Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1990, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990.
27
Afrnæli
Jóhamia Kristjónsdóttir
Jóhanna Kristjónsdóttir, blaða-
maður og rithöfundur, Skáholti,
Drafnarstíg 3, Reykjavík, er fimm-
tugídag.
Jóhanna fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk stúdents-
prófi frá MR1959 og stundaöi nám
í guðfræði við HÍ1961-64.
Jóhanna var blaðamaður við Vik-
una 1958-59, stundaði blaða-
mennsku og þýðingar á eigin vegum
fyrir dagblaðið Tímann 1962-66 og
var síðan búsett í Grikklandi
1966-67. Auk náms og blaða-
mennsku stundaði Jóhanna smá-
barnakennslu 1962-64, var í síldar-
vinnu, við afgreiðslustörf, blaðaút-
burð og fleira. Hún hefur verið
blaðamaður á Morgunblaðinu frá
þvííoktóberl967.
Jóhanna var formaður Félags ein-
stæðra foreldra 1969-79, ritari fé-
lagsins 1979-82, formaður þess aftur
1982-87 og formaður húsnefndar fé-
lagsinsfrál976.
Eftir Jóhönnu hafa komið út
skáldsögumar Ást á rauðu ljósi,
1960, Segðu engum, 1963, og Miðam-
ir vom þrír, 1967. Þá hefur hún sent
frá sér ferðaminningarnar Fíladans
og framandi fólk, 1988 og Dulmál
dódófuglsins 1989. Þá hefur Jóhanna
þýtt bækumar Tunglskinsnætur í
Vesturdal, Réttur er settur (ásamt
Jökh Jakobssyni), Eyjan (ásamt Dl-
uga Jökulssyni), Anna og Kristján.
Jóhanna hefur svo skrifað fjölda
greina í innlend og erlend tímarit.
Jóhanna giftist 31.8.1957, Jökh
Jakobssyni rithöfundi, f. 14.9.1933,
d. 25.4.1978, syni Þóru Einarsdóttur
húsmóður og séra Jakobs Jónsson-
ar, rithöfundar og lengst af sóknar-
prests við Hallgrímskirkju í Reykja-
vík. Jóhanna og Jökull skildu 1969.
Börn Jóhönnu og Jökuls em El-
ísabet Kristín Jökulsdóttir, f. 16.4.
1958, rithöfundur í Reykjavík, en
sambýhsmaður hennar er Ingi Bær-
ingsson og eiga þau tvo syni, tvíbur-
ana Garp og Jökul, f. 1984, auk þess
sem sonur Elísabetar og Guðjóns
Kristinssonar er Kristjón Kormák-
ur, f. 1976; Illugi Jökulsson, f. 13.4.
1960, blaðamaður og rithöfundur í
Reykjavík en sambýhskona hans er
Guðrún Snæfríður Gísladóttir og
eiga þau eina dóttur, Veru Sóleyju,
f. 1989; Hrafn Jökulsson, f. 1.11.1965,
blaðamaður og rithöfundur í
Reykjavík, í sambýh með Ragnheiði
Brynjólfsdóttur, en sonur Hrafns og
Elísabetar Ó. Rónaldsdóttur er Þor-
steinn Máni, f. 1984. Dóttir Jóhönnu
ogHöskulds Skarphéðinssonar
skipherra er Kolbrá Höskuldsdóttir,
f. 20.10.1971, nemi ogsjómaður.
Bróðir Jóhönnu er Bragi Krist-
jónsson, f. 17.7.1938, fornbóksah í
Reykjavík, kvæntur Nínu Björk
Ámadóttur en synir þeirra em Ari
Gísh, Valgarður og Ragnar ísleifur.
Systir Jóhönnu er Valgerður Krist-
jónsdóttir, f. 12.11.1945, bókaútgef-
andi í Reykjavík, gift Birni Theó-
dórssyni en fósturdóttir þeirra er
Kristín Pétursdóttir.
Foreldrar Jóhönnu: Kristjón
Kristjónsson, f. 8.10.1908, d. 6.1.1984,
framkvæmdastjóri í Reykjavík, og
kona hans, Ehsabet ísleifsdóttir, f.
18.9.1910, gjaldkeri í Reykjavík.
Kristjón var sonur Krist-jóns, b. í
Útey í Laugardal, Ásmundssonar,
b. á Apavatni efra í Laugardal, Ei-
ríkssonar, b. á Gjábakka í Þingvalla-
sveit, bróður Jóns, langafa Ólafs
Ragnars Grímssonar. Eiríkur var
sonur Gríms, b. á Nesjavöhum í
Grafningi, Þorleifssonar, b. á Nesja-
völlum, ættfoður Nesjavallaættar-
innar, Guðmundssonar, b. í Norður-
koti í Grímsnesi, Brandssonar, b. á
Krossi í Ölfusi, Eysteinssonar, bróð-
ur Jóns, föður Guðna í Reykjakoti,
ættfóöur Reykjakotsættarinnar,
langafa Hahdórs, afa Hahdórs Lax-
ness. Guðni var einnig langafi
Guðna, langafa Vigdísar Finnboga-
dóttur.
Móöir Ásmundar var Guðrún Ás-
mundsdóttir, b. á Vallá á Kjalar-
nesi, Þórhallssonar, og konu hans,
Helgu Alexíusdóttur. Móðir Helgu
var Helga Jónsdóttir, b. á Fremra--
Hálsi í Kjós, Ámasonar, ættföður
Fremra-Hálsættarinnar.
Móðir Kristjóns Kristjónssonar
var Sigríður ljósmóðir, systir Vig-
dísar, ömmu Þorkels Bjarnasonar
hrossaræktarráðunautar. Sigríður
var dóttir Bergsteins, b. á Torfastöð-
um í Fljótshlíð, Vigfússonar, b. á
Grund í Skorradal, Gunnarssonar.
Móðir Vigfúsar var Kristín Jóns-
dóttir, b. á Vindási á Landi, Bjarna-
sonar, b. á Víkingslæk, Halldórsson-
ar, ættföður Víkingslækjarættar-
innar. Móðir Bergsteins var Vigdís
Auðunsdóttir, prests á Stóruvöhum,
Jóhanna Kristjónsdóttir.
Jónssonar, langafa Jóns, foður Auð-
ar Auðuns og bróður Amórs, lang-
afa Hannibals Valdimarssonar, fóð-
ur JónsBaldvins.
Móðir Sigriðar var Kristín Þor-
steinsdóttir, b. á Norður-Hvoh í
Mýrdal, Magnússonar. Móðir Þor-
steins var Sigríður Þorsteinsdóttir,
systir Bjarna amtmanns, foður
Steingríms Thorsteinssonar skálds.
Móðir Sigríöar var Kristín Hjartar-
dóttir, b. á Norður-Hvoh, Loftsson-
ar, bróður Ólafs, langafa Ingigerðar,
langömmu Páls, fóður Þorsteins for-
sætisráðherra.
Elísabet er dóttir ísleifs, kaup-
manns og gamanvísnaskálds á
Sauðárkróki, bróður Dórótheu,
ömmu Elsu Kristjánsdóttur, oddvita
í Sandgeröi. ísleifur var sonur Gísla,
b. á Ráðagerði í Leiru, Hahdórsson-
ar, b. í Skeiðháholti á Skeiðum,
Magnússonar. Móðir Halldórs var
Guðrún Ámadóttir, prests í Steins-
holti, Högnasonar „prestafóður"
Sigurðssonar. Móðir ísleifs var Elsa
Jónsdóttir, b. í Hvammi undir Eyja-
fjöllum, Sveinssonar, ogkonu hans,
ðlafar Þórðardóttur, systur Hlað-
gerðar, ömmu Jóns Laxdals tón-
skálds, afa Ragnars Amalds.
Móðir Ehsabetar var Valgerður
Jónasdóttir, b. í Keldudal í Hegra-
nesi, Halldórssonar og konu hans,
Helgu Steinsdóttur, systur Kristín-
ar, ömmu Jóns skjalavarðar og
Margrétar, deildarstjóra í félags-
málaráðuneytinu, Margeirsdóttur.
Andlát
Kvikmyndir Leidrétting
Chris Rea - The Road To Hell
Heljarinnar
góð plata
Chris Rea á nokkuð langan feril að baki sem tónlistarmaður og hefur
notið mikilla vinsælda á meginlandi Evrópu um langt árabh. Og þar sem
tónhstarfólk af því svæði er lítt þekkt hér á landi er það ekki fyrr en á
ahra síðustu ámm að nafn Rea skýtur upp kolhnum hér, eða um líkt
leyti og vinsældir hans fara að vaxa verulega í Bretlandi.
Svona stjórnar breski markaðurinn því hvað berst hingað til lands frá
Evrópu.
En betra er seint er aldrei og ég held hka að Chris Rea hafi aldrei ver-
ið betri en einmitt nú, það sannar hann og sýnir á þessari plötu, The
Road to Hell.
Nafn plötunnar virkar vissulega fráhrindandi en það gerir innihaldið
aldeilis ekki.
Rea leikur það sem kaha mætti mjúkt rokk og minnir að sumu leyti á
J.J. Cale en líka á Dire Straits. Rea er líkt og Mark Knopfler góður laga-
smiður, gítarleikari og söngvari.
Og á þessri plötu tekst honum virkilega vel upp á öllum sviðum, lögin
eru hvert ööru betra, gítarleikarinn góður og sem söngvari er hann eink-
ar sjarmerandi, með þæghega hása rödd.
Chris Rea er greinilega í mikilli sókn og þar held ég aö hann hafi tekið
hvað mestum framforum sem lagasmiður. Áður fyrr datt hann riiður á
eitt og eitt verulega gott lag. Nú eru lögin jafnari að gæðum og á þessari
plötu að minnsta kosti öh í hæstu gæðaflokkum.
-SþS-
Föðurnafn fegurðardrottningar
Suðurlands misritaðist í frétt blaös-
ins á mánudag. Eyjadísin sem sigraði
heitir Dís Sigurgeirsdóttir og er eitt
af fjórum börnum Katrínar Magnús-
dóttur og Sigurgeirs Jónssonar sem
bæði eru kennarar í Vestmannaeyj-
um.
Eiríkur Loftsson lést í St. Jósefsspít-
ala í Hafnarfirði 2. febrúar. Bálfór
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Ása Theodórs andaðist í hjúkrunar-
heimihnu Droplaugarstöðum þriðju-
daginn 13. febrúar.
Unnur Guðjónsdóttir, Bárugötu 14,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 12.
febrúar.
Jarðarfarir
Minningarathöfn um Guðjón Ingva
Gíslason, sem lést af slysförum 17.
nóvember, fer fram frá Akranes-
kirkju fóstudaginn 16. febrúar kl.
14.00.
Kristrún Bernhöft verður jarðsungin
fimmtudaginn 15. febrúar kl. 15.00 frá
Dómkirkjunni í Reykjavík.
Einar Benedikt Ólafsson sjávarlíf-
fræðingur, Lundi, Svíþjóð, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag,
miðvikudaginn 14. febrúar, kl. 15.00.
Kristján Theodórsson frá Húsavík,
til heimhis á Dalbraut 18, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarö-
arkirkju fimmtudaginn 15. febrúar
kl. 15.00.
Útfór Helgu Þórðardóttur fer fram
frá Akraneskirkju fimmtudaginn 15.
febrúar kl. 14.00.
Tilkyrmingar
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Sigurður Blöndal, frv. skógræktarstjóri,
og Arnór Snorrason skógfræðingur flytja
erindi og sýna myndir frá skógum Síber-
íu nk. fimmtudagskvöld í Norræna hús-
inu kl. 20.30.
Bílaleigumál ríkisins
á einn stað
Innkaupastofnun ríkisins hefur fyrir
hönd allra ríkisstofnana og ríkisfyrir-
tækja gert samning við bílaleiguna Geysi
fjórða árið í röð. í samningunum felst um
helmingslækkun á gialdi bílaleigubíla.
Sex thboð bárust og átti bílaleigan Geysir
hf. lægsta tilboðið. Innkaupastofnun rík-
isins hefur lagt mikla áherslu á að þær
ríkisstofnanir sem þurfa á bílaleigubílum
að halda notfæri sér samninginn við
Geysi hf. Á síðustu árum hefur það boriö
við að ríkisstofnanir hafa ekki nýtt sér
samninginn við Geysi en forsenda þess-
arar lækkunar á verði er að allar ríkis-
stofnanir nýti sér samninginn. Bílaleigan
Geysir hf. er nýtt fyrirtæki sem yfirtók
bílaleigima Geysi sf. sem áður starfaði
og hafa ný nýir eigendur komið inn í fyr-
irtækið. Bílaleigan er efdr sem áður th
húsa að Suðurlandsbraut 16 í Reykjavík.
Framkvæmdastjóri er Hafsteinn Hásler.
