Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 18: OKTÓBER 1989.
13
Lesendur
Svona er umhorfs á leikvellinum milli Skúlagötu og Hverfisgötu.
Bflastæði í Rauðarárporti:
Mannréttindi eða mismunun?
Starfsmaður við Skúlagötu skrifar:
Er Reykjavíkurborg að skapa ein-
hver sérréttindi fyrir Frímúrara og
embættismenn borgarinnar? Rauð-
arárportið hefur veriö notað sem
bílastæði sl. 40 ár fyrir Skúlagötu,
Rauðarárstíg og nágrenni. Eftir aö
Frímúrarabyggingin var byggð sá
Reykjavíkurborg um að gera plan
sem var til notkunar fyrir almenning
á daginn og Frímúrararegluna á
kvöldin. - Þegar fimdir hafa verið
hjá Frímúrarareglunni hefur ekki
verið hægt að leggja í hverfmu og
tæplega ganga um gangstéttir fyrir
bílum. Það er þó hlutur sem íbúar í
hverfmu hafa litið framhjá því lítið
hefur annars farið fyrir Frímúrur-
unum.
Nú er búið að svipta hinn almenna
borgara þessum bílastæðum sem
virðast eiga að vera sérréttindi Frí-
múrara og embættismanna hjá borg-
inni. Að því er okkur skilst þarf al-
menningur nú að borga stórfé fyrir
það aö fá að leggja á þessum stæðum
sem embættismenn þurfa ekki.
Öngþveiti hefur skapast í bOa-
stæðamálum við þessa lokun og
starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa
vísað bílunum út á leikvöll, milh
Skúlagötu og Hverfisgötu, völl sem
var á sínum tíma með stærri og vin-
sælh leikvöhum í austurbærnum, en
er fyrir bragðiö orðinn óhæfur fyrir
böm sökum vanhirðu borgarinnar,
t.d. oft þannig að ekki er hægt að
komast út af honum vegna bílafjölda.
Við viljum margir mótmæla því að
plan sem er búið að nota í 40 ár fyrir
þetta hverfi skuli vera orðið sérrétt-
indaplan fyrir embættismenn og Frí-
múrara. - Við óskum þess að sjálf-
sögð mannréttindi íbúa Reykjavíkur
séu virt en okkur ekki mismunað
eftir stöðu og styrkleika.
FREEPORTKLÚBBURINN
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19. október
kl. 19.30 í félagsheimili Bústaðakirkju.
Kaffi og meðlæti.
Stjórnin
MYNDBÖND
Burt Reynolds í
toppformi
ÚTGÁFUDAGUR
18. OKTÓBER
ENDURSKINS-
MERKI fást I
apótekum
og víðar.
||UMFERÐAR
AUKABLAÐ
Bílar 1990
Miðvikiidaginn 1. nóvember nk. mun aukablaö
um bíla fylgja DV.
í þessu aukablaöi verður fíallað um nýja bíla af
árgerð 1990 sem bílaumboðin koma til með að
bjóða upp á, auk þess sem ýmsu öðru efni varð-
andi bíla verða gerð skil í blaðinu.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa
í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við
auglýsingadeild DV hið fyrsta i sima 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga
er fyrir fimmtudaginn 26. október.
ATH.! Póstfaxnúmer okkar er 27079.
Auglýsingadeild
Þverholti 11, sími 27022
Nauðungaruppboð á eftirtaiinni fasteign fer fram i dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstudaginn 20.10.1989 kl. 11.00. Reynigrund 20, þingl. eig. Guðlaugur Þórðarson. Uppboðsbeiðendur eru Logmannsstofan JKirkjubraut 11, Vá- tryggingarfélag íslands hf. og Veð- deild Landsbanka íslands. Skarðsbraut 17, 0301, þingl. eig. Selma Guðmundsdóttir. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofhun ríkisins.
Jörundarholt 103, þingl. eig. Sigurður J. HaUdórsson. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggðastofnun og Veðdeild Landsbanka Islands.
Skarðsbraut 3 (2.h.t.v.), þingl. eig. Hörður Óskarsson og Valþorg Þor- vald. Uppboðsbeiðandi er Ami Páls- son hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi Stillholt 18, þingl. eig. Akrapijón hf. Uppboðsbeiðendur eru Iðnþróunar- sjóður, Iðnlánasjóður, innheimtumað- ur ríkissjóðs, Akraneskaupstaður, Landsbanki íslands, Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 og Vátryggingarfélag Islands hf.
Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstudaginn 20.10.1989 kl. 11.00.
Vallholt 13 (neðri hæð), þingl. eig. Magnús Karlsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturgata 25, efsta hæð, þingl. eig. Ellert Bjömsson. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Vátryggingarfélag íslands hf. og Akxaneskaupstaður.
Garðabraut 45 (l.h., nr.2), þingl. eig. Haraldur Ásmundsson og María Gunnarsdóttir. Uppboðsbeiðeridur eru Ólafur Gárðarsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Garðabraut 45, 0303, þingl. eig. Þór- hildur Þórisdóttir og Vilhjálmur Birg- isson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Vesturgata 78 b, þingl. eig. Hjörtur Júlíusson. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hdl., Lög- mannsstofan Kirkjubraut 11, Ólafur Garðarsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Akraneskaupstaður. Víðigrund 1, þingl. eig. Guðmundur Smári Guðmundsson. Uppboðsbeið- endur em Akraneskaupstaður og Landsbanki íslands.
Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magnússon. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi