Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Side 21
29
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu v/flutninga: gamalt, nýuppgert
sófasett, sófaborð, borðstofuskenkur
úr tekki, gamalt'eikarborð, 2 hæg-
indastólar, barnaskrifborðsstóll,
barnarúm, strauvél, Centrifugal Wash
þvottavél, selst ód., og Dr. Kern ljósa-
samloka. S. 50003 næstu kvöld.
Rebekka rúm m. útvarpi og segubandi,
skrifborð og skrifborðsstóll frá Ingv-
ari og sonum, fæst fyrir 30 þús., einn-
ig gamaldags Old Carm borðstofuborð
og 6 stólar, kostar nýtt um 190 þús.,
selst á 60 þús. staðgr. S. 651543.
Sundlaug. Sundlaug ásamt hreinsi-
dælu og ryksugu til sölu, stærð 7 m í
þvermál, hringlaga, og 1,2 m á dýpt.
Sundlaugin er færanleg með mjög lít-
illi fyrirhöf og byggir sig upp sjálf.
Uppl. í síma 98-66051 e. kl. 19:30.
Verið sólbrún. Banana Boat sólkremin
verja húðina öldrun og krabba.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275, Baul-
an, Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Hlíðar-
sól, Ólafsf., Heilsuhornið, Akureyri,
Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kópav.
Borðbúnaður. Til sölu Solingen borð-
búnaður fyrir 12 með 24k gyllingu,
glæsilegt sett, tilvalið sem brúðkaups-
gjöf, verð 60.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5778.
Til sölu vegna flutninga. Zerowatt
þvottavél, 6 ára gömul, kr. 10 þús.
Eldhúsborð og fjórir stólar, kr. 5 þús.
Barnaskrifborð, kr. 3 þús. Uppl. í síma
91-53117 og 53091 eftir kl. 18 (Vilborg).
Til sölu: sófi, 2 sófaborð, standlampi,
hjónarúm, barnabaðborð, barnav.
m/burðarr., einstaklingsr. m/hillum,
sjónvarp, straujárn, strauborð, þvott-
asnúrur. Sími 92-13059.
Athugið, tækifæri! Til sölu ársgamall
afruglari á kr. 12.000 stgr. og 'A árs
karlmreiðhjól, 3ja gíra, á 12.000. Sími
985-31197 og 91-40570 e.kl. 14 í dag.
Ca 550 áteknar videospólur til sölu,
einnig Omron RX 1124 búðarkassi.
Fæst allt á góðum kjörum. Uppl. í
síma 96-71625 milli kl. 15-19.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
IFÖ wc með stút i vegg til sölu, ásamt
vaski með blóndunartækjum, hvort
tveggja í góðu standi, verðhugm. 5.000
kr. Úppl. í síma 78723 e.kl. 18.
Klippan sófi, furukojur, glerborð, 14" lit-
sjónvarp, hústjald og gervihnattamó-
tökubúnaður til sölu. Uppl. í síma
678552.__________
Stofuskápur úr eik, stofuborð og 6 stólar
fást gefins m/skápnum, eldhúsborð, 4
brúnir rimlastólar, hansaskrifborð m/
hillum, 3 sumardekk, 165 x 13. S. 19232.
Tveir litið notaðir djúpsteikingarpottar
með yfirþrýstingi til sölu, sams konar
pottar og eru á kjúklingastöðunum.
Gott verð. Uppl. í síma 91-54752.
Þeytivinda - sebraskinn. Bauknecht, 5
kg þeytivinda, svo til ónotuð, til sölu,
einnig sebraskinn. Uppl. í síma 686086
og 71451.
Hjónarúm og JVC videokvikmyndatöku-
vél með fylgihlutum til sölu. Uppl. í
síma 674474 e.kl. 17
Mazda 929 79 til sölu til niðurrifs,
einnig til sölu sturtubotn og -klefi, og
rúm + dýna. Uppl. f síma 31132.
Ný Royal Standard 4ra kóra hnappa
harmóníka. Uppl. í síma 91-74660 og
91-79756.
Til sölu Kalkhoff 26" reiðhjól, verð 8.000,
einnig Sony stereogræjur. Verðhugm.
20.000. Uppl. í síma 52812 e.kl. 17.
Nýlegt vatnsrúm á góðu verði til sölu.
Uppl. í síma 91-20675 eftir kl. 18.
Til sölu er nýr bílasimi i handtösku, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 26450.
