Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. 3B Danska 1 . deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk u ÚTILEIKIR J T Mörk S 6 2 1 0 7 -2 Silkeborg .... 1 2 0 4-3 9 6 1 2 0 3 -1 Bröndby .... 2 0 1 5-2 8 6. 2 0 1 4 -1 Næstved .... 1 2 0 3 -2 8 6 1 2 0 4 -3 Frem .... 1 2 0 4 -2 8 6 2 0 1 2-1 Ikast .... 1 1 1 5-6 7 6 0 2 1 2-5 AGF .... 2 1 0 3 -1 7 6 1 1 1 5-5 B1903 .... 1 1 1 5-3 6 6 2 1 0 5 -2 Vejle .... 0 1 2 2-6 6 6 '4 1 1 2-2 Herfölge .... 0 3 0 4 -4 6 6 1 2 0 4 -3 KB .... 1 0 2 1 -6 6 6 0 1 2 5 -7 Lyngby ... 1 1 1 1 -2 4 6 0 2 1 2 -3 AaB ... 0 1 2 3-5 3 6 1 0 2 2 -4 Viborg ... 0 1 2 2-4 3 6 0 2 1 1 -3 OB .... 0 1 2 0 -3 3 Þýska Bundesligan HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 33 13 2 1 38-8 Bayern M ... 5 9 3 23-20 47 33 9 4 4 32-21 Köln ... 8 5 3 21 -20 43 33 11 5 1 28-8 Dortmund ... 4 6 6 23-24 41 33 10 3 3 35-15 Frankfurt ... 4 8 5 23-24 39 33 7 8 1 22-12 Leverkusen ... 5 7 5 17-17 39 33 13 2 1 36-6 Stuttgart ... 2 3 12 15-39 35 33 8 7 2 34-11 Werder Bremen ... 1 7 8 12-29 32 33 8 7 2 21 -11 Karlsruhe ... 2 5 9 11-26 32 33 8 6 3 26-13 Niirnberg .:. 2 5 9 14-33 31 33 6 8 3 18-14 St Pauli ... 3 5 8 13-25 31 33 8 4 4 29-21 Kaisersl ... 2 7 8 13-32 31 33 5 8 3 19-15 Diisseldorf 4 4 9 15-26 30 33 7 3 6 29-24 Uerdingen ... 3 6 8 12-24 29 33 9 3 4 25-12 HSV ... 3 2 12 13-34 29 33 8 5 4 27-14 Gladbach ... 3 2 11 10-31 29 33 7 5 4 25-19 Bochum ... 3 2 12 17-34 27 33 7 5 5 27-19 Mannheim .. 3 1 12 9-33 26 33 6 3 8 23-26 Homburg 2 4 10 8-23 23 - ekki bara heppni Getraunaspá fjölmiðlanna > 5 O c c > «o ‘O 'E' C «3 > 4-» ‘3 CM -Q •3 «o C _3 '55 (/3 *o > CQ 15 E :0 +-< cn Q. < i LEIKVIKA NR.: 19 C.Palace Manch.Utd 2 2 2 2 X 2 2 2 X 2 Celtic Aberdeen 2 1 2 1 1 1 1 1 1 1 Frankfurt Köln 1 2 2 1 2 1 2 X 1 1 Stuttgart Homburg 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 B.Uerdingen Gladbach 1 X X 1 X 1 1 1 1 1 Kaiserslautern Nurnberg 1 1 1 1 1 X X 1 X 1 B.Munchen Dortmund 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Leverkusen W.Bremen 1 1 X 1 1 1 2 1 X 1 H.S.V Mannheim 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 K.B 2 1 1 1 1 1 1 1 2 2 Lyngby A.G.F 1 1 2 1 1 1 2 X 1 1 O.B Bröndby 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 Hve margir réttir eftir vorleik 18.: 94 95 81 96 91 97 82 106 98 92 Enska 1. deildin - Úrslit L HEIMALEIKIR U J T Mörk u ÚTILEIKIR J T Mörk S 38 13 5 1 38-15 Liverpool 10 5 4 40 -22 79 38 13 3 3 36 -20 Aston Villa 8 4 7 21-18 70 38 12 1 6 35 -24 Tottenham 7 5 7 24 -23 63 38 •14 3 2 38 -11 Arsenal 4 5 10 16-27 62 38 8 7 4 31-24 Chelsea 8 5 6 27 -26 60 38 14 3 2 40 -16 Everton 3 5 11 17-30 59 38 10 5 4 40 -27 Southampton 5 5 9 31 -36 55 38 5 8 6 22 -23 Wimbledon 8 8 3 25-17 55 38 9 4 6 31-21 Nott.Forest 6 5 8 24 -26 54 38 7 10 2 24 -14 Norwich 6 4 9 20-28 53 38 9 4 6 27 -22 Q.P.R 4 7 8 18 -22 50 38 11 2 6 24 -25 Coventry 3 5 11 15-34 49 38 8 6 5 26 -14 Manch.Utd 5 3 11 20 -33 48 38 9 4 6 26 -21 Manch.City 3 8 8 