Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1989. DV Erlendir markaðir: Dollarinn hvikar hvergi Dollarinn gefur ekkert eftir á al- þjóðlegum gjaldeyrismörkuðum þessa vikuna. Þetta kemur vel fram í sölu hans hérlendis. Hann var í gær seldur á 60,60 krónur. Af olíumörk- uðum ber hæst hugsanlega offram- leiðslu á ohu þriggja OPEC-ríkja sem gæti haft nokkra verðlækkun í fór með sér á Vesturlöndum. Þá er verð á áh að fikra sig upp aftur og segja sérfræðingar að það bendi til þess að atvinnulíf flestra þjóða sé að kom- ast á fullt skrið eftir sumarleyfi síð- ustu vikna. í síðustu viku voru tölur um við- skiptahalla í Bandaríkjunum birtar og reyndist hann miklu minni en búist var við; hafði minnkað um 19 prósent frá maí til júní. Krónískur viðskiptahaUi Bandaríkjamanna er nú 8,2 milljarðar dollara og hefur ekki verið jafnhtill í tæp finjm ár. Mikill útflutningur Bandaríkja- manna réð mestu um þennan bata. Þetta styrkti dollarann. Verðbólga í Bandaríkjunum í júU og ágúst var rétt um 2,5 prósent. Svo lítil verðbólga hefur ekki mælst tvo mánuði í röð síðan sumarið 1986. OUumarkaðuriim hefur verið ró- legur þessa vikuna. Þau tíðindi ber- ast samt frá botni Miðjarðarhafs að þrjú OPEC-ríki, Kuwait, Sameinaða furstadæmið og Saudi-Arabía, séu með hugmyndir um að auka fram- leiðslu sína á næstunni til að koma verðinu niður og auka við það eftir- spurn Vesturlanda. Þar með myndu olíuframleiðsluríki á Vesturlöndum draga úr leit að nýjum oUulindum ■sem aftur þýddi að þessi þrjú ríki hefðu stærri hluta heimsverslunar með oUu næstu árin. -JGH LLJ Jriind 98- Kr. JL m g\f J i g í m 88- c apríl maí júni júli ágúst DD Dollar 62 60 Kr. f f r\jJ 56- £ /.rz f J / apríl maí júni júli ágúst G3 Kísiliárn 1200- $/tonn ^ / \ æJ... \ / 700; WAMJJASONDJ FMJ Penmgamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,0% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Irtnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 13% og ársávöxtun 13%. Sérbók. Nafnvextir 20% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 21% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 2.75% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 20-21,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 26,5-28,2% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 26% nafnvöxtum og 26% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 18% nafnvöxtum og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 20,3% ársávöxt- un. Eftir 24 máriuði, í öðru þrepi, greiðast 20% nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verð- tryggðan reikning og gildir hærri ávöxtunin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 12%, næstu 3 mánuði 18%, eftir 6 mánuði 19% og eftir 24 mánuði 20% og gerir það 21% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 19% nafnvexti og 19,9% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 16% nafnvexti sem gefa 16,64% ársávöxtun. Samanburður er gerð- ur við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá 3-4,5%. Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem gefa 18,11% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaöa verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 2,2% vaxtaauka eftir 12 mánuði. öryggísbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 24% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,2% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 25%, eða 3,7% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 26% vextir, eða 4,2% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 10-12 Úb.lb,- Sb.Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 10,5-15 Vb 6mán. uppsögn 12-17 Vb 12mán. uppsögn 11-14 Úb.Ab 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab Sértékkareikningar 4-13 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6mán.uppsögn 2,5-3,5 Allir nema Sp Innlán með sérkjörum 17,7-22,7 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýskmörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,5 Bb.lb,- V- b.Sp.A- ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 27,5-30 lb Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 29-33,5 Ib Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7-8,25 Lb Utlán til framleiðslu isl. krónur 25-33,5 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne- maÚb Sterlingspund 15,5-15,75 Allir nema Úb Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Cverðtr. ágúst 89 35.3 Verðtr.ágúst 89 7,4 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2557 stig Byggingavísitala ágúst 465stig Byggingavísitala ágúst 145,3stig Húsaleiguvísitala 5%hækkun l.júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,125 Einingabréf 2 2,280 Einingabréf 3 2,704 Skammtímabréf 1,415 Lifeyrisbréf 2,074 Gengisbréf 1,836 Kjarabréf 4,101 Markbréf 2,183 Tekjubréf 1,777 Skyndibréf 1,240 Fjölþjóðabréf 1.268 Sjóðsbréf 1 1,976 Sjóðsbréf 2 1,585 Sjóðsbréf 3 1,392 Sjóðsbréf 4 1,165 Vaxtasjóðsbréf 1,3960 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 375 kr. Flugleiöir 172 kr. Hampiðjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 131 kr. Iðnaðarbankinn 162 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. I 98 I Bensín, súper 280 $/tonn v \ V. v\ \ . \A v\ ^ 180- c w apríl maí júni júli ágúst Viðskipti Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....178$ tonnið, eða um........8,21ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um 183$ tonnið Bensín, súper, 195$ tonnið, eða um.. ....8,9 ísl kr. Jitrinn Verð i síðustu viku Um 183$ tonnið Gasolía... 160$ tonnið, eða um.. 8,2ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um 157$ tonnið Svartolia eða um.. .5,4 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um 102$ tonnið Hráoiía Um ,...17$ tunnan, eða um.. ....1.030 isL kr. tunnan Verð í síðustu viku Um 16,76$ tunnan Gull Loudon Um 367$ únsan, eða um... ....22.240 ísl. kr. únsan Verð í siðustu viku Um 369 únsan Ál London Um 1.843 dollar tonnið, eða um... ..111,685 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um 1.790 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.............9,7 dollarar kílóið, eöa um.........588 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............10,0 dollarar kílóið Bómull London Um..............82 cent pundið, eöa um........109 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............83 cent pundið Hrásykur London Um.........340 dollarar tonnið, eöa um......20.604 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........347 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.........183 dollarar tonnið, eða um...11.089 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.................202 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........69 cent pundið, eða um.......92 isL kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........71 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur...........185 d. kr. Skuggarefur........176 d. kr. Silfurrefur........409 d. kr. BlueFrost..........351 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur........147 d. kr. Brúnminkur.........167 d. kr. Grásieppuhrogn Um......1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.............928 dollarar tonnið Loðnumjöl Um............500 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.