Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Side 28
28
MIÐVIKUDAGUR 18. ÓKTÓBER 1989.
Andlát
Ámi Ferdinand Jónasson lést á
sjúkradeild Hrafnistu, Hafnarfirði,
16. október.
Gunnar Stígur Guðmundsson bóndi,
Steig, Mýrdal, lést í St. Jósefsspítala
Hafnarfirði 14. október.
Jarðarfarir
EUen Sigurðardóttir, Skúlagötu 58,
lést 4. október. Jarðarförin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Haraldur Hannesson hagfræðingur,
Hávallagötu 18, verður jarðsunginn
frá Kristskirkju Landakoti fimmtu-
daginn 19. október kl. 13.30.
> Útför Ólafar Elínborgar Jakobsdótt-
ur. sem lést 10. október sl„ fer fram
frá víðistaðakirkju í Hafnarfirði
fimmtudaginn 19. október kl. 13.30.
Jóhann Karl Birgisson, Starmýri 15,
er lést 13. þessa mánaðar, verður
jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju
fimmtudaginn 19. október kl. 14.
Útför Guðbjargar Viihjálmsdóttur,
Háholti 17, Akranesi, fer fram frá
Akraneskirkju, fóstudaginn 20. okt-
óber kl. 14.
Útfor Guðmundar Ingva Helgasonar,
fyrrverandi skrifstofumanns hjá
Tollstjóraembættinu, fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 19.
október kl. 13.30.
Margrét Friðriksdóttir frá Kópa-
skeri, Hamraborg 14, Kópavogi, verð-
ur jarðsungin frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 19. október kl. 15.
Tilkyniiingar
Dregið í verðlaunagetraun
Þjóðleikhússins
í tengslum við kynningu Þjóðleikhússins
á leikárinu, sem nú er hafið, var efnt til
verðlaunagetraunar. Nýlega drógu kapp-
amir ívar Sverrisson og Gissur Páll Giss-
urarson, sem leika Hrapp og Oliver í
söngleiknum OUver, úr þúsundum inn-
sendra seðla og var myndin tekin við það
tækifasri. Þeir heppnu reyndust vera:
Steinn Sigurðarson, VogaseU 7, Reykja-
vik, Magnús S. Kristjánsson, Efstasundi
27, Reykjavik, Hlíf Jónsdóttir, Unnar-
braut 28, Seltjamamesi, HaUdóra Geirs-
dóttir, Hátúni lOa, Reykjavík, og Friðrik
Guðjónsson, BarmahUð 37, Reykjavik.
Verðlaunin em tveir miðar á einhverja
sýningu leikhússins í vetur og geta vinn-
ingshafar gefið sig fram við miðasölu
þegar þeir vUja fara í leikhúsið.
Ný plata með Rúnari
Þór Péturssyni
í kringum 25. október kemur út fiórða
sólóplata tórúistarmannsins Rúnars Þórs
Péturssonar, Tryggð. Áður hefur Rúnar
Þór gefið út plötumar Auga í vegg (1985),
GísU (1987) og Eyðimerkurhálsar (1988).
Á Tryggð em átta lög. Tvö þeirra em
aðeins spiluð. Það fyrra, Haust, er Utið
píanóverk en það seinna, Manstu, er
hugljúft gitarverk. Önnur lög era sungin
og þeirra á meðal er lagið Brotnar mynd-
ir sem lenti í öðm sæti Landslagskeppn-
innar nú í vor. Textar á plötunni era
flestir eftir bróður Rúnars Þórs, Heimi
Má, en Reykjavíkm'skáldið Tómas Guð-
mundsson á eitt ljóð á plötunni, Tryggð,
sem platan er nefnd eftir. isfirska skáldið
Jónas Friðgeir á einn texta á Tryggð.
Hljómplötuútgáfan Steinar dreifir plöt-
unni sem tekin var upp í Stúdíó Stöðin
seinnipartinn í sumar og hljóðblönduð
af Gunnari Smára. Spessi á ljósmyndir á
umslagi.
