Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1990, Page 31
ÞRIÐJUDAGÚR 6. FEBRÚAR 1990.
31
Fréttir
Stakfellið ÞH til Akureyrar?:
Smekkmenn á
Akureyri en skipið
er ekki til sölu
- segir Sigurður Friðriksson framkvæmdastj óri
„Ég veit að þeir eru smekkmenn á
Akureyri en skipið er ekki til sölu,“
sagði Sigurður Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri útgerðarfélags togar-
ans StakfeUs á Þórshöfn. Vitað er að
stöndug útgeröarfélög hafa áhuga á
aö kaupa togarann og er Útgerðarfé-
lag Akureyringa þar nefnt til sög-
unnar.
„Þetta eru meðmæh með skipinu
og skýrir hvers vegna við á Þórshöfn
viljum halda því frekar en að reyna
að gera út annað skip sem er verr
útbúið,“ sagði Sigurður.
Útgerðarfélag Stakfellsins hefur
fengið tveggja mánaða framlengingu
á greiðslustöðvuninni sem félagið
hafði frá því fyrir jól. Enn er engin
lausn fundin á rekstrarvanda út-
gerðarinnar en hún skuldar um 465
milljónir, mest hjá Ríkisábyrgða-
sjóði. -GK
Örnólfur Thorlacius, skólameistari Menntaskólans viö Hamrahlíð, fór fyrir
sinu fólki í aðstoð við „flóttamennina“.
„Flóttamenn“
í Hamrahlíð
„Skipulagið gekk upp og þaö eru Um 100 manns tóku þátt í æfrng-
aöeins smámunir sem þarf að laga,“ unni sem skipuleggjendur og flótta-
sagði Hörður S. Ólafsson sem er í menn. Hún fór fram í Hamrahlíðar-
forsæti fyrir neyðamefnd Rauða skólanum sem er einn fimm skóla í
krossins í Reykjavík. Reykjavíkur- Reykjavík sem ætlaö er aö taka við
deildin æfði um helgina hjálparstarf flóttamönnum. Starfsfólk skólans á
við flóttamenn sem kæmu til Reykja- að skipuleggja starfið undir forystu
víkur eftir náttúruhamfarir í ná- skólameistarans, Ömólfs Thorla-
grenni borgarinnar. cius. -GK
„Flóttamennirnir" bíða skráningar í Hamrahlíðarskólanum.
Dalvík:
Skíðasvæði hlaut viðurkenn-
ingu heimssambandsins
Geir A. Guðsteiiisson, DV, Dalvík;
Skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvis-
staðafjalli hlaut nýlega viðurkenn-
ingu Alþjóða skíðasambandsins sem
þýðir að hér verða haldin 2-4 al-
þjóðleg punktamót í vetur auk inn-
lendra skíðamóta.
Átta til tíu punktamót verða haldin
hérlendis í vetur, 4-6 á Akureyri, tvö
í Reykjavík og 2-4 á Dalvík. Akur-
eyri og Dalvík hafa viðurkenningu
til að halda svig- og stórsvigsmót en
Reykjavík (Bláfjöll) og ísafjörður að-
eins svigmót þar sem lengd + fall-
hæð brauta þar uppfyllir ekki al-
þjóðakröfur um keppni í stórsvigi.
LEIKFÉLAG m&Æ
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
HtinSl »^5
Fimmtud. 8. febr. kl. 20.
Föstud. 9. febr. kl. 20.
Laugard. 10. febr. kl. 20.
Sunnud. 11. febr. kl. 20.
Á stóra sviði:
Föstud. 9. febr. kl. 20.
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 10. febr. kl. 14.
Sunnud. 11. febr. kl. 14.
Laugard. 17. febr. kl. 14.
Sunnud. 18. febr. kl. 14.
Höfum einnig 'gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
KoÖT
6. sýn. fimmtud. 8. febr. kl. 20.
Græn kort gilda.
7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20.
Hvit kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga nema' mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LTTIÐ
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 9. febr. kl. 20.00.
Sun. 11. febr. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltið í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Símapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort.
Leikfélag Akureyrar
Eyrnalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 8. febr. kl. 20.
Laugard. 10. febr. kl. 14.
Sunnud. 11. febr. kl. 20.
Laugard. 17. febr. kl. 14.
Sunnud. 18. febr. kl. 15.
Siðustu sýningar.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Muniö pakkaferðir
Flugleiða.
Kvikmyndahús
Veður
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
MÓÐIR ÁKÆRÐ
"" L.A. DAILY NEWS; WABC TV
N.Y. Hinn frábæri leikstjóri Leonard Nimroy
(Three Men and a Baby) er hér kominn
með stórmyndina THE GOOD MOTHER
sem farið hefur sigurför víðs vegar um heim
inn. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Nee
son, Jason Robards, Ralph Bellamy. Fram
leiðandi: Arnold Glimcher. Leikstjóri: Leon
ard Nimroy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
ELSKAN. ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5 og 7.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir grinmyndina
LÆKNANEMAR
Það eru þau Matthew Modine (Birdy),
Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne
Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í
hinni stórgóðu grínmynd, Gross Anatomy.
Sputnik fyrirtækið Touchstone kemur með
Gross Anatomy sem framleidd er af Debru
Hill sem gerði hina frábæru grínmynd, Ad
ventures in Babysítting. Gross Anatomy er
Evrópufrumsýnd á Islandi
Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine
Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman
Leikstjóri: Thomeberhardt
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VOGUN VINNUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVARTREGN
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Btáðfyndin gamanmynd um alvarleg mál-
efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan
hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjöl-
skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á
skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu-
mál. Mynd fyrir fólk á ölium aldri.
Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa-
bella Rossellini.
