Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1989, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1989. 53 SJÓNVARPIÐ 13.00 Fræðsluvarp Endurflutnlngur. l. Þýskukennsla 2. Umræðan. 3. Algebra 3. og 4. þáttur. 14.00 Tennis. Bein útsending frá úr- siitaleik á stórmóti í Antwerpen, Belgíu, þar sem flestir helstu tennisleikara heims voru meðal þátttakenda. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 13.30 Unglingarnir í hverfinu (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Bi;auðstrit (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Úlöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Dulin fortíð (Queenie). Annar hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd I flórum hlutum. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlutverk Kirk Dou- glas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Ung stúlka kemst úr fátækt I Kalkútta til vegs og virðingar I tískuheiminum. Hún vill hasla sér völl I Holly- wood en skuggar fortíðarinnar fylgja henni. Myndin er byggð á ævisögu Merle Oberon. Þýðandi Veturliði Guðnason. Framhald. 21.30 Litróf. Þáttur um bókmennt- ir.listir og menningarmál líðandi stundar. I jressum þætti verður m. a. litið inn á tvær leiksýningar, sýndur verður kafli úr nýrri kvik- mynd eftir Margréti Rún Guð- mundsdóttur og tveir höfundar lesa úr nýjum bókum sínum. Umsjón Arthúr Björgvin Bolla- son. Dagskrárgerð Jón Hgill Berg|DÓrsson. 22.55 Regnboginn (The Rainbow). Lokaþáttur. Bresk sjónvarps- mynd I þremur þáttum byggð á sögu eftir D.H. Lawrence. Leik- stjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk Imogen Stubbs, Tom Bell, Mart- in Wenner og Jon Finch. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Ráunatölur gamallar léttlætiskonu eftir Fran- cois Villon I þýðingu Jóns Helgaonar. Árni Tryggvason les, formála flytur Sigurður Pálsson. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Gúmmiblmir. 9.25 Furðubúamlr. Teiknimynd með islensku tali. 9.50 Selurinn Snorri. Teiknimynd með islensku tali. 10.05 Utli follnn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. 10.30 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.20 Kóngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 11.40 Rebbl, það er ég. Teiknimynd. 12.10 Prúðuleikaramlr slá í gegn. Muppetstake Manhattan. Mynd um prúðuleikarana sem ætla að freista gæfunnar sem leikarar á Broadway. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 13.45 Undir regnboganum. Chasing Rainbows. Kanadískur fram- haldsmyndaflokkur I sjö hlutum. Sjötti og næstsíðasti þáttur end- urtekinn frá síðastliðnu þriðju- dagskvöldi. Aðalhlutverk: Pául Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. 15.25 Frakkland nútlmans. Aujourd'hui en France. Franskir hönnuðir á borð við Régine Chopinot og Jean-Paul Gaultier. Tímaritið Géo skoðar París á tímum bylt- ingarinnar. 15.55 Helmshomarokk. Big World Café. Sýnt er frá hljómleikum Við mætingar og framúrakstur á mjóu (einbreiðu) slitlagi þarf önnur hlið bílanna að vera utan slitlagsins. ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ! þekktra hljómsveita. Sjötti þáttur af tíu. 16.50 Mannslíkamlnn. Living Body. Vandaðir þœttir um mannslíka- mann. Endurtekið. 17.20 í slagtogi við Jón Baldvln Hannlbalsson. I þættinum er skyggnst bak við tjöldin I llfi jressa þjóðkunna og umdeilda stjórnmálaforingja. Umsjónar- maður: Jón Öttar Ragnarsson. 18.10 GoH. Sýnt er frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 21.05 Hercule Poirot Poirot er að njóta lífsins á lystiskipi þegar dularfullt morð er framið um borð. Aðal- hlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 22.00 Lagakrókar. L.A. Law. Fram- haldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga. 22.50 Michael Aspel II. Breski sjón- varpsmaðurinn Michael Aspel þykir einstaklega snjall gestgjafi enda gestir hans að vanda vel þekktir. 23.35 Ókindln III. Jaws 3. Ókindin ógurlega er nú komin aftur og I joetta skipti við strönd Flórída þar sem opna á neðansjávargöng. Aðalhlutverk: Simon MacCork- indale, Louis Gossett Jr„ Dennis Quaid og Ross Armstrong. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskráriok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. . ^ 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson prófastur I Vatnsfirði við Djúp flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Páli Bergþórssyni veðurfræðingi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Markús 12, 41-44. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Bachfeðgar og Hándel. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að jiessu sinni Guðrúiiu Briem Hilt I Ósló. (Einnig útvárpað á þriðju- dag kl. 15.03.) 11.00 Messa I Ljósavatnskirkju. Prestur: Séra Páll H. Jónsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund I Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Norska skáldið Tarjel Vesaas. Samfelld dagskrá I umsjón Óskars Vistdal sendikennara. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Heiða eftir Jóhönnu Spyri. Þriðji þáttur af fjórum. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Guðmundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sig- urðsson, Halldór Gíslason, Jón Aðils og Jónína M. Ólafsdóttir. (Áður útvarpað 1964.) 17.00 Kontrapunktur. Tónlistarget- raun. Umsjón: Guðmundur Em- ilsson. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. Til aðstoðar: Bergljót Haraldsdóttir. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætlr. Tónlist eftir Mozart, Lecocq, Offenbach og Johann Strauss yngri. 20.00 Á þeyslrelö um Bandarikin. Umsjón Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 jslensk tónlist. 20.40 íslensk tónlist. 21.00 Húsin I fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá liðnusumri.) 21.30 ÚNarpssagan: Haust I Skiris- skógi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (3.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslensklrelnsöngvararogkór- ar syngja. Stefán Islandi, Kam- merkórinn, María Markan og Karlakórinn Geysir syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdónir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veóuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Grænu blökkukonurnar og aðrir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakklandi. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs Dylan. Sjö- undi og síðasti þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað I Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Koma teikningarnar upp um þig?. Við hljóðnemann er Sigríður Arnar- dóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skoriö. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20.16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriöju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blftt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 yeöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9.00 Haraldur Gislason vaknar vel á sunnudagsmorgnum - kaffið og rúnstykkið I rúmið. Falleg tónlist sem allir þekkja. 13.00 Þorgrimur Þráinsson. Þorgrimur spilar tónlist, tekur fyrir íþrótta- viðþurði helgarinnar og segir frá því helsta sem er að gerast. 18.00 Snjólfur Teitsson I sunnudagss- teikinni. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pét- ur fær góða gesti I þennan þátt. Andleg málefni I brennidepli og allt sem tengist þvi yfirnáttúru- lega tekið fyrir. 24.00 Dagskráriok. 10.00 Kristófer Helgason. 14.00 Snorri Sturluson. 18.00 BIG-FOOT. Aldrei betri og mætt- ur með plötusafnið. 22.00 Amar Kristinsson. Þú veist það að Addi er einn af treim fáu sem....-.? Siminn er 622939. 2.00 Bjöm Þórir Slgurðsson. Nætur- vakt sem segir sex. Síminn hjá Bússa er 622939. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10.00 Asgelr Tómasson er fyrstur manna til þess að vakna með okkur á sunnudögum. Gagn og gaman við allra hæfi. 13.00 Inger Anna Alkman er á Ijúfum nótum með hlustendum. Hún tekur fyrir málefni sem alla varðar. 16.00 Endurtekið efni. 19.00 Gullaldariög og þægileg tónlist í helgarlok ásamt skemmtilegu efni. Umsjónarmaður Dani Ol- afsson. 22.00 íris EriingsdótHr með allt sem þú vilt heyra á þessum tima. Gömlu listamennirnir, fróðleikur og Ijúfar umræður rétt fyrir svefn- inn. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. 8.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson. 12.00 Amar Bjamason. 18.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Amór Bjömsson. 1.00 Næturhrafnar. 5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 6.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That's Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragöaglíma (Wrestling). 15.00 The Incredlble Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 20.00 The Womens Room. Kvikmynd. 21.00 Entertainment This We- ek.Fréttir úr skemmtanaiðnaðin- um. 23.00 Fréttir. 23.30 Entertainment This Week. Skemmtiþáttur. 00.30 Poppþáttur. 14.00 The Longest Day. 17.00 Do Me a Favor, Don’t Vote for Mum. 18.00 Short Circuit. 20.00 The Hijacking of the Achille Lauro. 22.00 The Holcroft Convenant. 24.00 The Hills Have Eyes 2. 01.30 Return of the Living Dead. 04.00 The Princess Bride. EUROSPORT 9.30 Siglingar. Aðmirálakeppnin. 10.00 Fimleikar. Heimsmeistara- keppnin sem fram fór I Stuttgart. 11.00 Kappakstur. The World Individual Final I Munich. 12.00 Golf. Volvo Masters á Valden- ama golfvellinum á Spáni. 14.00 Tennis. Keppni atvinnumanna i Belgiu. 17.00 Rugby. Keppni milli Llanelli og Nýja-Sjálands. 18.00 Kappakstur. Keppni I Ungverja- landi. 19.00 Tennis. Keppni atvinnumanna I Belgiu. 23.00 Fótbolti. Leikur I rússnesku deildarkeppninni. S U P E R CHANNEL 6.00 Telknimyndir. 09.00 Evrópulistlnn. Poppþáttur. 11.00 Tískuþáttur. 11.30 Today’s World. Fréttaþáttur. 12.00 Trúarþáttur. 12.30 Poppþáttur. 14.30 Off the Wall. Rokkþáttur. 13.45 Tónlist og tiska. 15.30 Snóker. 16.30 Veröldin á morgun. 17.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. 17.30 Rovlng Report. Fréttaskýr- ingaþáttur 18.00 Honey West. 18.30 The Lloyd Bridges Show. Sakamálamyndaflokkur. 19.00 Breski vinsældalistinn. 20.00 Squad. Kvikmynd. 21.30 Muslc NighLTónleikar, ný myndbönd o.fl. Suimudagur 29. október Stöð 2 kl. 21.05 - Hercule Poirot: Mordgáta á hafi úti Þættimir um hiö sujalla afkvæmi Agöthu Christie, Hercule Poirot, eru vel gerð- ir sakamálaþættir sem hver um sig hefur sjálfstæða sögu. Þegar við komum til leiks í þættinum í kvöld, sem nefnist Problem at Sea, er Poirot staddur á hafi úti, nánar tiltekið á skemmti- ferðaskipi sem er á leið til Alexandríu. Vertjulega er að minnsta kosti eitt fómarlamb morð- ingja í hveijum þætti og í kvöld er sú myrta rík kona sem gerir manni sínum lífið leitt. Eins og gefur að skilja beinist grunurinn að eigin- manninum en eins og ávallt, þar sem Hercule Poirot kemur við sögu, er ekki allt sem sýnist. Það er David Suchet er leikur belgíska sniliinginn og er útlit hans nákvæmlega I dag hefst nýr tónlistarþáttur sem hefur hlotið nafiiið Kontrapunktur. Þar leiöa tónglöggir keppendur saman hesta sína, tveir og tveir í senn, og spreyta sig á að þekkja tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. Úrslitaviö- ureignin í þessari keppni fer fram í sjónvaipsþætti meö sama nafni sem tekinn verður upp í Norræna húsinu. Aö honum loknum verða valdir þrír keppendur til að skipa liö Islands i samnnorrænu keppninni sem fram fer í Osló í janúar og vænta má síöar á dagskrá Sjónvarps. UmsjónarmaÖur er Bergljót Haraldsdóttir og henni til aðstoðar eru Guðmundur Emilsson ogÞorkell Sigurbjöms- son. Rás 2 kl. 14.00: Spilakassinn 1 2 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 I ' S Nafn: Heimili: 'vör sendist til: — Spilakassinn — Ríkisútvarpið Efstaleiti 1 108 Reykjavík David Suchet i hlutverki Poirot ásamt litilli stúlku, Ismene, sem kemur við sögu i þættinum í kvöld. eins og honum er lýst í bók- unum. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.