Minningarkort
Blindravinafélagsins
fást á skrifstofu félagsins að HamrahUð
17, sími 687333.
Trúnaðarbréf afhent
Hinn 12. október 1989 afhenti Hjálmar
W. Hannesson sendiherra dr. Kurt Wald-
heim, forseta Austurríkis, trúnaðarbréf
sitt sem sendiherra íslands í Austurríki,
með aðsetri í Bonn.
Fundir
ITC-deildin Gerður
heldur almennan kynningarfúnd í kvöld,
miðvikudagskvöld, kl. 20.30 í Kirkju-
hvoU, Garðabæ, og gefst fólki þar tæki-
færi til að kynnast þjálfun þeirri sem fer
fram innan ITC-samtakanna. Stef fúndar
er: Fleira er byr en vindur í seglum.
Nánari upplýsingar veita Elinborg í s.
65Ö790 og Dagmar í s. 45934.
ITC-deildin Björkin
heldur opinn fund í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20 að Síðumúla 17. Fundarstef
er: Fleira veit sá er fleira reynir. Á dag-
skrá em m.a. ræður og upplestur. Nán-
ari upplýsingar gefa Ema í s. 617688 og
Bergþóra í s. 83713.
Foreldrafélag Breiðholtsskóla
Aðalfundur verður haldinn í dag, 18. okt-
óber, kl. 20.30 í söngstofu skólans. Kynn-
ing á starfi foreldrafélaga í öðrum skólum
og umræöur um félagsstarfiö.
Safnaðarfélag Áskirkju
Fyrsti fundur félagsins í nýja safnaðar-
heimiUnu verður fimmtudaginn 19. okt-
óber kl. 20.30. Myndasýning frá ferðalag-
inu í sumar. Kaffiveitingar. AUir vel-
komnir.
Bridge
Bridgesamband íslands:
íslandsmót kvenna og yngri spilara
í tvímenningi fer fram helgina 21.-22.
okt. Spilaður veröur barómeter, með
sömu spilum fyrir báðar keppnir.
Keppnisgjald er 4.000 kr. á parið.
SpUastaður er Sigtún 9 og hefst
keppnip kl. 13.00 laugardaginn 21.
okt. Spilafjöldi milli para fer eftir
þátttöku. Rétt til spilamennsku í
yngri flokki hafa allir þeir sem fædd-
ir eru 1. janúar 1965 og síðar. Bridge-
sambandið óskar eftir því að pör
skrái sig sem fyrst þar sem það auð-
veldar alla skipulagningu mótsins.
Keppnisstjóri verður Agnar Jörgens-
en og reiknimeistari Kristján Hauks-
son.
Bridgefélag Reyðar- og Eski-
fjarðar
Fyrsta kvöldið af sjö í aöaltvímenn-
ingskeppni félagsins er lokið og staða
efstu para er þessi (meðalskor 165).
