Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 30
'38 ÍFIMMTUDAGUR 24JÁGÚST 1989. Fimmtudagur 24. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Nóttin milli ára (Natten mellan 5 och 6). Sænsk barnamynd um litla telpu sem blður þess með óþreyju að verða sex ára. Áður á dagskrá 3. okt. 1988. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið). 18.20 Unglingarnir i hveríinu (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur um unglinga I framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. ** 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekkt- ar og óþekktar gönguleiðir. - Langanes. - Leiðsögumaður Skúli Þorsteinsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfrasðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttasyrpa. Stiklað á stóru I heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.10 Harry Belafonte. Samtals- og tónlistarþáttur frá danska sjón- varpinu. Þýðandi Gunnar Þor- ^ steinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugar- degi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Brakúla grerfi. Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Þórhallur Sigurðsson o.fl. 20.30 Það kemur i Ijós. I þessum þætti taka þéir spilafélagar á móti Sig- rúnu Harðardóttur söngkonu og heimsspekingi. Umsjón Helgi Pétursson. 21.05 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur. 21.35 Bang, þú ert dauður. Peng, Du bist tot. Andrea er þýskukennari I Boston og þegar henni býðst að heimsækja Þýskaiand grípur hún tækifærið höndum tveim. I flugvélinni á leiðinni til Þýska- lands kynnist hún Peters, eldri manni er rekur sjálfstætt tölvufyr- irtæki sem sérhæfir sig i tölvu- leikjum. Aðalhlutverk: Ingolf Luck, Rebecca Pauly og Her- mann Lause. Bönnuð börnum. 23.15 Djassþáttur. 23.40 GungHo. Þegarbilaverksmiðjum bæjarins Hadleyville í Pennsylva- níu er lokað kemur ungur og dugmikill maður til skjalanna. Hann drýgir þá dáð að telja jap- anska fyrirtækið Assan Motors á að halda verksmiðjunum opnum áfram. Aðalhlutverk: Michael Keaton. Leikstjóri og framleið- andi: Ron Howard 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. „ 15.03 Hvað er kvikmyndahandrit? Umsjón: Ólafur Angantýsson. (Endurtekinn frá 3. ágúst.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bitlarnir. Fyrri þátturinn um þessa frægu hljóm- sveit. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllat á siðdegi - Tsjaikovskí og Prokofiev. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Ódds- sonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýrið um hugrökku Rósu. Ævintýri úr bók- inni Tröllagil og fleiri aevintýri eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndis Schram flytur. Fyrri hluti. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Ópera mánáöarins: Ástardrykk- urinn eftir Gaetano Donizetti. Flytjendur: Katia Ricciarelli, José Carreras, Leo Nucci, Domenico Trimarchi og Susanna Rigacci ásamt kór og sinfóniuhljómsveit Tórinóborgar. Claudio Scimone stjórnar. Kynnir: Jóhannes Jón- asson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarfer- il hans í tali og tónum. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr daegurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veöuríregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannajjáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Atli Rafn Sigurðsson og Vernharður Unnet umsjónarmenn Útvarps unga fólksins. Rás 2 kl. 20.30: Skáldskapur ungskálda í Útvarpi unga fólksins í kvöld verða ungskáld til umfjöllunar. Rætt veröur viö tvo pilta er nýverið hafa gefið út Ijóðabækur, þá Ara Gísla Bragason og Kristján Þórð Hrafnsson. Síðan veröur leitað til tveggja eldri höfunda, Thors Vilhjálmssonar og Nínu Bjarkar Ámadóttur. Veröa þau meðal annars spurð að því hvemig það hafi verið aö vera ungskáld hér á árum áður. Lesin verða ljóð eftir skáldin og kafli úr bók Thors Vilhjálmssonar, Foldu. Atli Raíh Sigurðsson og Vemharður Linnet sjá um þáttin. Er þetta er síð- asti þáttur Útvarps unga fólksins sem Atli Rafn kem- urfraraíaðsinni. -gh 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þaö er drjúgt sem drýpur. Vatn- ið I íslenskum Ijóðum. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. Lesari: Guðrún S. Gisladóttir. 23.10 Gestaspjall - Þetta ætti að banna. Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöuríregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milll mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikurnýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Skúli Helgason leikur þungarokk, gaeðapopp og verk gömlu rokkrisanna á ellefta tímanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 14.00 Bjaml Olafur Guðmundsson. Besti tónlistarkokkteillinn sem völ er á. Óskalagasíminn er 61-11-11. 17.00 Hallgrímur Thorstelnsson Reykjavlk síðdegis.Þetta er þátt- ur hlustenda sem geta haft sam- band og komið sínum málefnum til skila I gegnum símann 61-11-11. 19.00 Snjólfur Teitsson. Rétta tónlistin yfir kvöldmatnum. 20.00 Listapopp - íslenskl llsUnn milli 20 og 22 og svo er breskl, banda- ríski og evrópski listinn milli 22 og 24. Umsjónarmenn: Pétur Steinn, Gunnlaugur Helgason og Bjaml Haukur Þórsson. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11.12.13.14,15.16,17 og 18. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lokslns Magga mætt attur i hljóöver Stjörnunnar eldhress. Kl. 16.30 er Stjörnuskáldið valið og eld- húsdagsumræðumar Talað út eftir sex-fréttir. Fréttastolan á slaginu 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liösmaður á Stjörnunni lelkur nokkur vel valin gullaldarlög. 20.00 Islenskl llstlnn. Þá er hann byrj- aður aftur og miklu betri en sið- ast. Itarleg umfjöllun um vinsæl- ustu lögin I Bretlandi, Bandarikj- unum og Evrópu ásamt íslenska llstanum. Umsjónarmenn og kynnar eru Pétur Steinn, Gulll Helga og Bjaml Haukur. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Óákveðlö. 14.30 Elds er þörí.E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 í hrelnskllnl sagt Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarplö. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngln 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 TvHarlnn. Tónlistarþáttur I umsjá Asvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt með Ríkharði Sig- urðssyni. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Stelngrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Slgurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guönason. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Tums. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanjjáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 SaleoftheCentury. Spurninga- þáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Spennumyndaflokkur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonlght. Rabbþáttur. 22.30 The Down Under Show. Skemmtij)áttur. 13.00 Chariots of Fire. 15.05 Crystalstone. 17.00 I am a Dancer. 19.00 Streets of Gold.. 21.00 Heat. 23.00 Fear City. 00.40 The Hitchhlker. 01.10 Retum to Macon County. 03.00 Heat. EUROSPORT ★ , ,★ 12.30 Skiði. Brun kvenna I Argentínu. .14.30 Hjólreiðar. 13.30 Sund. Frá Evrópumeistaramót- inu í Bonn. 14.30 Frjálsar íþróttir. Stórmót I Ko- blenz. 15.30 Eurosporí Menu. 16.00 Snóker. Béstu snókerleikar heims leiða saman hesta sína i Sheffield. 17.00 Mobil Motor Sport News. Frétt- ir og fleira úr kappaksturkeppn- um. 17.30 Suríer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Frjálsar iþróttir. Unglinga- meistaramót i Júgólslaviu. 19.00 Sklði. Keppni í svigi og stórsvigi karla i Astraliu. 20.00 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar 21.00 Ástralska knattspyrnan. 22.00 Snóker. Bestu snókerleikar heims leiða saman hesta sina i Sheffield. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 Nlno Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 ’Allo ’Allo. Gamanþáttur 18.00 Land Raiders. Kvikmynd. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Triumþhs of a man Called Horse.. Kvikmynd. 22.00 Fréttlr, veður og þopptónlist. Viðar Eggertsson fjallar um uppsetningu Leikfélags Akur- eyrar á Gullna hliðinu 1969. Rás 1 kl. 23.10: Þetta ætti að banna - Gestaspjall Viöar Eggertsson leikari veröur með Gestaspjall í kvöld á rás 1 og er þaö eins og fyrri þættir hans um at- vik í íslenskri leiklistarsögu þar sem sýningar ollu deil- um og hneykslun. Aö þessu sinni er fjallað um umdeilda sýningu Leik- félags Akureyrar á Gullna hliðinu 1969. Nefnist þáttur- inn Þetta ætti aö banna: Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Stöð 2 kl. 23.15 - djassþáttur Stöð 2 hefur gert þó nokk- uö í að sinna þörfum djass- unnenda með að hafa djass- þætti á fimmtudagskvöld- um. Hafa þar komið fram undanfama fimmtudaga þekktir sem óþekktir snill- ingar sveiflunnar. Má þar nefna Emie Watts, þann hinn sama er leikur meö Mezzoforte á nýjustu plötu þeirra, Playing for Time, og hassasnillinginn Brian Torff sem heiliaði alia sem á hann horfðu og hlustuöu. í kvöld er þaö síðari hiuti dagskrár meö gítaleikaran- um Herb Ellis. Eliis er margreyndur gítarleikari sem á aö baki fjörutíu ára feril, bæði sem einleikari og með stórsveitum ýmsum. Þá hefur samstarf hans við gítarleikarana Barney Kessel og Charhe Byrd ver- ið rómað. í kvöld hefur hann sér til aðstoðar bassaleikarann Dave Manslow. Þátturinn var tekinn upp í Triangle Jazz Club í Minneapolis og leika þeir félagar þekkt dægurlög sem allir ættu að kannastvið. -HK Þessi mynd er ekki við hæfi barna. Stöð 2 kl. 21.35: Bang, þú ert dauður Andrea er þýskukennari í Boston og býöst langþráð tækifæri til þess aö heim- sækja Þýskaland. í flugvél- inni á leið til Þýskalands kynnist hún Peters, roskn- um manni sem er sérfræð- ingur í tölvuleikjum. Þegar Andrea ætlar að kveðja ferðafélaga sinn á vellinum er hann á bak og burt. Þaö kemur í ljós að fjölda manns á flugvellinum fýsir mjög að hafa hendur í hári Peters. Smám saman fara vinir Peters að týna tölunni vegna óútskýranlegra galla í ýmiss konar tölvubúnaði. Andrea og samstarfsmaður Peters reyna að komast til botns í þessu máli en lest- inni, sem flytur þau á áfangastað, er tölvustýrt af engum öðrum en tölvuséní- inu Peters. Aðalhlutverk leika Ingolf Luck, Rebecca Pauly og Hermann Lause en leik- stjóri var Adolf Winkel- mann. Bent skal á að mynd- in er ekki við hæfi bama. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.