Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Side 22
22
MIÐVIKUÓAGUR 18. OKTÓBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflax til sölu
Jeppar - jeppar - jeppar.
GMC pickup 4x4, dísil, ’86, v. 1500 þ.
Dodge Ramcarger 4x4 ’82, v. 960 þ.
T. Hilux dísil '85 p/u Ex. Cab, v. 990 þ.
Bronco ’79 original, ryðlaus, v. 630 þ.
MMC Pajero ’83, stuttur, v. 600 þ.
CH Van 4x4 ’79, m/gluggum, v. 890 þ.
Bronco '74, 6 cyl., beinsk., v. 250 þ.
Bronco"74, 8 cyl., ssk., v. 350 þ.
Bronco '74, 6 cyl., bensín, v. 190 þ.
Lada Sport ’86, 4 gíra, v. 340 þ.
Lada Sport ’84, ek. 76 þ., v. 260 þ.
Lada sport ’84, ek. 67 þ„ v. 270 þ.
Lada Sport '87. léttst.. v. 450 þ.
T. Hilux '84 Ex. Cab, bensín, v. 970 þ.
MMC L3004x4, m/gl.. bens., v. 1250 þ.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. sím-
ar 24540 og 19079.
Lada Lux ’84 til sölu. í góðu standi.
Verð 85 þús. Á sama stað til sölu
Plymouth Duster '74, skoð. ’89. 8 cyl.,
vél 318. Verð 100 þús. Einnig stór
kerra með brettum. verð 50 þús. Uppl.
í síma 73801 eftir kl. 19.
Citroen Axel '87, ekinn 34 þús. km, og
Daihatsu Charmant '82. ekinn 60 þús.
km. Seljast á mánaðargreiðslum eða
fasteignatrvggðum skuldabréfum.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7451.
Vantar ekki einhvern vinnu? Tovota F
model, dísilsendibíll. '84. 8 manjia,
ásamt vinnuleyfi á sendibílastöð. Á
sama stað til sölu Haldamælir. Sími
74864 e.kl. 19.
Ford Taunus 1600GL '82 til sölu. skoð-
aður '89, mjög góður bíll, útvarp +
segulb.. 4 hátalarar. Verð 220 þús. eða
mjög góður stgrafsl. Uppl. í síma
98-12774 eða 98-12782.
Hver verður fyrstur? Blazer '71 á nýjum
felgum, 40" Mudderum, nýtt lakk.
Verð 250 þús. stgr. einnig Daihatsu '79
á 25 þús. stgr. Til sýnis og sölu á Bíla-
þjónustu Kópavogs, s. 79110.
Subaru 4x4 '84, góður bíll, fæst fyrir
skuldabréf eða 320 þús. staðgreidd.
Einnig Mazda 323 '80. gott eintak,
skoð. '90. Uppl. í síma 91-681835 og
91-642190 e.kl. 18. Óskar.
Ódýrt. Galant station ’81, fallegur bíll
í toppstandi, með nýju lakki, skoð.
'89, ekinn 130 þús., fæst á 130 þús. stgr.
Fiat Ritmo ’82, skoð. ’89, ekinn 85
þús., fæst á 50 þús. stgr. Sími 79646.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
VW Golf Champ ’89, ekinn aðeins
2.500 km. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-15564.
Antik. Til sölu 2ja dyra Chevrolet
Malibu ’71, ekinn 70 þús mílur, aðeins
tveir eigendur, eins og nýr utan sem
innan. Uppl. í síma 91-641696.
Fiat Uno 45, árg. ’88, til sölu. Ekinn
aðeins 8 þús. km. Eins og nýr. Verð
395 þús. Góð kjör hugsanleg. Sími.
675582 e.kl. 20.
Ford Escort 1100, árg. ’85, til sölu,
ekinn ,73.000 km, 2ja dyra, mjög vel
með farinn, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 652586.
Galant turbo ’87 til sölu, beinskiptur,
rafmagn í rúðum, álfelgur, centrallæs-
ingar, digitalmælaborð o.fl. Uppl. í
síma 78155 og 19458 á kvöldin.
Lada Lux árg. '85 til sölu, ekinn 63
þús. km, þarfnast smálagfæringar,
verð aðeins 50 -70 þús., og Lada Sport
árg. '85, verð 210-250 þús. S. 29981.
Mitsubishi Colt ’80 til sölu, ný dekk,
nýsprautaðar felgur. nýhjólastilltur
nýskoðaður o.m.fl. Uppl. í síma 91-
681964. Örlygur.
Mitsubishi Pajero dísil turbo, háþekju,
lengri gerðin, árg. ’86, til sölu, ekinn
78.000 km. skipti á ódýrari bíl. Uppl.
í síma 91-71906 á kvöldin.