Leikstj.: Joel Schumacher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
liaugrarásbíó
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
I BÍÓ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coke og
Stór popp kr. 200,-
1 lítil Coke og
Lítill popp kr. 100,-
Tilboð þetta glldir í alla sali.
A-salur
frumsýnir myndina
LOSTI
DV.
Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI kl. 5 og 9.
Regnboginn
frumsýnir nýjustu spennumynd Johns
Carpenter
ÞEIR LIFA
Leikstjórinn John Carpenter hefur gert
margar góðar spennumyndir, myndir eins
og The Thing, The Fog og Big Trouble in
Little China. Og nú kemur hann með nýja
toppspennumynd, They Live, sem sló í gegn
í Bandaríkjunum og fór beint.l fyrsta sætið
þegar hún var frumsýnd.
Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og
Meg Foster.
Framleiðandi: Larry Gordon.
Leikstjóri: John Carpenter.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SHENNUMYNDIN
neðansjávarstöðin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5
SlÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 6.50.
Sfjörnubíó
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
Norðaustanstinningskaldi norðvest-
antil á landinu en hægari austanátt
eða breytileg átt annars staðar. Dá-
lítil él viða um land. Heldur kólnar
í veðri.
Akureyri alskýjað -2
Egilsstaðir léttskýjað -7
Hjarðames skýjaö 0
Gaitarviti alskýjað -2
Kefla víkurflugvöllur snjókoma 0
Kiikjubæjarklausturs\yddué\ 0
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík úrkoma 0
Sauðárkrókur skýjaö -1
Vestmannaeyjar snjóél 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen þokumóða 9
Helsinki þokumóða 4
Kaupmarmahöfn hálfskýjað 3
Osló skýjað 8
Stokkhólmur skýjað 7
Þórshöfh skúr 6
Algarve skýjað 15
Amsterdam mistur 4
Barcelona þokumóða 12
Beriín heiðskírt 0
Chicago léttskýjað 4
Feneyjar þoka 3
Frankfurt þokumóða -2
Glasgow súld 6
Hamborg léttskýjað 2
London léttskýjað 8
Gengið
Gengisskráning nr. 25 - 6. febr. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59.770 59.930 60,270
Pund 101.546 101.818 101.073
Kan. dollar 50.343 50,478 52.636
Dönsk kr. 9,3150 9.3400 9,3045
Norsk kr. 9.2940 9.3189 9,2981
Sænsk kr. 9,8225 9.8488 9,8440
Fi. mark 15,2280 15,2688 15,2486
Fra.franki 10,5825 10,6108 10,5885
Belg. franki 1,7200 1,7246 1,7202
Sviss.franki 40,4768 40,5851 40,5722
Holl. gyllini 31,8739 31.9593 31,9438
Vþ. mark 35.9551 36,0514 35.9821
it. lira 0,04844 0.04857 0,04837
Aust. sch. 5,1061 5,1198 5,1120
Port. escudo 0.4078 0.4089 0,4083
Spá.peseti 0,5564 0.5579 0,5551
Jap.yen 0,41385 0.41496 0,42113
irskt pund 95,342 95,597 95,212
SDR 79,6489 79,8621 80,0970
ECU 73,3019 73,4982 73.2913
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
5. febrúar seldust alls 52,045 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0.071 15,00 15,00 15,00
Karfi 0,030 30,00 30,00 30,00
Keila 0,129 12,00 12,00 12,00
Langa 0.401 63,00 63,00 63.00
Lúða 0,387 420,12 305,00 590,00
Lýsa 0,057 15.00 15,00 15,00
Rauðmagi 0,019 135,00 135,00 135,00
Skarkoli 0,031 -80,00 80,00 80,00
Steinbltur 3,462 60,82 59,00 63,00
Þorskur, sl. 9,830 86,58 81,00 89.00
Þorskur, ðsl. 22,068 76,15 69,00 77,00
Ufsi 3,320 57,00 57,00 57,00
Undirmálsf. 2,202 46,64 23,00 57,00
Ýsa.sl. 2,382 98,96 76.00 105,00
Ýsa.ósl. 7,647 91.45 76,00 105,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
5. febrúar seldust alls 228,204 tonn.
Þorskur 47,848 91,25 80,00 95,00
Þorskur, úsl. 123,671 77,01 36,00 92,00
Ýsa 3,961 93,75 49,00 100,00
Ýsa, ósl. 23.108 88,67 36,00 106,00
Karfi 1.890 45.74 39,00 49,00
Ufsi 1,664 37,70 36,00 45,50
Steinbitur 2,625 61,87 57,00 67,00
Steinbitur, úsl. 13,907 52.34 15,00 59.00
i dag verða m.a. seld 80 tonn af karfa úr Hauki GK.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
5. febrúar seldust alls 78,846 tonn.
Smáþorskur 0,954 64,00 64,00 64.00
Keila, sl. 1,714 39.69 39.00 40,00
Koli 0,821 91,23 90,00 99,00
Þorskur, ósl. 10,351 87,65 80,00 89,00
Ýsa 8,198 106.78 78,00 111,00
Þorskur, sl. 33,549 91,14 89,00 95,00
Steinbitur 5,564 59,12 57,00 80,00
Lúða 0,272 383.35 255,00 590,00
Ýsa, ósl. 8,294 95,81 90,00 106.00
Hrogn 0,273 195,00 195.00 195,00
Steinbitur. ósl. 1.721 56.08 53,00 59,00
Langa 4,208 64,67 60,00 66,00
Keila 5,959 36.91 32,00 39,00
Karfi 0,393 50.67 35,00 60,00
Á morgun verða seld 20 tonn af karfa og bátafiskur.
- ■
FACOFACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI