Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 27
FIMMTUDAGUR 27. JÚLl 1989. 35 Afmæli Kíara Sigurðardóttir Klara Siguröardóttir, Hólmgarði 62, Reykjavík, er áttræð í dag. Klara fæddist í Þverdal í Sléttuhreppi og ólst upp í Þverdal og Görðum í Sléttuhreppi. Eftir fermingu fór Klara alfarin frá Görðum til Reykja- víkur og þar átti hún athvarf fyrst í stað hjá Guðmundu Sigurðardótt- ur, fóstursystxu- sinni. Guömunda er móðuramma Emu, fósturdóttur Klöru. í allmörg ár var Klara í vist á nokkrum heimilum en lengst var hún í vinnu hjá Þorbirni kaup- , manni í kjötbúðinni Borg. Þar vann hún fram yfir sjötugt. Klara giftist 27. júlí 1941 Sigurði Meyvantssyni, f. 27. júh 1911, d. 17. febrúar 1968, atvinnubifreiðarstjóra og sjómanni í Rvík. Foreldrar Sigurðar vom Meyvant Hansson, sjómaður á ísafirði, og kona hans, Ástríður Guðmundsdóttir. Fósturbam Klöru og Sigurðar er Ema Petersen Kragh, f. 22. mars 1943, gift Sigurbimi E. Þorbergssyni, hjólbarðaviðgerðar- manni í Rvík. Böm Emu og Sigur- bjamar em Guðbergur Sigurður, f. 1. maí 1961, bifreiðamálari á Húsa- vík, sambýliskona hans er Guðrún Gestsdóttir, Elísabet Helga, f. 21. ágúst 1962, sambýlismaður hennar er Gunnar Vagnsson, Guðrún Klara f. 20. mars 1966, gift Ólafi Karel Jónssyni sölumanni, og Ema Karol, f. 30. ágúst 1971. Systkini Klöru em Berglín Sigríður, f. 4. ágúst 1905, gift Ólafi Rósantssyni, b. í Syðrakoti í Eyjafirði, sonur þeirra er Sveinn, sölumaður hjá Flugleiðum í Kópa- vogi, Baldvin Hermann, f. 12. sept- ember 1906, d. 29. júh 1985, húsmað- ur á Ystafehi í Köldukinn, Ehn, f. 21. desember 1907, gift Skarphéðni Júhussyni, húsasmíðameistari á Siglufirði, böm þeirra em Gunnar, rafeindavirki hjá Fijálsri fjölmiðl- un, Héðinn, húsasmiðameistari í Keflavík, Njáh, aðstoðarslökkvihðs- stjóri á Keflavíkurflugvelli, og Guð- rún Ehn, gift Gyha Björnssyni, verslunarstjóra á Daivík, Aðalheið- ur Knudsen, f. 10. nóvember 1910, er látin, kaupmaöur í Rvík, kjördótt- ir Vilhelms Knudsens, verslunar- manns í Rvík, dóttir hennar er Hólmfríður Ólafsdóttir, hjúkmnar- fræðingur í Vestmannaeyjum, Karl, f. 9. apríl 1913, d. 9. apríl 1953, verka- maður í Rvík. Systkini Klöm sam- feðra eru, Guðrún, f. 9. ágúst 1891, gift Hinriki Kristjánssyni í Winnipeg, böm þeirra eru, Anna Rut, lést ung, Jón, fórst með Einari Benjamínssyni frá Sæbóh, Jórunn Ása, ljósmóðir á Húsavík gift Sigur- bimi Friðbjamarsyni, b. á Látrum, dætur þeirra eru, Bergljót og Frið- nka, Kristjana Solveig, gift Jóni Árnasyni frá Knarrareyri á Flat- eyjardal, börn: Ehsabet Guðjóns- dóttir móöir Kristjáns verkfræðings og Guðjóns, læknis í Rvík Baldurs- sona, Hjördís móðir skipstjóranna Jóns ívars og Kristjáns Halldórs- sona á Akureyri, og Haukur, Guð- munda, f. 6. ágúst 1921, gift Hahdóri Bárðarsyni, bifvélavirkja á Húsa- vík, Jón, f. 26. ágúst 1922, kaup- maður í Rvík, kvæntur Kristínu