Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
7
Sandkom
Þaömun vera
íbígeröað
koma um 600
tonnumafúr-
valshágalla-
iambakjöfi tii
Rúmeníuog
minnkaþarmig
bírgðtmaraf
þessulostæti
hérheimafyrír. Ekki er víst hvort sú
fyrirætlun gengur upp og menn í
ráðuneyti landbúnaðarmála eitth vað
að vandræðast yfir því. Sandkoms-
ritarifrétti af innanhússbrandara
þefrra ráðuneytismanna sem gekk
út á það að ef ekki tækist að losna
viðþessí600tonn afkjöti austurtil
Rúmeníuværi alltafreynandiað
sigla með það inn i Bermúdaþríhyrn-
inginn og sjá svo til hvaö geröist. Já
hvernig væri að reyna það?
Lambakjöt á
láqmarksverði
Ogennum
lambakjöt.Eins
ogkunnugter
gera fyrirtæki
ogstofnanir
mikiðaðþvíað
styrkjaaUs
kynsstarfsemi
gegnþviað ::
hafa vörumerki
eða auglýsingu sina hangandi á
klæðnaði eða annars staðar. Á slæmu
máli heitir þetta að „sponsorera“ við-
komandi starfsemi. Sandkomsritari
selur það ekki dýrar en hann keypti
en hann heyrði að kjötsöluhópurinn,
sem reynir h vað hann getur aðfylla
fry stikistur landsmanna af lamba-
kjöti með slagorðum, hafi hugsað sér
til hreyfmgs í því eihi. Einhvetjum
mun hafa dottið i hug að styrkja
íþróttastarfsemi undir lambakjöts-
merkjum, þar á meðal kvennalands-
liðið í handbolta. Hins vegar hafi
komið hik á menn þegar þeir sáu fyr-
ir sér hvar slagorðið Lambakjöt á til-
borðsverði „dinglaði" á treyjunum.
Geeerðu baðí!
Þaðliefur
birstattglýsing.,
fnihópi manna
semvöjaóðir
oguppvægirað
minniltluta- : ':
flokkannr í
Reykjavík fari í
sameiginlegt
fr amboö gegn
Davíð og félögum. Munu margir þess-
ara áhugasömu aðila hafa gengið með
grasið í skónum á eftir Jóhanni Pétri
S veinssyni, lögfræöingi og atkvæða-
ríkura miðstjórnarmanni í Fram-
sóknarflokknum, ogþrábeðíð hann
um að skrifa sig á þennan sameigin-
lega anddaviðska lista. Jóhann Pétur
hefur hins vegar svaraö neitandi í
hvert skipti sem tii hans hefitr verið
leitað með þetta erindi. Mörgum er
spurn hvort hann vilji siður styggja
Davið vegna ©mðans sem haim gerði
Jóhanniog Sjálfsbjörgu í fyrra með
því að vera „fatlaðuri' í hjólastól heil-
an dag og geía málstað fatlaðra pé err
sem ekM veröur metið til fiár.
Ósjálfbjarga
Þaðvarfúll-
yrtádögunum
jðKiipavogs-
búarværuþví
semnæst
ósjálfbjarga.
hvítilstuðn-
ings varnefht
aðþeir hetðu
_________________ ekkisitteigiö
siökkvilið eða eigin fæðingardeild.
Reiddu Kópavosbúar sig þar alfarið
á Reykvfiönga. Hver man svo ekki
eftír þessu meö ruslið? Þetta eru sos-
um allt gamlar lummur en fullyrð-
ingin hér að framan fékk byr undir
báða vængi þegar góðvinur Sand,-
koms upplýsti hann um það að Kópa-
vogsraenn væru ekki færir um að
bjarga sér sjálfir í bókstaflegum
skilningi þess orðs. Þannig er nefni*
lega mál roeð vexti að meirihluti,
fimm af átía, í almannavamanefhd
Kópavogs býr í Reykjavík. Þannig
stendur það og fellur með Reykvflc-
ingum hvort Kópavogsbúar bjargast
í hamfómmeða ekki. Þettaferað
verða háalvarlegt mál.
Umsjón: Haukur L Hauksson
____________________________________Fréttir
Akureyri:
Heimilistæki iétu inn-
sigla dyr Akurvíkur
- mun fara 1 skaðabótamál við Heimilistæki, segir eigandi verslunarinnar
Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Þeir eru í rauninni að tryggja
skuld sem þeir telja sig eiga inni hjá
Akurvík en ég tel að þeir eigi aÚs
ekki. Ef ég myndi borga þetta skulda-
bréf, sem átti að skuldbreytast, væri
ég að viðurkenna allar aðferðir
Heimilistækja í málinu og það geri
ég alls ekki,“ sagði Guðmundur
Þórðarson, eigandi verslunarinnar
Akurvíkur á Akureyri, en verslunin
hefur verið innsigluð í nokkum tíma
samkvæmt kröfu Heimilistækja hf. í
Reykjavik.