Mitsubishi Pajero ’86, dísil turbo, til
sölu, ekinn 66.000. nýyfirfarinn, breið
dekk, verð 1.070.000, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 16966 e.kl. 19.
Nissan Bluebird 2.0D.SLX. dísil, árg.
1989, ekinn 7.000 km, til sölu ásamt
nýrri talstöð, gjaldmæli og taxamerki.
Fæst ísett efóskað er. Uppl. í s. 74698.
Til sölu antikbifreið, Ford vörubíll, árg.
1947, original, skoðaður '89. Óska eftir
Volvo 244 eða 245 frá ’75 til niðurrifs.
Uppl. í síma 36583 e.kl. 19.
Unimog, bensín, árg. ’62, ekinn 15.000
km (áður slökkvibíll), loftbremsur,
Michelin dekk, gasmiðstöð, nýskoð-
aður. Uppl. í síma 96-71867 á kvöldin.
Alvöru fjallabill. Toyota Hilux ’80, mik-
ið breyttur. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 621338.
AMC Eagle 4x4 '80 til sölu, sjálfskipting
léleg, verð 180 þús. Uppl. í síma
98-75951.
BMW 316 ’88 til sölu, ekinn 28 þús.,
2ja dyra, rauður, toppl. o.fl. Verð 980
þús. Uppl. í síma 94-7554, Einar.
BMW 316 special seria '82 til sölu,
góður bíll, fæst á 200 þús. kr. stgr.
tJppl. í síma 613265 e.kl. 18.
BMW 520i árg. '82 til sölu. Uppl. á
Bílasölu Brynleifs í Keflavík, símar
92-15488 og 92-14488.
Bronco til sölu, skoð. -’89, þarfnast
smálagfæringa. Verð 60-70 þús. Uppl.
í síma 680131.
Daihatsu Charade CX '88 til sölu, 5
dyra og 5 gíra, rauður að lit. Uppl. í
síma 671928 eftir kl. 18.
Ford Bronco ’74, 8 cyl, til sölu, góður
stgrafsl. Uppl. í síma 624404 fyrir kl.
19.
Ford Escort 1300 ’86 til sölu, ekinn
73.000. Uppl. í síma 670240 á kvöldin.
Jón.
Ford Sierra Laser ’87 til sölu, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
670420 og 84170 eftir kl. 18.
Mitsubishi Galant 1600 GL '82 station
til sölu, ekinn 126 þús. km, mjög góð-
ur bíll. Uppl. í síma 91-77724 e. kl. 19.
Mitsubishi Galant 1600 GL '85 til sölu,
ekinn 70 þús. km, góður bíll. Uppl. í
síma 92-12154 e.kl. 18.
Suzuki Fox SJ 413 '86 til sölu, upp-
hækkaður, háþekja, flækjur. Uppl. í
síma 92-11937 og 92-13537.
Tjónbíll. Tilboð óskast í Mazda 929 árg
'82, 2ja dyra. Skemmdur að framan en
ökufær. Uppl. í síma 52272.
VW Golf '80 til sölu, gangfær en þarfn-
ast lagfæringar, verð 30-35 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-44660.
Benz 280 S ’76 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 624404 fyrir kl. 19.
BMW 323i, árg. '80, til sölu, ekinn
150.000. Uppl. í síma 92-14589.
Daihatsu Charade '80 til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-17263 eftir kl. 18.
Daihatsu bitabox '84 til sölu. Verð 190
þús. Uppl. í síma 46163 e.kl. 18.
Daihatsu Charade '80 til sölu, ekinn
50 þús. Uppl. í síma 91-71258.
Fiat 127 '84 til sölu, ekinn 49 þús.
Uppl. í síma 71118 e. kl. 18. Stefán.
Ford Fairmont '78, í góðu lagi, til sölu.
Gott verð. Uppl. í síma 656424.
Nissan March '89 til sölu, ekinn 11 þús.
km. Uppl. í síma 91-28550 og 24539.
Saab 900 turbo ’83, ekinn 73 þús. km,
rauður. Uppl. í síma 92-14853.
Subaru Justy '86 til sölu. Uppl. í síma
671516 e.kl. 17. Erna.
Volvo 740 GLI árg. ’89, ekinn 8 þús. km.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 656295.
VW bjalla 1303 ’73 til sölu í þokkalegu
ástandi. Uppl. í síma 73761.
VW Golf ’84 til sölu, ekinn 49 þús.,
skoðaður. Uppl. í síma 667652.
■ Húsnæöi í boði
Geymsluhúsnæöi. Leigjum út óupphit-
að en öruggt geymsluhúsnæði í miðbæ
Reykjavíkur, stórar og smáar eining-
ar. Hafnarbakki hf., sími 652733.