1. Sigurður Freysson-
Einar Sigurðsson 211
2. Ásgeir Metúsalemsson-
Friðjón Vigfússon 188
3. Kristján Krisljánsson-
Jóhann Þorsteinsson 177
4. Magnús Bjamason-
Kristmann Jónsson 176
5. Aðalsteinn Jónsson-
Sölvi Sigurðsson 171
Bridgefélag Breiðfirðinga:
Hausttvímenningi félagsins lauk
síðastíiðinn fimmtudag með sigri
Sverris Kristinssonar og Gísla Stein-
grímssonar. Spilaður var Mitchell og
slönguraðaö hvert kvöld eftir ár-
angri. Lokastaða efstu para varð
þannig:
1. Gísli Steingrimsson-
Sverrir Kristinsson 1214
2. Jörgen Halldórsson-
Elís R. Helgason 1194
3. Ingvi Guðjónsson-
Júlíus Thorarensen 1176
4. Sigmar Jónsson-
Sveinn Þorvaldsson 1161
5. Jóhann Jóhannsson-
Kristján Sigurgeirsson 1150
6. Gróa Guönadóttir-
Guðrún Jóhannesdóttir 1149
7. Sigrún Jónsdóttir-
Ingólfur Lilliendahl 1144
8.-9. Ljósbrá Baldursdóttir-
Anton Gunnarsson 1137
8.-9. Ari Konráðsson-
Kjartan Ingvarsson 1137
Hæsta skor síðasta spilakvöldið feng-
u:
1. Jörgen Halldórsson-
Elís R. Helgason 444
2. Gróa Guönadóttir-
Guðrún Jóhannesdóttir 424
3. Albert Þorsteinsson-
Sigurður Emilsson 423
4. Gísh Steingrímsson-
Sverrir Kristinsson 422
5. Helgi Nielsen-
Hreinn Hreinsson 412
Skráning er í fullum gangi fyrir
aðalsveitakeppni félagsins og er gert
ráð fyrir tveimur 16 spila leikjum á
kvöldi. Skráning er í síma Bridge-
sambandsins, 689360. Félagsmenn
sem aðrir eru hvattir til að vera með.
Bridgesamband íslands
Skráning í íslandsmót kvenna og
yngri spilara í tvímenningi stendur
nú yfir en mótið fer fram helgina
21.-22. okt. Spilaður er barómeter,
með sömu spilum fyrir báðar keppn-
ir. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensen
og reiknimeistari Kristján Hauks-
son. Rétt til þátttöku í móti yngri
spilara hafa afiir þeir sem fæddir eru
1. janúar 1965 og síðar. Vegna fyrir-
komulags mótsins þar sem raða þarí
spilum fyrirfram eru þeir sem hug
hafa á að taka þátt í mótinu beðnir
aö skrá sig hið fyrsta í síma Bridge-
sambandsins, 689360. Áætlað er að
spilamennska hefjist kl. 13.00 laugar-
daginn 21. okt.
Aldraðir, fatlaðir og mæður með böm:
Fólk með réttindi í umferðinni
Við kennum bömum að ganga
yfir götu aðeins ef grænt ljós er á
umferðarljósum. Gott og vel. En
hvað segir reglugerð nr. 341/frá 5.
júlí 1989: B, 30. gr. B: Ljósmerki
fyrir gangandi vegfarendur: „Rautt
ljós merkir að ekki má ganga út á
akbraut, grænt ljós merkir að
gangandi megi ganga yfir akbraut.
Ef vegfarandi er kominn út á ak-
braut, þegar ljósaskipti verða, skal
hann halda áfram yfir á næstu
gangstétt eða umferðareyju."
Nú er aðalspumingin hvort
grænt ljós er nægilega lengi í gangi.
Svarið er oft NEI. Til dæmis verða
gangandi vegfarendur að ganga á
rauðu ljósi yfir Lækjargötu við
Lækjartorg, þ.e. vegfarandi, sem
kemur niður Bankastræti, nær
ekki að komast yfir Lækjargötu.
Hvemig er það reiknað út? Mig
langar að benda á að ég hef komið
til 43 landa og er þar oftast fótgang-
andi, en gat alltaf komist yfir götur
á grænu ljósi. Hvað er rangt hér?
Engin rannsókn
Ljósastillingar eru eftir erlendum
fyrirmælum. í handbók útgefinni
af Forschungsgesellschaft fur
Strassenwesen í Köln í Vestur-
Þýskalandi er reiknað með að fólk
geti lengst notað eina sekúndu til
að ganga 1,2 m. Engin rannsókn
hefir verið gerð hér enda götur oft
illa byggðar og því ekki hægt að
nota þýskan staðal. En ekki em
alls staðar umferðarljós. Til að gera
gangandi fólki kleift að fara yfir
götur (sem vora að miklu leyti
byggðar með sköttum fólks - út-
svari til borgarinnar) eru eða vora
gangbrautir. í lögum 50/1987 er
skrifað í 2. grein: Gangbraut. Sérs-
taklega merktur hluti vegar sem
ætlaður er gangandi vegfarendum
til að komast yfir akbraut.
Gangbrautir voru (á nokkram
stöðum enn) merktar með „zebra“-
strípum. Því miður er algerlega
óvisst, þrátt fyrir loforð borgar-
starfsmanna, hver meiningin er.
Eins og meðfylgjandi mynd sýnir
greinilega er t.d. gangbraut við
Gnoðarvog og Skeiðarvog eyðilögð.
Þar eru þrír skólar og margir nem-
endur verða að ganga yfir götu til
að komast til strætisvagna. Fólk,
jafnvel mæður með barnavagna,
verður að komast í verslanir og
ganga yfir Skeiðarvog, að ekki sé
talað um fólk i hjólastólum. Gang-
brautin var tekin úr notkun fyrir
KjaUarinn
Eiríka A. Friðriksdóttir
hagfræðingur
fáum vikum. Yfir gangbrautinni er
blikkandi gult ljós, algerlega ósýni-
legt á kvöldin enda öll götuljós á
Skeiðarvogi gul. Gangbraut við
Þjóðleikhúsið er einnig horfin. Ég
hef ekki tíma til að ganga um bæinn
til að athuga allt sem eyðilagst hef-
ur á síðustu vikum.
ísland á metið
Mig langar aðeins hér að benda
á að Island á met í umferðarslösuð-
um: Eftirfarandi upplýsingar era
teknar úr bók „Helsestatistikk i de
nordiske lande 1987“. Tölumar era
fyrir árið 1986 og eru hlutföll á
100.000 íbúa til samanburðar.
Lokaorð
Upp á síðkastið hefur verið tals-
vert skrifað í dagblöðum um slys á
gangbrautum. Nauðsynlegt er að
taka í notkun nýja reglugerð, nr.
341/1989 frá 5. júlí, „Reglugerð um
umferðarmerki og notkun þeirra“.
Merkin, sem eru nauðsynleg, era
þessi: „A 12, gangbraut framund-
an“. Merki þetta má nota til þess
að vara við því að gangbraut sé
framundan, enda sé vegsýn tak-
mörkuð eða umferð að jafnaði
hröð. Merkið má á sama hátt nota
þar sem göngusvæði er framundan,
einkum utan þéttbýhs.
í Noregi er merkið sett upp u.þ.b.
150 metrum áður en komið er að
gangbrautinni og stendur því á
merkinu „150 m“. Sama gildir um
merkið „A 11 - Börn“. Merki þetta
ber að nota þar sem nauðsynlegt
þykir að ökumenn sýni sérstaka
aðgæslu, í grennd við skóla, lei-
kvelli eða aðra slíka staði þar sem
vænta má ferða bama. Merkið ber
einnig að nota þar sem ekið er inn
á leikgötu.
Æskilegt er að merkin séu upp-
lýst innan frá. Merkin era svo end-
urtekin við gangbrautina. Auka-
lega merkt „A 23“, til að benda á
umferðarljósin.
Eiríka A. Friðriksdóttir
Slasaðir og dánir eftir aldursflokkum:
Alls 0-5 6-9 1 0-14 15-17 18-20 21-24 25-64 65og
yfir
Danmörk 62 143 193 598 803 565 232 209
276
Rnnland 51 122 166 628 631 387 206 187
232
Island 326 120 264 188 1017 994 533 251 203
Noregur 76 147 183 808 1031 552 216 170
Svíþjóð 53 109 176 589 888 558 237 172
268
„Mig langar að benda á að ég hef kom-
ið til 43 landa og er þar oftast fótgang-
andi, en ég gat alltaf komist yfir götur
á grænu ljósi.“
Fjölmiðlar
Alles Gute
í gær lagði ég að fólki aö trúa
ekki 1 blindni á fréttir og að tak-
markalaus aödáun á einhverj u þjóð-
félagskerfi stæðist ekki. Þetta á jafnt
viö um íslandsem önnur lönd. Besta
ráðið til að bræða íslending er ein-
faldlega aö setja útlending fyrir
framan hann semsegiraðhérsé
fallegt fólk og fallegt land og mesta
lýðræði í heimi. Þá er landinn orð-
inn eins og sól í framan og brey tir
engu þó að hellirigni og blási og allt
sé orðið gjaldþrota, hann vaknar
jafiivel alsæll daginn eftir.
