Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 25. MAI 1990.
47
t
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.___________
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna.
Harðarrammar, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.__________________________
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
■ Garðyrkja
Husfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf.,
Laugavegi 168.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, augl. úr-
val trjáa og runna, verð: hansarós 450
kr., gljámispill 95, alaskavíðir 70,
fjallarifs 210, sitkagreni 100, stór tré
af bergfuru, stafafuru og sitkagreni.
Opið v. daga frá kl. 15 til 20 og helgar
frá 10 til 20, s. 667315.__________
Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn
til að planta trjáplöntum í kringum
garðinn og í skjólbelti. Við erum með
mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90.
Sendum hvert á land sem er.
Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi,
Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar
93-51169 og 93-51197.______________
Garðtæting. Tek að mér að tæta
kartöflugarða og aðra garða við
heimahús, einnig garðlönd. Vönduð
vinna. Fast verð. Uppl. í síma 54323
e.kl. 19, símsvari á daginn. Geymið
auglýsinguna.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur.
Skógarplöntur af birki, sitkagreni og
stafafuru. Úrval af trjám og runnum,
kraftmold. Opið alla daga 8-19, um
helgar 9-17. Sími 641770.__________
Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum, garð-
sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng
þjónusta. S. 91-74229. Jóhann.
Mómoid, túnamoid, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Sumarbústaða- og garðeigendur. Til
sölu fallegar aspir á frábæru verði,
stærð 2-3 m og allt að 10 m háar.
Athugið, góður magnafsl. S. 93-81078.
Sumarúðun. Almenn garðvinna.
Pantið sumarúðun tímanlega. Mold í
beð, húsdýraáburður. Uppl. í símum
91-670315 og 91-78557.
Sérræktaðar túnþökur. Afgreitt á brett-
um, hagstætt verð og greiðslukjör.
Tilboð/magnafsl. Túnþökusalan, Núp-
um, Ölfusi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur á góðu verði. Örugg og fljótvirk
þjónusta. Jarðvinnslan sf., símar
91-78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Garðyrkjuþjónusta í 11 ár. Hellulagnir,
snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða.
Garðverk, sími 91-11969.
Almenn garðvinna, sumarúðun, hús-
dýraáburður, mold í beð og fl. Pantan-
ir í síma 73906.
Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 985-20487 og 98-75018.
■ Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, þakásetn-
ingar, þakrennuuppsetningar, berum
í og klæðum steyptar rennur. Margra
ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18.
Tökum að okkur húsaviðgerðir,
mótafráslátt og hreinsun, húsrif o.fl.
þess háttar. Föst tilboð ef óskað er.
Sími 75752.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Ennþá eru nokkur pláss laus á okkar
geysivinsæla vornámsekið 27. maí til
2. júní. Innritun fyrir 6-12 ára börn á
skrifstofu S.H. verktaka, s. 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195._________________________
Áreiðanleg barngóð 13 ára stúlka óskar
eftir að komast í vist út á land, getur
séð um létt heimilisstörf. Uppl. í síma
91-656617.___________________________
Vantar 11-13 ára ungling til að passa
2ja ára strák í sumar. Uppl. í síma
93-81583.
Unglingur óskar eftir vinnu í sveit sem
fyrst, er 15 ára. Uppl. í síma 93-11080.
Óska eftir 14-15 ára kaupamanni. Uppl.
í síma 95-27171.
■ Parket
JK parket. Pússum og lökkum parket
og gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-78074.
■ Til sölu
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi'2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
2000 I rotþrær, 3ja hólfa, septikgerð,
kr. 42.633. Norm-x, sími 91-53822.
E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg-
undir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju-
vegi 9A, sími 642134.
Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og
92-37779.
Höfum til leigu fallega nýja brúðarkjóla
í öllum stærðum, einnig á sama stað
smókinga í svörtu og hvítu, skyrta
lindi og slaufa (10 mism. litir) fylgja.
S. 16199, Efnalaugin Nóatúni
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hfl, Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
L -; § |j .*
Fortjöld á hjólhýsi, sfórglæsileg. • ýestur-þýsk gæði. • 100% vatnsþétt. • Slitsterk - mýgluvarin. Verð frá kr. 49.900. Pantanir teknar til 15/6 ’90. Sendum myndalista. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina. S. 13072 og 19800.
P:: %
Til sölu einingamót fyrir steinsteypta
heita potta. Tilvalið fyrir verktaka.
Uppl. í síma 91-54902 og 91-651056 eft-
ir kl. 18.
■ Verslun
Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, flest kaupfélög um land allt.
Urval
iö hjá Tölvudeild Magna
bjóöum viöskiptavinum okkar
upp á nýjung sem er AFSLÁTTA-
KORT fyrir tölvuleiki.
Þegar þú kaupir leik hjá okkur
stimplum við J kortiö og fyrr en
varir færöu
frían leik f
aö eigin j °Piö
á laugard.
til kl. 16.00
vali.
LANDSINS MESTA URVAL
TÖLVULEIKJA
HAFNARSTRÆTI 5 101
TEL 121860 4 1 624170
KORT ER SPORT
COMBhGAMP'
COMBI CAIVfP er traustur og
góður félagi í ferðalagið. Léttur í
drætti og auðveldur í notkun.
Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda.
COMBI CAMP er hlýr og
þægilegur með fast gólf í svefn og
iverurými.
COMBI CAMP er á
sterkbyggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum fyrir
íslenskar aðstæður, á fjöðrum,
dempurum og 10” hjólbörðum.
COIVIBLC/WIP
®
COMBI CAMP er einn mest
seldi tjaldvagninn á íslandi
undanfariri ár og á hann fæst
úrval aukahluta.
COMBI CAMP er til sýnis í
sýningarsal okkar og til
afgreidslu strax.
TITANhf
-----------/
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SÍMI 84077