Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
Viðskipti dv
Hlutabréfamarkaðurinn á síðasta ári:
Raunávöxtun hlutabréfa í
Skagstrendingi langhæst
- nam hvorki meira né minna en um 61 prósenti á síðasta ári
Þetta er togarinn Arnar. Hann hefur ásamt Örvari malað gull fyrir útgerðar-
félagið Skagstrending hf. siðustu árin. Hagnaður félagsins hefur skilað sér
í góðri raunávöxtun hlutabréfa í fyrirtækinu. Raunávöxtun hlutabréfa í Skag-
strendingi var hæst allra fyrirtækja á hlutabréfamarkaðnum á síðasta ári.
Raunávöxtun hlutabréfa í Skag-
| strendingi var langhæst á síðasta ári
: og nam um 60,8 prósentum, sam-
kvæmt upplýsingum fréttabréfs
Verðbréfamarkaöar íslandsbanka.
Raunávöxtun hlutabréfa á síðasta ári
var að jafnaði mun minni en árið
1988.
Útgerðarfélagið Skagstrendingur
er til húsa á Skagaströnd. Það rekur
frystitogarann Örvar og ísfisktogar-
ann Arnar. Afkoma félagsins hefur
verið með miklum blóma síðustu
árin.
Þrátt fyrir að raunávöxtun hluta-
bréfa í Skagstrendingi hafi verið
mest á síðasta ári eru það Flugleiðir
sem hafa hæstu raunávöxtun síðustu
þriggja ára. Það kemur til af firna-
hárri raunávöxtun hlutabréfa í félag-
inu árið 1987. Á síðasta ári var raun-
ávöxtun hlutabréfa í Flugleiðum um
42 prósent en -3,5 prósent á síðasta
ári. Meðaltala þessara þriggja ára
gerir hins vegar um 71,3 prósent.
Gjaldþrotum er nú farið að fækka
í Reykjavík en síðasta ár var mesta
gjaldþrotaár í sögu íslensks við-
skiptalífs. Gjaldþrotabeiðnir til borg-
arfógetans í Reykjavík urðu alls 133
í janúarmánuði á móti 151 í janúar í
Bílaleigubílar nýrrar bílaleigu
hérlendis, Bergreisa, sem er með
skrifstofur sínar í Garðinum, eru at-
hyglisverð nýjung á íslenska ferða-
markaðnum. Bergreisur eru fyrsta
bílaleigan hérlendis sem býður stóra
bíla meö svefnplássi og eldunarað-
stöðu.
■ „Ég reikna með að útlendingar
inýti sér þessa þjónustu mest til að
byrja með,“ ^egir Jón Kortsson,
Sjóvá-Almennar hf. lentu á lista
ríkisskattstjóra á síðasta ári yfir þau
hlutafélög sem ríkisskattstjóri stað-
festir að uppfylli ákveðin skilyrði
sem nýtast til skattafrádráttar vegna
hlutabréfakaupa í þessum hlutafé-
lögum. Hægt er því að draga keypt
hlutabréf í Sjóvá-Almennum á síð-
asta ári frá skatti.
DV birti hinn 1. desember síðastlið-
inn frétt þess eðlis að- mjög óvænt
væri ekki aö finna Sjóvá-Almennar
á lista ríkisskattstjóra heldur ein-
ungis Almennar tryggingar hf. Þetta
kom til af því að undirbúningsfélagið
Sjóvá-AImennar hf., sem stofnað var
í desember árið 1988, uppfyllti ekki
reglur ríkisskattstjóra í lok þess árs
sem kváðu á um að hluthafar ættu
þá að vera lágmark 50 talsins og
hlutafé 14,6 miUjónir.
Þegar svo Sjóvá og Almennar
tryggingar sameinuðust á síðasta ári
var það framkvæmt þannig að bæði
fyrirtækin sameinuöust undirbún-
Hlutabréf í Eimskipi voru að með-
altali um 60 prósent síðustu þrjú ár-
in. Eins og hjá Flugleiðum var um
fyrra, að sögn Grétu Baldursdóttur
borgarfógeta. Þetta er fækkun um 18
beiðnir.
Gjaldþrotabeiðnum hefur fjölgað
jafnt og þétt frá árinu 1986 þegar þær
voru 945 talsins. Árið 1987 voru
stjórnarformaður og einn hluthafa
Bergreisa. Jón býr á Hvolsvelli en
það er dóttir hans, Kristín Auður
Jónsdóttir, sem er framkvæmda-
stjóri.
Þijú börn Jóns, sem búa í Banda-
ríkjunum, Sviss og Danmörku, tengj-
ast einnig fyrirtækinu. Þetta er því
dæmigert fjölskyldufyrirtæki, ættað
austan af Hvolsvelli.
„Við verðum með þrjá bíla til að
ingsfélaginu Sjóvá-Almennum. Og
það var einmitt þar sem babb kom í
bátinn. Undirbúningsfélagið upp-
fyllti ekki skilyrði ríkisskattstjóra í
árslok 1988 þrátt fyrir að eftir sam-
eininguna væru hluthafar í hinu
nýja fyrirtæki um 400 talsins og að
hlutafé þess væri um 175 milljónir
ótrúlega háa raunávöxtun að ræða
árið 1987 eða um 102 prósent. Árið
1988 var hún 70 prósent en 11,3 pró-
beiðnirnar 1.163 og alls 1.328 árið
1988. Árið i fyrra sló svo öll met og
endaði í hvorki meira né minna en
2.305 beiðnum. Þess skal getið að
þetta eru bæði beiðnir einstaklinga
og fyrirtækja í Reykjavík.
byrja með. Þeir eru af gerðinni Ford
Econoline 250. Þeir taka sjö manns í
sæti, eru með svefpláss fyrir fjóra og
auk þess eldunaraðstöðu. Svona bíl-
ar eru nokkuð vinsælir erlendis en
hafa ekki verið til leigu hérlendis.“
Jón segir ennfremur að þegar sé
byrjað að kynna þessa þjónustu lítil-
lega innanlands sem erlendis.
króna.
