Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 18
42
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 :dv
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Húsgagnamiðlun Smiðjuvegi 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærrf'3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Málarameistarar - einstaklingar. Utan-
hússmálning. Til sölu af sérstökum
ástæðum nokkurt magn af rauðbrún-
um álgrunni, extra sterkt fyrir ál, stál
og jérn. Tækifærisverð. Uppl. í síma
611383 (símsvari).
Brúndrappaö hornraðsófasett með
tveim borðum til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-75581 eða 91-686277 á
daginn.
Rautt, vel með larið stúlkuhjól, fyrir 6 8
ára, Tvö, nýleg hamstrabúr, hamstrar
fylgja og kojur í fullri stærð, til sölu.
Uppl. í síma 91-53277 eftir kl 18.
2 stk. rafmagnshitakútar, 150 lítra, til
sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-38060
milli kl. 9 og 16.
Taylor ísvél með pumpu til sölu. Ný-
uppgerð, vel með farin. Uppl. í síma
656677 ó sjopputíma.
Toshiba örbylgjuofn, 27 lítra, til sölu.
Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 91-40278
eftir kl. 20.
Eldhúsinnrétting, eldavél og vifta til
sölu. Uppl. í síma 91-38657.
^—
■ Oskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Málmar - málmar. Kaupum alla málma
gegn staðgreiðslu, tökum einnig á
móti öllu brotajárni og bílflökum.
Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta-
garðar 9, sími 91-84757.
Hilti borvél eða sambærileg óskast á
góðu verði, þarf að geta borað 32mm
gat í gegnum stein. Uppl. í síma 44999,
Halldór.
Sófasett. Óska eftir að kaupa notað
og vel með farið Onassis sófasett eða
sambærilegt sófasett. Uppl. í síma
670434 eftir kl. 17.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa tvær saumaginur
fyrir karla, mega vera gamlar en vel
með farnar. Vinsaml. hringið í síma
91-652189 e. kl. 18 í dag og næstu daga.
Óska eftir að kaupa vörur - vörulagera,
t.d. af heildverslun. 100% trúnaður.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2287._______________
Óskum eftir notuðum lagerhillum sem
henta fyrir varahluti. Uppl. í síma
91-652030. Bragi. Hlaðbær Colas hf.
■ Verslun
Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr-
val. Barnaefni, jogging, apaskinn,
dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Alnabúð-
in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388.
M Fyiir ungböm
Silver Cross vagn, vinrauður, skipti-
borð á baðkar, Britax burðarstóll og
bílstóll, góður kerruvagn úr flaueli,
matarstóll og ódýr Texas kerra til
sölu. S. 656652 eftir kl. 18, Erla.
Dökkblár, Simo tvíburavagn til sölu.
Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 75717
e.kl. 17.____________________
Rimlarúm, barnabað, taustóll, vel far-
inn barnafatnaður og fleira til sölu.
Uppl. í síma 656915 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri
við í heimahúsum. Ársábyrgð á vélar-
skiptum. Föst verðtilboð. ísskápa-
þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500.
Eldavél. Óska eftir nýlegri eldavél.
Uppl. í síma 91-16376.
■ Hljóðfæri
Vorum að fá Peavey æfingamagnara,
Custom sound hátalarabox, Sonor
trsett, Ricken Baker gítara, Warwick
bassa, Martin og Bjarton kassagítara,
Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót-
ur o.m.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Laugavegi 96, sími 600935.
Tónlistarmenn. Full búð af nýjum vör-
um. Washburn og Rickenbaker gítar-
ar/bassar, Bundy saxófónar, Ludvig,
Sonor kerfi o.m.fl. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 600935.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Til sölu nýlegur Yamaha RGX 211 raf-
magnsgítar og Tiger magnari. Verð
kr. 28.000. Uppl. í síma 656609 eftir
kl. 17.
Til sölu Roland JUNO-1, hljómborð,
MAD 3020 magnari og Boss MSlOOa
(lOOw) hátalarar. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 79721 e.kl. 17.
Yamaha C55N heimilisorgel með
skemmtara til sölu, mjög vel með far-
ið. Uppl. í síma 91-39299.
■ Hljómtæki
Pioneer biltæki (6 mánaða), útvarp,
segulband/geislaspilari, 2x100 W
magnari, 2 stk. 150 W hátalarar og 2
stk. 60 W hátalarar, fást með fullum
afslætti á kr. 98 þús. Uppl. í síma
612557 og 985-24461.
Pioneer geislaspilari PDM60 með fjar-
stýringu og einnig Audioline bíltæki
til sölu. Uppl. í síma 92-14162, Einar.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Lítið sófasett, 2 + 1 + 1, kr. 7.000, rúm
án dýnu, 2p0x95 cm, kr. 500. Á sama
stað stór barnavagn, kr. 7.000. Uppl.
í síma 91-77281 eftir kl. 18.
■ Húsgögn
Til sölu hillur, skrifborð og fataskápur,
frá Tréborg, eikarlitur, selst saman
eða sér, rúm frá Ikea, 90 cm, m. spring-
dýnu, fataskápur frá Axis, perulitað-
ur, m. speglum á hurðum, 240x80. Allt
í góðu ástandi. Sími 93-86888.
Nýlegt hjónarúm, 160x200, krómgafl-
ar/Sultan dýna frá Ikea, kr. 40.000, 2
ára svartur leðurhornsófi, kr. 150.000,
kostar nýr kr. 270.000, stór svört hillu-
samst., kr. 50.000. S. 656915 e. kl. 17.
Vegna fluttnings til sölu leðurlux sófa-
sett, glerborð, svört hillusamstæða,
standlampi, allt sem nýtt. Uppl. í síma
91-36960.
Ömmusófar i rósóttum efnum, 2 sæta,
verkstæðisverð, einnig leðurhorn og
sófasett. G.Á. húsgögn, Brautarholti
26, símar 91-39595 og 91-39060.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð \
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvur
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664.
Notaðar og nýjar tölvur og jaðartæki.
Þjónusta og viðgerðir. Fáið sendan
lista á faxi eða í pósti.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla
ríkinu). Sími 678767.
100 þús. kr. afsláttur af nýrri IBM PS/2
386 vél, með 120 mb hörðum diski. Góð
sem skráamiðlari eða vinnustöð.
Uppl. í síma 92-11633, utan vinnutíma.
Atari 1040St til sölu. Tæplega eins árs
gömul, selst með góðum forritum á ca
50 þús. kr. Uppl. í síma 651116 e. kl.
19 á föstudag og allan laugardag.
Úrval PC forrita (deiliforrit).
Komið og fáið lista.
Hans Árnason, Borgartúni 26, sími
620212.
Amstrad CPC 464 til sölu, 40-50 leikir
fylgja. Uppl. í síma 92-14162, Ágúst.
■ Sjónvörp
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Símstöð til sölu, Atea 8000, stöðin er
fyrir 5 bæjarlínur og 26 innanhúss-
númer, símtækin fylgja, mjög gott
verð. Uppl. í s. 84833 á skrifstofutíma.
Til sölu Oldsmobile dísilvélar, 5,7 mini
’78, barnavagn og kerra, Commodore
64 tölvá, einnig óskast tvíburakerra
og Skodi til niðurrifs. S. 91-666506.
Þjónustuauglýsingar
5GUN (f^ )) J
I - 46980
llv 15414
Steinsteypusögun
oj - kjarnaborun
STEINTÆKNI
JL
Verktakar hf.,
simar 686820, 618531 mm
og 985-29666. mm
NYJUNG A ISLANDI!
ÞVOTTUR Á RIMLA- OG STRIMLAGLUGGATJÖLDUM
Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp.
Afgreiðum samdægurs.
Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi I Gulu línunni.
STJÖRNUÞVOTTUR
Simi 985-24380 - 641947
VERKTAKAR - SVEITAFÉLÖG
Úrvals fyllingarefni og harpaður
sandur, góður fyrir hellulagnir o.fl.
Ámokað í Lambafelli við þrengslavegamót.
Uppl. í símum 98-22166,
farsími 985-24169.
ARVELAR SF.
Selfossi.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
jE Opið um helgar. 2
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
starfsstöð,
Stórhöfða 9
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, .heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
681228
674610
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboó eöa tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarövinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalstelnsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baókerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155