Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Side 17
16
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER.1989.
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989.
17
Íþróttír
Stúfar
Guimar SveinbgömaacHi, DV, Bnglandi:
John Docharty,
framkvæmdastjóri
Millwall, er tilbúinn
aö borga 600 þúsund
sterlingspund fyrir Paul Mer-
son, framherja Arsenal. Mer-
son hefur misst stöðu sína í liði
Arsenal til Perry Groves en
þrátt fyrir þaö er George Gra-
ham ekki tilbúinn aö láta Mer-
son fara og allra síst fyrir áöur-
nefnda upphæð.
• John Barnes, leikmaður
Liverpool, hefur í hyggju að
spreyta sig á meginlandi Evr-
ópu á næsta keppnistímabili.
Ein af ástæðum þess er talin
vera sú aö fjölskylda Bames
hefur ekki náð að aðlaga sig
líflnu á Merseyside. Kenny
Dalglish er nú á höttunum eftir
leikmanni sem gæti fyllt skarð
Barnes og er Peter Beagrei,
leikmaður Stoke City, nefndur
í því sambandi. Gallinn er hins
vegar sá að Stoke City er ekk-
ert á þeim buxunum að seþa
Beagrei.
• Real Sociedad vill fa Paul
Walsh hjá Tottenham til að
skipa framlínu liðsins ásamt
John Aldridge sem þeir keyptu
frá Liverpool. Real Socidead
verður þó að bíöa fram yfir
miðvikudag til að leggja fram
tilboö. Paul Stewart er i leik-
banni og gert er ráð fyrir að
Walsh taki stöðu hans í leikn-
um gegn Arsenal á miðviku-
dagskvöld.
• Samningur Ray Willkins
við Glasgow Rangers rennur
út í lok næsta mánaðar. Rang-
ers hefur boðið Wilkins nýjan
samning en leikmaðurinn hef-
ur ekki skrifað undir. Taliö er
líklegt aö Wilkins vilji Jjúka
ferh sínum í Londonen þar hóf
hann feril sínn hjá Chelsea.
• Bobby Campbell, stjóri
Chelsea, hefur gefiö út yfirlýs-
ingu þess efnis að Kevin Wilson
sé ekki til sölu. Wilson kom frá
Ipswich Town sem hefur sýnt
áhuga að fá leikmanninn til sín
á nýjan leik.
• Danny Wallace er nú kom-
inn á sjúkralistann hjá Man-
chester United. Wallace meidd-
ist í leik liðsins gegn Sheffield
Wednesday á laugárdaginn og
missir að minnsta kosti tvo til
þrjá leiki.
• Ron Atkinson, stjóri Shef-
field Wednesday, vUl fá Peter
Reid hjá QPR sér til aöstoðar
við að koma liðínu úr fallbar-
áttu. Reid kemst ekki í liðið hjá
QPR í augnablikinu en Trevor
Francis hefur mikið álit á harð-
jaxlimun og er ekki mjög æstur
í að selja hann.
• Greame Sonuess, stjóri
Glasgow Rangers, hefúr borið
til báca allar sögusagnir um aö
Kenny Dalghsh sé á leið til fé-
lagsins.
• Gífurlegur áhugi er á leik
erkifjendanna Tottenham og
Arsenal á White Hart Lane 1
kvöld. Uppselt er á leikinn en
þeir sem ekki fengu miða geta
brugðið sér á Highbury þar
sem komið verður fyrir stórum
skermi og leiknum sjónvarpað
beint. Gert er ráð fyrir að nokk-
ur þúsund manns nýti sér
þennan möguleika á Highbury.
• 3. deildar höið Fulham
veröur aö leita sér að öðrum
bækistöövum fyrir næsta
keppnistímabil. Eigendur Crav-
en Gottage, heimavallar hðsins,
hafa tilkynnt aö ráðgert sé að
hefla byggingaíramkvæmdir á
svæðinu á miöju næsta ári.
• Terry Venables. stjóri Totten-
ham, hefur nú nánast gefiö upp
alla von um að krækja í þá félaga,
Paul Parker og Alan McDonald,
hjá QPR. Venables taldi leikmenn-
ina heppilega til að binda saman
vöm Spurs en Trevor Francis vildi
fá að minnsta kosti ftórar mihjónir
punda fyrir vamarpariö og þaö
kaupverð er of hátt, jafhvel fyrir
lið eins og Tottenham.
UMFN óstöðvandi
- UMFN sigraði UMFG, 91-76
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu
Njarðvíkinga í körfuknattleiknum
um þessar mundir. í gærkvöldi vann
Njarðvík mjög öruggn sigur á
Grindavík í hröðum og skemmtileg-
um leik fyrir troðfullu húsi áhorf-
enda með 91 stigi gegn 76. Staðan í
leikhléi var 48-42, Njarðvíkingum í
vil.
Grindvíkingar höfðu í fullu tré við
heimamenn í byrjun leiks og fyrri
hálfleikur var nokkuð jafn. En í síð-
ari hálfleik settu heimamenn á fulla
ferð og Grindvíkingar áttu ekki svar
við góðum leik Njarðvíkinga. Patrick
Releford í liði UMFN lenti í villu-
vandræðum snemma leiks og var
kominn með 4 villur í leikhléi eftir
að hafa skorað 19 stig. Á 6. mínútu
Þórhailur Ásmundsson, DV, Sauðárkroki:
Bo Heiden, bandaríski leikmaðurinn
í liði Tindastóls, átti sannkallaðan
stjörnuleik í gærkvöldi með liði sínu
er Tindastóll vann yfirburðasigur á
Val á Sauðárkróki í úrvalsdeildinni
í körfuknattleik. Tindastóll sigraði,
103-88, eftir að hafa haft forystu í
leikhléi, 57-38.
Heimamenn náðu strax afgerandi
forystu og léku mjög vel, sérstaklega
í fyrri hálfleik. Sigur þeirra var aldr-
ei í hættu.
síðari hálfleiks fékk hann sína 5.
villu og var þar með úr leik. Staðan
var þá 59-49, Njarðvík í vil. Liös-
heildin skóp þennan sigur UMFN
öðru fremur og liðið leikur mjög góð-
an körfuknattleik.
í liði Grindvíkinga átti Guðmundur
Bragason stórleik en það dugði gest-
unum skammt. Mikla baráttu vant-
aði í lið Grindvíkinga sem eiga að
geta betur.
Stig UMFN: Patrick Releford 19,
Teitur Örlygsson 18, ísak Tómasson
17, Kristján Einarsson 14, Jóhannes
Kristbjömsson 11, Ástþór Ingason 10
og Friðrik Ragnarsson 2.
Stig UMFG: Guðmundur Bragason
32, Jeff Null 19, Hjálmar Hallgríms-
son 12, Sveinbjörn Sigurðsson 6,
Rúnar Árnason 4 og Steinþór Helga-
son 3.
Bo Heiden var yfirburðamaður í
liði Tindastóls en hjá Val voru þeir
Chris Berhends og Svali Björgvins-
son bestir.
Stig Tindastóls: Bo Heiden 44,
Sturla Örlygsson 16, Björn Sigtryggs-
son 16, Sverrir Sverrisson 14, Valur
Ingimundarson 11 og Pétur Vopni
Sigurðsson 2.
Stig Vals: Chris Berhends 37, Svali
Björgvinsson 23, Einar Ólafsson 11,
Ari Gunnarsson 8, Matthías Matthí-
asson 3, Bjöm Zoega 2, Arnar Guð-
mundsson 2 og Guðni Hafsteinsson 2.
• Patrick Releford átti góðan leik
með. UMFN í gærkvöldi og skoraði
19 stig, öll í fyrri hálfleik.
4 Körfubolti
f .1 v*
Æ v staöan jfli
Staðan í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik er nú þannig eftir leik-
ina í gærkvöldi:
Tindastóll-Valur.........103-88
Njarðvík-Grindavík........91-76
i'r A-riðill: .4 3 1 353-342 6
Grindavík.. .5 3 2 388-372 6
Valur .5 2 3 414-419 4
Keflavík .4 2 2 376-328 4
Reynir .4 0 4 279-379 0
Njarðvík.... B-riðill: .5 5 0 444-385 10
KR .4 3 1 284-273 6
Haukar ..4 2 2 346-280 4
Tindastóll.. .5 2 3 431^40 4
Þór .4 0 4 293-390 0
Heidenmeð44
- er Tindastóll vann Val, 103-88
„Allt opið varðandi
framhaldið hjá mér“
- segir Friðrik Friðriksson, markvörður B 1909
Friðrik Friðriksson, landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, sem leikur með
danska félaginu B 1909, hefur staðið sig mjög vel í undanfómum leikjum.
Þegar tveimur umferðum er ólokið í 2. deild er B 1909 í þriðja sæti og hefur
liðið nokkuð góða möguleika að vinna sér sæti í 1. deild að ári.