Til sölu nýlegur fataskápur, breidd 1,5
m, hæð 2 m, dýpt 53 cm, verð kr. 15
þús. Uppl. í síma 14138.
Bambussófasett, 2 stólar og þriggja-
sæta sófi, til sölu. Uppl. í síma 24031.
Búslóð til sölu vegna flutninga. Uppl.
í síma 651534.
Gram isskápur/frystir til sölu. Uppl. f
síma 686945.
Nýlegt hústjald til sölu. Uppl. í síma
98-33584 milli kl. 19 og 21.
■ Oskast keypt
Vantar dkilrúm, skrifstofustóla, skrif-
borð, ritvélar, tölvur, skjalaskápa,
kúnnastóla, leðurhægindastóla.
Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslun-
in sem vantaði, Skipholti 50b, sími
626062.______________________________
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Óskast til kaups í sumarbústað: Furu-
húsgögn, rúm, ca 1,50x2 m, borð, stól-
ar, gasofn, sólarrafhlaða eða vind-
mylla. Uppl. í síma 35617 e.kl. 18.
Olíuketill, ca 4,5 ferm, óskast til kaups.
Uppl. í síma 98-66053 eða 98-66061.
Óska eftir að kaupa nýlegan tjaldvagn
á 13" felgum. Uppl. í síma 78822.
■ Verslun
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
M Fyiir ungböm
Kerruvagn með burðarrúmi til sölu, lít-
ið notaður. Uppl. í síma 678171 eftir
kl. 16.
Vel með farinn Simo kerruvagn óskast
til kaups. Uppl. í síma 91-76621.
■ Heimilistæki
Ársgamall ísskápur og örbylgjuofn til
sölu. Uppl. í sima 671793.
■ HLjóðfæri
Eitt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Hraunteigi ll.'kími
688611.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfy.
Ný Royal Standard 4ra kóra hnappa
harmóníka. Uppl. í síma 91-74660 og
91-79756.
Nýr Alverez Yairi handsmíðaður gítar
til sölu. Einnig þverflauta úr silfri
(Gmainhardt). Uppl. í síma 652171.
Yamaha 43 W gítarmagnari, ársgamall,
selst á ca hálfvirðir. Uppl. í síma 43714
e.kl. 18.________________________
Ebiphone hálfkassagítar frá Gibson til
sölu. Uppl. í síma 92-15116.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksúga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
■ Húsgögn
Notuð húsgögn, s. 77560.
Vantar húsmuni.
Viltu selja vel útlítandi húsmuni,
allt fyrir heimilið og skrifstofuna?
Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6 c, Kópavogi.
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími
642130
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
■ Tölvur
Amiga 2000 og Epson LX 800. Af óvið-
ráðanlegum orsökum verð ég að selja
vinkonu mína, hún er með einu diskl-
ingadrifi, 60 disklingum og áðurnefnd-
um prentara. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 75428.
Amstrad CPC 464 til sölu, með skjá, 2
handbókum, 1 stýripinna og ca 100
leikjum. Uppl. í síma 42223 e.kl. 14.
Vantar góða PC samhæfða tölvu með
hörðum diski og 640 k minni.' Uppl. í
síma 666719 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti J8.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
■ Dýrahald
Stórmót sunnlenskra hestamannafé-
laga fer fram á Rangárbökkum á Hellu
dagana 28.-30. júlí. Dagskrá hefst á
föstudag kl. 10 á dómum kynbóta-
hrossa, laugardag kl. 9 framhald kyn-
bótadóma, kl. 9.30 A-flokkur gæðinga,
kl. 11 yngri ílokkur unglinga, kl. 13
B-flokkur gæðinga, kl. 15 eldri flokkur
unglinga, kl. 17 yfirlitssýning kyn-
bótahrossa, kl.' 18 kappreiðar. Sunnu-
dagur: kl. 12.30 hópreið og helgistund,
kl. 13 úrslit kappreiða, kl. 14.30 sýning
kynbótahrossa og dómum lýst, kl. 15
úrslit unglinga í eldri og yngri flokki,
kl. 16.30 úrslit gæðinga í A- og B-
flokki, kl. 17.30 verðlaunaafhending,
kl. 18 mótsslit. Uppl. um sýningu kyn-
bótahrossa í síma 98-21611.
Hestamannafélagið Fákur, Reykjavík,
óskar eftir að kaupa hey. Afhendist
súgþurrkað og vélbundið úr hlöðu í
september-nóvember. Þeir sem hafa
áhuga sendi upplýsingar til skrifstofu
Fáks, Víðivöllum. 110 Reykjavík.
Hestamannafélagið Fákur.
Hesthús - skuldabréf. Til sölu nýtt,
glæsilegt 18-22 hesta hús á Kjóavöll-
um, greiðsla möguleg með tryggum
skuldabréfum. Uppl. í síma 98-75118.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
Isl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Komdu og veldu þér hestefni hjá mér,
tamin/ótamin, einnig 1. verðl. stóð-
hestur og landbúnaðartæki til sölu að
Krossi, Austur-Landeyjum, 98-78551.
Vantar pláss fyrir 5-7 hesta, veturinn
’89, á höfuðborgarsvæðinu, get tekið
þátt í hirðingu að einu eða öllu leyti.
Uppl. í síma 673444.
3 síamskettlingar, 2 læður og 1 högni,
til sölu, 6 vikna gamlir, hver kettling-
ur kostar 6.000 kr. Uppl. í síma 11284.
Tveir mjög góðir reiðhestar til sölu, 7
og 9 vetra. Uppl. í síma 98-22360 og
98-22411.
Óska eftir að taka á leigu 10-12 hesta
hús á Stór-Reykjavíkursvæðinu næsta
vetur. Uppl. í síma 671183.
■ Hjól
Mótorhjólaspyrna verður haldin á
kvartmílubrautinni sunnud. 30. júlí
kl. 14. Keppt verður í 6 flokkum V2,
600 CC, 750 CC, 900 CC, 1000 CC og
1000 og yfir. Keppendur skrái sig í
keppni fyrir laugardagskv. í s. 26572
milli 18 og 20. Krýsuvíkursamtökin.
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Meiri háttar Honda CBR 1000 ’87 til
sölu. Hjólið er svart og rautt, ekið 18
þús. km. Skipti á bíl eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 91-46444.
Mótorhjólafólk! Eina sérhæfða mótor-
hjólasalan. Glæsileg aðstaða.
Bílamiðstöðin hf., sími 678008, Skeif-
unni 8.
Ódýr reiðhjól. Barnahjól með hjálpar-
dekkjum, BMX hjól, ýmsar stærðir af
karl- og -kvenmannshjólum. Karl H.
Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220.
Honda MTX ’83 til sölu, verðhugmynd
55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
97-71159.
Fjórhjól, Kawasaki Mojave 250 '87, til
sölu. Uppl. í síma 97-71812 eftir kl. 18.
Kawasaki Ninja RX 1000 ’87. Uppl. í
síma 91-678393. Hjólheimar.
■ Vagnar
5 manna hústjald, fellitjald frá Tjald-
borg/Tómstundahúsinu, til sölu. Lítið
notað og vel með farið, selst á tæplega
hálfvirði, kr. 30.000. Uppl. hjá bílasöl-
unni Braut, Borgartúni, s. 681510 og
681502, heimasími 30262.
Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir
af '89 módelinu af Sprite, glæsileg og
vönduð, í hæstá gæðaflokki, 2 her-
bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu-
kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
43911 og 45270.
Fjölskyldutjald til sölu. Ársgamalt felli-
tjald frá Tjaldborg sem ekki þarf að
raða saman súlum, kostar nýtt 64 þús.
en'nú 44 þús. S. 91-73338 e.kl. 18.
Combi Camp tjaldvagn til sölu, með
fortjaldi, árg. ’85, á fjöðrum. Uppl. í
síma 98-31331.
Kerra óskast. Óska eftir að kaupa
jeppa- eða fólksbílakerru. Uppl. í síma
91-43657.
Óska eftir vel með förnum Camp Let
tjaldvagni, staðgreiðsla. Uppl. í síma
675155.
Til sölu tjaldvagn af gerðinni Jamet.
Uppl. í síma 92-68286 og 92-68684.
Óska eftir hjólhýsi á góðum kjörum, 14,
16, 18 fet. Uppl. í síma 52648.
■ Til bygginga
Þak- og veggmálning. Perma-Dri er
þak- og veggmálning sem hefur enst í
23 ár á Islandi, = 18 litir. Þetta er
sennilega besta þak- og veggmálning-
in sem til er á markaðnum. Verð að-
eins nú staðgr. kr. 304.00 pr. kg. Smiðs-
búð, byggingarvv., Garðatorgi 1, s.