Hvunndagurinn er nú ekki svona
fallegur. Meðanþjóöir í kringum
okkur horfa fram á góða tíma lofar
ríkisstjómin okkur engu nema
áframhaldandi samdrætti. í viðlika
aðstöðu lofa stjómmálamenn oft
nýju útspili, og framkvæma það
jafiivel eins og Roosevelt gerði með
New Deal 1933. Héma lofa þeir nýj-
umsköttum.
Skinhelgi, mannhelgi oglandhelgi
voru kjörorð Framboösflokksins
1971 og það eru oröin kjörorð þing-
flokkanna einsog þeir leggja sig.
Landhelgin er til aö rífast um kvóta,
mannhelgin til aö fría sig frá ábyrgð
ef þeir hafa eytt of miklu og skin-
helgin liggur s vo yfir öllu saman.
Það berast fréttir frá Póllandi um
efhahagsumbætur sem eiga að fela
margt í sér, þ. á m. að fýrirtækjum
skuh verða leyft að gerast gjald-
þrota. Svona þróaða hugsun hefur
framkvæmdavaldið ekki á íslandi,
hvort þaöstríðir gegn einhvetjum
prinsippum eða aö þeir vita ekki af
möguleikanum veit ég ekki. En
svona stendur það nú að Pólland er
að einhverju leyti orðiö fijálslynd-
araenísland.
Ámi Gunnarsson kvartar undan
því að fólk eigi til að hnýta saman
framkvæmdavald oglöggjafarvald.
Það er ekkert skrýtiö, hér hafa ríkis-
stjómir komist upp með aö hafa
meirihluta Alþingis sem þægan
hund í taumi. Dæmi um það er þeg-
ar Alþingi samþykkir fjárlagafrum-
varp sem engum dettur í hug að
standist. Reyndar. hafa aðgerðir
þriðja hlutans, dómsvaldsins, einnig
mótast af framkvæmdavaldinu. Þaö
virðist hafa hönd í bagga með hverj-
um smáhlut sem héma gerist.
Þessir menn, sem hafa yfirráð yfir
um þriðjungi af tekjum okkar, hafa
síöan litið allt öðrum augum á um-
boö sitt en aðrir. Þeim hefur tekist
að valsa aö vild um ríkiskassann og
veita peninga í gælu verkefni og er
nema von að fólk efist um hæfhi
þeirra til að halda um budduna.
Oft spyr maöur sig hvort eitthvert
samstarf sé innan Ríkisútvarpsins-
sjónvarps, þó að stofnanimar kynni
reglulegadagskrá hvor fyrir aðra.
Eitt sem ég hnaut um síðastliðinn
vetur var þýskukennsla á fóstu-
dagskvöldum á Rás tvö. Á sama
tíma var hin ágætasta þýsku-
kennsla sera við höfum fengið á
skjánum og hafði verið í mörg ár.
Þættimir umDerrick voru upphaf-
lega hannaðir sem talkennsluþættir
fyrir Þjóðveija og sem kennsla vora
þeir miklu vinsælli en til þess sniðn-
ir þættir, Alles Gute, sem nú eru
sýndir. Nú virðist það sama vera
uppi á teningnum, enskukennsla er
áþriðjudagskvöldum, sem lengi
hafa verið undirlögð hinum ágæt-
ustu spennuþáttum frá Bretlandi.
Gísli Friðrik Gíslason