Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1990, Síða 5
FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugglnn. Endursýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Yngismær (61) (Sinha Moca). Brasiliskur framhaldsmynda- ’ flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaóurinn (Batman). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Blelki parduslnn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. 7. þáttur. Umsjón Árni Björnsson. 20.40 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Litróf. Meðal efnis að þessu sinni verður viðtal við Stefán Hörð ' Grimsson. Þá er Ólafur Haukur Símonarson tekinn tali i tilefni af nýju leikriti hans, „Kjöti", sem er nú sýnt í Borgarleikhúsinu. Umsjón Arthúr Björgvin Bolla- son. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.45 íþróttahomið. Fjallað verður um iþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að striði loknu (After the War). , Vinir og flendur. 1. þáttur af 10. Ný bresk þáttaröð sem hlotið hefur mikið lof. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Tveir ungir skóladrengir kynnast I lok stríðs- ins. Annar hefur reynt hörmung- ar striösins en hinn ekki. Leiðir þeirra eiga eftir að liggja saman þegar fram líða stundir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Þlngsjá. Umsjón Arni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. 15.30 I skólann á ný. Back to School. Gamanmynd sem fjallar um dá- litið sérstæðan föður sem ákveð- ur að finna góða leið til þess að vera syni sinum stoð og stytta i framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr. og Ned Beatty. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarlnn. Tónlistarþáttur. 18.40 Frá degi til dags. Day by Day. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. 19.19 19:19. Fréttir, veður og daegur- mál. 20.30 Dallas. 21.25 Nemendasýning Verslunarskól- ans á Hótel íslandi. Nemendur úr Verslunarskóla Islands flytja Bugsy Malone. Umsjón og dag- skrárgerð annast Marianna Frið- jónsdóttir. 22.15 Saga Klaus Barble. Hotel Ter- minus. Annar hluti af þremur. Heimildarmynd um slátrarann og SS-foringjann sem pyntaði og myrti þúsundir fórnarlamba. Leikstjóri: Marcel Ophuls. 23.10 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennumynda- flokkur. 23.35 Þokan. The Fog. Mögnuð draugamynd. Aðalhlutverk: Adri- enne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Kjartan Árnason rithöfundur talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frétfir. 9.03Litli barnatíminn: Ævintýri Trítils eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (3) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaöarþátturinn - Hagþjón- usta landbúnaðarins, ný stofnun. Árni Snæbjörnsson ræðir við Magnús B. Jónsson forstöðu- mann hennar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Faömlag dauöans, smásögur eftir Halldór B. Björnsson. Gyða Ragnarsdóttir les. (Áður á dag- skrá 11. maí 1989.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Árnason rithöfundur flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Ídagsinsönn-Aðhættaiskóla og byrja aftur. Þriðji þáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Mlödegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina. (14) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesiö úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Lestarferðin, framhaldssaga eftir T. Dsgens. Svanhildur Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar Fríðu Á. Sigurð- ardóttur. Einnig verður sagt frá bókum sem gerast á striðstímum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Gunn- laugur Þórðarson talar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trít- ilseftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (3) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Um- sjón: Kristján Jóhann Guð- mundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les. (14) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þýðingar á tölvuöld. Um krókóttan veg þýð- andans með tölvuna að vopni. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvaö er aö gerast? Lisa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Drófn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurii- ingakeppni framhaldsskólanna. Lið Framhaldsskólans á Húsavík og Verkmenntaskólans á Akur- eyri keppa. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Útvali út- varpað aðfaranótt laugardags að joknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morquns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. Mánudagur 5. febrúar 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Vilborgu Kristjánsdóttur sem velur eftir- lætislögin sín. 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur i tónlist. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum, 7.00 Snemma á fæfur. Nýr morgun- þáttur á Bylgjunni. Þau Haraldur Gíslason og Rósa Guðbjarts- dóttir sjá um fréttatengdan morg- unþátt með skemmtilegum uppákomum. 9.00 Páll Þorsteinsson bregður á leik með hlustendum og býður upp á þorraveislu. Vinir og vanda- menn kl. 9.30 og uppskrift dags- ins. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir. Getraunir, opin lína og fyrst og fremst besta tóniistin. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 15.00 Ágúst Héöinsson. Farið yfir stöðu vinsældalista og málið tek- ið traustum tökum. Maður vik- unnar valin. 17.00 Reykjavik siödegis. Sigursteinn Másson 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Róleg og afslöppuð tónllsL Agúst Héðinsson á spariskónum. 19.00 SnjólfurTeltssonifiskibollunum. 20.00 Ólafur Már Bjömsson. Mánu- dagskvöld eins og þau gerast best. 22.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn fara yfir stjörnumerkin. FM 103 «, 104 7.00 Snorri Sturluson. Lifandi morg- unþáttur með öllum nauðsynleg- um morgunupplýsingum. Tónlist I bland við þægilegt spjall. 10.00 Bjaml Haukur Þórsson. Markað- urinn kl. 10.30. iþróttafréttir kl. 11.00. Hádegisverðarleikurinn kl. 1145. Góð tónlist og létt spjall. 13.00 Sigurður Helgl Hlöðversson. Hress tónlist og sú nýjasta í bænum. Ekki gleyma íþróttafrétt- um klukkan 16.00. Þú getur allt- af unnið þér eitthvað inn hjá Sigga. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg tónlist í siðdeginu. Ölöf fylgist vel með og kemur til þin réttu upplýsingunum. 19.00 Rlchard Scoble. Eldhress að vanda er hann mættur með besta rokksafn landsins undir vinstri hendinni. 22.00 Kristófer Helgason. Þægileg tón- list rétt fyrir svefninn. Við leikum nýja og góða tónlist. 1.00 Björn Sigurösson. Lifandi nætur- vakt á Stjörnunni. Bússi er alltaf í góðu skapi og tekur vel á móti símtalinu þínu. 7.00 Amar Bjamason. Morgunhaninn býður fýrirtækjum upp á brauð og kökur frá Grensásbakarii með morgunkaffinu. 10.00 ívar Guömundsson. Létt mánu- dagstónlist og kjaftasögur af Bill- anum. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Góð tón- list er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 19.00 Gunný Mekklnósson. Frumleg- t heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Muniö 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 IR. 20.00 FÁ. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. ---FM91.7---- 18.00-19.00 Menning á mánudegl. Listafólk tekið tali o fI. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfirtónarídagsinsönn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón: Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókln. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin viö vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 I dag i kvöld meö Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er i brennidepli i það og t>að skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúflr ókynntir tónar i anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlust- enda ráðnir í beinni útsendingu. Allt sem viðkemur draumum get- ur þú fræðst um á Aðalstöðinni. Umsjón: Kristján Frímann. O.OONæturdagskrá. 0*^ 5.30 Viöskiptaþáttur. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.30 Panel Pot Pourri.Spurninga- þáttur. 10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is RighLSpurn- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Princess Daisy. 2. hluti. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Blind Sunday. 15.00 The Bridge of Adam Rush. 16.00 Yogi’s Great Escape. 