Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1989. 25 LífsstHL Bannað að vega umbúðir með: Neytendur kaupa kílóið af plasti á allt að 2.000 krónur endapakkningar. Sú fyrirspum var ítrekuð en svar hefur ekki enn bor- ist. Meðan svo er teljum við ekki ástæðu til að breyta þessu.“ Samkvæmt laganna hljóðan mun það vera Hollustuvernd ríkisins sem á að hafa eftirlit með því að 8. grein kaupalaganna sé framfylgt. „Það er óþarft að hafa um þetta eins afdráttarlaus ákvæði og í kaupa- lögunum,“ sagði Jón Gíslason hjá HoUustuvernd ríkisins í samtaU við DV. „Frávik verða alltaf til staðar. Það er verið að vinna að lausn þessa máls í samvinnu við aðUa í kjöt- iðnaðinum. Þetta er praktískt vanda- mál sem við stefnum að að finna lausn á.“ Reglugerð óljós Reglugerð um merkingu neytenda- umbúða, sem gUdi tók um síðustu áramót, fjallar um þessi mál og þar segir í 10. grein að tilgreina skuU nettóþyngd vöru. Ennfremur segir: „Þyngd vörunnar má ekki vera minni en 95% af uppgefinni nettó- þyngd fyrir vörutegundir sem vega allt að 500 g og ekki minni en 98% fyrir vörutegundir sem vega 500 g eða meira.“ Þetta hafa framleiðendur vUjað túlka þannig umbúöir skuU aldrei vega meira en 5% af heildarþyngd vörunnar og því sé í lagi að vega þær með svo fremi að frávikið sé innan marka. Könnun Verðlagsstofnunar á skinku sýnir að frávikið nemur allt að 10% þannig að hvort sem Utið er á reglugerðina eða kaupalögin þá er brotið á neytendum. -Pá Flestir íslenskir áleggsframleiðendur vigta umbúðir með innihaldi og selja þannig kílóið af plasti á allt að 2.000 krónur. umbúða nam allt að 10% af uppgef- inni þyngd. Algengt verð á skinku er 1.300-1.500 krónur kílóið og það sama verð greiðir því neytandinn fyrir umbúðimar. Boltinner hjáHollustuvemd „Við lítum svo á að boltinn sé hjá HoUustuvernd ríkisins,“ sagði Jón Gunnar Jónsson, framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands, í samtali við DV. „Við sendum HoUustuvemd fyrirspurn um það hvernig túlka bæri ákvæði í reglugerð um neyt- „Ef kaupverð er miðað við þunga vöru, skal svo meta sem umbúðir beri frá að draga.“ Þannig hljóðar 8. grein kaupalaganna frá 1922 sem tek- ur af öU tvímæU um að kaupanda er ekki skylt að greiða sama verð fyrir umbúðir og innihald. Það er engu að síður það sem íslenskir neytendur gera þegar þeir kaupa vöru beint úr kjötborði sem er vigtuð á staðnum eða kaupa pakkaða matvöm sem pakkað hefur verið í versluninni. Kaupmenn selja umbúðir eftir vigt á sama verði og það sem þær inni- Neytendur halda hveiju sinni þrátt fyrir að ákvæði laganna séu skýr um að inni- haldið beri að vigta og verðleggja sérstaklega. Samkvæmt niðurstöðum könnun- ar, sem sænsku neytendasamtökin gerðu í 800 verslunum í Svíþjóð, hef- ur helmingur sænskra kaupmanna þennan hátt á. í grein um máhð í Dagens Nyheter er tahð að þessi vinnubrögð kosti sænska neytendur aukalega um 60 milljónir sænskra króna á ári. Það jafngildir um 565 mihjónum íslenskra króna. Fyrr á þessu ári gerði Verðlags- stofnun könnun á verði og gæðum skinku og náöi könnunin th 22 ís- lenskra