Sig- tryggvadóttur, Hermína, f. 13. nóv- ember 1923, gift Finnlaugi Snorra- syni, b. á Arnarstöðum í Hraungerð- ishreppi, Þórir Laxdal, f. 24. júh 1927, námstjóri, kvæntur Herborgu Kristjánsdóttur kennara og Hreinn, verkamaður í Rvík, kvæntur Unni Sumarhðadóttur, Foreldrar Klöra vora Sigurður Jónatansson, verkamaður á Akur- eyri, og kona hans, Ketilríður Áma- dóttir. Fósturforeldrar Klöru vora Híram Jónsson, b. í Görðum í Sléttu- hreppi, og kona hans, Elísabet Tóm- asdóttir. Föðurbróðir Klöra var Baldvin skáldi. Annar föðurbróðir Klöra var Ami, afi Stefáns Valgeirs- sonar alþingismanns. Föðursystir Klöra, Hólmfríður, var amma Violet Einarsson, fyrrv. bæjarstjóra í Gimh. Önnur föðursystir Klöra var Guðrún, amma Sigurpáls Vil- hjálmssonar, starfsmanns KEA, og langamma Óla Narfasonar, forseta Þjóðræknisfélags íslendinga í Vest- urheimi, og Sigurlínu Ágústu Narfadóttur, hjúkrunarkonu í Gimli. Sigurður var sonur Jónatans, b. á Einarsstöðum í Reykjadal, Ei- ríkssonar, og konu hans, Guðrúnar Stefánsdóttur. Ketilríður var dóttir Árna, b. í Skáladal, Sigurðssonar, b. á Læk, Sigurðssonar, b. á Sléttu, Jónsson- ar, b. á Sléttu, Jónssonar. Móðir Sig- urðar á Læk var Sigríður Sigurðar- dóttir, b. á Homi, Pálssonar, b. í Reykjarfirði á Ströndum, Bjöms- sonar, ættföður Pálsættarinnar. Móðir Sigríðar var Ingveldur Snorradóttir, b. í Höfn, Einarssonar. Klara Sigurðardóttir. Móðir Áma var Ingibjörg Jónsdótt- ir, b. á Læk, Jónssonar, bróður Sig- urðar á Sléttu. Móðir Ingibjargar var Sigríður Ámadóttir, b. og hreppstjóra á Látrum, Hahdórsson- ar, b. og hreppstjóra á Látrum, Bjarnasonar, b. á Látrum, Jónsson- ar. Móðir Ketilríðar var Katrín Gísladóttir, b. í Þverdal, Hahdórs- sonar, b. í Vatnadal í Súgandafirði, Bjarnasonar. Móðir Katrínar var Kethríður Bjarnadóttir, b. í Görð- um, Hahdórssonar, bróður Áma á Látrum. Móöir Ketilríðar Bjarna- dóttur var Ingibjörg Hermannsdótt- ir, b. í Görðum, Jónssonar, b. og hreppstjóra í Þverdal, Jósefssonar, b. á Sléttu, Jónssonar, b. í Þverdal, Svarthöfðasonar. Garðar B. Benediktsson Garðar Bergmann Benediktsson, afgreiðslumaður hjá Sementsverk- smiðju ríkisins, th heimhis að Stekkjarholti 22, Akranesi, er sjö- tugurídag. Garðar fæddist á Akranesi og ólst þar upp en þar hefur hann búið aha sína tíð. Hann byijaði sextán ára á sfld og stundaði sjómennsku til árs- ins 1942 er hann starfaði í landi um nokkurra ára skeið en fór síðan aft- ur á sjóinn 1947-56. Var hann lengst af háseti á síldarbátum og á reknet- .um. Eftir að Garðar kom í land í seinna skiptiö hóf hann störf hjá Sements- verksmiöju ríkisins þar sem hann starfar enn. Stundaði hann fyrst byggingavinnu hjá fyrirtækinu, var síðan við pökkun á sementi en hefur nú starfað við afgreiðslu um ah- nokkurtskeið. Garðar kvæntist'17.2.1945 Ástu Guðjónsdóttur húsmóður, f. 10.2. 