Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1989, Qupperneq 6
22
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989.
Laugarásbíó:
Hneyksli
Hneyksli (Scandal) hefur vakið
mikla athygli alls staðar þar sem
hún hefur verið sýnd. Það er ekk-
ert undarlegt að fólk sé forvitið um
myndina, hún er byggð á einu
mesta hneykslimáli sem upp hefur
komið í Bretlandi, Profumo-mál-
inu, sem varð til þess að þáverandi
ríkisstjóm varð að hrökklast frá.
Aðalhlutverkin í Hneyksli leika
Joanne WhaUey-Kilmer sem leikur
Keeler, John Hurt leikur Stephen
Ward, Ian McKelian leikur Prof-
umo, Bridget Fonda leikur Mandy
Rice-Davis og Jerome Krabbe leik-
ur Ivanov. Leikstjóri er Michael
Caton-Jones.
-HK
Joanne Walley-Kilmer leikur gleðikonuna Christine Keeler.
Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin -
Bíóhöllin:
Það þarf tvo til
Það þarf tvo til (It Takes Two) er
létt gamanmynd sem er ætluð ungu
kynslóðinni. Aðalpersónan er Step-
hi Lawrence sem er ákveðin í að
giftast Travis Rogers og hefur sú
ákvöröun hennar staðið óhögguö
megnið af lífi hennar. Meðal ann-
ars er hún löngu búin að kaupa
brúðarkjólinn. Og ætlun hennar
virðist ætla að takast. Brúðkaup
þeirra er í aðeins sjötíu og tveggja
tíma fjarlægð og aUt virðist klapp-
að og klárt... nema Travis.
Nú er það svo að Travis er jafn-
ástfanginn af heitmey sinni og hún
af honum en rétt fyrir giftinguna.
Finnst honum sem aUir aðrir en
hann sjálfur hafi ákveðið framtíð
hans.
AðaUeikaramir, George New-
bem og LesUe Hope, em ungir og
óþekktir enn sem komið er þótt
þeir hafi nokkra reynslu að baki.
-HK
Aðalhlutverkin i Það þarf tvo til leika George Newbern og Leslie Hope.
Bíóborgin:
Hyldýpið
í dag fmmsýnir Bíóborgin Hyl-
dýpið (Abyss) sem þykir eitt mesta
tækniundur sem gert hefur verið í
kvikmyndaheiminum. Myndin
gerist nær öU neðansjávar og segir
frá hópi almennra borgara sem
vinna neðansjávar. Hópurinn er
fenginn tU Uðs við sjóherinn þegar
það upplýsist að kjamorkukaf-
bátur hefur strandað neðansjávar.
Ferðin niður á hafsbotninn, sem í
fyrstu virtist ósköp venjulegur
könnunarleiðangur, verður aö
miklu ævintýri þar sem reynir til
þrautar á mamilegt þor og þrek
gegn hinu óþekkta...
Hyldýpið er afrek leikstjórans og
handritshöfundarins James Ca-
meron. Hann vissi áður en hann
hóf að gera þessa mynd að hann
yrði að fara aörar leiðir en tíðkast
hefur í gerð neðansjávarmynda,
þar sem aUt er meira og minna plat.
Hann leigði því tvo stóra tanka,
sem áttu að vera hluti af kjam-
orkuveri, sem aldrei var reist, og
fyUti þá af vatni og þar niðri var
öUu komið haganlega fyrir. Fóra
kvikmyndatökur áð langmestu
leyti fram niðri í tönkunum, hvort
heldur vora innandyra myndatök-
ur eða utan. Þykir hann hafa unn-
ið, ásamt tæknihði sínu, ótrúlegt
afrek við gerð Hyldýpisins.
Lentu leikarar, sem og aðrir, oft
í miklum þrengingum meðan á tök-
um myndarinnar stóð. Hefur tU að
mynda aðaUeikarinn, Ed Harris,
verið frekar fámáU um gerð mynd-
arinnar en vitað er að hann lenti í
mikiUi lífshættu og var nær
drukknaður við töku á einu atrið-
inu.
Leikarar og tæknimenn þurftu
þó nokkum aölögimartíma áður en
Neðansjávarsenur þykja mjög raunverulegar i Hyldýpinu.
orðið ljóst að gróði af henni getur
aldrei orðið mikiU.
En þótt kostnaðurinn væri mikiU
fá unnendur ævintýramynda Uka
eitthvað fyrir snúð sinn. Hvert at-
riðið af öðra rekur á fjörur þeirra
sem sýnir hvers tækni kvikmynd-
anna er orðin megnug. Og myndin
sýnir að James Cameron, sem á að
baki leikstjóm á The Terminator
og AUens, fer hvað úr hverju að
standa jafnfætis Steven Spielberg í
gerð ævintýramynda.
-HK
Aðalhlutverkin í Hyldýpinu leika Mary Elizabeth Mastrantonio og Ed
Harris sem sjást á þessari mynd.
tökur hófust. Þeir þurftu að venjast
þrýstingi og öðrum kvUlum sem
fylgja því að vera neðansjávar. Þeg-
ar svo tökur hófust fór allt Uðið
niður í tankana snemma morguns
og kom ekki upp aftur fyrr en
kvölda tók.
Abyss er óhemjudýr kvikmynd.
Er talað um að kostnaður við gerð
hennar hafi verið eitthvaö nálægt
fimmtíu miUjón doUuram og þarf
marga áhorfendur til að myndin
borgi sig. Hún fékk góða aðsókn í
sumar í Bandaríkjunum en þó er
Sýningar
Art-Hún,
Stangarhyl 7,
Reykjavík
Að Stangarhyl 7 er sýningarsalur og
vinnustofur. Þar eru til sýnis og sölu oUu-
málverk, pastelmyndir, graflk og ýmsir
leirmunir eftir myndlistarmennina Erlu
B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elín-
borgu Guðmundsdóttur, Margréti
Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu
Gunnarsdóttur. Opið alla virka daga kl.
13-18.
Árbæjarsafn,
sími 84412
Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 84412.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
í safhi Ásgríms stendur yfir sýning á
myndum Ásgríms frá ÞingvöUum. Á sýn-
ingunni eru 25 verk, aðaUega vatnsUta-
myndir, en einnig nokkur oUumálverk.
Sýningin stendur fram í febrúar og er
opin um helgar og á þriöjudögum og
fúnmtudögum kl. 13.30-16.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu
Aðalheiður Valgeirsdóttir sýnir grafík-
o% þurrkrítarmyndir. Á sýningunni eru
' 3 verk, 15 þurrkrítarmyndir og 21 dúk-
í ista. Verkin eru öU unnin á þessu ári.
Sýningin stendur tíl 12. nóvember og er
opin kl. 14-20 alla sýningardagana.
FIM-salurinn,
Garðastræti 6
Ingibjörg Eyþórsdóttir opnar í kvöld kl.
20 sýningu á málverkum. Sýningin verð-
ur opin kl. 13-18 virka daga og kl. 14-18
um helgar og stendur til 28. nóvember.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
Þórður HaU sýnir teikningar. Sýningin
er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar
kl. 14-18. Henni lýkur þriðjudaginn 14.
nóvember.
í Grafík-gaUerí Borg, Austurstræti 10, er
mikið úrval af grafík og keramiki, einnig
oUuverk eftir'yngri kynslóðina í stækk-
uðu sýningarrými. Grafík-gaUeríið er
opið virka daga kl. 10-18.
Gallerí „einn-einn“,
Skólavörðustíg 4a
Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir teikningar,
unnar í Edinborg árið 1985, og nokkrar
grafíkmyndir. Sýningin stendur tU. 16.
nóvember og er opin alla daga kl. 14-18.
Gallerí List,
Skipholti 50B
Jónina Magnúsdóttir, Ninný, sýnir í GaU-
erí List. Myndimar á sýningunni eru
unnar á flísar með postulinsUtum, oUu á
striga og krít á pappír. Sýningin er opin
virka daga kl. 10.30-18, laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Henni lýkur í dag.
Gallerí Madeira,
Klapparstíg 25
Björgvin Pálsson sýnir ljósmyndir. Sýn-
ingin er opin alla daga kl. 8.30-18. Henni
lýkur föstudaginn 24. nóvember. AUar
myndimar em tU sölu.
Gallerí Sævars Karls,
Bankastræti 9
Þar stendur yfir sjming á verkum Áma
Páls. Sýningin stendur tU 24. nóvember
og er opin á verslunartíma frá kl. 9-18.
J. Hinriksson,
Maritime Museum,
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, föstudaga og laugar-
daga.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Á Kjarvalsstöðum standa yfir þrjár sýn-
ingar. Sveinn Bjömsson sýnir verk sín.
Þá stendur yfir sýning á verkum eför
Arvid Pettersen í boði Listasafns Reylga-
vikur og stendur hún tU 3. desember. í
vesturforsal sýnir Kristin ísleifsdóttir
u.þ.b. 80 skáiar, vasa og Uát sem unnin
hafa verið í leir á sl. tveimur árum. Sýn-
ing hennar stendur tU 12. nóvember. Sýn-
ingamar em opnar kl. 11-18.
Listgallerí,
Einarsnesi 34
Tryggvi Amason sýnir grafíkmyndir. Á
sýningunni verða 25 nýjar grafíkmyndir.
Sýningin er opin kl. 14-20 daglega tíl 12.
nóvember og er öUum heimUl aðgangur.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið alla dag.’ kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmy.i^igarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Katel,
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
TU sölu em verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, grafík og leir-
munir.
Sýning í Odda,
nýja hugvísindahúsinu,
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em tU
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega
eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Listasafn íslands,
Fríkirkjuvegi 7
Mynd nóvembermánaðar er Kompósi-
sjón eftir Þorvald Skúlason listmálara.
Ústasafnið er opið aUa daga nema mánu-
daga kl. 11-17. Veitingastofan er opin á
sama tíma.
Leiðsögn í fylgd sérfræðings á fimmtu-
dögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman
í anddyri safrjsins og er leiðsögnin öUum
opin og ókeypis.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar,
Laugarnestanga 70
Þar stendur yfir sýning á verkum er Sig-
uijón gerði á árunum 1960-62. Þetta em
aðaUega verk úr jámi. Þá em einnig sýnd
aðföng og gjafir sem safninu hafa borist
undanfarin ár, þar á meðal myndir frá
árunum 1936-46 sem hafa verið í einka-
eign í Danmörku. Sýningin, sem mun
standa uppi í vetur, er opin laugardaga
og sunnudaga kl. 14-17 og öU þriðjudags-
kvöld kl. 20-22.
Mokka kaffi
v/Skólavörðustíg
Þessa dagana heldur Ásgeir Lárusson
myndUstarsýningu á Mokka-kaffi og er
þetta tiunda einkasýning hans. Á sýning-
unni em 20 myndir, flestar unnar með
gvass og akríUitiun og em þær allar fil
sölu. Sýningin stendur fram eftir nóv-
embermánuði.
Nýhöfn,
Hafnarstræti 18
Valgerður Bergsdóttir sýnir verk sín í
Nýhöfn. Á sýningunni em stórar blý-
teikningar á pappír. Teikningamar em
flestar frá þessu ári og að hluta til unnar
á vinnustofu í Listamiðstöðinni Sveaborg
við Helsinki þar sem Valgerður dvaldist
í sumar. Sýningin, sem er sölusýning, er
opin frá kl. 14-18 um helgar og frá kl.
10-18 virka daga. Henni lýkur 15. nóv-
ember.
Sjóminjasafn íslands,
Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, s. 52502
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18,
eða eftir nánara samkomulagi í síma
52502.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
í útibúinu Álfabakka 14, Reykjavík, em
til sýnis myndir eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sýningin stendur til 10. nóvember
nk. og er opin frá mánudegi til fimmtu-
dags frá kl. 9.15-16 og fóstudaga frá kl.
9.15-18. Sýningin er sölusýning.