Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1990, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 7. MAl 1990. dv Fréttir Riðuveiki: Fé komið f ast að burði slátrað Þórh. Ásmundssan, DV, Sauöár kráki; Nýlega var öllu fé á bænúm Hlíðarenda i Óslandshlíð í Skaga- firði fargað - um sjötíu fjár - sem var komið fast að burði. Orsökin var riðusmit sem staðfest var í hjörðinni fyrir stuttu. Enn hefur því riðuveikin illræmda gert usla í Skagafirði og sannast þar enn einu sinni hve erfitt er að hemja þennan vágest. Riða hefur alltaf annað slagið stungið sér niður á þessum slóö- um í austanverðum Skagafirði - á Sleitustaðabæjunum og í Viö- vikursveitinni - en Hlíðarendi ætíð sloppið við veiruna þar tii nú. Fundur aðstand- enda þeirra sem svipta sig Ifffi Samtök um sorg og sorgarat- burði boða til fundar, þriðjudag- inn 8 maí, með aðstandendum þeirra sem svipt hafa sig lífi. Fundurinn verður haldinn í safn- aöarheimili Laugarneskirkju og hefst klukkan 20.30. Frummælendur á fundinum verða Páll Eiríksson geðlæknir og ÓlöfHelga Þór, formaður Sam- taka um sorg og sorgaratburði. Ástæðan fyrir því að þessi fund- ur er haldinn er sú aö ura þessar mundir eiga óvenju margir um sárt að binda vegna sjálfsvíga ættingja sinna. -S.dór NÝR BlLL FRÁ CHRYSLER - SARATOGA Saratoga - Nýr amerískur lúxusbíll frá Chrysler sem býður upp á þægindi, aksturseiginleika og öryggi mun dýrari bíla. Innifalið í verði er allur hugsanlegur búnaður * 2,5 lítra vél með beinni innspýtingu ♦ vökvastýri f rafdrifnar rúður og speglar I samlæsing á öllum hurðum o.fl. Ríkulega útbúnir bílar á frábæru verði: Hrákr. 1.499.2001 y JÖFUR ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Nýbýlavegi 2, sími 42600 FYRIR ÞA SEM VILJA LATA SER LIÐA VEL VIÐ AKSTURINN Christia Hágæða, fran snyrtivörur á kynningarverði Við kynnum nú í fyrsta sinn á íslandi frönsku snyrtivörurnar fráCHRISTIAN BRETON, sem slegið hafa í gegn í Frakklandi Til dæmis voru frönsku stúlkurnar í keppninni um ungfrú Frakkland snyrtar eingöngu með snyrtivörum frá CHRISTIAN BRETON. Til að tryggja lægsta mögulegt verð, eru CHRISTIAN BRETON snyrtivörurnar eingöngu seldar í gegnum pöntunarlista sem er mjög vandaður, á íslensku og með íslenskum verðum. CHRISTIAN BRETON kynnir: • Það nýjasta í framleiðslu snyrtivara • Grenningarmeðferð sem hrífur • Sólbrún án áhættu • Töfrar andlitssnyrtingar • 28 ilmvötn handa henni og honum • Allar vörur ofnæmisprófaðar Hringið eða skrifið eftir ókeypis 28 síðna litprentuðum vörulista a POSTVAL Pöntunarsími (91)77311 C1 Pósthólf 9333 - Þingasel 8-129 Reykjavik Heimilisfang «oSTS Vinsamlegast sendið mér CHRISTIAN BRETON vörulistann: Nafn:_________________________________________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.