Að sögn Guðmundar snýst málið
um skuldabréf sem Heimilistæki áttu
að skuldbreyta í byrjun síðasta árs.
Það var ekki gert þá en þegar átti að
skuldbreyta því í haust var gjald-
fallinn á það verulegur kostnaður
sem hefði orðið að greiða með pen-
ingum í stað þess að jafnast á lengri
tíma og við það sætti Guðmundur sig
ekki.
„Þeir komu síðan hingað og lokuðu
versluninni með fógetavaldi og styðj-
ast þar við lög síðan 1949 um kyrr-
setningu og lögbann. Ég hef oröiö
fyrir mjög miklu tjóni vegna þessa
og ég þarf að höfða skaðabótamál
vegna þess tjóns sem ég hef orðið
fyrir vegna þess að Heimilistæki
stóðu ekki við sinn hluta af þeim
samningi sem ég gerði við fyrirtæk-
ið.“
- Hver er upphæð þessa skuldabréfs
sem deilt er um?
„Þetta er í sjálfu sér engin upphæð.
Þetta er miklu fremur spurning um
túlkun. Ef það heíði verið gengið frá
þessu máli eins og átti að gera heföi
fyrsta aíborgun af bréfinu ekki átt
að vera fyrr en 1. júlí á þessu ári.“
Akurvík hefur verið umboðsaðili
Heimiiistækja á Akureyri og meöal
annars selt myndlykla en upp úr því
samstarfi shtnaði í haust. „Eg hætti
að selja myndlykla fyrir jól. Ég var
látinn selja myndlykla álagningar-
laust en átti að fá greiðslu í formi
auglýsinga á Stöð 2 sem ég hef ekk-
ert við að gera og á þar ennþá inni
hundruð þúsunda.
Þegar nýju myndlyklamir komu
átti ég að kaupa þá á 9.990 krónur
og selja þá á sama verði, jafnvel þótt
þeir væru greiddir með greiðslukort-
um og ég fengi ekki greiðsluna fyrr
en löngu síðar. Þessu neitaði ég og
ætli upphaf aðgerða Heimilistækja
gegn mér megi ekki rekja til þess.
En viðskiptum mínum við Heimil-
istæki, sem hafa verið mikil og góð
undanfarin ár, er lokið því það er
Hæstiréttur:
Ásgeir frá
kókínmálinu
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð
Ásgeirs Friðjónssonar, sakadómara
í ávana- og fíkniefnamálum, þess efn-
is að Ásgeir skuh víkja sæti sem
dómari í stóra kókaínmálinu sem svo
hefur verið kallað.
Ásgeir hafði afskipti af málinu þeg-
ar það var til rannsóknar. Hann felldi
gæsluvarðhaldsúrskurði auk ann-
arra verka.
Dómsmálaráðherra þarf að skipa
dómara í stað Ásgeirs. Þrír dómarar
munu væntanlega sitja í dóminum.
-sme
ekki hægt að eiga von á svona löguðu
hvenær sem ersagði Guðmundur.
III nauðsyn
„Við erum búnir að sýna Akurvík
alla þá biðlund sem við gátum og við
vildum mjög gjaman aðstoða Guð-
mund við að leysa þessi mál. Við
höfum átt mjög gott samstarf við
hann og það var af illri nauðsyn sem
við gripum til þessa ráðs og okkur
þykir leitt að hafa þurft að gera
það,“ sagði Rafn Johnsen, forstjóri
Heimilistækja, er DV ræddi við
hann.
„Þetta er miklu stærra mál en það
sem snertir þetta bréf sem Guð-
mundur talar um. Málið snýst um
að Akurvík skuldar okkur og hefur
ekki staðið í skilum. Þess vegna vor-
um við nauðbeygðir til að gera þær
ráðstafanir sem tryggðu okkar hags-
muni.“
- Eru þetta miklar upphæöir?
„Já. Annars ætla ég ekki að fara
að ræða við blaðamenn um skuldir
viðskiptavina okkar. Ég tel að það
sé ekkert óeðlilegt við þetta frá okkar
hálfu, þvert á móti tel ég að við höf-
um sýnt Akurvík verulega biðlund
og haft vilja til að málið leystist," Dyr verslunarinnar Akurvikur á Akureyri eru lokaðar og innsiglaðar og
sagði Rafn. ekki séð fyrir endann á deilunni sem þvi veldur. DV-mynd gk
aanaifno
FENGIÐ NOKKRA
’89 A FRÁBÆRU VERÐI.
kr. 534.000 ,g,
TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR.
Framtíð við Skeifuna, símar 685100 - 688850.