Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Page 31
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989. 39 Veiðivon Staðan á toppnum í gærkveldi: Forysta Laxár í Kjós mjög örugg, 370 löxum yfir næstu veiðiá - átta efstu veiðiámar „Það er allt í lagi með veiðina og eftir tvo daga er hollið komið með 120 laxa af ýmsum stærðum," sagði Ámi Baldursson við Kvíslarfossinn í gærdag og bætti við: „Áin er komin með 1220 laxa og langflesta á maðk- inn. í þessu holli eru meðal annars Þórarinn Sigþórsson, Snæbjöm Kristjánsson, Bolli Kristinsson og ég við veiðarnar. Laxar eru ennþá að ganga í ána.“ Laxá í Kjós er ennþá efsta veiðiáin, með 1220 laxa, en rétt á hæla hennar kemur Þverá í Borgaflrði með 850 laxa, svo Norðurá í Borgarfirði að- eins neðar með 700 laxa, næst Grímsá í Borgarfirði með 630 lcixa, rétt á eft- ir Laxá í Aðaldal með 620 laxa, þá Laxá í Leirársveit með 600, Elliða- ámar með 570 laxa og Miðfjarðará með 480 laxa. -G.Bender Grímsá í Borgarfirði er komin með 630 laxa og á myndinni sést erlend veiðikona kasta fyrir laxa í Strengunum með flugu um helgina. DV-mynd EJ /ffiin niiim SUMARTILBOÐ ÁPÍÁNÓUM greiðast á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS HLJÓÐFÆRASALA - STILllNGAR - VIÐGERDIR ÁRMÚLI38,108 REYKJAVÍK, SlMI 91-32845 SlMNEFNI: PALMUSIC- FAX: 91-82260 Kúlulaga plasttankar sterkari og betri totþrær' iyrir sumarhús, einbýlishús og stærri sambýli. Vatnstankar margar stærðir. Rtu og olíugildnir. Fóðursíló^, Sölustaðir: GÁ Böðvcirsson, Selfossi. Húsasmiðján, Súðarvogi 3-5. Sambandið byggingarvörur, Krókhálsi, Reykjavík. Véladeild KEA, Akureyri. Framleiðandl: FOSSPLASTHF. Selfossi - sími 98-21760 Laxá í Kjós er á toppnum með 1220 laxa og þessi lax veiddist i Holunni fyrir skömmu. DV-mynd G.Bender Selá í Vopnafírði: 19 punda og 160 laxar á land Hann er fallegur laxinn sem haukur Garðarsson veiddi í Sandá í Þistil- firði fyrir nokkrum dögum, 18 punda lax og tók flugu, 100 laxar hafa veiðst íánni. DV-mynd Garðar H. Svavarsson „Selá í Vopnafirði er komin í 160 laxa og hann er 19 pund sá stærsti, Alexander Ámason veiddi laxinn á tobý,“ sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri í gærkvö’di. „Niður frá eru komnir 140 laxar og upp frá 20 laxar. Veiðimenn hafa séð töluvert af laxi í Selá. Úr Hofsá í Vopnafirði eru komnir 250 laxar. Úr Fnjóská eru komnir 38 laxar og er sá stærsti 15 pund, Jón Sigurðsson veiddi laxinn í Efri-Lækjarvík. Allir laxamir hafa veiðst á fyrsta svæðinu og líka 15 bleikjur. Eg tók eftir því að neðst í laxastiganum virðist vera erfitt fyrir laxinn að komast enda hafa allir lax- amir veiðist fyrir neðan hann,“ sagði Eiríkur í lokin. G.Bender ! Kvikmyndahús 1 Bíóborgin Evrópufrumsýning Toppgrínmyndin GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábaeru toppgrín- myndir Gods Must be Crazy og Funny Pe- ople sem eru þær myndir sem hafa fengið mesta aðsókn á Islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. i KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Bíóhöllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegíð öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Gler. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLT i LAGI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS Erlend blaðaumsögn: „Er of snemmt að til- nefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtileg- asta gamanmynd um baráttu kynjanna." New Yorker Magazine. Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Venderas og Julia de Serano. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Iiaucjarásbíó A-salur frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) aetlar að eyða fríinu heima I ró og næði en þær áætlanir fara fIjótt út um þúfur þvi að eitthvað er meira en skritið við ná- granna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á ann- an endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern tímann hafa hald- ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Innerspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLECH LIFIR Sýnd kl. 9 virka daga. Laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hlotið hefur í mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neil. Blað- aummæli: „Þena er mynd sem óhætt er að mæla með." —'H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ""Al. Mbl. Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. SVIKAH.RAPPAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐUG HEFND Sýnd kl. 9 og 11.15. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. STJÚPA MiN GEIMVERAN Sýnd kl. 5 og 9. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. DANSINN DUNAR „TAP" Sýnd ki. 11. FACOFACO FACC FACD FACO FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Horfur eru á breytilegri vindátt á landinu fram eftir morgni en síðan norðvestan strekkingi. Rigning eða súld víða um land en styttir þó upp og birtir jafiivel til síðdegis á Suður- og Suðausturlandi. Heldur kólnar í veðri, einkum noröan- og vestan- lands. Akureyri skúr 10 EgilsstaOir rigning 10 Hjaröames úrkoma 9 Galtarviti skýjað 7 KeflavíkurflugvöUur skýjað 7 Kirkjubæjarklausturskýjaö 8 Raufarhöfh þokumóða 7 Reykjavík súld 8 Sauðárkrókur súld 5 Vestmannaeyjar súld 7 Útlönd kl. 6 í morgunn: Bergen léttskýjað 12 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn rigning 18 Osló þokumóða 17 Stokkhólmur léttskýjað 21 Þórshöfh skúr 11 Algarve heiðskírt 22 Amsterdam lágþoku- blettir 15 Barcelona mistur 22 Beriín rigning 19 Frankfurt léttskýjað 20 Glasgow skúr 13 Hamborg þokumóða 17 London léttskýjað 14 Lúxemborg léttskýjað 16 Madrid heiðskirt 20 Malaga heiðskírt 21 Mallorea heiðskirt 21 Nuuk skúr 7 París léttskýjað 17 Róm heiðskírt 23 Vín þokumóða 18 Valencia heiðskírt 22 Gengið Gengisskráning nr. 141 - 27. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,750 57.910 58.600 Pund 95.862 96,128 91,346 Kan. dollar 48,806 48.941 49.048 Dönsk kr. 7.9545 7.9766 7.6526 Norsk kr. 8.4135 8.4368 8.1878 Sænsk kr. 9.0361 9.0612 8.8028 Fi. mark 13.7271 13,7652 13,2910 Fra.franki 9.1198 9,1449 8,7744 Belg. franki 1,4759 1.4799 1,4225 Sviss. franki 35,8919 35.9913 34.6285 Holl. gyllini 27,3924 27.4683 26.4196 Vji. mark 30,8981 30.9837 29,7757 it. lira 0.04296 0.04308 0,04120 Aust. sch. 4.3895 4,4016 4,2303 Rort. escudo 0.3695 0,3706 0.3568 Spá. peseti 0.4926 0.4939 0.4687 Jap.yen 0,41509 0,41624 0,40965 Írskt pund 82,539 82.768 79,359 SDR 74,1128 74,3182 72,9681 ECU 64.1083 64.2859 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 26. júlí seldust alls 23,602 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur 7,998 47,21 37,00 65.50 Hlýri 0.025 15,00 15.00 15,00 Vsa 0.290 67,00 67,00 67,00 Karfi 1.463 30,00 30,00 30,00 Ufsi 11.427 30,27 27,50 30,50 Steinbitur 0.625 49,64 46,00 53,00 Grálúða 1.439 32,00 32,00 32,00 Lúða 0.269 223,20 205,00 265,00 Keila 0.025 10,00 10,00 10.00 Skötuselur 0.040 10,00 10,00 10,00 Selt var úr bátum. i dag veður selt úr Eldeyjar-Boða og fl. Faxamarkaður 27. júli seldust alls 82,086 tonn. Steinbitur 0,490 47.00 47,00 47.00 Kadi 18.290 37.26 34.00 39.00 Langa 2.857 30.57 29,00 39.00 Lúöa 0,517 205.50 200.00 225.00 Skata 0.050 64.00 64.00 64.00 Koli 0.331 16.00 16.00 16.00 Skötuselshaiar 0.332 320.00 320.00 320,00 Þorskur 35.494 53.16 47,00 72,00 Þorskur, und- 0.470 32.00 32.00 32,00 irm. Ufsi 9.054 29.38 15.00 31.00 Ýsa 14,172 71,99 50.00 92.00 Á morfun verður selt úr Ásgeiri RE og fl. Þorskur. 70 tonn, karfi, 15 tonn og fl. V Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. jútí seldust alls 13.521 tonn. Grálúða 0.401 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0.080 12,00 12,00 12,00 Langa 0.011 15.00 15.00 15,00 Steinbitur 0.550 50.00 50,00 50,00 Lúða 0,356 197,47 165.00 220,00 Smáþorskur 0.088 29.00 29.00 29,00 Skötubörð 0.319 178.00 178,00 178,00 Keila 0.334 17,00 17,00 17,00 Ýsa 0,772 121.39 120.00 127,00 Smáufsi 0.976 12,00 12,00 12,00 Þorskur 9.633 5419 46.00 56,50 Á morgun verður seldur bátafiskur. *►

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.