Fundir
ITC Melkorka
Opinn fundur ITC Melkorku verður
haldirm í dag, miðvikudaginn 14. febrúar,
kl. 20 í Menningarmiðstöðinni í Gerðu-
bergi í Breiðholti. Stef fundarins er:
Lærður veit mikið, en reyndur meira. Á
dagskrá er m.a. fræðsla um thlöguflutn-
ing. Gestur fundarins er Sólveig Ágústs-
dóttir ITC írisi. Upplýsingar veita Guð-
rún í sima 46751 og Ema í síma 76345.
Fundurinn er öllum opin. Mætið stund-
víslega.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar í Reykjavík
Aðalfundur verður haldinn í félagsheim-
ilinu í Nauthólsvík í kvöld, 14. febrúar,
kl. 20.30. Á dagskrá verða venjuleg aðal-
fundarstörf og önnur mál.
Tapaðfundið
Úipa tapaöist á
nýársnótt
Hvit, svört og gul úlpa tapaðist úti á
Granda á nýársnótt. f úlpuvasanum var
úr. Finnandi vinsamlegast hringi í síma
22313.
Námskeið
Grönn allt lífið
Helgarnámskeið fyrir ofætur verður
haldið helgina 24. og 25. febrúar nk. Nám-
skeiðið stendur yfir laugardag kl. 9-16
og sunnudag kl. 10-17 og er haldið í Ris-
inu, Hverfisgötu 105. Upplýsingar og
skráning hjá Axel Guðmundssyni, Vest-
urgötu 16, 3. hæð, sími 625717.
Tónleikar
Tónleikar í Háskólabíói
Sinfóníuhljómsveit fslands og Tónlistar-
skólinn í Reykjavík halda tónleika í Há-
skólabíói funmtudaginn 15. febrúar nk.
og hefjast þeir kl. 20.30. Tónleikar þessir
eru fyrri hluti einleikaraprófs nemenda
frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Á
efnisskránni em eftirtalin verk: Konsert
í d-moh fyrir flautu og strengi eftir C.P.E.
Bach, eirheikari á flautu Ama Kristín
Einarsdóttir, Fantasía fyrir sópran-saxa-
fón og kammersveit eftir Vhla Lobos, ein-
leikari á saxafón Vigdís Klara Aradóttir
og Píanókonsert nr. 2 í f-moh op. 21 eftir
Chopin, einleikari á píanó Hulda Braga-
dóttir. Stjómandi er PáU P. Pálsson.
Miðasala er í Ginhi við LæKjargötu og
við innganginn. Aðgangseyrir er kr. 500.
Fjöfrniðlar
Breskar njósnamyndir eru raeð
langdregnasta sjónvarpsefni sem
um getur. Beinar handboltalýsingar
eru aftur á móti með þ ví hraðasta
þótt tíminn hjá áhorfandanum líöi
í öfugu hlutfalli viö hraöann á
skjánum.
Sjónvarpið liefur undanforin
þriðjudagskvöld sýnt njósnaþáttaf
gömlu geröinnl. Það er greinilegt að
sagan, sem sögð er í Að leikslokum,
hefur orðið til meöan allt var á rétt-
um kili í heimnum; óvinurinn var á
sínum stað og þeir góðu vissu hvar
þeir stóðu. Þetta var áður en Rúm-
enar klipptu merki kommúnista-
ílokksinsúr flöggumsínumogfán-
um.
Hallur Hallsson vildi reyndar
eigna sér að merkið alræmda var
tekið úr þeim fána Rúmeniu sem
blakti í Laugardalshöllinni í gær.
Hann hefði betur sleppt þeirri um-
hyggjusemi við andstæðinga okkar
því nú loksins náðu þeir aö sigra
okkarmenn.
Það var reyndar undarlega staöið
að málum viö útsendinguna því
Handknattleikssambandið vildi
lengi fram eftir degi meina að engin
útsending yrði frá leiknumogfyllti
því höllina áður en mönnum Stöðv-
ar 2 tókst aö koma því tii skila að
þeir hefðu leikinn á skjánum hjá
sér.
Rúmenarnir voru því nokkuö
frekir til plássins í gær og að leiks-
lokum hjá Sjónvarpinu var sýnd
fréttaskýring um byltinguna í
Rúmeníu. Þar var dregin upp mynd
af hálfráðvilltum bjartsýnismönn-
rnn sem hafa skýrari hupiyndir um
hvaða merki skuli vera á flöggum
og hvaða götum beri virðingar sess
en aö stjóma landinu. Þetta var
ágætur þáttur og gagnrýnni en flest
það sem áður hefur verið sýnt fiá
byltingarmönnum í Rúmeníu.
Gísli Kristjánsson