Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Page 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
Lesendur
Afvopnun á höfunum
Spumingin
Ertu ánægð(ur) með nýju
kjarasamningana?
Þorgrímur Guðmundsson lögreglu-
maður: Já, nokkuö. Ég vona að þeir
standist og verði okkur til góðs.
Hildur Kristín Jakobsdóttir verslun-
arstjóri: Mér finnst þeir jákvaeðir og
verða okkur vonandi til góðs. Það
þýðir ekkert að hjakka í sama farinu.
Vilhjálmur Alfreðsson, starfsm.
Tryggingastofnunar: Já, það er ég.
Ég er líka ánægður með að Einari
Oddi tókst að koma fram ágætis hug-
myndum að einhverju leyti. Ef hægt
verður að standa við þetta gæti ýmis-
legt lagast.
María Kjartansdóttir tölvari: Ég er
ekkert voðalega ánægð.
Freyja Benediktsdóttir sjúkraliði:
Bæði og. Forsendurnar varðandi
vaxtalækkun og stöðugt verðlag
verða að standast. Prósejituhækkun-
in hefði mátt vera meiri og ég hefði
viljaö meiri hækkun lægstu launa.
Una Steins háskólanemi: Já, ég held
að þetta séu góðir samningar.
Aðalsteinn Jónsson skrifar:
Maður heyrir stundum fréttir um
einhverjar viðræöur íslenskra ráða-
manna við erlenda sérfræðinga eða
les eftir þá skrif um hugmyndir ís-
lendinga um afvopnun á höfunum
eins og það er kallað. - Þetta eru ein-
hverjar hugmyndir sem hafa þróast
Einar Ingvi Magnússon skrifar:
Athyglisvert er að sjá hvernig Skúli
Jóhannesson túlkar mannréttindi
hér og þar. Athugasemd hans ber
heitið „Ceausescu í Rúmeníu og Dav-
íð í Reykjavík“. - Gerir Skúli aö
umræðuefni pólitík og kommún-
isma, Ceausescu og Davíð.
Ég vil með þessum orðum upplýsa
Skúla um það að ég er sammála fyrir-
sögn lítils bæklings, sem sjálfstæðis-
menn gáfu eitt sinn út, og er á þá
leiö að: sósíalisminn sé hugmynda-
fræði sem lofar meiru en hann geti
Halldóra Sverrisdóttir skrifar:
Hver hefur ekki heyrt slagorðin -
Rás 2, rás allra landsmanna? Og það
nýjasta - Þjóðarsálin býr í Rás 2?
Góö slagorð en hvernig er þetta
með þjóðarsálina; býr hún bara á
syðra horni landsins og fyrir austan
og vestan (þegar engin svæðisútvörp
eru) - og aldrei fyrir norðan? Skrýtin
þjóðarsál það!
Ber að
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Annað veifið skjótast upp á yfir-
borðið vangaveltur um það hvort
fækka beri í þingliðinu. Talsmenn
„grisjunar stofnsins" telja töluna 40
vera einkar heppilega í því sam-
hengi.
Ég hef alloft velt þessu fyrir mér,
án þess þó að finna afdráttarlaus rök
er mæla með fækkuninni. Ég minn-
ist þess heldur ekki að hafa séð nein-
ar opinberar tölur frá annars reikni-
glöðum meisturum er styðja það
hvort akkúrat 63 kjömir þingmenn
einangrað hér á landi og með ýmsum
stjórnmálamönnum og jafnvel blaða-
eöa fréttamönnum, sem vilja þá
sennilega styðja „sína menn“ (hér
eru allir áhangendur einhvers eða
einhverra) og koma hugmyndunum
áleiðis.
Nú síöast, er staddur var hér á
staöið við. - Þarf ekki annað en aö
líta í austurátt, á atburöi undanfar-
inna mánaða, til aö sannfærast um
það.
Menn em kannski ekki sammála
um allt, en þeir þurfa ekki að vera
fjendur fyrir það. Óréttlæti og yfir-
troðsla á hvergi að eiga sér stað,
hvorki austur í Rúmeníu né hér á
íslandi. Allir með heilbrigða skyn-
semi geta verið sammála úm það.
Þeirri hugmyndafræði reynist þó
mörgum erfitt að framfylgja. - Hún
lofar nefnilega meim en hún getur
Ég sem Norðlendingur heyri þenn-
an þátt aldrei heima en hefi heyrt
hann úti á sjó og finnst hann mjög
athyglisverður og oft skemmtilegur.
Ég veit aö margir taka undir þaö með
mér aö skora á Rás 2, rás allra lands-
manna, að hætta að mismuna lands-
sálunum og senda Þjóðarsálina út á
þeim tíma sem öll þjóðarsáhn í heild
getur hlýtt á hana og lagt sitt til
fækka
séu dragbítar á framfarir í þessu
landi eins og margir virðast álíta.
Gætu 40 þeirra ekki verið jafn-
miklir afturhaldsgaurar eins og 63?
Smeykur er ég um að ýmislegt fleira
þurfi jafnframt að koma til. Þeir
leynast nefnilega, aðilarnir er veita
fyrirstööu í samfélaginu. - Jafnvel
ég og þú.
„Dvínandi virðing fyrir Alþingi"
em orð er heyrast með jöfnu milli-
bili og ætíð er starfandi ríkisstjóm
sú alversta er sögur fara af. Vissu-
lega má margt misjafnt segja um rík-
landi utanríkisráðherra Hollands,
kom fram aö utanríkisráðherra okk-
ar hefði notað tækifærið og rætt
þessa afvopnun á höfunum. Hinn
hollenski ráðherra átti að hafa haft
„fullan skilning" á þeirri áherslu
sem íslendingar leggi á að hafnar
verði viðræður um afvopnun á og í
staðið við.
Það er kannski á þeirri forsendu,
sem t.d. barnavemdamefnd dæmir
börn af hjónum, jafnvel vegna minni-
háttar yfirsjónar - en undir yfirskini
mannúðar. - Slíkar aðgerðir hljóta
að flokkast undir mannvonsku,
hvort heldur þær era framkvæmdar
í Reykjavíkurborg eða austur í
Rúmeníu.
Ef Skúli vildi kalla t.d. mig komm-
únista fyrir þennan málflutning, þá
hefur annar hvor okkar rangar hug-
myndir um kommúnisma.
málanna.
Mig langar einnig til að koma því
hér að í sama bréfi til Stöðvar 2 að
hún sendi þáttinn Fríðu og dýrið út
á skikkanlegri tíma - hafi ekki þenn-
an þátt um hánótt, jafnvel á eftir
„bönnuðu" myndunum - og reyni að
koma honum fyrir í útsendingu áður
en yngstu fjölskyldumeðlimirnir eru
háttaöir.
isstjórnir. Eg er þó þeirrar skoðimar
að einstaklingar, er kjósa að bjóða
sig fram (og verða máske síðar ráö-
herrar), geri það af heilum hug og
sökum þess að þeir telji sig geta unn-
iö þjóð sinni heilt. - En ekki af þeirri
ástæðu einni aö vilja skara eld að
eigin köku.
Að vísu greinir þegnana á varöandi
aðferöir og leiðir sem í sjálfu sér er
ekkert óeölilegt. Ég er t.d. mjög ósátt-
ur við ákvarðanir meirihlutans í
borgarstjóm Reykjavíkur hvað varð-
ar framkvæmdir bæöi í Öskjuhlíö og
höfunum. - Hollenski ráðherrann
sagöi það hins vegar ekki tímabært
að hefla neinar slíkar viöræður við
Sovétmenn eða önnur aðildarríki
Varsjárbandalagsins nú.