Kóngsbakki. Ca 80 m2 góð 3ja herb.
íbúð til leigu, þvottaherbergi í íbúð,
laus fljótlega, 3^1 mán. fyrirfram. Til-
boð sendist DV, merkt „K 7442“.
Lúxusíbúð. Til leigu afar vönduð og
mjög stór 140m2 2ja herb. íbúð í nýja
miðbænum. Mikil sameign. Uppl. í
síma 91-621797.
Meðleigjandi óskast. 4ra herb. íbúð.
Til boða er 15 fm herbergi og aðgang-
ur að wc og eldhúsi. Reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 14952 frá kl. 17 20.
Til leigu frá 1. nóv. rúmgóð 2ja herb.
íbúð á 3. hæð í blokk í Breiðholti.
Tilboð sendist DV fyrir 22. okt., merkt
„Reglusamt fólk 7447“.
Til leigu góð 4ra herb., 110 ferm íbúð i
Seljahverfi. Leigist í 1 ár frá 15. nóv.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „Þ-7444.
Til leigu þriggja til fjögurra herb. íbúð
í lyftuhúsi í Breiðholti, í sex mán. Góð
þvottahúsaðstaða. Tilboð sendist DV,
merkt „C-7454”.
Gott herbergi til leigu nálægt Hlemmi
með sérinngangi, wc og sturtu. Uppl.
í síma 29708 eftir kl. 16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn ér 27022.
Rúmgóður bílskúr með hita, vatni og
rafmagni til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 686853.
Til leigu litið herb. með aðgangi að eld-
húsi og baði nálægt Hlemmi. Uppl. í
síma 13550 e.kl. 18.
Gott herbergi til leigu, með húsgögnum
ef vill. Uppl. í síma 38534.
■ Húsnæði óskast
2 stúlkur leita eftir 3ja herbergja ibúð i
göngufæri við miðbæinn. Oruggar
greiðslur, góð umgengni og trygging
ef óskað er. Sími 91-26256 e. kl. 18.
26 ára karlmaður óskar eftir lítilli ibúð
sem fyrst. Má vera ódýr. Einhver fyrir-
framgreiðsla, öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-75666 e.kl. 19.
3ja til 4ja herb. íbúð óskast sem fyrst.
Öruggum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 37179
e.kl. 17.____________________________
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Fréttamaður óskar eftir ibúð sem fyrst.
Helst miðsvæðis eða í vesturbæ. Uppl.
veitir Eva í síma 693881 og 693882
milli kl. 9 og 17.
Hjón (reykja ekki) með tvö börn óska
eftir 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni
og skilvísum gr. heitið. Einhver fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 95-35685.
Litil ibúð óskast á leigu i Reykjavik.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsaml. hafið samband sem fyrst í
síma 91-15860 eftir kl. 19.
Ung hjón með eitt barn óska eftir góðri
3-4 herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. S. 76913 e.kl. 19.
Ungt reglusamt par bráðvantar litla
íbúð. Traustar greiðslur. Einnig nýr
svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 74680.
Við erum tvær reglusamar einstæðar
mæður og okkur vantar 2ja herb. íbúð
í Rvík. Greiðslugeta 30-35 þús. á máh.
Hafið samb. við DV í s. 27022, H-7425.
Þrjár stúlkur með 1 barn óska eftir
3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Öruggar
mánaðargreiðslur og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 91-675343 e. kl. 20.
Óska eftir 2ja herb. ibúð 1. nóvember.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-623922 frá kl.
10-14 og 92-15058 eftir kl. 17.
Herbergi eða litil íbúð óskast til leigu
nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma
622538 e.kl. 18.___________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
' Síminn er 27022.
Tvær stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúð
til leigu í Reykjavík frá 1. jan. 1990.
Uppl. í síma 95-22773.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 34791 e.kl. 19.
Óska að taka á leigu 2ja 3ja herb. íbúð
sem fyrst, erum 3 í heimili. Uppl. í
síma 674150.
■ Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu skemmu
með 6 metra lofthæð á Reykjavíkur-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 2702Í2. H-7440.__________
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
■ Atvinna í boöi
Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til að hafa umsjón með nýjum
salatbar í verslun Hagkaups við Eiðis-
torg á Seltjarnarnesi. Viðkomandi
starfsmaður þarf að hefja störf nú
þegar og mun byrja á starfsþjálfun.
Við leitum að einstaklingi sem er eldri
en 20 ára og getur unnið sjálfstætt og
skipulega. Nánari uppl. um starfið
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Sölumenn. Erum að leita að hæfum
sölumönnum til kynninga og sölu-
starfa í stórmörkuðum, vinnustöðum
og í heimahús. Hækkandi sölupró-
senta fyrir góða menn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7450.
Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um
að vera au pair í Bandaríkjunum á
löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu
þá samb. við skrfst. Ásse á Isl., Lækj-
argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17.
Fossvogur. Starfsmaður óskast á leik-
skólann Kvistaborg strax, vinnutími
13-17. Uppl. á staðnum í síma 30311
og eftir kl. 18 í s. 37348.
Starfsfólk óskast. Óskum eftir starfs-
fólki til snyrtingar á síld. Stundvísi
og snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma
41455.
Sölumenn. Góðir tekjumöguleikar,
söluhvetjandi kerfi, úrvals vinnuaðst.,
hafðu samband. Uppl. í síma 625234
og 625233.
Óska eftir að ráða menn til starfa við
byggingarvinnu strax í u.þ.b. 2 mán-
uði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7448.
Ertu að selja? -
Viltu kaupa? -
eöa viltu skipta?
n' i i \ •===,
DV
á laugardögum og
smáauglýsingar daglega.
Fjöldi bilasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrual bíla
aföllumgerðum og í öllum verðflokkum meðgóðum árangri.
Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast i sið-
asta tagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin erhins vegaropin alla daga frá kl. 9-22 nema
laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22.
Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður
að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum.
Auglýstpgadeild
Esa
Sími 27022
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða
mann vanan bílaviðgerðum. Uppl. hjá
verkstjóra á staðnum eða í s. 77200.
Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4.
Óskum eftir rösku og áreiðanlegu
starfsfólki, /2 dags starf kemur til
greina. Uppl. á staðnum e.kl. 15,
Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2.
Bókaflokkinn íslensk þjóðmenning
vantar traust sölufólk um, land allt.
Uppl. í síma 628387 milli kl. 9 og 17.
Sölufók óskast til að selja í fyrirtæki.
Góð sölulaun. Skriflegar umsóknir
sendist DV, merkt „Sölumaður 7446“.
Vélavörð vantar á 150 lesta togbát frá
Grindavík. Uppl. í símum 92-68582 og
92-68206.______________________________
Óskum eftir að ráða eftirlitsmann á
karlasalerni um helgar. Uppl. í síma
11440, Hótel Borg.
Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara og
aerobic-kennara á kvöldin. Uppl. á
staðnum. Orkulind, Brautarholti 22.
Næturvörður óskast (vaktavinna).
Uppl. á Hótel Borg, sími 11440.
■ Atviima óskast
Óska eftir afgreiðslustarfi, helst í
Haínarfirði, í snyrtivöruverlun, tísku-
verslun eða skartgripaverslun. Er 31
árs, hress og vön afgreiðslu. Uppl. eft-
ir kl. 17 í síma 54070. ,
18 ára strákur óskar eftir vinnu. Er bú-
inn að vera 2 ár í menntaskóla. Góð
ensku- og dönskukunnátta. Er með
bílpróf. Getur byrjað strax. S. 641732.
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu strax,
hefur verslunarpróf, ensku- og
ítölskukunnáttu. Uppl. í síma 91-26256
eftir kl. 18.
28 ára gömul kona óskar eftir vinnu 3
tíma á dag, helst fyrir hádegi. Reglu-
semi og stundvísi heitið. Uppl. í síma
32003.
Góður starfskraftur (18 ára) óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur
til greina. Vinsamlegast hafið sam-
band við Gunnlaugu í s. 22008 e.kl. 18.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
Vanur bátsmaður eða netamaður óskar
eftir plássi á togara eða togbát. Uppl.
í síma 10780.
Ég er tvítugur, hef stúdentspróf og
vantar vinnu. Uppl. í síma 78061.
■ Bamagæsla
Dagmamma getur bætt við sig börnum
frá 0-9 ára. Býr í Laugarneshverfi og
hefur leyfi. Uppl. í síma 39471.
Get tekið börn i gæslu, er í Breiðholti,
hef leyfi. Uppl. í síma 78658.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Hagstæður magnafsláttur á ljósritum.
Ritvinnsla, innbindingar faxþjónusta.
Visa/Euro greiðslur. Debet, Austur-
stræti 8, sími 91-10106.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
■ Einkamál
30 ára fangi, fangelsinu Litla-Hrauni,
óskar eftir pennavinkonum á öllum
aldri. Svör sendist fangelsipu Litla-
Hrauni, 820 Eyrarbakki. Fangi nr. 545.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi fínnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Spákonur
Spái i tarotspil, bolla og lófa, ræð einn-
ig drauma. Uppl. í síma 39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, þjónusta og gæði nr. 1.
Veitum uppl. um veislusali og rútur.
Höfum „hugmyndalista” að nýjungum
í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta-
vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja-
stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf-
um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf.
Sími 51070 e.h. og hs. 50513.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.