Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989. 23’ Diskótekið Ó-Dollýl Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta í einkasamkv. S. 42878. ■ Kennsla Saumanámskeið. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. M Hremgemingar Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Composil sem er öflugasta óhrein- iiidavömin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða fost til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Getum bætt við okkur fyrirtækjum i bók- hald. Undirbúum bókhald fyrirtækja f. gildistöku virðisaukask. Stemma hf., Nýbýlavegi 20, Kóp., s. 43644. ■ Þjónusta Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á _ steyptum mannvirkjum, t.d. há- þrýstiþv., steypuviðgerðir, silanhúð- un, þakviðgerðir, þakklæðningar, þakrennur og niðurföll, glerísetn., o.m.fl. Greiðsluskilmálar allt að 18 mán. Ábyrgðarviðurkenning og eftir- lit með verkinu í 3 ár. Látið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verktakar, s. 673849, 985-25412. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-50929 og 91-74660. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn. á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg. og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig gott fagfólk? Iðnáðarmenn - hreingerningar - veisluþjónusta. vinna efni heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerj a. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Viðgerðir, rit-, reiknivélar og prentarar. Það er sama hvort tækið er árg. 1900 eða 1989, við höfum fagmennina. Hans Árnason, Laugavegi 178, s. 31312. X-prent, skiltagerð, simi 25400, Lauga- vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar smáskilti, dyra og póstkassamerki, vélamerki, númeruð merki o.m.fl. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti og hökkun og pökk- un. Uppl. í síma 651749. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripum, hökkum og pökkum. Uppl. í síma 91-681490. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-40745. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Líkamsrækt Af sérstökum ástæðum er til sölu Flott form æfingakerfi (7 bekkir). Einnig geta fylgt speglaflísar, myndir, þrek- hjól o.fl. S. 98-33962 og 98-33872. ■ Ökukertnsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer '87, s. 77686. Þorvaldur Finnbogason, Lancer ’88, s. 33309.___________________________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt v/nokkrum nemendum. Aðstoða einnig þá sem hafa ökuréttindi en vantar æfingu í umferðinni. Kenni á Subaru sedan 4x4. S. 681349/985-20366. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,. R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðmundur H. Jónasson kennir á Su- baru G.L. 1.8. Nýir nemendur geta byrjað strax. Prófgögn - Ökuskóli. Visa/Euro. Sími 671358. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Garðyrkja Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Tún'þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðverk 10 ára. Hellulagnir og hita- lagnir eru okkar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Hellulagnir og garðyrkja. Tökum að okkur hellulagnir og ýmis önnur garðyrkjustörf. Vönduð vinna. Sími 985-21524. BBÞ, garðverktakar. Hellulagnir - traktorsgrafa. Röralagnir - girðingar, hitalagnir. Standsetjum lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 91-78220. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson, símar 666086, 20856 og 985-23023. ■ Húsaviðgerðir Loftræstik., húsaviðg. og blikksmiði. Múrun, málun, sprunguviðgerðir, rennuviðgerðir, blikkkantar o.fl. Smíði og uppsetning á loftræstikerfum og viðhald. Vönduð vinna, tilboð, meistari, ábyrgð. S. 78727 f.kl. 16-20. Ath. Prýði sf. Járnklæðum þök og kanta, rennuuppsetningar, sprungu- þéttingar, múrviðgerðir og alls konar viðhald. Sími 91-42449 e. kl. 19. Byggingarmeistarl. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skolpviðgerðir, glugga- og gleri- setningar. Uppl. í síma 38978. Húseigendur, ath. Þak sf. auglýsir. Tökum að okkur breytingu og viðhald á tréverki, úti og inni. Uppl. í síma 53490 og á kvöldin í s. 53931 og 72019. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Til sölu INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — simi 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk- ar vegna. ■ Verslun Rómeó & Júlia, Grundarstíg 2 (Spítala- stígsmegin), sími 14448. Odýr, æðis- lega smart nærfatnaður á dömur, s.s. korselett, heilir bolir með/án sokka- banda, toppar/buxur, sokkabelti og mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri háttar úrval af hjálpartækjum ástar- lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm- ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Leikfimifatnaður i úrvali. Toppar, kr. 980-1.295, buxur, kr. 1.295-1.390, leik- fimibolir frá kr. 1.410. Stærðir 6-14, msu’gir litir. Póstsendum. Útilíf, sími 82922. Nýkomnir þunnir frotte-sloppar. Frá- bært verð, kr. 2.200 og kr. 2.500. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, s: 686814. BW Svissneska parketið erlímtágólfiðoger auðveltað leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Grisaból sf., svínaeldi og svínaslátrun, Eirhöfða 12, 112 Rvk. Nokkrir grísa- skrokkar verða seldir alla fimmtud. kl. 13-18. Gerið góð kaup án milliliða beint við sláturhúsið og framleiðand- ann, það borgar.sig. Grísaból sf. Ódýr haglaskot i úrvali. Baikal 4-5-6 (tilboð) 25 stk., 530.- Selles og Bellot 34-5-6-7, 25 stk., 580.- Mirrage 1-2-34-5-6-7, 25 stk., 650.- Remington Express 4-5-6,25 stk., 1390.- Sendum gegn póst- og faxkröfu. Útilíf, sími 82922. Tússlitamyndirnar komnar í miklu úrvali. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. BILSKURS Jhurða OPNARAR Eigum nú fyririiggjandi FAAC bílskúrsopnara m/fjarstýringu. Hljóðlátir, mikill togkraftur, einfaldir í uppsetningu. ’ BEDO & co., Sundaborg 7, s. 680404r ■ Líkamsrækt Sólbaðstofan Só targels Cinn Hverfisgötu 105 — Sími 11975 | 1 | Sumarauki, tilboð. Til 18. okt. seljum við 20 tíma kort á aðeins 3300 kr. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 91-11975. Enskunám í Englandi Bournemouth International School er heils árs skóli með gæðastimpil frá breskum skólayfirvöldum. Veturinn er besti tíminn til skilvirks náms og því besti kosturinn fyrir fólksem ætlarsérlangt. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, síma 14029. □ UDBDriD FRAMRUÐU VIÐGERÐIR BILABORG H.F. FOSSHÁLS11, SlMI 68 12 99 HLJÚÐKÚTAR FRÁ USA NÝ SENDING I FLESTAR GERÐIR AMERlSKRA BlLA Einnig TURBO-KUTAR með 2" - 2 !4" -2lA" stútum Gæðavara - gott verð Póstsendum Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifan 2 simi 82944 MÓTORPÚÐAR OG FESTINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.