Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1990.
23
p v Smáaugiýsingar - Sími 27022
Kays '90, sími 52866.
Nýjasta sumartískan á fjölskylduna,
yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl.
o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon.
■ Bílar til sölu
Toyota Hilux Extra Cab '85 til sölu,
svartur, ekinn 80 þús., upphækkaður,
á 36" Radíal Mudderum, lækkuð drif,
6 kastarar. Fallegur bíll. Uppl. í síma
91-685031 eftir kl. 19.
MMC Pajero langur, árg. '87, dísil,
turbo, 4x4, ekinn 80 þús., 5 gíra, 5
dyra, 7 manna, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, blár/silfur, tveir dekkjagang-
ar. Hagstætt verð og góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Ford Bronco meðal annars árg. '74, 5,7
1 dísil m/mæli, 44" mudderar o.m.fl.
Uppl. hjá Bílasölu Reykjavíkur, s.
678888.
Citroen braggi '84, ekinn 40 þús.,
verð 250 þús. Góð kjör. Uppl. í síma
91-77026 eftir kl. 19.
Subaru station 1800, árg. 81, 5 dyra,
4x4, vínrauður, beinskiptur, 5 gíra.
Góður bíll á 220 þús., má greiðast á 6
mánuðum. Uppl. í síma 91-17678 milli
kl. 17 og 21.
Citroen BX 16 TRS, árg. '85, ekinn 76
þús. Glæsilegur bíll á góðu verði og
kjörum, sumar- og vetrardekk, silfur-
litaður. Uppl. í síma 91-17678 milli kl.
17 og 21.
■ Ymislegt
Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur sinn
fyrste almenna félagsfund í nýja fé-
lagsheimilinu, Bíldshöfða 14, gengið
inn ftá Vesturlandsvegi, kl. 20 þriðju-
daginn 6. febr. Vinsamlegast mætið í
vinnugöllum því það þarf að taka lítil-
lega til hendinni til að hægt verði að
halda opnunarhátíðina 17. febr. Kær
kveðja, með von um góða mætingu.
Stjórnin.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
framdrifi.
nítemTíTTrrrnmmrrttm!
.Jáfe,.i,irn "TKtnrinsp
Chevrolet Blazer S10, árg. '86, til sölu.
Uppl. í síma 91-75576 og 985-31030.
GMC Classic 250,8 cyl. disilpallbíll, árg.
'87, 4x4, ekinn 66 þús., vökvastýri,
beinskiptur, stærri pallurinn, dugleg-
ur og sparneytinn bíll. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17
og 21.
Afmaeli i Gullsport. Láttu strákinn eða
stelpuna halda afmæli í Gullsport.
Þau bjóða vinum og félögum í stóra
sali, fara í borðtennis, billjard og pílu-
spil, leika fótbolta, handbolta eða það
sem \dð á. Þú losnar við allt amstur
heima hjá þér. Veitingar á staðnum,
Uppl. í síma 672270.
Fréttir
Fiskeldisstöð Sveinseyrarlax og mikill snjór þar eins og annars staðar á Vestfjörðum. DV-mynd Lúðvíg
V, .. ' •
Tálknaflörður:
Fiskeldisstöðvunum
vex fiskur um hrygg
Lúðvíg Thorberg, DV, Táiknafirði:
Talsvérð lax- og silungsrækt er hér
í fírðinum og fer vaxandi. Skilyröi
til flskiræktar eru góð frá náttú-
runnar hendi og er þaö ekki síst
að þakka því heita vatni sem úr
jörðu fæst. Hér hefur verið borað
eftir heitu vatni á nokkrum stöðum
undanfarin 20 ár og mesti vatnshiti
er tæpar 50 gráður.
Þrjár fiskeldisstöðvar eru starf-
andi í Tálknafirði: Lax hf., Þórslax
hf. og Sveinseyrarlax hf. Rekstur
þessara stöðva virðist ganga vel og
vex þeim stöðugt (lax)fiskur um
hrygg.
Húnaþing:
Bók um afréttir og eyðibýli
Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi:
Komin er út bók um húnvetnsku
afréttirnar og eyðibýlin. Þetta er
þriðja bindið af bókaflokknum
Húnaþing og er 344 síður að stærð.
