Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Side 24
32 FIMMTUDAGUR 27. JÚLl 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Bilapartasalan við Rauðavatn. Subaru ’81, Range-Rover, Blazer, Bronco, MMC L 300 ’83, Colt ’81, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’81, Concord ’80, Cit- ation ’80, Mustang ’80, Fairraont ’79, Van ’77, Cortina ’79. Sírai 687659. MS jeppahiutir, Skemmuvegi 34N. Tök- ura að okkur flestar jeppabreytingar og viðgerðir, eigum einnig varahluti í eldri jeppa. Kaupum jeppa til niður- rifs. Góð þjónusta, gott verð. Lokað á laugardögum. Uppl. í síma 91-79920. Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106/92-15915 og 985-27373. Erum að rífa: Lancer '82, Fiat Ritmo ’83, Suzuki bitab. ’82, Maz- da st. 929 ’80, Subaru st. ’80, Daihatshu Charade ’82. Sendum um land allt. Bilapartasalan v/Rauðavatn. Subaru ’81, Range Rover, Bronco, Blazer, Mazda 626 ’81, Colt ’80, Galant ’79, Concord ’80, Citation ’80. S. 687659. 15" felgur, 12" breiðar, 6 gata, og slitin 37" Super Swamper dekk til sölu. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Löduvarahlutir. Eigum mikið af góðum varahlutum í Lödu, t.d. 5 gíra kassa, vélar og fleira. Uppl. í síma 46081. Til sölu nýuppgerð 5 cyl. Audivél og þrjár Saab 900 vélar. Bílapartasalan Framnes, Reyðarfirði, sími 97-41315. Vil kaupa no-spin driflæsingu i Bronco, að aftan, einnig óskast umfelgunar- vél. Uppl. í síma 98-22490 e.kl. 19. Óskum eftir að kaupa góða vél í Citro- en GSA Pallas eða slíkan bíl til niður- rifs. Uppl. í síma 675867. 314 vél i Benz 808 og gírkassi í Benz 1213 til sölu. Uppl. í síma 666459. Fiat 127 árg. 1985, skemmdur eftir veltu, til sölu. Uppl. í síma 95-24033. ■ Viðgerðir Rennismiði, planslípun. M.a. plönun á heddum, dælum og pústgreinum. Fræsun ventlasæta og ventla, drif- skaftsviðgerðir og breytingar. Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík, vélaverkst., Dugguvogi 19, s. 35795. Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf- geymaþjón., viðgerðir á altematorum og störturum, kúplingum, bremsum, vélastillingar. Allar almennar við- gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó, Armúla 36, s. 84363 og 689675. Tasco sf. bíiarafmagn. Viðgerðir á alt- ematorum og störtumm fyrir bíla- vinnuvélar og báta. Varahlutasala, Tasco sf., Kársnesbraut 112, Kópa- vogi, s. 641266. ■ Bílaþjónusta Grjótgrindur. Eigum á lager grjót- grindur á flestar gerðir bifreiða. Asetning á staðnum. Bifreiðaverk- stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ VörubHar Scania LB 81 '81, Scania LB 141 '79, kranar, HMF A60, 3,5 tonn, HMF A 80, 5 tonn, notaðar fjaðrir í Scan- ia/Volvo, búkkamótorar, búkkar, girk., vél '80, drifsk., felgur 22,52, hás- ingar o.fl. S. 687389, 985-20338. Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager notaða varahluti í Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg- að með stuttum fyrirvara (express), nýja og notaða varahluti í þýska og sænska vörubíla. Scania 111 1978 til sölu, búkkabíll, með kojuhúsi, nýr gírkassi, ekinn 4.000 km á vél. Uppl. í síma 97-41315. ■ Virmuvélar Er að rifa MF 50 B traktorsgröfu árg. ’74, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 91-33571. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakermr og fólksbílakermr til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. A.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Greiði, Dalshrauni 9, sími 52424. Leigjum út margar gerðir bíla, sjálfsk., beinskipta, stationbíla, fólks- bíla, jeppa og sendibíla. Gott verð. Bílaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag- stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta. Bílaleigan ÓS, Langholtsvegi 109, sími 688177. Leigjum út japanska fólksbíla, jeppa, sjálfskipta bíla, barnastóla og farsíma. Kreditkortaþjónusta. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Erum búnir að opna eina fjölbreyti- legustu bílasölu landsins. Vantar bíla á söluskrá. 