Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 238. TBL. -79. og 15. ÁRG. MIÐViKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Byggingin öll á iði, sagði íslenskur nemi í San Francisco í morgun: Hundruð fórust í öf lugum jarðskjálfta í Kaliforníu hús og brýr hrundu, vegir 1 sundur og eldar loga - sjá bls. 2 og 8 Kvotakerfiö: Frumvarps- drög ráðherra valdadeilum -siábls.6 AsgeirHann- es vill að Kaninn leggi þjóðvegi -sjábls.6 Útvarpsráð: Bókanirgegn sjónvarps- fréttamanni -sjábls.3 Umbúðir: Neytendur borgaalltað tvöþúsund krónurfyrir kfló af plasti -sjábls.25 Stórfelldar hræríngar i Austur- Eviópu -sjábls. 11 Hæstiréttur: Marglýst eftir sérstökum saksóknara -sjábls.4 Eldar kviknuðu víða i San Francisco í gærkvöldi er öflugur jarðskjálfti reið þar yfir. Að minnsta kosti tvö hundruð og fimmtíu manns fórust í skjálftan- um sem mældist 6,9 á Richterskvarða. Á minni rnyndinni sjást björgunar- menn að störfum í San Francisco. Flest fórnarlambanna fórust þegar sprunga kom á hraðbraut þar sem fjöldi bíla fór um. Símamyndir Reuter íslenskur listanemi í San Francisco: Sá gólfið og veggina byrja að hreyfast - sjá bls. 2 Fæ ekki að bjóða honum upp á íslenskt kjöt wrwr #

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.