Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1990, Síða 11
FIMMTUDAGUR 1. MARS 1990.
11
Teppadeild, s. 28605.
Fyrir fundinn með fréttamönnum urðu hörð orðaskipti milii Gro og Syse
að sögn NTB-fréttastofunnar.
saman í bíó og það á aftasta bekk.
Við þessa gamansemi dró úr spenn-
unni en fyrir fundinn höfðu orða-
skiptin milli þeirra verið óvenju
hörð.
Gro vill greinargerð
Tilefni fundarins voru fullyrðingar
í blöðunum um að Syse hefði ekki
upplýst Bush Bandaríkjaforseta um
andstöðu margra Norðmanna gegn
auknum vopnabirgðum í Noregi eins ,
og Gro hafði beðið hann um. Syse
hafði gagnrýnt samþykkt Verka-
mannaflokksins um vopnabirgðirn-
ar áöur en hann kom heim úr Banda-
ríkjaför sinni. Gro Harlem Brund-
tland sagði þá gagnrýni ekki á rökum
reista. Syse vildi meina að deilan
hefði komið upp vegna rangra og
ónauðsynlegra frétta í dagblöðunum
og þótti mönnum sem hann hefði
látið undan.
Kvað Syse nauðsynlegt að Norð-
menn kæmu sér saman um stefnu í
öryggis- og afvopnunarmálum.
Brundtland mælti ekki gegn því en
lagði jafnframt áherslu á aö hún vissi
andstöðunni gegn áætlununum um
vopnabirgðir Bandaríkjamanna í
Noregi. Syse kvaðst hafa orðiö við
þeirri beiðni.
Vinstri menn í Noregi, með Verka-
mannaflokkinn í broddi fylkingar,
og nokkrir borgaralegir flokkar eru
nú sagðir reiðubúnir að hefja baráttu
gegn áætlunum Atlantshafsbanda-
lagsins um frekari geymslu á vopn-
um og eldsneyti í Noregi fyrir flota
bandalagsins. Það er haft eftir Gro
aö klofningur sé innan stjórnarinnar
um afstöðuna til málsins og þykir
mönnum líklegt að hún hafi rétt fyr-
ir sér. Bandaríkin hafa látið í ljós ósk
um að mega geyma vopn við Trond-
heimsfjord í Mið-Noregi og við Sör-
íjord fyrir austan Tromsö í Norður-
Noregi. Auk þess vilja bandarísk
yfirvöld stækka flugvöll í Nordland
í Norður-Noregi svo að flugvélar At-
lantshafsbandalagsins geti lent þar.
„Fáránleg stefna á
tímum afvopnunar“
Ástæðan til þess að deilurnar um
Útlönd
Noregur:
Deila um stef nu
í öryggismálum
Ágreiningur kom upp milli Jans
P. Syse, forsætisráðherra Noregs, og
Gro Harlem Brundtland, leiðtoga
Verkamannaflokksins í Noregi, á
þingi Norðurlandaráðs, sem nú er
haldið í Reykjavík, um hver hefði
sagt hvað og hvenær í sambandi við
vopnabirgðir Bandaríkjamanna í
Noregi.
Norska fréttastofan NTB greinir
frá því að áður en Gro og Syse hittu
fréttamenn aö máli í Reykjavík hefðu
þau ræöst við í hálftíma. Þegar að
fundinum meö fréttamönnunum
kom höfðu þau tekið sér sæti á aft-
asta bekk í Háskólabíói. Syse sló á
létta strengi og sagði að þetta væri í
fyrsta sinn sem hann og Gro væru
ekki hvert væri markmið stjórnar-
innar því hún hefði ekki kynnt stefnu
sína. Oskaði Brundtland eftir grein-
argerð um málið á þingi.
Klofningur I stjórninni
Forsætisráðherrann hafði fengið
tilkynningu um að Verkamanna-
flokkurinn hefði lýst því yfir að
Bandaríkjamenn ættu ekki að fá að
geyma fleiri vopn í Noregi en þeir
eiga þar nú þegar. Gro sagði á fund-
inum með fréttamönnum að innan
Verkamannaflokksins hefðu menn
verið sammála um að ekki væri tími
til að taka skýra afstöðu til málsins.
Hún staðfesti hins vegar að hún hefði
beðið Syse um að greina Bush frá
vopnabirgðirnar harðna nú er þró-
unin í Austur-Evrópu og breyting-
arnar á sviði öryggismála sem henni
fylgja. Andstæðingar aukinna vara-
birgða vopna segja það fáránlega
stefnu á tímum afvopnunar. Stuðn-
ingsmenn áætlananna telja það hins
vegar nauðsynlegt þegar Banda-
ríkjamenn eru að fækka í her sínum
í Evrópu.
í norska vamarmálaráðuneytinu
segja menn að Bandaríkjamenn sjálf-
ir séu þeirrar sköðunar að þörfm á
auknum vopnabirgðum í Noregi og
öðrum Evrópulöndum muni aukast
þegar þeir fækka í liði sínu í Vestur-
Evrópu.
NTB
MUNIÐ
MERKJASÖLUNA
RAUÐIKROSS ÍSLANDS
Islandsklúbbur
Nýr klúbbur hefur tekið til starfa og nefnist hann Lífs-
afl, íslandsklúbbur, og mun hann þjóna öllu landinu í
heild sinni. Takmark klúbbsins er að efla mannrækt og
kryfja dulrænar hliðar á lífinu.
Ódýrára
Meðlimir Lífsafls fá námskeið og einkatíma 10% ódýr-
ara.
Leiðbeinendur
Fjölmargir leiðbeinendur vinna í gegnum Lífsafl og má
þar nefna: Garðar Garðarsson, NLP Pract, en hann er
þekktastur fyrir Hugeflisnámskeiðin og einkatíma við
reykingum og fælni. Friðrik Páll Ágústsson, Prof. Reb.,
en hann heldur námskeið í hugrækt - heilun - líföndun
og er með einkatíma í árulestri. Leifur Leópoldsson
„vökumiðill“ sem býður upp á almenna heilun og er
með námskeið í að efla næmi og þroska innsæi. Sigrún
Ólafsdóttir er með námskeið'í macrobiotic-matreiðslu
og Lone Svargo með einkatíma og námskeið í Shiatsu
og Pulsing-nuddi.
Árgjald
Til að gerast meðlimur þarf að hafa samband við klúbb-
inn og skrá sig og greiða árgjald sem er 2.500 kr. Upp-
hæðina er hægt að greiða með greiðslukorti.
Lífsafl
Skrifstofa Lífsafls er opin alla virka daga frá kl. 9-13
og er tekið við skráningu fyrir klúbbinn, í einkatíma og
á námskeið. Lífsafl mun gefa út fréttabréf reglulega.
Lífsafl, íslandsklúbbur
Sími 91-622199
ÚRVAL á næsta blaðsölustað
Úrval
tímarit fyrir alla
SMÁAUGLÝSINGAR
0PIB!
MAnudoga - fostudaga.
Laugardaga. 9.00 - 14.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
|PV|
Þverholti 11
s: 27022
LÁnU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!