1927, dóttur Guðjóns Jónssonar, b. í Vogatungu í Leirársveit, og Hah- dóra Böðvarsdóttur húsfreyju. Uppeldissonur Garðars er Bene- dikt Rúnar Ujálmarsson, f. 31.1. 1946, húsasmiður á Akranesi og starfsmaður hjá Trésmíöaverk- stæðinu Akri, kvæntur Friðgerði Bjamadóttur húsmóður og eiga þau tvær dætur og einn son. Börn Garð- ars og Ástu era Drífa, f. 9.1.1949, húsmóðir á Akranesi, gift Jóhann- esi Eyleifssyni útgerðarmanni og eiga þau tvær dætur og tvo syni; Skúh Bergmann, f. 12.8.1951, viö- skiptafræðingur sem stundar bók- haldsþjónustu á Akranesi, ókvænt- ur og barnlaus; Hahdóra Jóna, f. 30.12.1953, húsmóðir, fóstra og kennari á Akranesi, gift Gunnlaugi Sölvasyni sundlaugarverði og eiga þau þijá syni, og Guðrún, f. 29.6. 1956, húsmóðir og skrifstofumaður á Akranesi, gift Karh Emi Karlssyni bókbindara og eiga þau einn son og tvær dætur. Systkini Garðars urðu tólf talsins og komust níu þeirra á legg, þrjár systur og sex bræður en hann á nú tvær systur á lífi. Þaer eru Lhja, húsmóðir á Akranesi, og Gunnhhd- ur, húsmóðir á Akranesi. Foreldrar Garðars vora Benedikt Tómasson, skipstjóri í Skuld á Garöar B. Benediktsson. Akranesi, f. á Bjargi á Akranesi 24.4. 1876, d. 10.1.1961, og kona hans, Guðrún Sveinsdóttir, húsmóðir í Skuld, f. í Kaplaskjóh í Reykjavík 11.10.1885, d. 28.11.1960. Benedikt var sonur Tómasar Er- lendssonar, b. að Bjargi á Akranesi, og Kristrúnar Hahgrímsdóttur. Guðrún var dóttir Sveins, b. í Kaplaskjóli í Reykjavík, Guðmunds- sonar Bergmann, b. að Efri-Þverá í Vesturhópi, Skúlasonar, og konu Sveins, Guðrúnar Ásmundsdóttur, b. í Hhðarhúsum í Reykjavík, Guð- mundssonar. Gunnar B. Jensson 90 ára 60 ára Gunnar Jónasson, Smáragrund 3, Ytri-Torfustaöa- hreppi. Guðrún Þorsteinsdóttir, Skipasundi 81, Reykjavik. 50 ára 85 ára Álfheiður Magnúsdóttir, Borgarsíðu 15, Akureyri. Silvía Jónina Garðarsdóttir, Efstalandi 18, Reykiavík. Erna Ólafsdóttir, Austurgötu 30, Hafnarfirði. Maria Pálsdóttir, Brannum 7, Patreksfirði. Guðni Guðmundsson, Hehatúni 1, Ásahreppi. 80 ára Úlfar Sigurðsson, ÁJfhólsvegi 87, Kópavogi. Aðalheiður Eyjólfsdóttir, Álftamýri 38, Reykjavík. 40 ára 75 ára Jón F. Benónýsson, Hömram, Reykdælahreppi. Guðrún örnólfsdóttir, Gautlandi 19, Reykjavík. Jóna Guðjónsdóttir, Bakkafiöt 4, Garðabæ. Kristján S. Sigurðsson, 70 ára Stafholti 10, Akureyri. Hjördis Jafetsdóttir, Álakvísl 21, Reykjavík. Björg Haraldsdóttir, Breiövangi 18, Hafnarfírði. Sævar Hallgrímsson, Stífluseli 8, Reykjavík. Katrín Ragnarsdóttir, Skipagerði 2, Vestur-Landeyja- hreppi. Lára Vilhelmsdóttir, Lönguhlíö 3, Reykjavik. Hannes Guðmunásson, Strandgötu 69, Hafnarfirði. Steingerður Jóhannsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. Gunnlaugur Árnason, Brimnesgerði, Fáskrúðsfirði. Gunnar B. Jensson húsasmiður, th heimihs að Selásdal við Suður- landsbraut við Reykjavík, er sextug- urídag. Gunnar fæddist við Túngötuna í Reykjavík og ólst upp í Brekkukoti viö Bræðraborgarstíg í Reykjavík