Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 18. QKTÓBER 1989.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Þar sem þú ert búinn að
vera svo dug-
legur í megruninni
þennan mánuð þá færðu
ávaxta skál.
Njóttu hennar.
I0'b
5
É
0)
1
1
Stjániblái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Muirani
meiuhom
Adamson
Maður gæti haldið að
ég væri að spyrja um
kynferðismál.
11-3
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Kistill, s. 46005. Notaðir varahlutir í
Scania, Volvo, M.B. o.fl. Dekk, felgur.
Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst-
rör o.fl.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir vörubíla:
Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford
910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609.
■ Vinnuvélar
Til sölu
beltagrafa, JCB 808 LC,
beltagrafa, Cat 225,
hjólaskófla, International 65C,
jarðýta, Cat D3 m/gröfu.
Símar 96-25120,985-25420 og 91-83151.
■ Sendibílar
Mazda E 2200 dísil, árg. ’84, er til sölu.
Bílnum fylgir gjaldmælir, talstöð, far-
sími og stöðvarleyfi ásamt töluverðri
fastri vinnu. Góðir tekjumöguleikar.
Uppl. í síma 985-22855 til kl. 17.30 og
s. 612366 e.kl. 20.30.
Daihatsu Cabvan 850 '84 til sölu, ekinn
73 þús., vetrardekk fylgja. Góður bíll
á góðu verði. Uppl. í síma 12169 e.kl.
19.
M Lyftarar_____________________
Rafmagns- og dísillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hf., Vatnagörð-
um 16, s. 82770/82655, telefax 688028.
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bilar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
Bónus bilaleigan. Fiat Uno, Mazda
323. Hagstæða haustverðið komið.
Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar-
miðstöðinni. S. 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Bilamálun - bilaréttingar. Sérhæfum
okkur í réttingum og málningu. Unnið
af fagmönnum, með fullkomin tæki.
föst tilboð ef óskað er (skrifleg).
Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18.
s. 674644-685930.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókevpis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV.
Þverholti 11, síminn er 27022.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar eftir
nýlegum og vel með fornum bílum
vantar okkur bíla á staðinn og skrá.
Góður innisalur. Bílasalan. Smiðju-
vegi 4, sími 77202.
Bitabox. Óska eftir litlum ódýrum
sendibíl eða kassabíl. má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 45170 eftir kl.
18. _________________________________
Staðgreiðsla fyrir Toyotu Corollu '86.
special series, 3ja dyra eða Hondu
Civic '86, 3ja dyra. Uppl. í síma
91-52058 e.kl. 18.
Óska eftir LandCruiser eða MMC Paj-
ero, stuttum, árg. ’85-’87, er með bíl
upp á kr. 400 þús. + staðgr. Uppl. í
síma 17770 eða 41733 eftir kl. 19.
Bill óskast. Vil kaupa bíl á kr. 30 þús.
eða minna. Uppl. í síma 91-621939 e.kl.
VL___________________________________
Óska eftlr að kaupa ameriskan bíl, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 77141
e.kl. 17.
Óska eftir góðum bil, ekki eldri en árg.
’81, á ca 50-150 þús. Uppl. í síma 25707
á kvöldin.