Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1990, Blaðsíða 24
Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti 11
Nissan Datsun King cab pickup '83, 4x4,
ekinn 74 þús. km, til sölu, hentugur,
alhliða bíu. Verð 580 þús. Uppl. í síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
Nissan Vanette '89, 7 manna bíll (sem
hægt er að breyta í sendibíl), 5 hurð-
ir, bíllinn er eins og nýr, ekinn aðeins
16 þús. km, 4 ný snjódekk á felgum
fylgja. Verð 930 þús. (næsta sending
verður 1080 þús.), góð greiðslukjör.
Uppl. í síma91-17678milli kl. 16og20.
Citation X-ll '80, 6 cyl., sjálfskiptur,
ekinn 105 þús., bíll sem tekið er eftir.
Fæst fyrir aðeins 150 þús. stgr. Uppl.
í síma 686684 eftir kl. 18.
Suzuki Vitara, árg. 1989, til sölu, ekinn
23 þús. km, rauður. Verð 1.150 þús.,
útvarp/segulband. Allar nánari uppl.
fást hjá Bílasölunni Braut, sími 674744
og 681502. Skuldabréf koma til greina.
Sími 671288 eftir kl. 19.
VW LT 31, árg. 1982, til sölu, ekinn 78
þús., sendibifreið. Verðhugmynd 550
þús. Allar nánari uppl. fást hjá Bíla-
sölunni Braut, sími 674744 og 681502.
Skuldabréf koma til greina. Sími
671288 eftir kl. 19.
Dodge Caravan SE, árg. 1985, til sölu,
ekinn 66 þús. km, drapplitaður. Verð
980 þús., vél 2,6, rafmagn í öHu. Góðar
græjur. Allar nánari uppl. fást hjá
Bílasölunni Braut, sími 674744 og
681502. Skuldabréf koma til greina.
Sími eftir kl. 19 í síma 671288.
MÁNUDAGUR,15. JANÚAR 1990,
DV
■ Sumarbústaöir
■ Líkamsrækt
Sumarbústaður á eignarlandi til sölu.
Til sölu er sumarbústaður í landi Vað-
ness í Grímsnesi. Bústaðurinn er ca
30 ferm, heitt og kalt vatn. Uppl. í
síma 91-34909 á daginn og á kvöldin
í síma 91-671084.
■ Ferðalög
Bronco XLT 79, 8 'cy]., sjálfskiptur,
topplúga, 36" radial mudder dekk,
toppgrind o.fl., einnig original Scout
II '78, 4 gíra, beinskiptur, Cherokee
Chief '76, upph., 36", o.fl. Til sýnis og
sölu á Bílasölu Matthíasar við Mikla-
torg, s. 24540, 19079 og hs. 30262.
Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru
okkar einkunnarorð. Höfum frábært
úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm-
ur og herra o.m.fl., einnig blöð. Lífg-
aðu upp skammdegið. Einnig úrval
af æðislegum nærfatnaði á frábæru
verði á dömur óg herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Ath., póstkr. dulnefnd.
Opið 10-18 virka daga og 10-14 laug-
ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
I^liislhnuiii
TELEFAX
Golf GTi, árg. '81 til sölu. Mjög gott
eintak af einum kraftmesta smábíl á
götuni. Aukahlutir. Gott verð. Uppl.
í símum 54057 og 985-21999.
MMC Pajero super wagon dísil turbo
4x4, árgerð 1987, 5 dyra, 5 gíra, 7
manna, vökvastýri og rafmagn í rúð-
um, litur blár/silfur, 2 dekkjagangar.
Verð 1630 þús., greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20.
Cadiliac Fleetwood Brougham '85 til
sölu, ekinn 20 þús. mílur. Uppl. í síma
91-667153.
■ Verslun
OPTSMA
SÍMAR84900,688271
Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu
samband eða líttu inn.
Optima, Ármúla 8.
Utsala byrjar i Stramma manudaginn
15. jan. Garn og handavinna. Póst-
sendum. Opið laugard. frá kl. 10-14.
Strammi, Oðinsgt 1, s. 91-13130.
Golfvörur s/f,
Komið aftur: vetrar-tee, púttholur,
ferðapokar og pokastandar. Einnig
hinir bráðnauðsynlegu Mycoal hand-
hitarar. Verslið í sérverslun golfarans.
Opið kl. 13-18 og laugardaga 10-12.
Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
K722
oca©
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn athugið! Ódýrasta ísfenska
bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur
fáið þið úrvaí Fordbíla og Mitsubishi
minibus. Islenskt starfsfólk. Sími í
Luxemburg 433412, telex 1845 og
60610, fax 348565. Á Islandi Ford í
Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.
Traktorsgrafa og Bobcat (smágrafa) til
leigu. Uppl. í símum 985-28340 og 985-
28341.
Þekkir þú þetta
ákvæði umferðarlaga?
„Sá sem ábyrgð ber á skráningarskyldu
vélknúnu ökutæki skal bæta það tjón
sem hlýst af notkun þess enda þótt tjónið
verði ekki rakið til bilunar eða galla á
tækinu eða ógætni ökumanns."
HEFURÐU HUGLEITT
HVAÐ ÞETTA ÞÝÐIR?
Sambyggður símsvari og sími með 10
númera minni og fjarstýringu á aðeins
9.990.- Greiðslukjör. Uppl. í símum
19876 og 34670..
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
FERÐAR
Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skíðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 -
13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar.
Gleöilegt ár og þökkum viðskiptin á
liðnu ári. Verslunin Fislétt, Hjalta-
bakka 22, kjallara, sími 91-75038, opið
frá kl. 13-18, ath. breyttan opnunar-
tíma.
Vinnuvélar
-1 ....
Liðstýrð Schaeff SKB 800 4x4. Liðstýrð
8 tonna traktorsgrafa með drifi á öll-
um til sölu, '85, vél í toppstandi. Einn-
ig til sölu sams konar vél '82 á aðeins
1300 þús. Vélar sem moka snjó á við
tvær hjólastýrðar vélar. Istraktor hf.,
s. 656580.
Karate-félög. Eigum sparkpúða á lager.
50 pund kr. 8.995, 75 pund kr. 11.800,
•50 pund, leður, kr. 19.760 m/afb., kr.
20.800 stgr., #75 pund leður, kr. 25.555
m/afb., kr. 26.900 stgr. Sendum í póst-
kröfu. Vaxtarræktin, frískandi versl-
un, Skeifunni 19, s. 681717.
Þjónusta
GMC pickup '87, 8 cyl., 6,2 1, dísil, 4x4,
beinskiptur, vökvastýri, lengri pallur,
burðarmesta gerðin, plasthús á palli,
ekinn 66 þús. km. Mjög traustur bíll,
(kostar nýr 2,4 millj.), verð á þessum
1480 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli
kl. 16 og 20.
omeo
Ford pickup 4x4 dfsil, árg. '85,
Supercab, l'A hús, 5-6 manna, sem
nýr, með ýmsum aukabúnaði, álfelg-
ur, cruisecontrol, vökva- + veltistýri,
kastarar, grind að framan, klædd
skúffa, plasthús fylgir, sílsabretti.
Komið skoðið, það er fullt plan af bíl-
um. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg (neðan við
Slökkvistöð), s. 91-19079 og 24540.
Mazda Plus cab '88, 80% læsing, sum-
ar/vetrardekk, Spokefelgur, krómfelg-
ur, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni,
verð 1.680.000. Til sýnis og sölú á Bíla-
sölu Matthíasar við Miklatorg, s.
24540 og 19079.
Barnakuldaskór úr þykku leðri og með
grófum sóla. 1000 kr. afsl., st. 23 til
30. Póstsendum.
Smáskór, sérv. með bamaskó,
Skólavörðustíg 6. S. 622812.