En samkvæmt nýjum Usta ríkis-
skattstjóra hefur málið verið leyst
farsællega og fyrirtækið lent inni á
listanum. Sem betur fer fyrir þá sem
keyptu hlutabréf í fyrirtækinu á síð-
astaári. -JGH
sent í fyrra.
Skagstrendingur er í þriðja sæti
hvaö varðar raunávöxtun síðustu
þriggja ára. Hún var að meðaltali um
42,5 prósent þessi ár. I fyrra 60,8 pró- sent og árið 1988 um 24 prósent.
Raunávöxtun nokkurra fyrirtækja, sem birt er í fyrrnefndu fréttabréfi,
er annars þessi: Eimskip 11,3%
Flugleiðir -3,5%
Hampiðjan -2,2%
Hlutabréfasjóður 10,1
Iðnaðarbanki 4,7%
Skagstrendingur 60,8%
Tollvörugeymslan -4,4%
Verslunarbankinn 11,4%
í fréttabréfinu segir ennfremur aö
virkur hlutabréfamarkaður á íslandi
sé afar ungur og að það taki ávallt
tíma að jafnvægi komist á. „Ekki er
óeðlilegt að á fyrstu árum markaðar-
ins séu verðhækkanir miklar en
A sama hátt og ársins 1989 var
minnst sem gjaldþrotaársins mikla í
íslensku viðskiptalífi benda fyrstu
tölur til þess að ársins 1990 verði
minnst sem hins gleöilegá árs þegar
dragatókúrgjaldþrotum. -JGH
Ólafur Jóhann
siglir hratt á
toppinn vestra
„Ég spái því aö hann muni innan
tíöar komast á toppinn í bandarísku
viöskiptalífi," var haft eftir stjórnar-
formanni Sony fyrirtækisins, Mic-
hael Schulof, í nýlegu viðtali vestra
um Ólaf Jóhann Ólafsson eðlisfræð-
ing sem vinnur hjá Sony. Þetta kem-
ur fram í nýjasta hefti Frjálsrar
verslunar.
í viðtalinu segir Schulof ennfrem-
ur: „Við réðum Ólaf til okkar strax
að loknu prófi og höfum gefið honum
öll tækifæri til að virkja hæfileika
sína sem hann hefpr gert með ein-
stæðum árangri. Ég spái því að hann
muni innan tíðar komást á toppinn
í bandarísku viðskiptalífi. Þegar
hæfileikamenn fá tækifæri til að
spreyta sig við krefjandi aðstæður
komast þeir skörpustu fljótlega í
fremstu röö.“ -JGH
Ólafur Jóhann Ólafsson, eölisfræð-
ingur og einn af æðstu mönnum hjá
Sony. Stjórnarformaður Sony hælir
honum heldur betur í nýlegu viðtali
vestra.
hægi svo á sér eftir nokkur ár. Einn-
ig ber þess að geta að afkoma fyrir-
tækja árið 1989 var almennt lakari
en á árunum á undan og endurspegl-
ast það óhjákvæmilega í verði hluta-
bréfa. Ennfremur ber að lita á hluta-
bréf sem langtíma fjárfestingu en
reikna má með meiri sveiflum á
raunávöxtun hlutabréfa en skulda-
bréfa.
Þrátt fyrir að raunávöxtun hluta-
bréfa hafi verið almennt lægri á síð-
asta ári en árin þar á undan hefur
raunávöxtun hlutabréfa verið afar
hagstæð á síðustu þremur árum eða
almennt á bilinu um 13 til 71 prósent.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækur ób. 4-7 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb
6 mán. uppsögn 5-8 lb,Bb
12mán.uppsögn 8-9 Ib
18mán. uppsögn 16 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14.25 Ib.Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21,5-28 ib
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Útlán til framleiðslu
Isl.krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 Ib.Bb
Bandaríkjadalir 9.75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9.75-10 Bb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
överötr. feb. 90 37,2
Verötr. feb. 90 7.9
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitalajan. 2771 stig
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Byggingavisitala feb. 527 stig
Byggingavisitala feb. 164,9 stig
Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaói 1. jan
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4.636
Einingabréf 2 2,547
Einingabréf 3 3,050
Skammtímabréf 1,581
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,050
Kjarabréf 4,590
Markbréf 2,444
Tekjubréf 1,915
Skyndibréf 1,384
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 2,238
Sjóðsbréf 2 1.708
Sjóðsbréf 3 1,567
Sjóðsbréf 4 1,328
Vaxtasjóðsbréf 1.5785
Valsjóðsbréf 1,4850
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv:
Sjóvá-Almennar hf. 424 kr.
Eimskip 424 kr.
Flugleiðir 163 kr.
Hampiðjan 174 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 320 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagið hf. 333 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Það er að birta til:
Gjaldþrotum farið að fækka
Óþekkt fiölskylda með athyglisverða nýjung:
Bílaleiga með svefnbfla
-JGH
Ríkisskattstjóri:
Sjóvá-Almennar fóru inn