Um síðustu helgi vann B 1909 lið Hvidovre frá Kaupmannahöfn á útivelli,
0-1, og þótti Friðrik eiga góðan dag í markinu. Um næstu helgi leikur B 1909
á heimavelli gegn KB sem er í öðru sæti og með sigri kemst liðið upp að hlið
KB með 31 stig. Viborg er efst í 2. deild með 32 stig og hefur að öllum líkind-
um tryggt sér sæti í 1. deild. Friðrik hefur leikið 13 leiki í röð með B 1909
og hafa 11 leikir unnist. í byrjun mótsins lék Friðrik lítið með vegna meiðsla
en hefur ekki kennt sér meins í síðari umferðinni.
„Við verðum að vona það besta í næstum leikjum en möguleikar að fær-
ast upp í 1. deild eru vissulega fyrir hendi. Knattspyrnan í 2. deild er mjög
skemmtileg og opin, sóknarleikurinn er allsráðandi og jafnvel á útivöllum
er sóknarleikurinn settur á oddinn. Það er allt opið varðandi framhaldið hjá
mér í Danmörku. Ég lýk námi mínu hér í janúar og það mun ráðast á næstu
vikum hvort ég kem heim eða verð hér úti áfram,“ sagði Friðrik Friöriksson
í stuttu samtali við DV.
Um tíma stóð til að sameina félögin í Óðinsvéum en þau óform eru nú
endanlega úr sögurini. Vegna góðrar frammistöðu Friðriks hefur 1. deildar
• Friðrik Friðriksson - það ræðst á félag á Jótlandi haft hann undir smásjánni að undaníornu en eins og Frið-
næstu vikum hvort hann kemur til rik komst að orði hér að framan mun ekki ráðast hvar hann leikur á næsta
íslands. keppnistímabili fyrr en á næstum vikum. -JKS
Malmöog Norrköping í úrslit?
- keppnistímabil sænskra knattspymumanna senn á enda
Gurmar Gunnarsson, DV, Svíþjóð:
Malmö FF og Norrköping standa vel
að vígi eftir fyrri undanúrslitaleikina
í keppninni um sænska meistaratitil-
inn í knattspyrnu. Malmö gerði jafn-
tefli við GAIS á útivelli, 2-2, og
Norrköping sömuleiðis gegn Örebro
á útiveUi, 1-1.
Þessi fjögur liö komust í úrslita-
keppnina eftir að hafa hafnað í íjór-
um efstu sætum úrvalsdeildarinnar.
í fyrsta skipti síðan þessi úrslita-
keppni var tekin upp tókst Gauta-
borg ekki að komast í hana en gamla
stórveldiö varö að láta sér lynda að
dóla um miðja deild.
Eggert og félagar féllu
Falkenberg, lið Eggerts Guðmunds-
sonar markvarðar, er fallið úr 1.
deildinni þótt einni umferð sé ólokið.
Það situr á botninum með 16 stig en
næsta lið er með 20. Suöurriðillinn í
1. deildinni hefur verið litlaus frá
miðju sumri því Öster stakk strax
af og tryggði sér sæti í úrvalsdeild-
inni með miklum yfirburðum. Háck-
en, lið Gunnars Gíslasonar og Ágústs
Más Jónssonar, tapaði 1-0 fyrir
Landskrona um helgina og er um
miðja deildina.
Hafþór meiddur
Haíþór Sveinjónsson hefur ekki get-
að leikið með Kalmar FF í síðustu
leikjum liðsins í 1. deildinni. Hann
meiddist illa á fæti í leik í deildinni
fyrir skömmu, fékk þvílíkt spark að
legghlífm brotnaði og svöðusár kom
á legginn. Hafþór fékk síðan blóðeitr-
un í sárið og varð að taka sér hvíld
frá knattspymunni.
DV
I>V
Iþróttir
í Króknum
- Tindastólsmenn ráku þjálfara sinn, Kára Marísson
„Það er rétt að mér var sagt upp störf-
um í fyrrakvöld. Þetta kom mér mjög á
óvart og ég held að þetta hafi ekki getað
gerst á asnalegri tíma. Það er allt sem
ég vil segja um þetta mál á þessu stigi,“
sagöi Kári Marisson, þjálfari og leik-
maður úrvalsdeildarliðs Tindastóls í
körfuknattleik, í samtaii við DV í gær-
kvöldi. Kári var rekinn á mánudags-
kvöld og sat á áhorfendabekkjunum á
Sauöái'króki 1 gærkvöldi er Tindastóll
sigraði Val.
Hlutirnir gerðust þannig á mánudags-
kvöld samkvæmt heimiidum DV: Eftir
æfingu hjá Tindastólsliöinu á mánu-
dagskvöídið, sem Kári stjórnaði, og eftir
aö haía valið liðið sem lék gegn Val í
gærkvöldi, fór Kári í verslun á Sauðár-
króki ogkeyptí sér hamborgara og gos-
drykk. Á planinu utan við verslunina
kom til hans einn af stjórnamiönnum í
körfuknattleiksdeild Tindastóls og til-
kynnti honum að það væri búið að reka
hann.