18.00 Saving Grace. 20.00 Police Academy 5. 22.00 Robocop. 24.00 Rabid. 01.30 Rambo. 03.40 At the Pictures. 04.00 Tudawali. EUROSPORT ★, , ★ 9.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca. 11.00 Rugby. Irland-Skotland. 14.00 Listhlaup á skautum. Lokasýn- i.ng á Evrópumeistaramótinu. 16.00 Ishokki. Leikur i NHL-deildinni. 18.00 Samveldislelkamir. Helstu úr- slit tiunda og síðasta dagsins. 19.00 Happy Birthday Eurosport. Haldið upp á eins árS afmæli stöðvar- innar. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Hnefalelkar. 23.00 íshokkf. Leikur í NHL-deildinni. SCREENSPOfíT 7.00 Spánski fótboltinn. Barcalona- Oviedo. 8.45 Íþróttir á Spáni. 9.00 Kappakstur. 10.00 Wide World of Sport. 11.00 Powersport International. 12.00 Supercross. 13.30 Körfubolti. 15.00 Spánski fótboltinn. Valencia -Real Madrid. 17.00 iþróttir á Spáni. 17.15 Siglingar. 18.00 Körfubolti. 19.30 Spánski fótboltinn. Sevilla- . Atletico Madrid. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 Powersports Special. 23.45 Keila. Arthúr Björgvin Bollason, umsjónarmaöur Litrófs. Sjónvarp kl. 21.05: Iitróf Arthúr Björgvin Bollason kemur víða við í þætti sín- um, Litrófi, í kvöld. Hin ný- veittu bókmenntaverðlaun verða ofarlega á baugi. Mun Arthúr spjalla við forseta íslands, Vigdísi Finnboga- dóttur, um hlutdeild hennar í verðlaunaveitingunni. Þá er verðlaunahafinn, Stefán Hörður Grímsson, tekinn tali en þetta mun í fyrsta sinn sem Stefán Hörður fæst til að tjá sig um ljóðagerð sína opinberlega. Annar víkingur á ritvellinum gistir einnig Litróf að þessu sinni, nefnilega Þorgeir Þorgeirs- son, sem hér birtist áhorf- andanum sem ljóðskáld, enda gaf hann ljóðasafn sitt út á dögunum og sannar þar að hann er jafnvígur á bundið mál sem laust. Myndlistin fær sína full- trúa. Tolli, sem sýnir um þessar mundir á Kjarvals- stöðum, verður heimsóttur og einnig verður rætt við Hafstein Austmann sem bráðlega mun halda sýn- ingu á vatnslitamyndum í sýningarsal FÍM. • Þá verður einnig fjallaö um nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, Kjöt, rætt við höfundinn og sýnt úr leikritinu. Þá mun ungur píanóleikari, Arnar Magn- ússon, leyfa okkur að heyra tóndæmi. Rás 2 kl. 20.30 - Útvarp unga fólksins: Bæöi í kvöld og annað kvöld er á dagskrá rásar 2 spumingakeppni íram- haldsskólanna. Þessi árlega keppni vekur alltaf athygli og hafa úrslitaviðureignim- ar ávallt verið háðar í Sjón- varpinu. Keppnin er nú í fullum gangi og í kvöld era það liö Framhaldsskólans á Húsa- vik og Verkmenntaskólans á Akureyri sem spreyta sig á spurningunum sem valdar hafa verið af Magdalenu Schram og Sonju B. Jóns- dóttur. Iþróttaspumingar semur Bjarni Felixson. Spyrill er Steinunn Sigurð- ardóttir en umsjón með út- varpsþáttunum hefur Sig- rún Sigurðardóttir. Sigrún Stefánsdóttir er umsjónarmaður Samantektar um þýðingar á tölvuöld. Rás 1 kl. 22.30: Samantekt um þýðingar á tölvuöld í Samantekt um þýðingar á tölvuöld í kvöld verður fetað- ur krókóttur vegur þýðandans með tölvuna að vopni. Þýðingar hafa aldrei verið umfangsmeiri en á þessari öld enda hefur hún stundum verið kölluð öld þýðinganna. Tölv- ur hafa gjörbreytt starfi þýðandans á ýmsa vegu og jafn- framt hafa tölvurnar sjálfar skapað nýja þörf fyrir þýðingar á forritum og orðaforöa yfir tölvubúnað. í þættinum verður rætt við ýmsa sem við þýðingar fást, bæði bókmenntalegar og hagnýtar. Talað er við starfsfólk þýðingarstöðvar Orðabókar Háskólans og IBM um þýðingar forrita og orðabókamenn um notagildi tölva við vinnslu orðabóka. Einnig er fjallað um þróun alþjóðlegra þýðingarkerfa, en nú er unnið að því að fella íslensku inn í þetta kerfi, vinnslu sjónvarpstexta og áhrif tölvunnar á þróun íslensks máls. í þættinum ræðir Sigrún Stefánsdóttir við effirtalda: Sig- rúnu Helgadóttur tölfræöing, Örn Kaldalóns kerfisfræðing, Jón Hilmar Jónsson frá Orðabók Háskólans, Helgu Jóns- dóttur, starfsmann þýöingarmiðstöðvar IBM og Orðabókar Háskólans, Kristján Árnason bókmenntafræðing, Höskuld Þráinsson prófessor, Stefán Briem hjá Oröabók Háskólans og Gauta Kristmannsson sjónvarpsþýðanda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.