Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1989, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 24..ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Eldhressa bilasölu vantar allar gerðir bifreiða á staðinn, ágœt sala. Bílasala Ragga Bjarna, Eldshöfða 18, sími 673434._______________________________ Ford Sierra ’84-’85 óskast í skiptum fyrir Lada Samara ’87, milligjöf stað- greidd og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 35392 e.kl. 18 næstu daga. Óska eftir Hondu Civic: Sedan ’86, Sport ’86 eða GTI ’85, Beinsk., með a.m.k. 1500cc vél. Hef Escort 1600 L ’84ískiptum, + staðgr. 71948 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu 5-50 þús. staðgreidd. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 28022 á daginn og 687676, 76397 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Lödu Sport ’85-’86 í skiptum fyrir Daihatsu Charade ’82, milligjöf staðgreidd ca 100 þús. Uppl. í síma 91-54786. Óska eftir bil, má kosta á bilinu 150-300 þús., vil láta videóvél, Sony Handcan Pro, upp í, afg. staðgreiddur. Uppl. í sím/a 667559 e. kl. 19. Óska eftir Fiat Uno 88-’87, 5 gíra, að- eins vel með farinn og lítið keyrður bíll kemur/til greina. Staðgreiðsla fyr- ir réttan bíl. Uppl./í síma 44450. Óska eftir stationbíl Subaru Toyota eða Mitsubishi, árg. ’84- '86. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 651999 á daginn, 52122 á kvöldin. Óska eftir bíl á 10-50.000 kr. stað- greitt, má þarfnast viðgerðar en þarf að verð heillegur. Uppí. í síma 624161. Óska eftir framhjóladrifnum bíl á 100.000 kr. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6349. Óska eftir góðum fólksbil eða jeppa í skiptum fyrir, 5-7 reiðhesta. Uppl. í síma 91-41550. Accord '84, ekinn 38 þús.! Hringdu aft- ur í síma 671604 Óska eftir bíl á verðbilinu 40-50 þús. stgr. Uppl. í síma 92-27058. Óska eftir Mözdu 1600 ’79-’80 til niður- rifs. Uppl. í síma 652068. ■ BOar til sölu Meðal annars á söluskrá. • Honda CRX16116 ’89, alveg spes. • Honda Accord ’83. Góður bíll. • Nissan Sunny cupé ’89, ekinn 9 þús. • Daihatsu Charade ’83, sk. á ódýrari. • Ford Escort Lacer ’85, fallegur bíll. • Galant 200Ó ’86, skipti á dýrari. • Honda Civic ’88, góður bíll. • Mercuri Topas GS ’87, rauður. • Colt turbo ’87, svartur/sprækur. • Ford Thunderbird ’84. Einn m/öllu. • LadaSport ’87. Fallegur, góðurbíll. • Lada Samara ’87, ekin 26 þús. • Citroen BX 16TRS ’84. Góður bíll. • Mercedes Benz 190 E ’85, sk. á ód. • M. Benz 300 D ’77. Ný véí og kassi. • Ford Fiesta ’83. Góður bíll • Subaru GLF station 4x4 ’83. • Scout jeppi '80. Vígalegur bíll. • Ford Bronco ’73. Upph., 38" dekk. • MMC Colt GLX ’86, góður bíll. • Opel Corsa ’86, bein sala. • Peugeout 309 GTi ’89, skipti á ód. • Porsche 924 ’79 og ’8Í. • Subaru Justy ’88, ek. 10 þús. • Toyota Corolla Lb ’88, sk. á ód. • Ýmist bein sala eða skipti. Leggjum áherslu á góða þjónustu við alla landsbyggðina. Hjá okkur verður opið alla daga til kl. 22, einnig sunnu- daga. Vantar bíla á skrá, hringdu í síma 674311. • Bílaskráin, sími 674311. • Persónuleg þjónusta. Chevrolet Nova ’78, 8 cyl., 350 cub. vél., ek. ca 50 þús., sjálfskiptur, mjög vel með farinn, verðl. 250 þús., en fæst á 150 þús. gegn stgr. Einnig Lada Lux ’84, ek. 60 þús. verðl. á 140 þús., en fæst á 80 þús. gegn stgr. S. 79314. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, sími 678830. Bronco Sport ’73 til sölu, lækkuð drif, læstur, 40" dekk á 14" felgum, upptj- únnuð biggblokk vél, 4ra gira kassi, nýir hjörliðir, stýrisendar, spindlar og legur. Uppl. í síma 96-42086. Bilaskráin auglýsir. • Sértilboð.