Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Side 29
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staöa kom upp í B-flokki á skák-
mótinu í Sjávarvík í janúar. Þjóðverjinn
Ralf Lau hafði svart og átti leik gegn
Hollendingnum Bosboom:
ií
B i i
A
m A & &
n <á?
A B C D
F G H
1. - Hxc5! 2. Dxc5 Dd2 og hvitur gaf. Ef
3. Hbl, þá 3. - Be3 + og vinnur drottning-
una og ef 3. He3, þá hlýtur hvítur enn
dapurlegri örlög, svarið yrði 3. - Del mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Að spila sex grönd á NS-hendumar er
alls ekki svo slæmur samningur og felur
í sér marga möguleika. Suður er sagn-
hafi og vestur spilar út hjartadrottningu.
Tíu slagir eru beinharðir án skiptingar
en ef tígullinn hggpr 3-2 eru ellefu slagir
séðir. Hver er svo möguleikinn á þeim
tólfta?
* ÁIO
V 9742
* KG65
* 1087
* 875
V DG10
♦ Á103
+ G643
N
V A
S
* 96432
V 8653
♦ 87
+ 92
* KDG
V ÁK
♦ D942
+ ÁKD5
Laufið getur brotnaö, 3-3, og svo er enn
einn möguleiki til viöbótar, sá að vestur
eigi DGIO í hjarta og laufgosa fjórða. Þá
er hægt að þvinga hann. Nú er að finna
besta möguleikann til að sameína þá
möguleika. Útspihð er drepið á ás og htl-
um tígh spilað á gosa, vestur setur þrist-
inn og austur sjöuna. Passa verður að
samgangurinn sé í lagi og einnig að hægt
sé að ráða við ÁlOxx hjá austri í tígli. Því
er tígulkóng spilað næst og úr því áttan
kemur hjá austri er óhætt að henda
níunni heima til að viðhalda samgangin-
um og um leið þvingunarmöguleikanum!
Vestur tekur á tigulás og spilar hjarta-
gosa sem sagnhafi á á kóng. Nú er að
athuga hvort laufgosi kemur þegar ÁK
eru teknir og þegar það gengur ekki eru
3 slagir teknir á spaða, tíguldrottning og
meiri tiguh inn á sexu blinds og þá ræður
vestur ekki lengur við þrýstinginn í
hjarta og laufi. Ef þvingunin hefði ekki
verið í gildi hefði sagnhafi að síðustu
orðið aö treysta á 3-3 legu í laufi.
Krossgáta
Lárétt: 1 geð, 5 drykkur, 8 stækkaði,
9 geislabauginn, 10 liðugur, 11 tví-
hljóði, 12 gangflöturinn, 14 stjórna,
16 land, 17 þraut, 19 vera, 21 mastur,
22 fljótfærni.
Lóðrétt: 1 lúka, 2 tarfur, 3 lærdómur-
inn, 4 þoka, 5 óánægja, 6 ofna, 7 kurf-
inn, 13 gæfu, 15 halda, 16 tínir, 18
spíra, 20 eins.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lexía, 5 sæ, 7 ylur, 9 nót, 10
fatast, 12 ósa, 13 rati, 14 snæðir, 16
gallinn, 19 an, 20 latan.
Lóðrétt: 1 lyf, 2 el, 3 írar, 4 ansaði, 5
sóttina, 6 ætlir, 8 utan, 11 assan, 12
ólga, 15 æla, 17 11,18 nn.
Lína er alltaf með jafnvægi í réttunum. Þú hefur þá
fimmtíu prósent möguleika á því að ná þér aftur.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan ■ sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 21. júli - 27. júli 1989 er í
Árbæjarapóteki Og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið i þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld
sem sér um þessa vörslu tfi kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar). '
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókriartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og surmud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
fimmtud. 27. júlí
Fimm ungir menn fara í bíl suður Kjöl
Þegarekiðvaryfir Blöndu rann vatniðyfirsæti bílsins
Spakmæli
Sá sem elskar sjálfan sig
mun ekki þurfa að óttast samkeppni
umástsína.
Lichtenberg.
Sö&iin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Timapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um biianir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tjjkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 16373, kl. J7-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð líklega einhverjar niðurstöður í persónuleg mál þín.
Þú þarft að taka einhverja áhættu varðandi peninga. Þér
gæti verið boðin þátttaka i einhveiju ævintýri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú lendir í rökræðum. Vertu viss um aö vita allar staðreynd-
ir áður en þú segir eitthvað. Happatölur em 7, 19 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður aö fara afar gætilega í viðskiptum. Vertu á varð-
bergi gagnvart stressi í nátengdu fólki.
Nautið (20. april-20. maí):
Þetta verður ekki þinn dagur í dag. Varastu að taka að þér
það sem aðrir eiga að gera. Þú kemst varla yfir þin verk.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú kemur miklu í verk í dag. Þú færð góðar fréttir af ein-
hveijum langt í burtu, sem gleðja þig og létta á þér verkefn-
um.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þér gengur betur í dag ef þú heldur þig að þeim sem þér er
vel við og þú þgkkir. Þaö verður ágreiningur í mnræðum
við ókunnuga.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú þarft að gera ráð fyrir deilum fyiTi hluta dagsins. Þú
ættir að taka erfið mál föstum tökum seinni hluta dagsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur áhuga á þeim sem yngri eru. Peningar eru við-
kvæmt mál sem þú þarft að taka föstum tökum. Þú ættir
að gleðjast yfir árangri einhvers.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Leggðu þig niður við að mynda ný sambönd og kynnast ein-
hveijum betur. Varastu að vera afbrýðisamur. Viðskipti og
ánægja fara saman.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það reynir á þolinmæðl þína áður en þú nærð góöum ár-
angri. Hlutirnir taka lengri tima en þú ætlaðir, hikaðu ekki
við að biðja fólk um greiða.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur hjálpaö sjálfum þér mikið með því að vera nákvæm-
ur við þaö sem þú tekur þér fyrir hendur. Happatölur eru
12, 21 og 36.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er mikið að gera í kring um þig og þú færð meira út
úr hlutunum en þú reiknaðir með. Skipstu á skoðunum viö
aðra.