17 -31 48 38 8 7 4 27 -23 C.Palace 5 2 12 15-43 48 38 9 1 9 29 -21 Derby 4 6 9 14 -19 46 38 8 8 3 24 -18 Luton 2 5 12 19-39 43 38 8 6 5 21-17 Sheff.Wed 3 4 12 14 -34 43 38 4 6 9 18-25 Charlton 3 '3 13 13 -32 30 38 4 6 9 23 -25 Millwall 1 5 13 16 -40 26 Enska 2. deildin - Úrslit HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 46 16 6 1 46-18 Leeds 8 7 8 33 -34 85 46 14 5 4 43 -27 Sheff.Utd 10 8 5 35 -31 85 46 17 4 2 51-26 Newcastle .7..... 5 10 8 29 -29 80 46 11 6 5 49 -29 Swindon 8 8 7 30 -30 74 46 10 9 4 43 -30 Blackburn 9 8 6 31 -28 74 46 10 8 5 41-32 Sunderland 10 6 7 29 -32 74 46 14 5 4 50 -22 West Ham 6 7 10 30 -35 72 46 15 7 1 50-23 Oldham 4 7 12 20 -34 71 46 13 7 3 38 -22 Ipswich 6 5 12 29 -44 69 46 12 5 6 37 -20 Wolves 6 8 9 30 -40 67 46 11 9 3 37 -20 Port Vale 4 7 12 25-37 61 46 9 8 6 40 -35 Portsmouth 6 8 9 22 -31 61 46 10 8 5 34 -29 Leicester 5 6 12 33 -50 59 46 7 8 8 27 -31 Hull 7 8 8 31 -34 58 46 11 6 6 40 -28 Watford 3 9 11 18 -32 57 46 9 8 6 29 23 Plymouth 5 5 13 28 -40 55 46 8 7 8 35 -31 Oxford 7 2 14 22 -35 54 46 10 6 7 28 -27 Brighton 5 3 15 28 -45 54 46 7 9 7 22 -23 Barnsley 6 6 11 27 -48 54 46 6 8 9 35 -37 W.B.A 6 7 10 32 -34 51 46 10 3 10 33 -29 Middlesbro 3 8 12 19 -33 50 46 8 6 9 30 -31 Bournemouth 4 6 13 27 -45 48 46 9 6 8 26 -24 Bradford 0 8 15 18 -44 41 46 4 11 8 20 -24 Stoke 2 8 13 15-39 37 Tippaðátólf íslenskar getraunir: Mikil spenna á mörg- um víg- stöðvum Um næstu helgi ráöast úrslit í Vor- leik íslenskra getrauna. Mikil spenna er meðal tippara. Enginn tippari náöi 12 réttum á laugardaginn var og því er potturinn tvöfaldur um næstu helgi en helgina þar á eftir er Sprengipottur og jafnframt síðasta tipphelgi fram aö heimsmeistara- seðli. Stöö 2 hefur þegar tryggt sér sigur í fjölmiölakeppninni. Forysta þeirra íþróttafréttamanna Stöövar 2 er slík að enginn keppinauta þeirra getur náð þeim. 28 tipparar voru nálægt því aö ná tólf réttum á laugardaginn, fengu allir ellefu rétta, en naga sig eflaust í handarbökin að hafa ekki sett rétt merki á þann leik sem rangt var get- iö til um. Úrslitin voru ákaflega snú- in. Mörg lið unnu óvænt á útivelli. Heimasigrarnir voru einungis þrír, jafnteflin þrjú en útisigrarnir voru sex. Enginn tippari náði tólf réttum og bíöa því 521.816 krónur í fyrsta vinningi fram að laugardegi. Annar vinningur, 223.611 krónur, skiptist milli raðanna tuttugu og átta sem fundust meö ellefu rétta og fær hver röð 7.986 krónur. Hver fer til Englands? Ekki voru miklar sviptingar í hóp- keppninni. Hóparnir 2 = 6 og MARGRÉT voru þeir einu af efstu hópunum sem náðu 11 réttum. ÖSS leiðir enn keppnina með 155 stig en JÚMBÓ og 2 = 6 sækja fast á efsta sætið, eru með 154 stig. Öss hendir út 10 réttum næst en JUMBÓ og 2 = 6 henda út 9 réttum. Þróttur pg SÆ-2 eru með 153 stig, FÁLKAR, SÍLENOS og B.P. eru með 152 stig, TVB16 og SVENSON eru með 151 stig, BOND og MARGRÉT eru með 150 stig, BIS er með 149 stig og BRD og FYLKIS- VEN eru með 148 stig. Efstu hóparn- ir eiga mestan möguleika á að vinna Vorleikinn og fá þar meö fjóra far- seðla á knattspyrnuleik í Englandi næsta haust en að auki eru matar- vinningar á Pottinum og pönnunni hjá hinum þekkta tippara, Stefáni Stefánssyni. Sölukerfinu lokað fyrr Á næsta getraunaseðli eru leikir frá flórum löndum: Danmörku, Eng- landi, Skotlandi og Þýskalandi. Leik- irnir í Þýskalandi hefjast klukkan 13.30 og því er sölukerflnu lokað klukkan 13.25 á laugardeginum og vissara að vera tímanlega á ferð með getraunaseðlana. Framarar fengu flest áheit í síðustu viku. Þeir fengu áheit 21.226 raða, Fylkir fékk áheit 13.557 raða, KR fékk áheit 10.287 raða, Valur fékk áheit 9.526 raða, ÍBK fékk áheit 6.780 raða, Selfoss fékk áheit 6.551 raðar, Þróttur fékk áheit 5.902 raða, KA fékk áheit 5.005 raða, Hekla fékk áheit 4.859 raða og ÍA fékk áheit 4.310 raða. SÆ-2 sigraði hjá Fram Hópleik Framara lauk á laugardag- inn. SÆ-2 hópurinn náði bestum ár- angri, fékk 105 stig. Svenson fékk 103 stig en LAXINN, HAPPAKEÐJAN og UTANFARAR fengu 99 stig. SÆ-2 hópurinn fær í verðlaun tvo farmiða til Amsterdam auk ársmiða á heima- leiki Fram, Svenson fær þrjá ársmiða á heimaleiki Fram en hinir þrír hóp- arnir fá allir tvo ársmiða á heima- leikina. Crystal Palace í fyrsta skipti á Wembley 1 Crystal Palace - Manch. Utd. 2 Crystal Palace er loksins komið í úrslit ensku bikarkeppninn- ar efdr 85 ára baráttu. Manchester United hefur tíu sinnum keppt til úrslita um bikarinn og unnið sex sinnum, árin 1909, 1948, 1963, 1977, 1983 og 1985. Hætt er við að nýliðamir eigi ekki svar við reynslu Manchestermanna. Ef borinn er saman mannskapur liðanna hefur Manchesterliðið einnig yfirburði, enda spá flestir sparksérfræðingar Unitedliðinu sigri. 2 Celtic - Aberdeen 2 Erfitt er að spá um úrslit þessa leiks en þess skal getið að ef jafnt er eftir 90 mínútur verður framlengt um 2x15 mínút- ur. Úrslit eftir 120 mínútur gilda á getraunaseðlinum. Hið sama gildir um leik Crystal Palace og Manchester United. Celtic er frægasta bikarlið á Bretlandseyjum, hefur leikið 43 sinnum um skoska bikarinn og unnið í 28 skipti. Aber- deen hefur spilað 12 sinnum til úrslita um bikarinn, unnið sex sinnum en tapað sex sinnum. 3 FranJkfurt - Köln 1 Frankfurt hefur ekki gengið betur í Bundesligunni í mörg ár. Köln hefur dalað örlítið eftir áramót en er með sterkan mannskap. Bæði hafa liðin tryggt sér sæti í Evrópukeppn- inni næsta ár. Leikmenn stefna að því að ljúka keppnistíma- bilinu án teljandi skaða enda heimsmeistarakeppnin fram undan. 4 Stuttgart - Homburg 1 Þessi leikur ætti að vera einn sá öruggasti á seðlinum. Stutt- gart á heimavelli er ávallt nokkuð tryggt en gegn Homburg gulltryggt. Stuttgart á ekki lengur möguleika á Evrópusæti. Leikmenn spila þennan leik án teljandi taugaálags. Hom- burgliðið er fallið, er greinilega langslakasta lið Bundeslig- unnar. 5 B. Uerdingen - M. Gladbach 1 Bayer Uerdingenliðið hefur ekki náð sér á flug í vetur, er fyxir neðan miðja deild. Borussia Mönchengladbach má muna sinn fífil fegri, hefur verið að berjast við fall í vor. Liðinu gengur afleitlega á útivefli. Danimir Brian Laudrup og Jan Bartram hafa staðið sig ágætlega með Uerdingenlið- inu í vetur en ljóst að þeir munu hvíla sig í sumar á meðan þýskir félagar þeirra keppa á Ítalíu á HM. 6 Kaiserslautem - Númberg Að spila á heimavelli í Þýskalandi er ákaflega mikilvægt. Það sést á árangri liða á útivelli. Jafnvel Þýskalandsmeistar- arnir í ár, Bayem Munchen, eiga í erfiðleikum á útivelli. Numberg hefúr slakan árangur úti en Kaiserslautem hefur sótt flest sín stig á heimavöllinn. Svo verður einnig í þessum leik. 7 Bayem Munchen - Dortmund 1 Bæjarar em erfiöir heim að sækja á ólympíuleikvanginn í Múnchen. Þar hefur liðið einungis einu sinni verið borið ofurliði í vetur, enda er enn einn deildarmeistaratitifl í höfn nú þegar. Dortmund hefur staðið sig betur en oft áður og hefur tryggt sér sæti í Evrópukeppninni næsta vetur. 8 Leverkusen - Bremen 1 Leverkusen veitti Bayem Múnchen einna mesta samkeppni í vetur en hafði ekki sama úthald. Liðið má þó vel við una ^ að hafa tryggt sér Evrópusæti næsta vetur og glatt aðdáend- ur sína mjög. Werder Bremenliðið er enn eitt þýska liðið sem átti góðu gengi að fagna áður fyrr en hefur dalað í vetur. 9 H.S.V. - Mannheim 1 Hamburger Sportverein hefur verið í faflhættu nú undir vorið. Tvö lið falla beint en þriðja neðsta liðið spilar við þriðja efsta lióið í Oberligunni um sæti í Bundesligunni næsta ár. Mannheim hefur verið á svipuðum slóðum og H.S.V. en er reyndar enn neðar. 10 K.B. - Frem 2 K.B. kom úr 2. deild síðastliðið haust, var þar í eitt keppnis- timabil. Liðið hefur verið Danmerkurmeistari fimmtán sinn- um, síðast árið 1980. Loftur Ólafsson, sem er við nám í Kaup- mannahöfn, spilar með K.B. og hefur átt ágæta leiki með liðinu. Hið unga lið Frem hefur komið töluvert á óvart það sem af er keppnistímabilinu. Liðið leikur létta knattspymu. <. Frem á að baki sex meistaratitla, þann síðasta árið 1944. í Danmörku hefur heimavöllurinn ekki eins mikið að segja og í mörgum öórum löndum. 11 Lyngby - AGF 1 Bæði hafa þessi lið verið ofarlega undanfarin ár. Lyngby hefur verið í 3. sæti undanfarin tvö ár en varð Danmerkur- meistari í fyrsta skipti árið 1983. Árósarliðið AGF varð í fimmta sæti á síðasta keppnistímabili, hefur orðið Dan- merkurmeistari fimm sinnum en varð meistari síðast árið 1986. Á árunum 1982 til 1987 varð liðið afltaf í einu af þrem- ur efstu sætunum í 1. deildinni. 12 O.B. - Bröndby 2 Odense Boldklub var stofnað árið 1887 og hefur þrisvar sinnum orðið Danmerkurmeistari. Liðið vann síðasta titil á síðasta keppnistímabili en hefur ekki náð að fylgja þeim árangri eftir nú og er mjög neðarlega. Bröndby er ungt lið, vax stofnað árið 1964. Liðið kom upp í 1. deild árið 1982 og hefur verið 1 einu af fjórum efstu sætunum síðan. Þar af varð liðið Danmerkurmeistari árin 1985, 1987 og 1988.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.