„Þetta er algert hneyksii“
Heimildarmaður DV á Sauðárkróki,
sem þekkir vel til körfuknattleiksins á
Sauðárkróki, sagði í samtali við DV í
gærkvöldi: „Ég trúi þvi ekki að þetta
hafi gerst. Kári hefur verið hér á Krókn-
um í 11-12 ár og á öðram fremur heiður-
inn af þeirri miklu framþróun sem átt
hefur sér stað í körfuknattleiknum hér
á síöustu árum. Hann er og verður faðir
körfuknattleiksins hér. Menn hér á
Króknum trúa þessu ekki ennþá. Þetta
er algert hneyksli og hreint ótrúleg
framkoma við Kára Marísson."
Hvað gerir Heiden?
Heimildarmenn DV, sem rætt var við í
gærkvöldi, sögðu að Kári hefði alfarið
séð um ráðningu Bandaríkjamannsins
Bo Heiden til félagsins. „Ég veit að Heid-
en er ekki ákveðinn í að vera áfram hjá
félaginu eftir brottrekstur Kára. Menn
era mjög reiðir og hissa,“ sagði einn
heimildarmanna DV.
DV haíði i gærkvöldi samband við
Kristbjörn Bjamason, formann körfu-
knattleiksdeiidar Tindastóls, en hann
vildi ektó tjá sig um máhð.
-SK
• Kári Marísson sem þjálfaði og lék meö fiöi Tindastóls á Sauðárkróki en hehir nú veriö rek-
inn frá félaginu. Kári var einn besti körfuknattleiksmaöur landsins um árabii. Hann ftutti noröur
fyrir 12 árum og gerðist bóndi i Skagafirði.
I gærkvoldi fóru fram fjórir leikir í Evrópukeppnunum í knattspyrnu.
í Evrópukeppni bikarhafa léku Borussia Dortmund frá Vestur-Þýskalandi gegn
Sampdoria frá ítaliu og urðu lokatölur 1-1. Mark Dortmund skoraði Wegmann
en Mancini skoraði fyrir spagettiliðið. Þá gerðu Mónakó frá Frakklandi og
Dynamo Berlín, Austur-Þýsklalandi, markaiaust jafntefli. í UEFA-keppninni
geröu Austria Vin og Olympiakos Piraeus 2-2 jafntefli og belgíska liðið Ant-
werpen gersigraði skoska liðið Dundee United i sömu keppni, 4-0. Þar skor-
aði Nico Claesen eitt marka Antwerpen. Myndin hér að ofan er úr leik Dort-
mund og Sampdoria í gærkvöldi. -SK/Símamynd Reuter
Júlíus Jónasson í
banastuði í París
- hefur skorað 18 mörk fyrir París Asnieres
Júlíus Jónasson, landsliðsmaður í
handknattieik, er á meðal marka-
hæstu leikmanna í frönsku 1. deildar
keppninni. Júlíus, sem leikur með
Paris Asnieres, hefur skorað 18 mörk
í þremur leikjum og er lið hans í
öðru sæti í sínum riðh. Tólf hð leika
í tveimur rihnum og leikur Paris
Asnieres í B-riðh.
1. deildin hófst í byrjun október og
í fyrstu umferð tapaði Paris Asnieres
fyrir Dijon, 22-19, á útivelh, en síðan
hafa tveir leitór unnist í röð. Paris
Asnieres sigraði OSM Lomme, 25-14,
og um síðustu helgi Nantes, 24-17.
Júlíus Jónasson skoraði sex mörk í
öllum viðureignunum.
„Ég kann í alla staði mjög vel við
mig hjá franska félaginu. Félagið
hefur staðið við allt í samningnum
hvað varðar íbúðarmál og skólamál
en samhliða handboltanum stunda
ég frönskunám. Ég er einnig mjög
sáttur við frammistöðuna fram að
þessu og vonandi verður áframhald
á henni,“ sagði Júlíus Jónasson í
samtali við DV.
Júlíus sagði að uppgangur væri
mikill í frönskum handknattleik um
þessar mundir og útlendingur væri
í öllum hðum í 1. deild, mest væri
um leikmenn frá Júgóslavíu en hann
er eini Norðurlandabúinn. Þrjú til
fjögur félög væru áberandi sterkust
en önnur sem fylgdu á eftir væru
jöfn að getu. Júiíus sagði ennfremur
að Paris Asnieres ætti mikla mögu-
leika að vinna riðihnn. Það væri
einnig stór kostur að liðið þyrfti ekki
að ferðast langt í útileitóna, flest hð-
in hetðu aðsetur skammt frá Parísar-
borg.
-JKS
• Júlíus Jónasson hefur skorað mikið a< mörkum fyrir Paris Asnieres -
18 mörk í þremur leikjum.
Islendingaliðm mætast i kvold
„Ég kom inn á undir lok leiksins og
það var óneitanlega rajög skemmtilegt
eftir langa bið á bekknum. En ég á
ekki von á því aö Grahara geri breyt-
ingar á byijunarliðinu, Ef eitthvaö
gerist hins vegar er ég tilbúinn,“ sagöi
Sigurður Jónsson, landsliðsraaðurinn
íslenstó, í samtali við DV.
Sigurður lék sinn íyrsta leik með
að leika, segir Sigurður Jónsson
Englandsmeisturunum Arsenal um
siðustu helgi og átti góðan dag. „Þetta
var fimrati leikurinn sem ég hóf á
bekknum og ég get ekki sagt annað en
að ég hafi fengið góðar móttökur hjá
áhangendum liðsins."
Næsti leikur Arsenal er gegn Totten-
ham á White Hart Lane S kvöld. Guðni
Bergsson spilaði með Spurs þegar
heimavelli Arsenal.
Ösennilegt er að íslendingamir mæt-
ist nú þar sem Guðni hefur ektó enn I
unnið sæti í liöi Spurs síðan i fyrsta |
deildar leiknum á þessu timabili.
„Ég býst við aö vera á bekknum gegn |
Tottenham,'1 sagði Sigurður í samtal-
inu við DV, aðspurður um þennan leik.
Alvöru firmakeppni
Fyrirtækja- og félagahópkeppni ÍK í innan-
hússknattspyrnu ferfram í Digranesi í Kópa-
vogi 28. og 29. október. Leikið á stór mörk
og með markvörðum. Uppl. gefa Steindór,
síma 41512 (kl. 18-20), og Víðir, síma
622645/75209.
ÍK
Sportstúfar
• Hallsteinn Amarson knatt-
spyrnumaður, sem lék alla leiki
Vítóngs í 1. deild íslandsmótsins
á síðasta keppnistímabih, hefur
ákveðið að leika ektó með Vítóng-
um næsta sumar. „Það er alveg
öruggt að ég leik ekki með Vík-
ingi. Ég hef ektó enn ákveðið í
hvaða félag ég fer en ég er mikið
að spá í FH,“ sagði Hallsteinn í
samtah við DV í gærkvöldi.
• Mikið verður um aö vera í
handknattleiknum hér innan
lands í kvöld en þá fer fram heil
umferð í 1. deild íslandsmótsins.
Stjarnan og ÍR leika í Garðabæ
klukkan átta, Valur og KA frá
Akureyri leika í Valsheimilinu á
sama tíma, HK og ÍBV leika í
Digranesi klukkan 20.15 og á
sama tíma leika Víkingur og
Grótta í Laugardalshöll. Klukkan
20.30 hefst síðan leikur FH og KR
í Hafnarfirði.
• Þá má geta þess að þrír leikir
fara fram í 2. deild karla. Haukar
mæta þá B-Uði FH-inga í Hafnar-
firði klukkan sjö, á sama tíma
leika Ármann og Njarðvík í Laug-
ardalshöll og klukkan 18.30 leika
Valur-b og Breiöabhk í Vals-
heimilinu.
• Úrslit í ensku knattspyrn-
unni í gærkvöldi í 2. deild:
Barnsley-ShefTUtd........1-2
Hull-Oldham..............0-0
Plymouth-Leicester.......3-1
Portsmouth-Leeds.........3-3
Stoke-WBÁ............... 2-1
Swindon-Oxford......... 3-0
Watford-Bournemouth......2-2
Wolves-Port Vale.........2-0
• Shefíield United og Leeds eru
jöfn í efsta sæti 2. deildar en
Plymouth er komið í þriðja sætið.
• Vestur-þýska tennisstjarnan
Steffi Graf vann sigur gegn Patty
Fendick frá Bandaríkjunum í
fyrstu umferð á Evrópumótinu
innahúss í tennis sem hófst í gær
í Sviss. Graf sagði að leik loknum
að hún hlakkaði heil ósköp til að
sjá Maradona og félaga í Napolí
leika gegn Wettingen í Evrópu-
keppninni í dag. „Maradona er
einn af uppáhalds íþróttamönn-
umim mínum,“ sagði Graf í gær.