Ég veit satt að segja ekki hvaðan
íslendingum kemur þessi áhugi um
afvopnun á höfunum. Nema ef vera
kynni að tryggja með þeim umræð-
um enn frekar að við héldum varnar-
liðinu hér á Keflavíkurflugvelli. - Ef
það er ástæðan fyrir þessum mikla
afvopnunaráhuga þá er þetta vel
skiljanlegt. Því eitt er víst að ef af-
vopnun á höfunum hér í grennd
verður að veruleika þá er enn meiri
ástæða til að ætla að sérstök áhersla
verði lögð á áframhhaldandi veru
erlends varnarhðs hér á landi til að
tryggja samtengingu þess við aörar
vestrænar aðildarþjóðir að NATO.
Það er því ekki nema von að fólk
leggi við hlustir þegar íslenskir ráða-
menn eru að halda á lofti þessum
fáránlegu tillögum um afvopnun á
höfunum. Fáir viröast vita hvað þar
liggur að baki. - Sennilega er þetta
einhver stórkostlegur misskilningur
hjá íslenskum stjómmálamönnum.
Eða hver tekur yfirleitt mark á af-
vopnunartillögum og ábendingum
um hermál frá stjómmálamönnum
sem koma frá landi þar sem hvorki
er neinn innlendur her né herskylda
hjá landsmönnum! Erlendir viðmæl-
endur reyna líka sem mest þeir mega
að komast hjá frekari viðræðum við
íslendinga um þessi mál vegna aug-
ljósrar vanþekkingar þeirra á þeim.
Kvennaiþróttir
ómerkilegar?
Ursula Junemann (blakkona með
áhuga á jafnrétti kvenna í íþrótta-
málum) skrifar:
Aldeilis er ég óánægð með frétta-
flutning DV í íþróttamálum! - Hvers
konar karlrembur era eiginlega
þessir íþróttafréttamenn? Eru
kvennaíþróttir svona ómerkilegar að
fréttimar af þeim fylla ekki einu
sinni 1/10 hluta af síðum dagblað-
anna?
Þaö hafa t.d. ekki birst úrslit í blaki
meistaraflokks kvenna í margar vik-
ur. Helgina 27. og 28. jan. sl. spiluöu
bæði karlar og konur ÍS á Akureyri
á móti KA. Það var auövitað skrifað
heilmikið um karlaleikinn, sem var
æsispennandi, og fór 3:2 fyrir ÍS. -
En kvennaleikurinn var einnig
spennandi, fór líka 3:2 ÍS í hag. í DV
var ekki minnst á þennan leik og
þaðan af síður hvernig hann fór.
Ég-vil einnig taka fram að bestu
leikmennirnir hjá ÍS körlum í síðasta
leik vora þeir Kári Kárason og Arn-
grímur uppspilari. Voru allir sem ég
talaði við sammála um það. - Hefur
fréttamaðurinn eiginlega séð leikinn
sem hann var að skrifa um?
Að lokum ætla ég að biðja um ann-
aðhvort að sleppa alveg að birta blak-
myndir eða þá að birta myndir sem
eiga við þann leik sem skrifað er um.
- Ljósmyndin í DV þann 29. jan. sl„
sem birtist með blakfréttinni, hefur
birst a.m.k. þrisvar sinnum áður í
blaðinu. Sú mynd mun vera frá ein-
hverjum leik milli ÍS og Þróttar fyrir
langalöngu!
í Tjöminni. Ég tel aö peningunum
sé betur varið í aðstoð við aldraða,
sjúka o.s.frv. - En meirihlutinn álít-
ur þessar ráðstafanir skynsamlegar
og gagnist borgarbúum síðar meir. -
Sem sé; sannfæring gegn sannfær-
ingu.
Látum af hinum leiða sið aö væna
margnefnda stétt um óheilindi og
einnig því að grafa undan velferðinni
leynt og ljóst. - En við skulum gagn-
rýna verkin. Gagnrýnum þau af
þekkingu. Eftirlátum kjánimum
sleggjudómana.
Eru islenskir ráðamenn ekki teknir alvarlega í umræðum um afvopnun á höfunum? - Herskip á siglingu um-
hverfis ísland.
Mannréttindi og
hugmyndafræði
Dagskráróskir
þingmönnum?