Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1989, Page 30
4 30
MIÐÝlkUDAGUR 18. OKTÖBER 1969.
Miðvikudagur 18. október
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar
(14 mín.). - Danskur þáttur
um vinnustellingar. 2.
Frönskukennsla tyrir byrjendur
(3). - Entrée Libre. 15 mín.
17.50 Barnaefni. Endursýnt barna-
efni frá sl. sunnudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær(17) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Poppkorn. Umsjón Stefán
Hilmarsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Leikfélagið kveður Iðnó.
21.25 Unaðsgarðurinn (El Jardin
de las Delicias). Spænsk bíó-
mynd frá 1970. Leikstjóri Car-
los Saura. Aðalhlutverk Jose
Luis Lopez Vazquez, Frances-
co Pierra og Luchv Soto. Mið-
aldra maður lendir i bílslysi og
slasast alvarlega. Hans nán-
ustu koma saman við sjúkra-
beð hans og líta yfir farinn veg
þess slasaða. Þýðandi Ornólf-
ur Arnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
sm-2
15.30 Heilinn. The Brain. Frönsk
gamanmynd um breskan
ofursta sem hefur í hyggju að
ræna lest. En sér til mikillar
hrellingar uppgötvar hann að
það eru fleiri á eftir hnossinu.
Aðalhluverk: David Niven, Je-
an-Paul Belmondo, Bourvil
og Eli Wallach. Leikstjóri: Gér-
ard Oury.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Ævintýri á Kýþeriu. Spenn-
andi ævintýramynd fyrir börn
og unglinga. Fimmti hluti af
-v:s sjö.
18.15 Þorparar. Minder. Breskur
spennumyndaflokkur um fé-
lagana tvo sem alltaf eru að
fást við bófa og raéningja.
Aðalhlutverk: Dennis Water-
man og George Cole.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöll-
un, Iþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20.30 Murphy Brown. Aðalhlutverk:
Candice Bergen, Pat Corley,
Faith Ford, Charles Kimbro-
ugh, Robert Pastorelli, Joe
Regalbuto og Grant Shaud.
21.00 Framtíðarsýn. Beyond 2000.
Athyglisverður fræðslu-
myndaflokkur þar sem við
skyggnumst inn i framtíðina.
21.50 Ógnlr um óttubil. Midnight
Caller. Spennumyndaflokkur
um ungan lögregluþjón sem
~ leysir glæpamál á mjög svo
óvenjulegan máta. Aðalhlut-
verk: Gary Cole, Wendy Kilbo-
urne, Arhtur Taxier og Dennis
Dun.
22.40Hvikan. Þáttur um viðskipta-
og efnahagsmál og verður
viða leitað fanga, jafnt utan
landssem innan. Umsjón: Sig-
hvatur Blöndahl. Dagskrár-
gerð: Marfa Maríusdóttir.
23.10Í Ijósaskiptunum. Twilight
Zone. Hressing fyrir svefninn.
23.35 Banvænn kostur. Terminal
Choice. Læknisferill Franks
hangir á bláþræði þegar annar
sjúklingur hans I röð deyr.
Skyndilega rennur upp fyrir
honum að dauði sjúklinga
hans er ekki með öllu eðlilegur
og eitthvað annað, meira og
flóknara en afglöp hans, býr
þarna að baki. Aðalhluverk:
Joe Spano, Diane Venora og
David McCallum. Leikstjóri:
Sheldon Larry. Stranglega
bönnuð börnum.
1.10 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
r12.15 Daglegt mál. Endurtekínn
þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Kvennaþátt-
ur. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
13.30 Mlðdeglssagan: Svona
gengur það eftir Finn Seborg.
Ingibjörg Bergþórsdóttir
þýddi. Barði Guðmundsson
byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um þróun mála
i Austur-Evrópu. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtek-
inn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Jóhannes
Brahms. 18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni.
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Bjarni Sig-
tryggsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpinu kl. 4.40.)
12.45 Umhverlis landið á áttatiu
með Gesti Einari Jónassyni.
(Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa
Pálsdóttir kynnir allt það helsta
sem er að gerast í menningu
félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurn-
ingin. Spumingakeppni
vinnustaða, stjórnandi og
dómari Flosi Eiríksson kl.
15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í
beinni útsendingu sími 91 - 38
500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 iþróttarásin. Fylgst með og
sagðar fréttir af íþróttavið-
burðum hér á landi og erlend-
is.
22.07 Lisa var það, heillin. Lísa
Pálsdóttir fjallar um konur í
tónlist. (Llrvali útvarpað að-
faranótt þriðjudags kl. 5.01.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Leikarar og annað starfsfólk Leikféiags Reykjavikur mars-
éraði frá gamla Iðnó að Borgarleikhúsinu, klætt leikbúning-
um.
Sjónvarp kl. 2035:
Simnudagurinn 3. september var stór dagur í sögu Leik-
félags Reykjavíkur. Eftir áratugalanga biö gátu leikarar LR
loks saftiast saman, tekið niður merki leikfélagsins á gamla
Iðnó og borið það í skrúðgöngu upp í hið nýja og glæsilega
Borgarleikhús. Við hátíðlega athöfh í hinum nýju húsa-
kynnum aíhenti borgarstjórinn í Reykjavík, Davíö Odds-
son, Hallmari Sigurðssyni lyklavöldin að Borgarleikhúsinu,
Leikfélagi Reykjavíkur til varðveislu og umráða.
Ulugi Jökulsson fylgdist meö leikhópi LR á þessum merku
tímamótum, riíjaði upp helstu þætti í sögu félagsins og
ræddi við ýmsa velunnara þess. Dagskrárgeröin var í hönd-
um Þorgeirs Gunnarssonar.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn - Kári litli i
skólanum eftir Stefán Júlíus-
son. Höfundur les (3).
20.15 Frá tónskáldaþinginu j Par-
ís 1989. Sigurður Einarsson
kynnir.
21.00 Stiklað á stóru um hlut-
leysi, hernám og hervernd.
Fyrsti þáttur af átta endurtek-
inn fr,á mánudagsmorgni.
Umsjón: Pétur Pétursson.
21.30 íslenskir einsöngvarar. Sig-
urveig Hjaltested syngur is-
lensk lög. Fritz Weisshappel
leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðar-
sögu. Þriðji þáttur af fimm:
Upphaf stéttafélaga og stétta-
stjórnmála. Handrit og dag-
skrárgerð: Jón Gunnar Grjet-
arsson.
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd
og reifuð. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson og Ólína Þorvarðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Berg-
jaóra Jónsdóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
ét
FM 90,1
12.00 Fréttaytirllt. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
NÆTURUTVARP
1.00 Álram ísland. Dægurlög
flutt af islenskum tónlistar-
mönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Slægur fer gaur með gigju.
Magnús Þór Jónsson rekur
feril trúbadúrsins Bob Dylan.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi á Rás 2.)
3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna. (Endurtekinn þáttur
frá mánudegi á Rás 1.)
4.00 Fréttlr.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaút-
varpi miðvikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Bjarni Sig-
tryggsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóð-
lög og visnasöngur frá öllum
heimshornum.
12.00 Valdis Gunnarsdóttir i róleg-
heitunum í hádeginu, síðan er
púlsinn tekinn á þjóðfélaginu.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á
skokkskónum.
19.00 Snjólfur Teitsson með kvöld-
matartónlistina.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson með
ballöður og nýja rólega tónlist
í bland, fylgist með því sem
er að gerast.
20.00 Haraldur Gíslason. Halli setur
upp hanskana.
24.00 Dagskrárlok.
EM 104,8
16.00 FA.
18.00 MS.
20.00 MR.
22.00 FB.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00- 7 Tómas Hilmar.
mmmi
--FM91.7-
18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af
íþrótta- og félagslífi.
11.55 General Hospital. Fram-
haldsflokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápu-
ópera.
13.45 Loving.
14.15 Young Doctors Framhalds-
flokkur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.Get-
raunaleikur.
17.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
18.00 Hey Dad. Fræðslumynda-
flokkur.
18.30 Mr. Belvedere. Gamanþátt-
ur.
19.00 Rich, Man, Poor Man, Fram-
haldsseria.
20,00 Falcon Crest. Framhalds-
þáttur.
21.00 Jameson Tonight. Rabb-
þáttur.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
23.30 Popptónlist.
MlM
IWOVIES
13.00 Space Camp.
15.00 G.l Joe - The Movie.
17.00 The Plague Dogs.
19.00 Black Widow.
21.00 The Name of the Rose.
23.15 Ransom.
01.00 Tickle Me.
03.00 Prizzi's Honor.
* * *
EUROSPORT
***** .
13.00 Hjólreiðar. Keppni í Frakkl-
andi.
14.00 Eurosport - What a Week!
Litið á viðburði liðinnar viku.
15.00 Hjólreiðar. Keppni í Frakkl-
andi.
16.00 Fimleikar. Heimsmeistara-
keppnin í Stuttgart.
17.00 Tennis. Keppni i Tokyo.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur íþróttaþáttur.
19.00 Fimleikar. Heimsmeistara-
keppnin í Stuttgart.
21.00 Knattspyrna. Evrópukeppn-
in.
23.00 Hnefaleikar. Heimsmeistara-
keppnin I Moskvu.
S U P E R
CHANNEL
14.00 Look Out Europe.
14.30 Vinsældalistatónlist.
15.30 The Global Chart. Popptón-
list.
17.30 Transmission. Popp í Eng-
landi.
18.30 Time Warp. Gamlar klassí-
skar vísindamyndir.
19.00 The World Tonight. Bland-
aður fréttaþáttur.
21.00 Fréttir og veður.
21.10 The World Tonight. Bland-
aður fréttaþáttur.
23.10 Fréttir, veður og popptón-
list.
23.20 The Mix Konsertar, mynd-
bönd o.fl.
00.20 Tlme Warp. Gamlar klassí-
skar vísindamyndir.
David Niven fer með eitt aðalhutverkið í Heilanum.
Stöð 2 kl. 15.30:
Samsæri heilans
Heilinn eða The Brain er
heiti fransk/bandarískrar
gamanmyndar sem Stöð 2
sýnir síðdegis í dag. Þar seg-
ir frá brskum ofursta sem
ætlar ásamt alþjóðlegum
hópi málaliða að leggja til
atlögu við höfuðstöðvar
NATO. Þetta er mynd sem
skartar stjörnum á borð við
David Niven, hjartaknúsar-
anum Jean-Paul Belmondo
og Eli WaUach. Þrátt fyrir
góða leikara fékk þessi
mynd heldur slaka dóma
þegar hún var frumsýnd
árið 1969. Meinhomið
Halliwell segir í kvik-
myndahandbók sinni að
hetjumar í myndinni skjóti
allar yfir markið og lætur
vera að gefa myndinni svo
mikið sem eina stjömu.
Sjónvarp kl. 21.25:
- spönsk kvikmynd
Vellauðugur miðaldra
maður, Antonio að nafni,
lendir í bílslysi og lamast,
auk þess sem hann hlýtur
heilaskaða. Nánasta flöl-
skylda og vinir saftiast sam-
an við sjúkrabeð hans og líta
gagnrýnum augum yfir far-
inn veg.
Antonio verður að vakna
tíl lífsins á nýjan leik en
bati hans er hægur og sárs-
aukafúllur.
Hann eyðir löngum dög-
um í vetrargarðinum sem
stundum er fuUur af draug-
um og dularfiUlum verum
og dauðinn virðist aldrei
langt undan.
Mynd þessi var gerð árið
1970 og heitir á frummálmu:
E1 Jardin de las ÐeUcias.
Candice Bergen hefur náð að endurnýja vinsældir sínar.
Stöð 2 kl. 20.30:
Candice Bergen
aftur í sviðsljósið
Þokkagyðjan Candice
Bergen hefur náð að end-
urnýja vinsældir sínar með
þáttunum um Murphy
Brown sem Stöð 2 hefur
sýnt undanfamar vikur. í
þáttunum er blandaö saman
gamni og alvöru. Murphy
Brown er kvenskörungur
sem náð hefur miklum vin-
sældum sem sjónvarps-
stjama. Þar þykir hún hörð
í hom aö taka og hefur aUt
í hendi sér en í einkalífinu
gengur aUt á afturfótunum.
Auk Candice Bergen leika í
þáttunum þau Pat Corley,
Faith Ford, Charles
Kimbrough, Robert Pastor-
eUi, Joe Regalbuto og Grant
Shaud.