Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 19
19 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓ.BER 1989. pv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Símmn er 27022. Seljið nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í sifha 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Verslunin sem vantaði auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum á frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurhægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. 150 lítra ísskápur, 1 metri á hæð, til sölu á 3500 kr., einnig karlmannsreið- hjól, Kynast, kos.tar nýtt 16 þús., selst á 4500. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7429. Af sérstökum ástæðum er til sölu Mak- ita handfræsari, 1500 vatta, nýr og ónotaður, Carbit fræsitennur fylgja. Uppl. í s. 36424 e.kl. 20, Jóhann. Bilskúrssala (prúttsala). Barnavagn, burðarrúm, baðborð o.fl. barnadót, hægindastólar, sófi, ruggustóll, stereobekkur o.fl. dót. S. 41875/44062. Dekk á felgum. Til sölu mjög góð 16" vetrardekk á felgum, 8 gata, passa undir t.d. Ford Econoline. Uppl. í síma 91-77724 eftir kl. 19. Eldhúsinnrétting. Stór, vönduð, viðar- eldhúsinnrétting, með ónotuðum eld- hústækjum, til sölu. Uppl. í síma 91-20697 milli kl. 18 og 20. Electrolux isskápur, 156 cm hár, kr. 20 þús., hvít Ikea kommóða, 6 litlar og 4 stórar skúffur, kr. 9 þús., baststóll og borð. Símar 75385 og 23462. JVC myndbandsupptökutæki, GFS 1000, til sölu, einnig JVC ferðasegul- band með geislaspilara. Uppl. í síma 96-43107 eða 96-43116. Jóla- eða afmælisgjöfin i ár. Nafn- spjöldin okkar um allan heim, ódýr og þörf jóla-eða afmælisgjöf. Prent- stofan, Hverfisgötu 32, s. 23304. Kílvél. Til sölu eða leigu kílvél, Grama 6M m/framdrifi. Vélinni fylgja hausar f. kúpta vatnsklæðningu, panil- og gluggaefni. S. 672027, 675596. Panasonic videoupptökuvél til sölu, mjög vel með farin og lítið notuð. Gott verð. Er einnig hægt að nota sem video. Uppl. í síma 688525 e.kl. 21. Sjónvarp, isskápur, þvottavél, hljóm- tækjarekki, barnavagn, burðartaska, barnabílstóll, legubekkur, sófastólar og eldhúsborð. Uppl. í s. 11888 e.kl. 16. Stórglæsilegur, nýr, þvottabjarnarpels til sölu á mjög góðu verði, einnig sem nýr 180 lítra frystiskápur á kr. 45 þús. og veiðigræjur. Uppl. í síma 91-671426. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laug. kl. 10-12. Frystihólfa- leigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099,39238. Áman auglýsir. Verslunin er flutt í Borgartún 28, s. 629300. Öll efni og áhöld til öl- og víngerðar, sérhæfð þjónusta. Áman. 100 rása Bearcut handskanner, ónotað- ur, til sölu, nær öllum tíðnum. Verð 20 þús. Uppl. í síma 621626. 4 vetrardekk, 13", undan Daihatsu ’80 til sölu. Mjög vel með farin. Seljast á 8000 kr. Uppl. í síma 92-15207. Góð eldhúsinnrétting ásamt helluborði, bakaraofni og uppþvottavél. Uppl. í síma 82948 eftir kl. 17. Til sölu 10 bækur ú bókaflokknum Saga mannkynsins. Uppl. í síma 23128. ■ Oskast keypt Trésmíðavélar óskast keyptar, hefill, fræsari og sög, mega vera hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 37009 í hádeginu og e.kl. 19. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Nemandi óskar eftir mjög ódýrum hús- gögnum. Vinsaml. hringið í auglþj. DV í síma 27022. H-7445. Notuð eldavél fyrir veitingahús eða mötuneyti og rafmagnssuðupottur, 50-1001, óskast. Uppl. í síma 686511. Óska eftir ísskáp fyrir veitingahús, helst stórum flöskukæli. Uppl. í síma 51810. Birgir. Farsimi. Vil kaupa nýlegan farsíma. Uppl. í símum 91-652631 og 651475. Óska eftir að kaupa ýsuhreistrara. Uppl. í síma 92-37780. Óska eftir notaðri kjötsög. Uppl. í sím- um 94-2004, 94-2043 og 94-2036. Árni. Óskum eftir notuðum Ijósabekk. Uppl. í síma 98-22731. ■ Verslun Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. Jólaefnin komin o.fl. o.fl. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Opið 8 16.30 mánud. föstud. Seðlaveski í miklu úrvali, nafngylling innifalin. Leður- iðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð. ■ Fyiir ungböm Nýr Reno Lux barnabílstóil tll sölu. Uppl. í síma 91-23669. ■ Heimilistæki Frystikista i góðu lagi af Bosch gerð, ca 300 1, til sölu. Uppl. í síma 50331 milli kl. 19 og 20.30 á kvöldin og í hádeginu. 6 ára Philips kæliskápur til sölu, hæð 145 cm. Uppl. í síma 91-41682 e. kl. 17. Frystikista og ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-23521. Óska eftir að kaupa frystiskáp. Uppl. í síma 42107 e.kl. 17. Óskum eftir notaðri, góðri en ódýrri eldavél. Uppl. í síma 94-1406 e. kl. 20. ■ Hljóðfæri Námskeið i upptökutækni (recording engineering) hefjast innan skamms. Grunnnámskeið/framhaldsnámskeið. Skráningar og nánari uppl. í síma 28630. Hljóðaklettur, Hljóðver. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, raftnpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Fiðla til sölu. Uppl. í síma 686254. ■ HljómtækL Tökum í umboðssölu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryhsuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun, 100 kr. á ferm teppa. 011 vinna mjög vel af hendi leyst og með öflugri gufuhreinsivél. Sími 91-19336 e. kl. 19 alla daga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8—19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæöi. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. Sófasett, stakir sófar og homsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda, það borgar sig. Betri húsgögn, Duxhús- gögn, Reykjavíkurvegi 62, s. 91- 651490. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Tek að mér ýmis verkefni á tölvu, svo sem að koma töflum og tölum í skemmtilegt myndrænt form, töflu- gerð, ritvinnsla o.m.fl. Tölvan er Vic- tor VPC II með ýmsum forritum. Uppl. gefur Eyjólfur í síma 73572 eftir kl. 17. 4ra mán. Nintendo leiktækjatalva með einum fylgileik og tveimur aukaleikj- um til sölu. Er í ábyrgð, kostar úr búð um 22 þús. kr., selst á kr. 15 þús. stgr. Uppl. í síma 72964. Tökum allar tölvur og fylgihluti í um- boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og forritunarþjónusta. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. Sími 678767. Victor PC 2 E og Star NX-15 prentari, mús og borð, tæplega ársgamalt, til sölu. Selst allt saman. Uppl. í síma 666956. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. 29" splunkunýtt, ónotað Nordmende sjónvarp til sölu, tegund Futura. Stað- greiðsluverð 90 þús., verð á nýju tæki 114 þús. Uppl. í síma 91-71807. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 óg 985-28005. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Ljósmyndun Til sölu ný Olympus OM 101 með auto flash, manual adapter, 35-70 mm og 70-210 mm linsum, tösku og ól, fæst á kr. 30 þús. stgr. Uppl. í síma 613265 e.kl. 18. Pentax myndavél/flass ogManfrotto þrífótur til sölu. Uppl. í síma 675765 eftir kl. 17.30. Repromaster Eskofat 323 og framkallari til sölu. Uppl. í síma 91-71104 eftir kl. 18. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringarinni- hald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sér- lega hentugt m.t.t. heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótein- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð á kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í síma 20400. Islensk 'erlenda, Hverfis- götu 103. Hestamenn, athugið! 20 vel ættuð hross til sölu, 12 á 4. og 5. vetri, 8 á 2. og 3. vetri. Á sama stað er til sölu 3ja fasa, 35 kW dísilrafstöð í toppstandi. Uppl. í síma 96-61526 e.kl. 19. Farið verður til Bolungarvikur í hesta- ferð laugardaginn 28. október. Uppl. í síma 91-611608 og 16956. Guðmundur og Einar. Fáksfélagar, munið hinn árlega vetrar- fagnað 21. okt. Miðar fást á skrifstof- unni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hestamannáfélagið Fákur. Hestamenn. „Diamond” járningarsett- in komin og ný gerð af „Diamond” járningartösku. A & B byggingavörur, Bæjarhr. 14 Hf„ s. 651550. Hestar fyrir alla fjölskylduna. Reiðhest- ar, Hrafnsynir og -dætur, og fleiri góð- ir reiðhestar, barnahestar o.fl. Uppl. í síma 91-53107 og 985-29106. Poodle - hundaeigendur. Tek að mér að klippa, baða og snyrta poodle- hunda. Tímapantanir hjá • Hrönn í síma 91-74483. Geymið auglýsinguna. Til sölu nokkrar merar, sumar svolítið tamdar, aðrar ekki, einnig folöld og veturgömul trippi. Uppl. í s. 98-76571 e.kl. 19 (eða skilab. í s. 98-76524). Fallega, gæfa og þrifna læðu vantar gott heimili. Uppl. eru gefnar í síma 75692. Rauður hestur í óskilum á Selfossi. Uppl. í síma 98-21326, Svala, og 98-21809, Steingrímur. Rúmlega 3ja mánaöa hvolpur (tík) fæst gefins, blönduð íslensk og scháfer. Uppl. í síma 46183. Takið eftir! Skapgóður og fallegur 3ja mán. scháfer hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Óska eftir að taka á leigu 2-3 bása eða hús á Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 621820. Við Hliðarþúfur er 10 hesta hús til sölu. Uppl. í síma 44672. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf- geymar, varahlutir. Líttu inn, það borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Kawasaki GBZ 1100 ’81 til sölu, gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 96-26996. Suzuki TS 125 '88 (’89) til sölu, ekið 2500 km, gott hjól. Uppl. í síma 92-15185 e.kl. 18. Yamaha YZ 250 '82 til sölu, verð- hugmynd 60.000. Uppl. í síma 92-27292. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á Reykjavíkursv. kaupanda að kostnlausu. Borgarplast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-/helgars. 93-71963. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu, gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Veiðihöllin auglýsir til sölu Remington 11-87 special purpose og Browning B-80 3” Mag. Nýkomið mikið úrval af Zeiss riffilsjónaukum og venjuleg- um sjónaukum, hagstæðasta verðið. Uppl. í síma 98-33817. ■ Sumarbústaðir Gullfallegur sumarbústaður til sölu í Skorradal, ca 40 m2, með öllum hús- gögnum og tækjum, verð 3,5 millj. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglþj. DV í síma 27022. H-7441. ■ Fyrir veiðimem Fékkstu fisk í sumar? Yfir 20 þúsund fiskar veiddir á þessu ári. Opið a.m.k. fram í nóvember. Laxalón, golf og veiði, Hvammsvík, Kjós, s. 667023. Opið v. daga 13-19, um helgar 10-19. Veiðileyfi einnig seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111. sími 687090. Veiðimenn! Nú er hann kaldur. Látið angórafínullarnærfötin og alullar- peysu halda hita á ykkur í vetur. Sendum í póstkröfu. P.S. Verðið spill- ir ekki. Verksmiðjusala Álafoss. Öpið virka daga frá kl. 13-18, sími 666303. Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand- síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður. Póstsendum. Veiðihúsið. Nóatúni 17, síma 622702 og 84085. Skotveiðimenn. Gisting, þjónusta og skotveiði. Fáið ykkur bækling Ferðaþj. bænda. Uppl. í síma 91- 623640. Ferðaþjónusta bænda. ■ Fasteignir Gunnarssund, Hafnarfjörður. Góð stað- setning. Til sölu falleg og björt, 2 herb. einstaklingsíb. á l.hæð í góðu steinh., sérinng., laus strax. Sími 91-43168. ■ Fyrirtæki Bilasala í fullum rekstri til sölu, í eigin húsnæði, góð útiaðstaða, lítill rekstr- arkostnaður. Tilvalið fyrir 1-2 menn sem vilja skapa sér sjálfstæðan fram- tíðarrekstur, mjög viðráðanlegt vérð. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7402. ** ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 74- 37-34-29-23-20-17-15-14-11-10-9-8-7-6- og 5 tn. þilfarsbátar úr viði, stáli og plasti. Ymsar stærðir og gerðir opinna báta. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf., s. 54511. 4ra tonna trilla til leigu eða sölu. Dýpt- armælir, lóran, tvær talstöðvar, línu- spil og tvær Elliðarúllur. Uppl. í síma 29227 e.kl. 20,___________________________ Útgerðamenn - skipstjórar. Eigum á lager ýsunet. Það veiðist vel á veiðar- færin okkar. Netagerð Njáls, Vest- mannaeyjum, s. 98-12411, hs. 98-11750. Takið eftir! Óska eftir 5 mm línu, einn- ig beitningamanni í landi og á sjó í 2 mánuði. Uppl. í síma 97-31360 e. kl. 19. Til sölu Sómi 660. Splunkunýr fjöl- skyldubátur. Uppl. í Bátasmiðju Guð- mundar, s. 50818 og 651088. Óska eftir að kaupa 6 mm línu. Uppl. í síma 91-41278 á kvöldin. Árni. Óska eftir utanborðsmótor, 40-65 ha. Uppl. í síma 96-41043 eftir kl. 17. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Sony CCD-V95E videoupptökuvél með aukahljóðnema, mjög góð taska fylg- ir. Lítið notuð og stórgóð vél. Uppl. í síma 29853. Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.. Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir viðgerðir þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í ílestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel '86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru '84, Colt ’84, Pontiac '82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno '86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartar hf„ Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, Áscona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tredia ’83, MMC L300 '82, Saab 900, Volvo 244, Charade '80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 CH Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor- dia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla '84, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Char- mant '84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 '87, VW Golf’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.