Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 2
28 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. ULTRA GLOSS endist langt umfram hefð- bundnar bóntegundir. ESSO utsöiustaðir: i - stöövarnar Olíufélagið hf er húðunarefni fyrir vélar Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar alla slitfleti með teflonhúð sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið gerir ekki gamlar vélar nýjar heldur varð- veitir það ástand sem vélin er í þegar efnið er sett á. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu verður efnið eftir og hefur húðað vélina. Slick 50 er notað aðeins einu sinni. Húðunin endist 150.000 km akstur eða tvöfalda endingu smærri bíl- véla. Kostir Slick 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending vélar. • Minni eldsneytiseyðsla. • Aukin orka. • Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af. • Auðveldar' gangsetningu, frost hefur engin áhrif á eiginleika efnisins. Bílar Daihatsu Charade Sedan - með því að „hengja" farangursrýmið aftan á bílinn er útkoman skemmtilega hannað- ur smábíll sem við þessa breytingu yfir í „þriggja boxa bíl“ hefur öðlast meiri breidd og notagildi auk þess sem útkoman er að margra dómi fallegri bill. Reynsluakstxir Daihatsu Charade Sedan: Vinsæll smábíll öólast meiri breidd I. Erlincyjson h/f, varahlutir, Skemmuvegi 22, Kópavogi, sími 670699, 670693 Efnið er notað aðeins einu sinni Þetta efni hefur verið sett á yfir 20 þúsund bifreið- ar á islandi með frábærum árangri. Farið ekki í sumarfríið nema hafa það á vélinni. Efnið fæst á ámurstöðvum um land allt. Nýbýlavegi 18 - Kóp. Sími 64-10-88__________ TENGIHF. Einn af vinsælustu smábílunum á bílamarkaði hérlendis er Daihatsu Charade. Allt frá því að hann kom á markað 1977 hefur þessi knái jap- anski smábíll notið mikilla vinsælda. Að mínum dómi var þriggja strokka vélin einn veikasti punkturinn auk þess sem farangursrýmið var heldur af skornum skammti. Eftir nokkur Turbósett fyrir flestar tegundir véla. Varahlutir og viðgerðar- þjónusta fyrir allar gerðir Toyota: LandCruiser, Hilux/Nissan: Patrol o.fl./M. BGnZI Allar teg. fólks + sendib/Daihatsu: Ferosa, Rocky. Einnig úrval annarra varahluta - Sérpöntunarþjónusta ár kom ný gerð af Charade á markað og enn ný fyrir tveimur árum. Hvað innanrýmið varðar þá fannst mér „milligerðin" einna best heppnuð en með nýjustu gerðinni komust akst- urseiginleikamir á par með því besta sem gerist í þessum flokki smábíla. Innanrýmið var hins vegar heldur af skomum skammti og þá einkum höfuðrýmið. í fyrra kom fram á sjónarsviðið ný ijögurra strokka 1,3 lítra, 16 ventla, vél í Charade. Smábið var á því að þessi nýi mótor komi í Charade hing- að til lands, en nú hefur verið bætt úr því og það heldur betur því ekki er aðeins komin ný vél heldur nýr bíll. Þessi nýi bíllær Charade Sedan, sem er heitið á „þriggja boxa bíll“, sem okkur vantar raunar gott ís- lenskt nafn á. „Sedan“ er nafn á því sem í flestra huga er „venjulegur" fólksbíli með skotti. Mælaborð og stjórntæki eru ágæt eins og ætla má af japönskum bíi í þess- um stærðarflokki. Farangursrýmið er kannski ekki með þeim stærstu á markaðnum en stend- ur vel fyrir sínu auk þess sem opnun þess niður á milli afturljósanna er með ágætum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.