th tólf ára aldurs en missti þá móður sína og ólst upp eftir það m.a. hjá móðurbræðram sínum, Ingvari húsasmið og Valdimar á Kirkju- sandi. Gunnar hóf nám í húsasmíöi sextán ára að aldri hjá Ingvari frænda sínum og lauk sveinsprófi um tvítugt. Hann stundaði síðan húsasmíði lengst af til ársins 1968 er hann hóf vélarekstur með gröfur og vörubíla. Hann hefur svo stundað húsasmíði í Selásnum frá 1984. Kona Gunnars er Kolbrún S va- varsdóttir, f. við Bræðraborgarstíg- inn í Reykjavík24.8.1939, dóttir Svavars Jóhannessonar sjómanns og Þórunnar Guðmundsdóttur. Gunnar og Kolbrún eiga fj ögur böm. Þau eru: Aldís, f. 19.4.1959, húsmóðir og starfsmaður hjá Flug- leiðum í Reykjavík, gift Siguröi Þor- steinssyni húsasmið og eiga þau tvö böm; Gunnar Þór húsasmiður, f. 17.12.1964, kvæntur Ingibjörgu Bjömsdóttur, húsmóður og banka- starfsmanni og eiga þau einn son; Rut, f. 12.1.1966, sjúkranuddarií Reykjavík, og Dagný Erla, f. 16.10. 1971, nemi í foreldrahúsum. Gunnar átti hálfbróður samfeðra, Jón Jensson, sem var lengi starfs- maður hjá Timbui-verslun Árna Jónssonar en hann er látinn. Þá á Gunnar hálfsystur sammæðra, Ástu Norðfjörð Thulsted, sem hefur búið í áraíjöld í Kaupmannahöfn. Foreldrar Gunnars voru Jens Eyj- ólfsson, húsameistari í Reykjavík, og Þuríður Guðrún Þórðardóttir. Foreldrar Jens voru Eyjólfur Eyj- ólfsson, b. á Hvaleyri við Hafnar- ijörð, og kona hans, Helga Einars- dóttir, b. á Bakka í Garðahverfi, Guðmundssonar. Jens var á sínum tíma með þekktustu húsameistur- um í Reykjavík en hann byggði m.a. kirkju Krists á Landakotstúni, Nat- an & Olsenhúsið (Reykjavíkurapó- tek), Eimskipafélagshúsiö og Sam- bandshúsið viö Sölvhólsgötu. Gunnar og Kolbrún veröa ekki heima á afmælisdaginn en halda sameiginlega upp á afmæh sín 25.8. nk. Sigríður Jóhannsdóttir Tilmaeli til afmælisbama Blaöiö hvetur aftnælis börn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frænd- garð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afinælið. fVtuniö að senda okkur myndir Sigríður Jóhannsdóttir, starfsmað- ur hjá Sælgætisgerðinni Nóa og Sír- íusi í Reykjavík, er sextiig í dag. Sigríður fæddist að Fornahvammi og ólst þar upp til sextán ára aldurs en þar ráku foreldrar hennar hótel í tuttugu og fimm ár. Sigríður á fimm böm sem öll eru búsett á höfuðborgarsvæðinm Foreldrar Sigríðar vora Jóhann Jónsson, hótelstjóri i Fornahvammi og síðar b. á Valbjarnarvöllum, f. 30.1.1887, d. 26.8.1965, og kona hans, Stefanía Katrín Siguijónsdóttir hús- móðir, f. 15.5.1896, d. 30.4.1965. Foreldrar Jóhanns voru Jón Guð- mundsson, b. og hreppstjóri á Val- bjamarvöllum, og kona hans, Sess- elja Þorbjörg Jónsdóttir. Foreldrar Stefaníu vora Sigurjón M. Stefánsson, b. á Brandaghi í Hrútafirði, og kona hans, Sigríður Magnúsdóttir. Sigríður verður að heiman á af- mæhsdaginn. Sigriður Jóhannsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.