91-656300 (Sigurður Pálsson bygging-
am.).
Þéttiefni-Múrviðgerðarefni. Lekur
steypta bílskúrsplatan? Leka svalirn-
ar? Ertu með lárétta vatnsdræga
kanta eða sprungna veggi? „Ömbran"
þéttiefnin leysa öll leka- og viðgerða
vandamál. Smiðsbúð, byggingavv.
Garðatorgi 1, s. 91-656300. (Sigurður
Pálsson byggingam.).
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Vinnuskúr (sumarbústaður). 24 m2 skúr
sem verið er að innrétta sem sumarbú-
stað, fæst lánaður sem vinnuskúr á
höfðuborgarsvæðinu gegn aðgangi að
rafmagni. Uppl. í síma 641480.
Til sölu notað steyputimbur, áætluð
stærð staflans er 250 m3. Bifreiðar og
landbúnaðarvélar, sími 681200.
Til sölu steypuhrærivél og notað móta-
timbur, ca 300 m af 1x6 og 350 m af
2x4. Uppl. í síma 91-675705 eftir kl. 18.
Óska eftir að fá leigðan eða keyptan
vinnuskúr, helst með rafmagnstöflu.
Uppl. í síma 77496.
■ Byssur
Remington - Sako. Til sölu Remington
1100 haglabyssa m/3" fullþrengdu
hlaupi. Skeethlaup og fullþrengt 2 3/4"
hlaup geta fylgt með. Einnig til sölu
Sako rifill cal. 22-250 m/3-9 x sjón-
auka. Uppl. gefur Magnús í síma 32373
(h) og 11683 (v).
Svo tii ný haglabyssa til sölu,
Winchester pumpa með 3 þrengingum,
verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
38624 e.kl. 18.__________________
Browning A 500, 3", sjálfvirk hagla-
byssa, með 3 skiptanlegum þrenging-
um, til sölu. Uppl. í síma 72911.
Riffiil til sölu, Marlin 22 magnum, með
góðum kíki. Uppl. í síma 91-30847 e.
kl. 19.
M Flug_____________________
1/5 í Piper PA 28 161 Warrior til sölu,
góð vél, Fully IFR + Lóran, góð kjör.
Úppl. í síma 36779 á daginn og 42794
á kvöldin.
Piper Cherokee 180 HP TF-HRE til sölu,
nýárskoðuð, vél í góðu standi, fríar
skoðanir til áramóta, verð 880 þús.
Uppl. í síma 91-54294 eða 22730.
■ Veröbréf
Húsbyggjandi, sem bíður eftir hús-
næðisstjórnarláni, óskar eftir að taka
lán í ca 2 ár, góð ávöxtun. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5775.
Óska eftir að kaupa gjaldfallin skulda-
bréf, víxla o.fl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5662.
■ Sumarbústaðir
Einn glæsilegasti sumarbústaður lands-
ins til sölu, 1,3 ha. eignarland við vatn
á Laugarvatnssvæðinu, rafinagn, heitt
og kalt vatn, mikil trjárækt. Úpplagt
fyrir félagasamtök eða hestamenn.
flafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5762.
Elliðavatn, Rauðavatn eða nágrenni.
Óska eftir sumarbústað til leigu í
ágústmánuði í grennd við Reykjavík.
Uppl. í síma 30637.
Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri-
og tengibún., einnig handslökkvit.,
reykskynj. og eldvarnateppi. Ólafur
Gíslason, Sundab. 22, s. 84800.
Nokkur sumarbústaðalönd á nýskipu-
lögðu svæði með fallegu útsýni í landi
Hæðarenda í Grímsnesi til sölu, eign-
arlönd. Uppl. í síma 621903 e.kl. 16.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
Sértilboð til sölu 4 ha sumarbústaða-
land, engin skilyrði hvað margir bú-
staðir eru á ha., heitt vatn, hagaganga
fyrir hross. Uppl. í síma 98-68953.
Óska eftir að kaupa sumarbústað á
Vesturlandi; helst við vatn, má vera
á byggingarstigi. Uppl. í síma 91-52694
eftir kl. 17.
Sumarbústaðarlóðir til leigu í skógi
vöxnum hraunjaðri, mjög fallegt um-
hverfi. Uppl. í síma 93-51198.
Sumarhús með öllu til sölu, ca 40 km
frá Reykjavík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5765.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155