# Lada Samara ’87, ek- inn 26 þús. km, kr. 180 þús. stgr, • Bílaskráin, sími 674311. • Persónuleg þjónusta. Lada Lux Canada ’85 til sölu, hvít, ekin 43 þús., vetrardekk + felgur, grjótgrind og toppgrind fylgja. Góður bíll fhelst staðgreidd). Úppl. í síma 98-33432 eftir kl. 19. Mitsubishi Colt EXE ’87 til sölu, hvítur gullfallegur bíll, afmælistýpan. Á sama stað er til sölu Saab GL 900 ’82, mjög fallegur bíll, skoðaður í topp- standi. Uppl. í síma 75040. Mazda 626 ’81, 2 dyra, 20 vél, þokka- legur bíll, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-34784 e. kl. 17. Mjög falleg Honda Accord ’85 til sölu, verð 580.000, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 10345. Sjálfsk. + felgur + dekk. Til sölu 350 THD sjálfsk., 4 stk. 15" 5 gata Oldsmo- bile sportfelgur /í/góðum . dekkjum. Einnig 2 stk. sumárdekk, 175x14. Góð- ir hlutir, gott verð. S. 79035. Þig vantar góðan bíl. Bíllinn okkar, BMW 316 ’82, er til sölu. Hann er gulllitaður og vel með farinn. Verð- hugmynd 290 þús., fallegur bíll í topp- standi. Uppl. í/síma 26685. Benz 309 ’80 til sölu, óökufær, er með lítið kevrðan mótor, gírkassa og drif. Uppl. í síma 96-26525 á daginn og 96-24836 á milli kl. 19 og 20. Buick Recal '77, 2ja dyra, 8 cyl., 350. Cruise control. centrallæsingar, krómfelgur, plussklæddur, nýryðbætt- ur, verð 150 þús. S. 91-680484 e.kl. 18. Chevrolet Blazer S-10 '87 (’88), ekinn 16.000 mílur, hvítur, með off road pack, skipti möguleg á r.ýlegri ódýr- ari. Uppl. í síma 50250 og 50985. Daihatsu Charade CX, árg.'88 til sölu, svartur, ekinn 17 þús. km, 5 gíra, 5 dvra, verð 550 þús. eða 450 þús. stgr., engin skipti. Uppl. í síma 91-51076. Daihatsu Rocky hight roof lengri gerð 4x4 ’85. Hörkujeppi af sérstökum ástæðum, fyrir 150 þús. út, 20 þús. á mán. á 875 þúa. S. 675582 e.kl. 20. Einstakt tækifæri! Til sölu Bronco '74, upphækkaður, talsvert breyttur, verð ca 250 þús., skuldabréf eða skipti á mótorhjóli. Uppl. í síma 641081. Ford Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., beinsk., 35" BF Goodrich dekk, nýleg No Spin læsing að aftan, lélegt boddí. Uppl. í síma 16292 og 985-23948 e.kl. 18. Ford Econoline húsbill til sölu, árg. ’74, vandaðar innréttingar, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 53540 eftir kl. 17. Honda Accord EX ’84 til sölu, ekin 60.000 km, 4rá dyra, 5 gíra, samlæsing- ar og £1. Góður bíll. Uppl. í síma 98-75838. Lada Lux árg. '84 til sölu, ekin 35 þús. km, mjög góður bíll, skipti á dýrari koma til greina, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 40821 kl. 18-221. Masda 929 '78 til sölu, sjálfskipt, í góðu lagi, skoðuð ’89. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 39930 e. kl. 19. Mitsubishi Colt árg. '80 til sölu, verð kr. 65 þús., einnig 4 ný dekk á nýjum álfelgum, 13", verð 5.500 stk. Uppl. í síma 91-12559. Scout II ’76 til sölu, upphækkaður á 38,5" dekkjum, splittaður að framan, þarfnast viðgerðar. Uppl. í vs. 98-22000 og eftir kl. 21 í hs. 98-21080. Skoda 120L ’88 til sölu, ekinn 9.000 km, útvarp/segulband, litur grábrúnn, bein sala, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-78167 e.kl. 17.30. Skuldabréf eða 145 þús. staðgr. fyrir Mözdu 323 ’81, ekinn aðeins 49 6ús. km, einn eigandi. Uppl. gefur Oli í síma 92-15375 og vs. 92-14377. Subaru Justy J-10 ’86 til sölu, 5 dyra, ekinn 45.000 km, aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 13740 e.kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu Ford Bronco '66, skoðaður ’89, original, einnig til sölu Nissan dísil- vél, 6 cyl. og Volkswagen Golf '79. Uppl. í síma 92-46624. Til sölu Galant GLS 2.0 ’85, sjálfskipt- ur, vökvastýri, centrallæsingar o.fl. Ekinn 46 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78291 eftir kl. 18. Til sölu mjög góð 31" jeppadekk og White Spoke felgur, selst á hálfviðri miðað við nýtt. Öppl. í síma 985-29123 og 91-10676. Til sölu Oldsmobile Royal Delta 88 árg. '78, vélar- og sjálfskiptingarlaus, einn- ig til sölu 350 cc Chevy vél. Úppl. í síma 98-31173. Toyota Camry turbo dísil ’84 til sölu, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 17770 á daginn og 41733 á kvöld- in. Willis CJ7 til sölu, árg. ’84, rauður með svörtu húsi, ekinn 38.000 mílur, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 20734 ._______________________________ Audi 100 CD árg. '84, til sölu, ekinn 80 þús. km, ath. skipti á Cherokee jeppa. Uppl. í sima 96-51203. BMW 316 ’82 til sölu, selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 44553 eftir kl. 19. BMW 728i ’80 til sölu á 550 þús., öll kjör og skipti koma til greina. Uppl. í síma 667435. Chevrolet Chevy Van 20 sendibifreið ’79, í sæmilegu standi til sölu. Nánari uppl. í síma 92-12028 e.kl. 18. Lada Lux 1500 ’84 til sölu, ekinn 83.000 km, verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-41937. Maza 323 1400, árg. '80 til sölu, sjálfsk., skoðaður ’89. Uppl. í síma 92-11321 e. kl. 17. Mjög falleg Honda Accord AX ’84, 4ra dyra. Verð 450 þús. staðgreidd. Úppl. í síma 14872. Range Rover turbo dísil '79 til sölu, með overdrive. Uppl. hjá Bílabankan- um, Ártúnshöfða, sími 673232. Til sölu Fiat Uno 45 ES ’84, dökkblár að lit. Verð 170 þús. Uppl. í síma 91-657543. Ódýr bill. Golf ST ’80 til sölu, í ágætu ástandi, verð 65-70.000. Uppl. í síma 624161. Lada 1200 ’86 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 75177. Lada 1500 station ’86 til sölu, verð 160 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71824. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð til leigu miðsvæðis í vest- urbænum, leigist frá 1. sept. Tilboð um greiðslugetu og aðrar uppl. sendist DV fyrir sunnudagskvöld, merkt „Vesturbær 6355“. Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla 19, símar 680510 og 680511. Skólastúlkur/skólapiltar. Herb. til leigu með aðgangi að baðherbergi og góðri eldunaraðstöðu. Sérinngangur. Hent- ugt fyrir nemanda í HI. Uppl. í síma 611929 eftir kl. 17.30. í nágrenni Háskólans á Melunum er til leigu í samíbúð nokkur herb. með sameiginlegu eldhúsi og baði fyrir 1 eða 2 í herb. 2-3 herb. íbúðir einnig bílskúr með hita. Sími 91-11956. 3ja herbergja íbúð í Hólahverfi til leigu, laus 2. sept. Leigist í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „Hólahverfi 6085“. .______________________________ T-6341 4ra-5 herb. ibúð til leigu í 8 mán. frá miðjum september. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir 29. ágúst, merkt „Hafnarfjörður 6353“. Björt og góð 2ja herb. íbúð til leigu strax. 6 mán. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 6357“ fyrir 26. ágúst. Garðabær. Til leigu 100 fm raðhús. Tilboð, er greini frá fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist DV fyrir 30.8. merkt „Garðabær 6364“. Herbergi, miðsvæðis í borginni til leigu, aðgangur að eldhúsi og baði, leigist frá 1.9.’89 til 1.6/90. Uppl. í síma 13550 e.kl. 17. Til leigu er 56 m2, 2ja herb. ibúð i Háa- leitishverfi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 1. sept., merkt „Háaleiti 6040“. Til leigu í Kópavogi 2 herb. með snyrt- ingu, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Leigutími frá 1. sept. ’89 til 1. júní ’90. Uppl. í síma 91-45827. Vantar meðleigjanda (stúlku) í 2ja herb. íbúð í Vesturbæ í vetur. Sann- gjörn leiga, en einhver fyrirfram- greiðsla. Öppl. í síma 91-13967. íbúð nálægt Háskólanum. Stór ný- standsett 2ja herb. íbúð til leigu. Til- boð sendist DV fyrir 26. ágúst nk. merkt „ST. 6358“. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð í Hamra- borg í Kóp. til leigu frá 1. sept til 1. júní ’90. Tilboð sendist DV, merkt H-6306. 18 fm herbergi til leigu, með aðgangi að eldunarplötu og snyrtingu. Uppl. í síma 29440 til kl. 16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skólafólk athl. Forstofuherbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 83178. Til leigu 3 herb. björt og rúmgóð ibúð í austurbæ Kópavogs, frá 1. sept. Til- boð sendist DV, merkt „AL 6344“. Til leigu i eitt ár, 3ja herb. íbúð við Rauðarárstíg. Tilboð sendist DV, merkt „Rauðarárstígur 6359“. ■ Húsnæði óskast 2-3 herb. ibúð, helst í eða sem næst miðbænum, óskast til leigu frá 1. sept. í ca eitt ár. Erum 3 í heimili. Lítil fyrir- framgreiðsla en skilvísi, reglusemi og góð umgengni. Vinsaml. hafið sam- band við Vilborgu Valgarðsdóttur í s. 16974 frá kl. 10-17 og í síma 17223 e.kl. 17._____________ Hjálp - ég er bara venjuleg. Finnst enginn á öllu höfuðborgarsvæðinu sem á 3-4 herb. íbúð og getur hugsað sér að leigja án okurverðs? Ef þú ert til vinsamlegast hringdu þá í síma 689488 eða 16240. Ungt par með tvö börn óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu. Geta tekið þrif upp í leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hafið samband í síma 673745. __________________________________/_ Fegðar óska eftir snoturri íbúð, fyrir- framgreiðsla og öruggar mánaðar- greiðslur. Tryggingar og meðmæli ef óskað er. Reglusemi og góð um- gengni. S. 621739 og eftir kl. 19 í 20052. Par um þrítugt óskar eftir lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu, allt kemur til greina, eru reglusöm og heita skilvís- um greiðslum og góðri umgengni. Uppl. í síma 98-21545 eða 98-21189. Smiður utan af landi óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð. Skilvísum greiðsl- um og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 54686 eftir kl. 19. Tvær stúlkur vantar 3-4 herbergja íbúð til leigu á sanngjömu verði. Helst í austurhluta borgarinnai’. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 32622, Ásta og í sími 38627 e. kl. 19, María. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð frá 1. september. Einhver fyrirframgr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 10755 á daginn og 17316 e. kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Leiklistarskóli íslands óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá 24. ágúst til 23. október fyrir erlend hjón sem starfa við skólann. S. 25020 eða 19338. Reyklaust par í námi með eitt barn óskar eftir 2-3 hérbergja íbúð til leigu frá 1. sept. Góðri umgengni er heitið. Uppi. í síma 93-70027 eða 93-70014. Vantar þig 200.000. Ef þú átt góða 4ra herb. íbúð og vilt leigja hana með húsgögnum til áramóta. Hafðu þá samb. í síma 76753. Við erum ungt par, bæði í skóla, og óskum eftir 2ja herb. íbúð í Rvík frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla 6-8 mán. Uppl. í síma 97-71418. Ég á pening, átt þú íbúð? Unga stúlku vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík, er einhleyp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6298. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppi. í síma 624161. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð í Rvík. Erum tvö í heimili. Góðri umgengni og skilvísum gr^iðslum heitið. Uppl. í síma 84473 eða 622055. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík sem fyrst. Skilvísar mánað- argreiðslur. Uppi. í síma 97-31534. Einstæð móðir utan af landi óskar eft- ir 2ja herb. íbúð til leigu strax. Er í síma 71724 e.h. Guðrún. Herbergi óskast á leigu, algjör reglu- semi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6360.__________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Reglusamt barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð, frá ca okt/nóv. Uppl. í síma 71926. Spar hf. óskar eftir að taka 3 herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn sem fyrst. Uppl. í síma 670152 e.kl. 17. íþróttafélag óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð' fyrir erlendan þjálfara. Svörsendist DV, merkt „Ibúð óskast". Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, fyrir- framgreiðsla allt að 4 mán. Úppl. í síma 98-12160 og eftir kl. 20 98-11118. Óska eftir að taka herbergi á leigu, helst forstofuherbergi. Vinsamlegast hringið í síma 23447. Óska eftir herbergi til leigu sem fyrst, öruggar greiðslur og reglusemi. Úppl. í síma 11596. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 78929 og 17801. ■ Atviimuhúsnæði Bráðvantar atvinnuhúsnæði 70-100 ferm, þarf að vera laust eins fljótt og hægt er. Uppl. í síma 91-688525 eftir kl. 17. Til leigu i austurborginni 120 fm pláss á annarri hæð, hentar fyrir léttan iðn- að eða heildverslun. Símar 39820 og 30505.______________________________ Óska eftir verslunarhúsnæði, ca 50 ferm, á Laugaveginum eða í mið- bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6321. Mosfellsbær. Iðnaðarhúsnæði óskast í Mosfellsbæ eða nágrenni, 80-100 m2. Uppl. í síma 91-74351 eftir kl. 18. Okkur vantar æfingahúsnæði, helst 30 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6370. ■ Atviuna í boði Viljum ráða duglegt starfsfólk til af- greiðslustarfa, ekki yngra en 18 ára. Úm framtíðarstarf gæti verði að ræða. Verslunin Nóatún, Nóatúni 17, sími 91-17260 og 76682. Café Hressó. Óskum að ráða starfsfólk til þjónustustarfa í sal, um er að ræða fúllt starf í vaktavinnu, einnig vantar okkur fólk í aukastörf á kvöldin og um helgar. Áhugasamir komi til við- tals í dag og talið við Jóhann. Café Hressó. Óskum eftir að ráða vanan starfskraft í afgreiðslu, má ekki vera yngri en 18 ára. Vinnutími er frá 7-13 aðra vik- una, 13-19 hina vikuna og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. H-6318. Aðstoð vantar á tannlæknastoðu ná- lægt Hlemmi allan daginn, áhersla lögð á stundvísi og reglusemi. Um- sóknir sendist DV með uppl. um menntun og fyrri störf fyrir mánudag- inn 28. ágúst. merkt „6363“. Lagerstarf. Duglegur maður óskast til lagerstarfa strax eða um næstu mán- aðamót. Við leitum að duglegum og samviskusömum manni tií framtíð- arst. Laun eftir samkomul. Umsóknir sendist DV, merkt „Lagerstarf 6323“. Starfsmenn óskast til vinnu við ræst- ingar. Vaktavinna að degi til við sal- emisþrif, síræstingu ásamt ýmiss kon- ar hreingemingarvinnu, 12 klst. vakt- ir og góð frí. Áhugasamir leggi inn uppl. hjá DV í síma 27022. H-6333. Dagheimilið Bakkaborg óskar eftir að ráða starfsmann með uppeldismennt- vm í 50% starf. Einnig vantar í skila- stöðu frá kl. 14-18.30. Uppl. hjá Kol- brúnu eða Ástu í síma 71240. Húsmæður og/eða skólafólk. Okkur vantar hressan og duglegan starfs- kraft til starfa. Um er að ræða aðstoð í eldhúsi og uppvask. Uppl. á staðniun í dag og næstu daga. Hótel Island. Landsbyggðarbörn. Okkur vantar nokkra einstaklinga á aldrinum ca 12-15 ára til sölustarfa. Mjög góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6369. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis, Reykjavík. Vinnu- tími 8-16 og 16-24 til skiptis daglega. 2 frídagar í viku. Uppl. á skrifstofu- tíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Starfsmenn óskast á dagheimilið Laugaborg. Um er að ræða hálfa stöðu í eldhúsi, hálfa stöðu inni á deild og heila stöðu í afleysingum. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31325. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað um mánaðamótin. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-6375. Bakari. Oskum eftir að ráð röskan bakara sem getur unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist DV, merkt „Bak- ari-6376“. Bifvélavirki og maður vanur bílaraf- magni óskast á bifreiðaverkstæðið Túrbó, Ármúla 36. Uppl. á staðnum eða í síma 689675. Bæjarins bestu samlokur óska eftir hressum starfskrafti strax, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. gefur Addý á staðnum frá kl. 14-17. Fóstra eða kennari óskast í fullt starf á skóladagheimilið Langholt frá og með 1. sept. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. Fóstrur eða annað uppeidismenntað starfsfólk óskast til starfa á dagheim- ilið Valhöll, Suðurgötu 39. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 19619. Hresst og áreiðanlegt starfsfólk óskast í sölutum. Um er að ræða dag-, kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í símum 22425 og e. kl. 19 670357.__________________ Pizza Hut, Hótel Esju óskar eftir rösku starfsfólki í fulla vinnu í eldhúsi og sal, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum kl. 14-18 í dag og á morgun. Starfskraftur óskast í söluturn í Breið- holti frá næstu mánaðamótum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6368._______________________________ Trésmiðir. Tvo trésmiði vantar strax í innivinnu til frágangs á atvinnuhús- næði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6352. Vanir vélamenn og vörubilstjórar ósk- ast nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 1. sept. H-6316._______________________________ Vant starfsfólk óskast á tvískiptar vakt- ir á skyndibitastað + söluturn, einnig óskast starfsfólk á næturvaktir. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-6354. Þekkt veitingahús á Reykjavikursvæð- inu óskar eftir að ráða matreiðslu- mann, hótelvaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6322. Óska eftir að ráða til starfa fólk sem getur byrjað strax og um mánaðamót. Uppl. í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kv. í s. 78340. Hamraborg. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum e. kl. 16. Bitahöllin, Stórhöfða 15. Vantar tvo friska menn á aldrinum 18-30 ára í viðhaldsvinnu, í ca 1-1 /i mán- uð. Uppl. í síma 680314.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.