Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Page 11
MIÐVIKUDAGWR 27. SEPTEMBER 1989. 11 Utlönd Verkf allinu lokið Flutningalestir óku inn í Armeníu í gær og lauk þar með mánaðarlöngu jámbrautarverkfalii Azera sem lam- aði ailt viðskiptalíf í Armeníu. Flest matvælin sem bárust til Armeníu voru þó farin að rotna þar sem þau höfðu beðið þrjár vikur í sólinni í Azerbajdzhan. Sovéska sjónvarpið sýndi í gær myndir af flutningalestunum á ferð, aðeins degi eftir að Gorbatsjov for- seti varaði við hörðum aðgerðum ef ekki yrði bjrndinn endi á verkfallið innan tveggja daga. Eldsrieytisskortur er um mestalia Armeníu og skortur ríkir á flestum matvælum. Azerar efndu.til verk- fallsins til að svelta Armena til und- irgefni í deilunni um yfirráð yfir héraðinu Nagomo-Karabakh sem er í Azerbajdzhan. Flestir íbúanna þar era Armenar. Sovéska fréttastofan Tass greindi frá því að sautján lestir með sement, byggingarefni, varahluti, timbur og jám hefðu komið til Armeníu snemma í gærkvöldi. Sovéska sjón- varpið sagði hins vegar að farmurinn yrði ekki losaður þar sem er ekki til eldsneytiávinnuvélar. Reuter Mótmæli eru víða í Sovétríkjunum og er þessi mynd frá Ukraínu þar sem íbúarnir krefjast meira sjálfstæðis. Simamynd Reuter Slóvenar í Júgóslavíu: Vilja stjórnarskrár breytingar Koeið venöur um breytingar á stjóriarskrá*júgóslavneska lýðvfild- isins Slóveníu, sem veita munu yfir- völdum lýðveldisins rétt til að segja það úr ríkjasambandi við Júgóslavíu, í dag, miðvikudag. Sambandsstjóm- in í Júgóslavíu hefur hvatt leiðtoga kommúnistaflokksins í Slóveníu til að fresta samþykkt breytinganna og nefnd á vegum stjórnarinnar hefur sagt að þær brjóti gegn stjómarskrá landsins. En yfirvöld í lýðveldinu buðu sambandsstjóminm byrginn í gær og kváðust munu brPyta stjórn- arskránni. Forysta kommúnistaflokks Júgó- slavíu hefur haldið neyðarfund til að ræða það ástand sem komið er upp vegna fyrirhugaðra stjórnarskrár- breytinga í Slóveníu, einu sex lýð- velda Júgóslavíu. Leiðtogar komm- únista í Slóveníu sögðu fundinn til- raun af hálfu stjómvalda til að beita Slóvena þvingunaraðgerðum. Þessi ákvörðun Slóvena nú er talin ein mesta ógnun við ríkjasambSndið frá því aö kommúnistar komust til valda í Júgóslavíu árið 1945. Leiðtogi kommúnista í Slóveníu sagði að íbúar lýðveldisins hefðu rétt til sjálfsákvörðunar og jafnvel að segja sig úr sambandi við Júgóslavíu. Að leggja fram kröfur um að breyt- ingum verði frestað er tilraun til að setja höft á sjálfsstjóm Slóvena, sagði hann. Reuter Bush ávarpar fund Alþjóöagjaldeyrissjóðsins í dag: Brady-áætlunin efst á baugi Bush Bandaríkjaforseti mun í dag ávarpa fulltrúa á árlegum fundi Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins og reyna að vinna Brady-áætluninni svokölluðu, sem ætlað er að auðvelda þróunar- rikjum greiðslu erlendra skulda sinna, fylgi. Fastlega er búist við að forsetinn hvetji bankamenn til að veita áætluninni stuðning. Brady-áætlunin, sem svo hefur verið kölluð, er eitt aðalumræöuefni fulltrúa á fundi sjóðsins sem og Al- þjóðabankans þetta árið. Fundinn sifja fulltrúar 152 þjóða sem og þús- undir fulltrúa verslunarbanka. Bankamönnum líkar Brady-áætl- unin ekki of vel. Hún er kennd viö Nicholar Brady, fjármálaráðherra BandaríKjanna. A fundi með Brady á fostudag kvörtuðu bankastjórar bandarískra banka yfir að ætlast væri til að þeir afskrifuðu eldri skuldir þróunarlanda en veittu þeim jafnframt ný lán. Bankastjórar er- lendra banka em heldur ekki yfir sig hrifnir. „Ég held að við ættum að leggja Brady-áæfiunina til hhðar og einbeita okkur að einhveriu öðru,“ sagöi Walter Seipp, bankatjóri Com- merzbank í Vestur-Þýskalandi. Brady varði áætlun sína í gær. Sagði hann að hún hefði opnað nýjar leiðir vona fyrir þróunarríkin. En hann varaði þróunarríkin einnig við því að vonast eftir of miklu þar sem lækkun erlendra skulda þjóðar utan frá kæmi því aðeins að gagni að efna- hagslegum umbótum yrði komið á innanlands. Reuter Bush Bandaríkjaforseti mun án efa reyna að efla stuðning við Brady- áætlunina i dag þegar hann ávarpar fulltrúa á fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins. Símamynd Reuter Blað Samstöðu eykur vinsældimar Leiðtogi Samstöðu, Lech Walesa, sem hér sést með rithöfundinum Czeslaw Mílozs sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbeis árið 1980, má vera ánaegöur með sölu blaðs samtakanna en samkvæmt upplýsíngum framkvæmdstjóra þess er Gazeta nú söluhæsta dagbiað í Póllandi. Slmsmynd Reuter Grzegorz Lindenberg, framkvæmdastjóri Gazeta Wyborcza, dagblaös Samstöðu í Póllandi, skýrði frá þvi í gær að sala blaðsins hefði nú skot- ist fram úr sölu dagblaðs kommúnista og væri Gazeta nú útbreiddasta dagblað í Póllandi. Gazeta er prentaö í rúmlega fimm hundmð þúsund eintökum daglega aö sögn Lindenbergs. Eintakafiöldi Trybuna Robotnicza, blaðs kommún- ista sem var söluhæsta dagblað Póllands, er að meðaltali um flögur hundr- uð þúsund. Blaöið var stofnað fyrir fjónun mánuðum til að aöstoöa fram- bjóðendur Samstöðu í þingkosningunum sem fram fóra í fyrr í sumar. Pólitískur skákleikur í A-Þýskalandi Andófssamtök stjómarandstööunnar f Austur-Þýskalandi, Nýr Vett- vangur, eru nú af mörgum talin meðal sterkustu stjómarandstöðuafla f fjörutiu ára sögu kommúnisma í Austur-Evrópu. Átta þúsund stuðnings- menn tóku þátt í fjöldagöngu þeim til stuönings í Leipzig i fyrrakvöld. Stjóravöld hafa gefið út raargar yflrlýsingar um ólögmæti þeirra en hafa, enn sem komið er ekki gripið til aðgerða til að kveða þau niöur. Nýr vettvangur hafa verið kölluð „óvinir ríkisins“ af a-þýskum yfirvöld- um og verið skipað að láta af allri starfsemi hið fyrsta. Talsmenn samtak- anna segjast staðráðnir í að halda baráttunni áfram. Hermenn skotnir á FHSppseyJum Tveir bandarískir hermenn og einn öryggisvarða forseta Filipps- eyja vora skotnir til bana i gær, sama dag og Dan Quayle, varafor- seti Bandaríkjanna, kom f opinbera heimsókn til Manila. Bandarisku hermennirnir voru skotnir til bana úr launsátri í norð- ur-hluta Filippseyja. Hermennimir vora i bifreiö aö borginni Angeles, þar sem Clark-herstöðin hefur höf- uöstöðvar sínar, þegar árásar- mennimir réðust að þeim. Lög- regla telur möguletka á að skot- mennimir hafi verið skæruliöar koramúnista Sex bandariskir her- menn hafa látist í árásum úr launs- átri á Filippseyjum sí öustu tvö ár. Nokkram stundum áður en Qua- yle kom til Manila var einn öryggi- Lfk eins öryggmvarðar Aquino for- seta Filippseyja er borlð burt það- an sem hann var skotinn til bana i gær. Tveir bandariskir hermenn voru einnig skotnir til bana á Fllippseyjum I gær. Simamynd Reuter svarða AQttíno forseta skotinn til bana skammt frá forsetahöllinni. Bandarfski varaforsetinn kora til Manila í gær. Við komuna tll landsins beið hans fjöldi mótmælenda sera hrópuöu Quayle, farðu heim og burt með bandarísku herstöðvaraar. Bandaríkin hvöttu sljómvöld á Fihppseyjum í morgun til nýrra við- ræðna um framtíð bandarísku herstöðvanna á eyjunum. í bréfi sem Qua- yle færði Aquino forseta lagði Bush forseti formlega til að ný samninga- lota hæfist milli ríkjanna um herstöðvamar. Sprengja springur í stórmarkaði Björgunarmenn vlröa fyrlr sár skemmdir á stórmarkaði i Bogata i Kðl- umbiu en þar sprakk sprengja í gær. Simamynd Reuter Öflug sprengja sprakk í stórmarkaði í Bogota í Kólumbíu í gær. Fimm særðust í sprengingunnu sem olh miklum skemmdum á verslun- inni. Sprengingin kemur á tíma er Kólumbíubúar óttast að ofbeldi það sem sé að færast í aukana. Þijátiu og þijár sprengjur hafa 9prungið í Bogota á síðustu tveimur vikum en alis hafa sjötiu sprengjur sprungið í landinu. Forseti Kólumbíu kveðst enn fullviss aö vinna sigur í þessu striöi við fíkniefnabarónana. Barco forseti sagði í sjónvarpsviötali i gærkvöldi að netið um fíkniefna- smyglarana þéttist óðum og hann kvaðst búast við handtökum á leið- togum þeirra Ðjótlega. Enginn þeirra sem er á lista Bandarikjanna um eftirlýsta leiötoga smyglhringanna hefur enn verið handtekinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.