framleiðenda. í niðurstöðum kom fram að allir framleiðendur nema Ah og íslenskt-franskt eldhús vógu umbúðir með innihaldi. Þyngd Alifuglasalan s/f hættir: Kjúklingar laekka Sýnishorn af möökunum sem voru í rasppokanum. DV-mynd BG Raspið iðaði af möðkum Alifuglasalan s/f, sem var dreifing- arstöð kjúkhngabænda, hefur hætt starfsemi. Verðlækkunar á kjúkling- um gætir þegar í verslunum því kaupmenn ná hagstæðari samning- um við einstaka kjúklingabændur en við dreifingarstöðina. „Hér hafa kjúklingar verið lækkað- Sápugerðin Frigg hefur sett á markað nýja vörutegund sem hlotið hefur nafnið Hehsusápa. Hér er um að ræða þykkfljótandi sápu sem er ir úr 666 krónum khóið í 589 krón- ur,“ sagði Sófus Sigurðsson, inn- kaupastjóri í Hagkaupi, í samtah við DV. Hann sagði verðlækkunina vera árangur upplausnar Alifuglasölunn- ar. Dreifingarstöðin veitti engan af- slátt nema 5% staðgreiðsluafslátt en einstakir kjúkhngabændur veita allt sögð sérlega mhd fyrir viðkvæma húð. Sápan er framleidd úr náttúru- legum hráefnum og inniheldur hvorki hm né htarefni. Hún hentar að 15% afslátt th fastra viðskipta- vina. Alifuglasalan var sett á laggirnar í mars síðastliðnum og réð yfir um 90% markaðarins. Minni afsláttur var veittur og höfðu Neytendasam- tökin fljótlega uppi mikil andmæli og ásökuðu kjúklingabændur um einokun. í kjölfarið fylgdi minni neysla á kjúkhngum. „Þetta átti sér nokkurn aðdrag- anda. Menn voru farnir að selja fram hjá og voru ekki ánægðir með vinnu- brögð Alifuglasölunnar, ‘ ‘ sagði kjúklingabóndi í samtali við DV. „Stöðin fékk á sig einokunarstimpil sem erfitt var að losna við og því fór sem fór.“ „Neytendasamtökin gagnrýndu Alifuglasöluna á sínum tíma fyrir að stuðla að hærra vöruverði. Því hljót- um við að fagna því að þetta fyrir- tæki, sem aldrei hefði átt að vera til, skuli nú hafa hætt starfsemi," sagði Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtah við DV. „Einnig væntum við þess að kaupmenn, sem áður hækkuðu kjúkhnga, láti nú neytendur njóta aukins afsláttar í formi lækkaðs vöruverðs." -Pá því th þvotta á viðkvæmum stöðum líkamans. Sápan er í 300 ml flöskum og kostar hverflaska210krónurútúrbúð. -Pá „Ég æpti upp yfir mig og henti frá mér pokanum þegar ég sá að inni- haldið var allt á iði,“ sagði ung hús- móðir sem færði DV poka af brauð- raspi sem innihélt fleiri maðka en rasp við fyrstu sýn. Pokinn var gjör- samlega ahur á iði og torkennhega lykt lagði af innihaldinu. Utan á pokanum stendur „Gulhn brauðmylsna“ og fullyrt að innihald- ið sé án allra gerviefna. Innihaldsefni eru tahn upp en engar merkingar eru á pokanum sem tengja hann við framleiðanda og ekkert um hann vit- aö. Engar þyngdarmerkingar eru heldur á pokanum. ítarleg reglugerð um merkingar neytendaumbúða hefur verið í ghdi frá áramótum og vekur það því nokkra furðu að enn skuh finnast íslenskir framleiðendur sem um- gangast neytendur af slíku virðing- arleysi og ósvífni. Kjúklingaverð hefur þegar lækkaó vegna aukinnar samkeppni kjúklinga- bænda. fslensk heilsusápa -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.