Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1990, Blaðsíða 8
38 LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1990. BOar DV Ford af fullum krafti hjá Glóbusi hf. URVALS NOTAÐIR TEGUND GMC Jimmy ssk. m/öllu Ch. Blazer m/öllu Ch. Monza SL/E ssk. Ch. Monza SLbsk. Isuzu Trooper dísil, 5 d. Ford Bronco, 6 cyl., bsk. Opel Corsa LS Ch. Monza SLE, ssk., 2,0 Ch. Monza SLE, ssk., 2,0 Isuzu Trooper, dís., 5 d. Range Rover Ch. Monza Classic, ssk. Subaru 4x4, st., afmútg. Scout Traveler m/Nissan dís. Isuzu Trooper, styttri, bens. Volvo 240 GL, sjálfsk. Toyota Tercel 4x4, station Fiat Duna,4d. Lada Sport, 5 g. GMC Jimmy S15, ssk. ARG. EKINN VERÐ 1988 18.000m 2.000.000 1987 20.000m 1.800.000 1987 45.000 590.000 1987 47.000 530.000 1986 59.000 1.400.000 1988 9.000 1.700.000 1987 29.000 425.000 1988 11.000 750.000 1988 81.000 590.000 1987 80.000 1.500.000 1982 74.000 880.000 1988 16.000 890.000 1988 50.000 T.050.000 1979 86.000 600.000 1989 15.000 1.600.000 1986 36.000 870.000 1987 55.000 740.000 1988 28.000 410.000 1987 48.000 420.000 1985 90.000 1.150.000 Glóbus hf. er nú formlega orðinn söluaðili fyrir Ford á íslandi. Nokkr- ir mánuðir eru síðan þessi umskipti voru ákveðin og varahlutaþjónusta Ford fluttist þá fljótlega í Glóbus, en það var ekki fyrr en í síðustu viku að söludeildin tók endanlega til starfa. Framan af verður áhersla fyrst og fremst lögð á þýsku fólksbílana, Ford Sierra og Escort, svo og amerísku Econolinebílana í ýmsum myndum. En síðar á árinu er von á nýja Fiesta- bílnum og einnig Ford Explorer, en það er lúxusjeppinn sem á að taka við af Bronco II. Með þessari viðbót er Glóbus hf. orðinn umboðs- og söluaðili fyrir þrjár bOategundir: Ford, Citroen og SAAB. Ráðinn hefur verið sérstakur forstöðumaður bifreiðadeOdar, en það er Davíð Davíðsson sem áður seldi bíla hjá Heklu hf. Sölumenn ásamt Davíð eru þeir Ágúst Ragnars- son og Snæbjörn Guðnason. Söludeild, varahlutadeOd og verk- stæðisþjónusta verður allt undir sama þaki í Lágmúla 5. SHH Söludeiid Ford hjá Globusi hf. tekur formlega til starfa. Frá vinstri: Davíð Davíðsson, forstöðumaður bifreiða- deildar, Þórður Hilmarsson, forstjóri Glóbusar hf., Ken Donahoe, fram- kvæmdastjóri þjónustudeildar Ford International. Opið laugard. frá kl. 13-17 Bein lína, sími 674300 — a> SAMBAND ISLENSKRA SAMViNNUfELAGA J@frtLpcSK) Höfðabakka 9, sími 670000 Fyrsti Ford-bíllinn sem Glóbus afhendir kaupendum var Escort og fór til Vestmannaeyja. Frá vinstri: Ken Donahoe, yfirmaður þjónustudeildar Ford- International, Álfheiður Sigurðardóttir, kaupandi bílsins, og maður hennar Ingvar Sigurjónsson og Davið Davíðsson, forstöðumaður bifreiðadeildar Glóbus. 2 Áttþú Lada Sport 4x4? Finnsku Nokia heils árs dekkin hafa reynst vel á íslandi BIFREIBAR i LANDBÚNABARVÉLAfí HF Varahlutaverslun beinn sími: 39230 Suðurlandsbraut 14. sími681200 Nýju lögreglubilarnir tveir, Subaru Legacy 1800, fyrir utan byggingu Ingvars Helgasonar hf. við Sævarhöfðann á fimmtudaginn. DV-mynd RS MA BJ0ÐA ÞER 0G ÞINUM GÓÐA ÞJÓNUSTU? er góður valkost- ur á þessum erf- iðu tímum. Við erum stoltir af að geta boðið þér þessi gæðadekk á góðu verði. HMMmsrm w SKEIFUNNI 5, SÍMAR 68-96-60 OG 68-75-17 Subaru Legacy í hóp lög- reglu- bíla í vikunni afhenti Ingvar Helgason hf. tvo nýja lögreglubíla af gerðinni Subaru Legacy station til lögreglu- embættanna á Blönduósi og á ísafirði. Búið er að búa bílana þeim búnaði sem hæfir lögreglubílum og þar á meðal riýrri gerð toppljósa fyr- ir lögreglubíla. Báðir bílarnir eru með 1800 vél og beinskiptir. Ekki er að efa að sídrif Legacy á eftir að koma sér vel, ekki síst ef umhleypingar síðustu daga halda áfram fyrir vest- an og norðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.