í bókinni er ítarleg lýsing á heiðum
og afréttum í Húnaþingi. Lands-
lagi, gróðurfari og nýtingu er lýst
af þaulkunnugum mönnum og í
bókinni eru ný litprentuö kort af
heiðunum. Þá er í bókinni fróðleg-
ur þáttur um eyðibýlin sem eru
æðimörg í héraði. Margar myndir,
þar af nokkrar litmyndir, prýða
bókina.
Að útgáfu bókarinnar standa
búnaðarsamböndin í Austur- og
Vestur-Húnavatnssýslu, kaupfé-
lögin í báðum sýslum og Sögufélag-
ið Húnvetningur. Þetta eru sömu
aðilar og stóðu að úgáfu fyrri bind-
anna tveggja sem komu út undir
sama nafni. Þar var að fmna sögu
héraðsins ásamt ítarlegri lýsingu á
byggðinni. Ritstjórar Húnaþings
eru Sigurður J. Líndal og Stefán
Á. Jónsson.
Heijólfur:
Aldrei fleiri bílar
Ómar Garðaissan, DV, Vestmannaeyjum:
Farþegar með Heijólfi á síðasta ári
voru 51.414 sem er aukning miðað
við árið 1988 en nálægt meðaltali síð-
ustu sjö ára. Flestir hafa farþegar
orðið 54.060 árið 1983. Vöruflutningar
voru þeir næstmestu frá því skipið
hóf siglingar og aldrei hafa fleiri bíl-
ar verið fluttir en á síðasta ári.
Að sögn Magnúsar Jónassonar
framkvæmdastjóra flutti Herjólfur
14.246 tonn af vörum 1989, aðeins
minna en metárið 1989. Þá voru flutt
14.263 tonn. Bílar voru 12.348 í fyrra.
Mest áður 12.003 árið 1987. Skipið fór
403 ferðir í fyrra, er það nánast sami
ferðafjöldi og árin tvö á undan.
Missið ekki
af nýjasta
Úrval
kaupið það
NUNASTRAX
á næsta
blaðsölustað
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Laufásvegur 17, hluti, þingl. eig. Matt-
hías Einarsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 8. febrúar ’90 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl„ Þórunn Guð-
mmidsdóttir hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Gjaldskil sf„ Guðríður
Guðmundsdóttir hdl„ Ásgeir Thor-
oddsen hdl„ Landsbanki íslands, Agn-
ar Gústafsson hrl„ Reynir Karlsson
hdl„ Fjárheimtan hf. og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Laufásvegur 19, hluti, þingl. eig. Matt-
hías Einarsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 8. febrúar’90 kl. 16.45.
Úppboðsbeiðendur eru Ámi Einars-
son hdl„ Agnar Gústafsson hrl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson
hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl. og Jón
Egilsson hdl.
Laugavegur 51b, hluti, þingl. eig. Elv-
ar Hállgrímsson, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtud. 8. febrúar ’90 kl. 13.30.
Úppboðsbeiðendur eru Jón Egilsson
hdl. og Jón Ólafsson hrl.
Laugavegur 85, hluti, þingl. eig. Björn
Jóhannesson, fer fram á eigmnni
sjálfri fimmtud. 8. febrúar ’90 kl. 15.30.
• Uppboðsbeiðendur éru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen
hdl______________________________
Laugavegur 147, 2. hæð, talinn eig.
íris Elva Haraldsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtud. 8. febrúar ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofiiun ríkisins, Jón Ing-
ólfeson hdl„ Veðdeild Landsbanka Is-
lands og Ásgeir Þór Ámason hdl.
Skólavörðustígur 19, 3. hæð, talinn
eig. Margrét Ákadóttir, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtud. 8. febrúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ás-
geir Thoroddsen hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vesturgata 52, 1. hæð og kjallari,
þingl. eig. JL Völundur hf„ fer fram
á eigninni sjálfri fimmtud. 8. febrúar
’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl„ Valgeir Krist-
insson hrl„ Jón Þóroddsson hdl„
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Ármann Jónsson hdl„ Guðmundur
Jónsson hdl„ frigi Ingimundarson hrl„
Landsbanki íslands, tollstjórinn í
Reykjavík, Ásbjöm Jónsson hdl„
Andri Ámason hdl. og Ólafur Axels-
son hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK