Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1989, Blaðsíða 30
L 42 LAUGARDAGUE 28. OKTÓBER 1989, Lífestm Lech: Perla austurrískra skíðastaða Inn á milli himinhárra fjalla á einu fallegasta svæði Austurríkis kúrir lítið, rólegt og rómantískt þorp. Stað- urinn lætur ekki mikið yfir sér, er eins og hálffeiminn í hinni hrikalegu náttúrufegurð sem þama ríkir. Þetta er hinn þekkti skíðastaður Lech. . skautasvæði eru svo að sjálfsögðu einnig til staðar. Þegar degi tekur að halla tekur öðravísi afþreying við: sundlaugar, gufuböð og nudd, rómantískar hesta- sleðaferðir og góð veitingahús. Að jafnaði dvelja um 8.000 ferða- byijar í desember og endar í apríl. menn í Lech á degi hveijum. Flestir Dýrasti tíminn í Lech er um jólin, dvelja í viku en margir í 2 vikur, páskana og yfir karnivaltíma þar- einkum yfir jólin. Skíðatímabfiið lendra, þ.e. í byijun febrúar. Allt sem skíða- maðurinn girnist Lech er í héraðinu Vorarlberg vest- ast í Austurríki en Arlbergssvæðið er eitt besta skíðasvæði Austurríkis. Svæðið liggur mjög hátt og aldrei þarf að óttast snjóleysi þar að vetrar- lagi eins og víða annars staðar á skíðasvæðum Evrópu. Þorpið Lech er perla Arlbergs- svæðisins. Staðurinn dregur nafn sitt af samnefndri á sem rennur eftir þorpinu miðju við hhð aðalgötunnar. Byggðin er gamaldags, dæmigerö fyrir alpaþorp, gerðarleg hús með miklum þökum og hin fjögurra alda ^ gamla kirkja kórónar fegurðina. Lech er dýr staður en þar er líka að finna allt sem hugur skíðamanns- ins gimist. Þar er mjög fullkominn skíðaskóh með 200 kennurum þar sem bæði er hægt að fá einkakennslu og kennslu í hóp. Skiðaaðstaðan er nánast fullkom- in. Fjöldinn allur af skíðalyftum gengur beint upp frá þorpinu sjálfu og skíðasvæðið er svo fjölbreytt að hægt væri að renna sér dögum sam- an án þess að fara nokkru sinni í sömu brekkuna. Sói, snjór og fallegt umhverfi. Fullurbær af fólki í skíðagöllum Dagur í Lech hður eins og á öðrum skíðastöðum við skíðaiðkan frá kl. 9 á morgnana, þegar skíðalyftur eru opnaðar, tfi um kl. 3-4 á daginn. Fólk missir sjaldan úr dag á skíðunum, enda alhr til þess komnir að njóta skíðadvalarinnar til hins ýtrasta. Þegar skíðadeginum lýkur safnast fólk gjaman saman í skíðagöhunum og skónum inn á kaffihús og bari bæjarins. Þegar kvöldar velur svo hver sér afþreyingu við hæfi. Sumir fara á diskótek eða hanga á börunum meðan þeir sem aldrei fá nóg af íþróttaiðkan spila keilu eða tennis. Veðrið í útlöndum HITASTIG í GRÁÐUM 0111-10 1 tll 5 6 lll 10 11 til 15 1611120 20III 25 25 til 30 30atlg«fi>m. Byggt á veöurtróttum VeÖurstofu islands kl. 12 á hádegi, föstudag (5v Reykjavík -1° 9 Þórshöfn 6° Eins ogájólakorti I þyrlu og fallhlíf Hægt er að fara með þyrlum á af- skekktari og erfiðari svæði og þeir sem vfija prófa eitthvað spennandi og nýtt spenna á sig nokkurs konar fallhlíf og svífa niður af fjallstindun- um með skíðin á fótunum. Bama- skíðasvæði, gönguskíðabrautir og Þaö er eins og að vera dottinn inn í jólakort að koma til Lech. Snjórinn leggst á greinar tijánna og húsþökin eru hulin þykku snjólagi. Þorpið er gamaldags og andrúmsloftið er ró- legt og í því liggur sérstaða staðar- ins. Þetta er ekki glansstaður, upp- fuhur af diskótekum og fjöri, heldur þægilegur, rómantískur staður þar sem fólk kemur til að slaka á og hafa það gott. Osló 9° i -7 ^ Stokkhólmur 8° Glasgotf 5°^ {j® Kaupmannahöfn 12° HamborgJ2*- London 17° , Luxemborg 17° París 20° ^ Feneyjj s3arcelonafe1° rid19°^ -^Róm< ♦ » * 3 . « ^^Mallorca 24° Norður - Ameríka Montreal 11° # Rigning V Skúrir *,* Snjókoma Þmmuvefiur = Þoka Þaö þarf ekki aö fara langt til að komast í brekkurnar því lyfturnar ganga upp frá miðbænum. Hamborg er horg ótal möguleiko, jafnt í verslun, andans lystisemdum sem og afþreyingu. Hamborg er verslunarborg þar sem vöruúrval er meira en orð fá lýst í stórverslunum, sérverslunum og meðfram níu yfirbyggðum verslunargötum. Hamborg er paradís sælkera, aðsetur innlendra og alþjóðlegra matreiðslumeistara þar sem eru flciri en 3000 veitingahús, matsölustaðir og krár. Hamborg er stórbrotin menningorbörg' frá alda öðli, sífrjór vettvangur vísinda og lista. Óperan í Hamborp, á sér mcjra en 300 ára sögu og er í röð fremstu óperuhúsa í álfunni. Þar eru víðfraeg leikhús - að ógleymdum ballettinum undir stjórn John Neumeiers, myndlistarsalir og einstök söfn. Og þess utan er Hamborg J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.