900 fm innisalur. Ath., við lánum ekki bíla út án sölumanna. Fleiri nýjungar og bætt þjónusta. Bílamiðstöðin hf., s. 678008, Skeifan 8. Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S. Halldórsson, Jónas Gunnarsson. Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum fost tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Óska eftir bii, jeppa eða fólksbíl, á verð- bilinu 3-600 þús., má þarfnast að- hlynningar, hef bíl + skuldabréf í 18 mán. + einhverja peninga. Uppl. í síma 28067 frá kl. 18-21. Óska eftir Chevrolet Caprice Classic árg. ’83 eða nýrri eða sambærilegum bíl, Pontiac eða Buick. Er með Co- rollu Liftback ’88 í skiptum og Ford Siera ’84 + peninga. Sími 91-44541. Óska eftir að kaupa Ford Escort, árg. ’84-’86, í skiptum fyrir Mazda 626 árg. ’81. Milligjöf stgr. Uppl. í síma 91-73906. Subaru station ’86-’87 óskast, stað- greiðsla í boði fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 33070 á daginn og 14844 e.kl. 18. Vantar jeppa á verðbilinu 50-80.000, Land-Rover, Bronco eða Wagoneer. Uppl. í síma 686364. Óska eftir að kaupa góðan bíl fyrir 60- 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-30847 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa Lödu eða sambæri- legan bíl fyrir 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 51690. Óska eftir Mazda 626 ’79-’80, má vera vélarlaus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5772. Óska eftir VW bjöllu í góðu ásigkomu- lagi, helst skoðaðri ’89. Uppl. í síma 94-8107 á kvöldin. Óska efti bíl á kr. 10-30.000, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-79646. Óska eftir dísilvél i Benz 220 D, árg. ’78-’83. Uppl. í síma 92-11947. Óska eftir pick-up í skiptum fyrir Fiat Xl/9, sportbíl. Uppl. í síma 670020. ■ Bflar tfl sölu Seat Ibiza GLX ’88, ekinn 44 þús., grá- sanseraður, centrallæsingar, rafmagn í rúðum, álfelgur, útvarp og hátalar- ar. Verð 420 þ., 345 þ. staðgr. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-5783. Mazda 626 GLX, árg. '87, til sölu, ek. ca 32.000, beinsk, Oldsmobile Cutlass Brougham, árg. ’84, ek. ca 58.000 míl- ur, Mazda 626, árg. ’81, ek. 90.000 og Benz sendibíll ’81 með lyftu, kojuhúsi og ca 38 m3 kassa. S. 91-73906 og 73499. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Lok- að sunnudaga. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, s. 678830. Buick LX ’74 350, sjálfskiptur, velti- stýri, 2 dyra, nýtt púst, nýuppgerð sjálfskipting, ryðlaus, verð 65.000 eða skipti á litasjónvarpi og videoi. Sími 83470. Logi._______________________ Mercedes Benz 230 E '84 til sölu af sérstökum ástæðum, ekinn 126 þús. km í Þýskalandi, með topplúgu, centr- allæsingar, mikill afsláttur við greiðslu. Sími 41668 e.kl. 18. MMC Pajero ’85-’86 til sölu, ekinn ca 100.000, góður bíll, vel með farinn, sérlega vel við haldið. S. 95-36665, 96-35533 eða hjá Ingólfi Guðmundss. á bílaverkst. Á.K.A., Sauðárkróki. Peugeot 205 GTi '85 til sölu, rauður, ekinn 61 þ., spoilerar, litað gler, álfelg- ur, low profil, 115 ha. Toppeintak. Hægt að fá á góðu skuldabr. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-52127. Honda Civic ’81 til sölu, ekinn 108 þús. km. Uppl. í síma 657071 e.kl. 16. Toyota Tercel árg. 1986 til sölu, inn- fluttur 1987, með 4 halogenljósum í stuðara, topplúgu, hvítur með rönd- um, verð 630 þús., 500 þús. staðgr. Uppl. í síma 95-24946 og vs. 95-24105. Toppeintak. Toyota Corolla GTi, 16 ventla, ’88, ekinn 18.000, topplúga, ál- felgur, rafm. í rúðum og speglum, svartur, verð tilboð, skipti möguleg á ódýrari. S. 92-15392 eða 92-15471. Caprice Classic, innfluttur ’77, mikið endurnýjaður, gott lakk, krómfelgur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-44089 allan daginn. Chevrolet Caprice Classic ’79 með öllu. Verð 290.000, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Einnig Lada Sport ’79, kr. 60.000. S. 98-75200 og 98-75881. Citroen GSA Pallas '82 til sölu til niður- rifs eða viðgerðar, beyglað húdd og bretti, að öðru leyti í lagi, góð vél. Uppl. í síma 34736 á kvöldin. Honda Civic, árg. '83, ekinn 50.000, sjálfskipt, 3ja dyra til sölu, til greina kemur að skipta á dýrari bíl. Uppl. í síma 71392. Lada station 1500 ’88 til sölu, bíllinn er rauður og lítur vel út, verð 300 þús. eða 260 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 44683 e.kl. 18. Mazda 323, árg. ’87, 5 dyra, ekinn 35.000 km, er til sölu vegna brottflutnings, vetrardekk íylgja, verð: 400.000 kr. Uppl. í síma 92-13059. MMC Tredia GLS ’84 til sölu, ekinn 55 þús., 130 þús. út og rest á 18 mán. eða staðgreitt, heildarverð 370 þús., gott eintak. S. 44681 í dag og næstu daga. Plymouth Volaré Premier station '78 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður '89, góður bíll. Uppl. í síma 93-12219 e.kl. 18. Pickup - pickup. Chevrolet C 20 ’88, keyrður 20.000 km, verð 870.000, Mazda 1800 '79, nýskoð., verð 170.000. Uppl. í síma 72596 e. kl. 19. Saab 900 GLE ’79 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, sóllúga, vökvastýri, mik- ið uppgerður, verðhugmynd 190 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. S. 13402. Til sölu hvitur Suzuki Swift 1,3 GTi árg. ’87, ekinn 31 þús. km. Verð 570 þús. Skipti á station ’83-’84. Uppl. í síma 91-53809. Toyota Carina GL '80 til sölu, ekinn 95 þús., 5 gíra, 4ra dyra, nýskoðaður, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 43192 e.kl. 18.30. Toyota Tercel '86 til sölu, 4 felguð vetr- ardekk fylgja, verð 600.000, 550.000 staðgreitt, afbragðs eintak. Uppl. í síma 656803. Volvo 142 GL ’73 til sölu, útvarp, segul- band, á góðum dekkjum, góður bíll. Á sama stað óskast barnabílstóll. Uppl. í síma 93-81077. Willys 46 til sölu, Volvo vél og gír- kassi, 33" radial mudder, jeppaskoðað- ur, vökvastýri, góð skúffa, verð 145 þús. Uppl. í síma 51439. Audi 100 CD árg. '84, ekinn 80 þús. km, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 96-51203. Einn ódýr. Subaru GL ’78 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 83157 e.kl. 18. Ford Fairmont station ’78, 8 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 170 þús. km. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-76703. Ford Taunus ’82 til sölu, selst ódýrt, greiðslukjör eða góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 674838. Honda Accord '88 til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, rafm. í öllu. Nánari uppl. í síma 92-68279 eða 92-15084 e.kl. 19. Isuzu Trooper '82 til sölu, ekinn 125 þús km, upptekin vél, ný dekk. Uppl. í síma 96-81224 eftir kl. 19. Lada sport ’79, vél og 5 gíra kassi ’88, upphækkuð, verð 60-70.000. Uppl. í síma 686364. Mazda 323 '86, 3ja dyra, til sölu, er með útvarpi og segulbandi, góður, vel útlítandi bíll. Uppl. í síma 675415. Pontiac Firebird SE '82 til sölu, ekinn 64 þús., einn með öllu. Uppl. í símum 96-22405,96-27448 og 96-27847 e.kl. 17. Saab 99 ’76 til sölu, lélegur bíll en góð vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 78154 í kvöld og næstu kvöld. Sportbill til sölu, Fiat Xl/9, skipti á pick-up koma til greina. Uppl. í síma 670020. Subaru 1800 '83 til sölu, 2ja dyra, ekinn 140.000 km, litur gulbrúnn, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 10485 og 25741. Subaru 1800 station 4x4 '83 til sölu, rauður að lit, vel með farinn. Uppl. í síma 685222 kl. 9-18. Toyota Corolla '79 til sölu, nýupptekin vél, nýsprautaður. Uppl. í síma 674941 e.kl. 20. Chevrolet Monza ’86 til sölu, 2ja dyra, hvítur. Uppl. í síma 76262 e.kl. 19. GMC Van '78 til sölu, V8, sjálfskiptur. Uppl. í síma 46005. Toyota Tercel 4wd '87 til sölu, 5 gíra, dökkgrár, ekinn 38 þús. km, mjög góð- ur bíll. Uppl. í síma 84295 e.kl. 18.. Volvo 343 árg. 1979, beinskiptur, vel með farinn, á kr. 95 þús. Uppl. í síma 686272. Ódýrt. Daihatsu Charade ’80, góður bíll, fæst fyrir 45.000 stgr. Uppl. í síma 91-79646. ■ Húsnæði 1 boði Studioíbúð í Hafnarfirði til leigu, íbúðin er 30 m2 og leigist með eða án hús- gagna í 6 mán. Lysthafendur greini frá fjölskylduhögum, greiðslugetu og hugsanlegri fyrirframgreiðslu í síma 652828 milli kl. 17 og 19. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. 4ra herb. ibúð til leigu i tvíbýlishúsi á góðum stað í Hlíðunum. Sérinngang- ur. Trygging áskilin, auk skilvísi og góðrar umgengni. Tilboð sendist DV, fyrir 31.7., merkt „Góð íbúð 5795“. Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Góð 3ja-4ra herb. íbúö á jarðhæð til leigu í Heimahverfi, laus strax, skil- vísi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Heimar 5755“. Herbergi nálægt Hlemmi til leigu með snyrtingu (ekki baði), fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. í síma 624219 eftir kl. 18. Til leigu eru 2 3 herb. ibúðir í sama húsi í miðbæ Reykjavíkur, nálægt Háskóla íslands.Tilboð sendist DV, merkt T-5613. Til leigu snotur 2ja herb., ca 60 fm, ibúð í Þingholtunum á jarðhæð, íbúðin er laus, 6 mán. fyrirfrgr. æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Þingholt 5776“. 3ja herb. ibúð til leigu, laus strax, fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Hverfisgata 5780“. 4ra herb. ibúð til leigu i Kópavogi strax, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 641773 eftir kl. 17. Glæsileg 3ja herb. ibúð við Furugerði til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 16215 og 38262 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2-3ja herb. íbúð til leigu í Þingholtun- um. Uppl. í síma 15723 milli kl 17 og 19. 5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 14430. Einbýlishús til leigu í Mosfellsbæ. Til- boð sendist DV, merkt „P-5782". ■ Húsnæði óskast Unga reglusama og reyklausa stúlku utan af landi, á leið í Fósturskólann, bráðvantar herb. með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu, helst í nágrenni við skólann, frá 1. sept., jafnvel fyrr, getur tekið að sér húshjálp/barnapöss- un upp í leigu, hefur meðmæli. S. 20096 frá 8-17 virka daga. Elísabet. Hafnarfjörður - Garðabær. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ, erum 3 í heimili, með- mæli ef óskað er. Góðri umgengi og reglusemi heitið, greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 54401 e.kl. 18 fimmtudag og föstudag. Okkur vantar 4ra herb. ibúð, einbýli eða raðhús til leigu, góð umgengni, reglu- semi og skilvísar greiðslur. Erum þrír utan af landi sem fara á vinnumarkað- inn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5734. Erum að hefja háskólanám í haust og bráðvantar íbúð í 3-4 mán., erum ró- legt og heimakært par með 1 lítið barn, góðri umgengni heitið. Sími 96-23473 öll kvöld. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, má þarfnast viðgerðar, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 657015 eða 93-61256. Vantar þig traustan og öruggan leigj- anda sem býður öruggar og skilvísar greiðslur fyrir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ. Ef svo er hafðu þá samband í síma 19522. 4-5 herb. ibúð jafnvel hús - óskast til leigu til eins árs, frá 1. sept. Uppl. hjá Jóni Ó. Möller í síma 20031 á kvöldin og um helgar. Hæ, hæ! Ég er 23 ára gömul og bráð- vantar litla 2ja herb. íbúð. Get tekið að mér húshjálp. Hef meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 91-74446 eða 78612. Kona með 3 börn óskar eftir 6-4 herb. íbúð í Reykjav. eða Akranesi í 1 ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5739. Systur óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö, sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðsl- irm heitið, meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 91-13289. Tvítug stúlka óskar eftir herbergi eða einsaklingsíbúð á leigu sem næst HÍ, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-22382 e ,kl. 18. Ung kona, sem er að Ijúka námi, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu í 7 vikur, frá 25.8.-15.10, er reglusöm og lofar góðri umgengni. Sími 14138. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir lítill íbúð í Rvík, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-71247. Vil taka á leigu tvöfaldan bílskúr eða 40-60 ferm húsnæði með innkeyrslu- dyrrnn. Uppl. í síma 91-25159 eftir kl. 18. Sigurður. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst á Reykjavíkursvæðinu, reglusemi heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 616916, hjá Eyþóri. Óska eftir 2-4 herb. ibúð til leigu, erum 2 í heimili, bæði útivinnandi, íbúðin mætti þarfnast lagfæringar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5770. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 28573 milli kl. 17 og 23.____________ 4ra herb. íbúð óskast á leigu í Norð- urbæ í Hafnarfirði frá 1. nóv. Uppl. í sima 53843. Hafnarfjörður. 4ra herb. íbúð óskast á leigu, þarf að vera laus í ágúst. Uppl. í síma 93-38910 e.kl. 16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stúlka í háskólanámi óskar eftir 2ja herb. (einstaklingsíbúð) við miðbæ- inn. Uppl. í síma 46397 e. kl. 19. Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, reglusemi og öruggum greiðslum heitð Uppl. í síma 14518. Ung hjón í námi með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Erum í síma 674546. Óska eftir 5 herb. íbúð. Uppl. í síma 37950. ■ Atvinnuhúsnæói Sanngjörn leiga. 350-500 kr. pr. ferm (langtímaleiga). Við Stórhöfða ofan- verðan er til leigu húsnæði á jarð- hæðum og 3. hæð sem henta ýmiss konar starfsemi: Heildsölum, bílavið- gerðum, bílaþvotti, áhaldaleigu, smá- iðnaði, blikksmiðjum, verkfræðistof- um og arkitektastofum. Hægt er að aðlaga húsnæðið þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar aðkomu og lagnir, stærðir frá 100-1300 ferm á hverri hæð. Uppl. veittar í síma 12729 milli kl. 14 og 15 og á kvöldin. Lagerhúsnæði, 100-200 m1, til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, góðar að- keyrsludyr. Leigist ódýrt. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og hs. 30657. Rúmlega 60 fm verslunarhúsn. er til leigu á góðum stað við Eiðistorg (í hringnum). Lysthafendur leggi inn uppl. í pbox 1734,121 Rvk. fyrir 5.8. ’89. Óska eftir að kaupa atvinnuhúsnæði, ca, 100-200 fm, sem má greiða að hluta til með stórri sendibifreið. Uppl. í síma 91-73906 og 73499. 25 m* skrifstofuherbergi til leigu í mið- bænum, sanngjöm leiga. Uppl. í síma 25755 og 30657 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu í Bolholti. Stærðir 100 m2, 60 m2 og 65 m2. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-82300. Verslunarhúsnæði til leigu í hjarta Hafnarfjarðar, við Strandgötu. Uppl. í síma 651559 og 36862. Óska eftir ódýrri aðstöðu til bilamálun- ar. Uppl. í síma 28067. ■ Atvinna í boöi Óskum eftir að ráða vanan starfskraft i afgreiðslu, má ekki vera yngri en 18 ára. Vinnutími er frá 7-13 aðra vik- una, 13-19 hina vikuna og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5760. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Aukavinna. Viljum ráða 3 starfsmenn til afgreiðslu á kassa á föstudögum í verslun okkar, Skeifunni 15. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra eða deildar- stjóra kassadeildar á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í sal, vaktavinna, um er að ræða vaktir frá kl. 7.30-12 og 18-23 eða frá kl. 14-23. Laun samkv. samningum FSV. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5769. Starf i blóma- og gjafavöruverslun. Hefur þú áhuga á að reyna, hálfs dags starf? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5767. Starfskraftur óskast í tískuverslun við Laugaveg, vinnutími 13-18, helst vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5773.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.