Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1989. 33 Óska eftir vönu starfsfólki i búö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6367. ■ Atvirina óskast 36 ára fjölskyldufaóir leitar að nýju framtíðarstarfi, hefur víðtæka reynslu af ábyrgðarstörfum m.a. kennslu og verslunarstjórn. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-6377. Atvinnuveitendur. S. 73588 e.kl. 20. Ef ykkur vantar jérnsmiði góða, er annar snillingur í að logsjóða og lóða, hinn er með próf í að sjóða. Þeir hafa upp á glæstan feril að bjóða. Halló. Ég er 20 ára og er að leita að skrifstofu- eða ritarastarfi. Ég er með verslunar- og stúdentspróf úr Vl. Uppl. í síma 78061. Rósa. Trésmiður, eldri maöur óskar eftir starfi, æskil. umsjón með fasteignum og við- hald, reglusemi, snyrtimennska. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6374. Ég er 25 ára húsmóðir og óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina, er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 680108 eða 39572. 23 ára maður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 24774. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Uppl. í síma 78262 í dag og næstu daga. Elín. ■ Bamagæsla Barnagæsla í vesturbæ. Vantar dug- lega og skemmtilega manneskju til að annast 3 prúða drengi á fallegu nú- tímaheimili í vesturbænum, 2-3 daga í viku. Drengirnir eru 11, 8 og 'A árs. Uppl. í síma 16215 milli kl. 19 og 20. Barngóður unglingur á aldrinum 10-13 ára óskast til að passa 1 /i árs dreng e. h. með skólanum. Tími eftir sam- komulagi, er í Miðleiti. Sími 687383. Er dagmamma með leyfi, tek börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur Jóhanna í síma 42955. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 13542. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. ______________ SOS. Bráðvantar heimildarritgerð um Njálu. Uppl. í síma 31100 e. kl. 18. ■ Einkamál Reglumaöur óskar að kynnast góðri og heiðarlegri konu, 50-60 ára, sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Vinur og félagf 6351“. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgarnámskeið verður 25.-27. ágúst. Tilgangur þess er al- hliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan og vald yfir huga og ytri aðstæðum. Nán- ari uppl. í síma 624222. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Halló, viltu láta lesa úr bolla fyrir þig? Spái einnig í spil. Hringdu þá og pant- aðu tíma í síma 666064, Guðrún. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. M Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafhanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. Tek að mér píanóleik í hvers konar veislum. Uppl. í síma 36868. Jón Möll- er. ■ Hremgemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ath. Ræstingar, hreingemingar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394 og 624595. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, tölvufæri. Uppl. í síma 620188, Jóhann. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár- araðir. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Kvöldsími verkstj. 12118. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898. Málningarþj. Tökum alla mánlningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg., þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 68-15-46. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma Túnþökur og mo(d. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu- lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj- um, sími 91-31623. Garðverk 10 ára. Hellulagnir eru okk- ar sérgrein, vegghleðslur og snjó- bræðslukerfi. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Eurocard. Tún- þökusala Guðjóns.jsími 91-666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgr. á brettum, grkjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98- 34388/985-20388/91-611536/91-40364. ■ Til sölu Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Hoppihestar, hoppiboltar, blöðruboltar, hjólaskautar, hjólabretti, barnareið- hjól, öryggishjálmar o.m.fl. Póstsend- um. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. SJÓMENN Vantar matsmann með réttindi til rækjufrystingar á Hamar SH 224, Rifi. Upplýsingar í síma 93-66652. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. 83327 öll kvöld. Trésmiðjan Stoð. Glugga-/hurðasmíði, glerísetn., viðgerðir og þreytingar á tréverki, s.s. innréttingum og skápum. Trésmiðjan Stoð, Hafnarf., s. 50205. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - veisluþjónusta. vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Trésmiður, eldri maður, tekur að sér ýmiss konar störf í tréiðnaði. Uppl. í síma 40379 á kvöldin. Tvo vandvirka smiöi vantar kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 667435. ■ Ökukezmsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurr.ýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Áth. hellulagnir. Húsfélög garðeig- endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við- hald á girðingum og smíði sólpalla og sólhúsa. Látið fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, s. 671541. Úrvals gróöurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fi'n, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Allar almennar húsaviðgerðir, sprungu- viðgerðir, steypuviðgerðir. Skiptum um þakrennur og niðurföll, gerum við steyptar rennur, þak-, gluggamálun o.fl. R.H. Húsaviðgerðir, sími 3-99-11. Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst- ingur sem stens kröfur sérfræðinga. Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar. Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, spmnguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í s. 38978 og 652843. Húsaviðgerðir, flísalagnir. Alls konar viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum ásamt flísalögnum og smámúrverkum. Sími 670766 e. kl. 18. s Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslugrein er enska í 7.-9. bekk. Húsnæði o.fl. fylgir. Upplýsingar í síma - heima 97-81321 í vinnu 97-81348 Skólastjóri FJOLBRUmsXÓUNN BREIÐH0U1 FRÁ FJQLBRAUTASKÓLANUM I BREIÐHOLTI Stundakennara vantar í efnafræði og listasögu að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 75600. Skólameistari AUKABLAÐ Heilsurækt og tómstundir Miðvikudaginn 6. september nk. mun aukablað um heilsurækt og tómstundir fylgja DV. Meðal efnis verður umflöllun um badminton og veggja- tennis, karate, eróbik, almenna leikfimi og heilsufæði, auk umhirðu hárs og húðar. Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa- og tóm- stundaskólar borgarinnar hafa upp á að bjóða. Fjallað verður um námskeið, svo sem í snyrtingu og framkomu, matreiðslu, kvikmynda- og myndbanda- gerð o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga- deild DV hið fyrsta, í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga í þetta aukablað er fyrir fimmtudaginn 31. ágúst nk. Auglýsingadeild Þverholti 11, sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.