Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Síða 22
46
FÖSTUDAGORJ25. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílaiuálun
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. ,
■ BQaþjónusta
Bilaþjónustan B i I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9-22, lau sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum verk-
færi, bílalyftu, vélagálga, fullkominn
sprautuklefa, aðstoðum eða vinnum
verkið. Bón- og þvottaaðstaða.
Tjöruþv., háþrýstiþv., vélaþv. Seljum
bón- og hreinsiefni. Verið velkomin í
rúmgott húsnæði okkar.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur.
Opið mán.-föst. 8 19, laug. 10-17. Bón-
stöðin Bílaþrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8 19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
Réttingar. Réttum allar bíltegundir
fljótt og örugglega.' Kerran sf., Armúla
26, sími 91-686610.
■ Vörubílar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón.,' kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Steypubill til sölu, Hanomag Henschel
’72, mjög góð vél, góð dekk og góð
tunna, annað heldur lakara. Sann-
gjarnt verð. S. 91-641544 og 93-86806.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubila, vélar,
gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Utvega notaða vörubíla erl. frá.
Vökvabílkrani óskast keyptur, ca 8-12
tonn meter. Uppl. í síma 96-71859, e.kl.
19.
■ Sendibílar
Óska eftir stórum eöa meóalstórum
sendibíl með kassa, á góðum kjörum.
Á sama stað er til sölu Benz 608D ’74
kassabíll. Selst ódýrt. S. 611914.
Til sölu Isuzu MPR kassabill, heildar-
þyngd 7,5 tonn. Uppl. í síma 672787
eftir kl. 16.
■ Lyftarar
Mikiö úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Tudor lyftararafgeymar. Eigum á lager
fyrir Still, frábært verð. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bilasala Hafnarfjaröar óskar eftir bif-
reiðum, tjaldvögnum og hjólhýsum á
skrá. Höfum gott útisvæði, upplýst og
vaktað. Getum sótt bíla hvert sem er.
Símar 652930 og 652931.
Blettum, réttum, almálum.
Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til-
boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk-
smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Bílasalan Tún, simi 622177. Vegna mik-
illar sölu vantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Upplýsingar gefur
Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, s. 622177.
Óska eftir bil, japönskum ’89-’90 mod-
elinu á 1000.000 1.100.000. Er með
Nissan Sunny ’89, ekinn 20 þús. og 265
þús. á bréfi. Uppl. í síma 91-679067.
Óska eftir skoðuðum, litlum bíl, í góðu
ásigkomulagi, t.d. Fiat Uno. Verð-
hugmynd 100-120 þús. Uppl. í síma
91-656923.
Óska eftir að kaupa Nissan Cherry,
Pulsar eða Sunny, árg. ’85 eða ’86,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-656233.
■ Bílar til sölu
Golf GTi. Til sölu Golf GTi, árg. 1988,
ekinn 36 þús. km, litur dökkblásans.,
sójlúga og litað gler, Pioneer hátalar-
ar, 150 W, reyklaus og fallegur bíll,
einn eigandi. Verð kr. 1.180 þús.,
stgr.afsl. eða möguleiki á ódýrari selj-
anlegum bíl uppí. Uppl. í vs. 681717
og hs. 15426. Þórhallur.
Ódýrt. Daihatsu Charade ’81 til sölu,
númerslaus, þarfnast smálagfæringa,
lítur ágætlega út, einnig Willys '55,
óbreyttur, m/Volvo B20 vél, og Mazda
323 '81, skoðuð, þarfnast smálagfær-
inga. Á sama stað óskast ódýr Fiat
Panda eða Lada. Sími 620733.
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á Endurvinnslunni, s. 678830.
Besti billinn! Citroen AX 14TRS ’88 til
sölu, ekinn 14 þús. km, álfelgur, meta-
lik lakk, snarpur og lipur. Skipti
skuldabréf eða staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-77043.
Daihatsu Charade ’88 til sölu, ekinn
32 þús. km, 3ja dyra, útvarp/segul-
band, ný kúpling. Verð 510.000, ath.
skipti á ódýrari Charade, góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-666736.
M. Benz 280 S, árg. '69, til sölu. Ekinn
168.000 km frá upphafi, 6 cyl., sjálf'
skiptur, gott eintak. Einnig Renault 4
sendibíll, árg. ’86, í góðu standi. Uppl.
í síma 652013 og 50022, Arnar.
Til sölu Bronco ’72, 8 cyl., sjálfskiptur,
upphækkaður, 35" mudder, nýtt boddí,
jeppaskoðaður, mikið af varahlutum
fylgir. Æskilegast eru skipti á fólks-
bíl. S. 91-46114 milli kl. 14 og 20.
Citroen Axel ’86, ekinn 42 þús. km,
sumar- og vetrardekk, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-10053 e.
kl. 20 eða 91-689000 til kl. 20. Eyrún.
Fallegur Blazer árg. '73 til sölu. 5,7 dies-
el, fjagra gíra, 38" dekk, fallegur bíll,
verð aðeins 280 þús. stgr. Uppl. í síma
17770 og 29977.
Ford Econoline 250 4x4 ’85 til sölu.
Einnig Citroen BX 19GTi,árg. '87,
Volvo 240GL ’88. Uppl. í síma 652013
og 50022, Arnar.
Ford Escort RX3I, árg. '83 til sölu. Góð-
ur bíll í góðu standi, bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 641036
e.kl. 17.
Frúarbill til sölu. Honda Civic ’86, sjálf-
skipt, toppbíll. Einnig Saab 900GLE
'82, sjálfskiptur, topplúga. Uppl. í síma
652013 ög 50022, Arnar.
Glæsileg Mazda 323, 1500 GLX 3 dyra,
árg. ’88, ekinn 28 þús. km, topplúga,
rauður og toppbíll. Uppl. í síma
670014.
Honda Accord ’79 til sölu. Ekinn aðeins
83.000 km, olíubók frá fyrsta degi fylg-
ir, nýir demparar, nýtt púst, nýlega
sprautaður. Uppl. í síma 623759.
M. Benz 180 SE '73 til sölu, bíll í þokka-
legu standi, skipti á dýrari, milligjöf
skuldabréf. Uppl. í símum 91-687419
og 91-685908.
M. Benz 240D ’81, upptekin vél o.fl.
Skipti á ódýrari, t.d. góðum amerísk-
um, fl. koma til greina. S. 91-44993 eða
985-24551, á kv. í s. 91-40560.
Mazda 626, árg. ’82 til sölu. Tveggja
dyra, 2000 vél, fimm gíra, skoðaður
’91. Verð aðeins 200 þús. stgr. Uppl. í
síma 17770 og 29977.
Vegna flutnings til sölu BMW 318i '82,
ekinn 99 þús., hvítur, gangverð 350
þús., fæst fyrir 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-36960.
Volvo 244, árg. 79 til sölu, sjálfskiptur,
tilboð. Volvo 244, árg. '74, beinskipt-
ur, til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. í
síma 53865 e.kl. 19.
Antik, 27 ára gamall bill. Falleg VW
bjalla til sölu. Verð 100 þús. Úppl. í
síma 17770 og 29977.
Benz D309, árg. '73, húsbill til sölu.
Góð vél og ný dekk. Uppl. í síma
93-12229._______________________________
Chevrolet Nova '78, 4ra dyra, sjálf-
skiptur, 6 cyl., skoðaður, verð 30 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-45402.
Lada 1600, árg. '82, til sölu, skoðuð
'91, stgr. 70 þús. kr. Uppl. í síma
98-22045 e.kl. 19.
Lada Lux ’85 til sölu. Ekinn 62.000 km,
fallegur bíll og mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 91-51759 eða 92-50751.
Lada Sport, árg. ’78 til sölu. Góður
bíll, verð 65 þús. stgr. Uppl. í síma
17770 og 29977.
Nissan Bluebird station árg. '82 til sölu.
Fimm gíra, verð aðeins 100 þús. stgr.
Uppl. í síma 17770 og 29977.
Opel Ascona '84 til sölu, ekinn 98 þús.
km, mjög vel með farinn. Hagstætt
verð. Úppl. í síma 91-667284.
Range Rover ’76 til sölu, þarfnast lag-
færingar, selst ódýrt. Úppl. í síma
91-78165 eftir kl. 16.
Subaru Justy J-10 '88, ekinn 34 þús.,
rauður, verð kr. 550 þús. Uppl. í síma
94-4713.
Wagoneer '79 til sölu. Upphækkaður,
35" dekk, jeppaskoðun. Fæst á góðu
staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 666977.
Buggy bill. Sniðugur buggy VW til
sölu. Uppl. í síma 43435 á kvöldin.
Ford Fiesta ’83. Til sölu góður bíll, kr.
120.000. Uppl. í síma 91-627236.
■ Húsnæði í boði
2-3ja herb. ibúð til leigu, fullbúin hús-
gögnum, í 2-3 mánuði. Leiguskipti á
íbúð erlendis kæmi sterklega til
greina, leigist helst reyklausu pari.
Sími 91-676792 í dag og næstu daga.
Til leigu gott herbergi i Kleppsholti,
aðgangur að eldhúsi, baði og þvotta-
vél, leiga 18 þús., reglusemi. Uppl. í
síma 91-686794 eftir kl. 19.
4 herb. ibúð til leigu í ca 3-4 mán. frá
1. júní. Uppl. í síma 91-74533 eða
96-25987.
Forstofuherbergi til leigu i Kópavogi.
Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-44993
og 985-24551 eða 40560 á kvöldin.
Ný, 80 m2, 3ja herb. ibúð til leigu, laus
strax, í Grafavoginum. Tilboð sendist
DV, merkt „X-2289”
4ra herb. íbúð i Espigerði til leigu. Til-
boð sendist DV, merkt „X-2288".
■ Húsnæði óskast
2ja herb. íbúð eða herbergi með eldun-
araðstöðu eða fæði óskast í Keflavík
eða nágrenni, frá 20. júní. Uppl. í síma
91-671913 á kvöldin.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu, góðrí
umgengni og reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
91-678748.
3ja-4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu + Mosfellssveit óskast til leigu
frá 1. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma
91-689225 frá kl. 10-18.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bankastarfsmaður óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
621162.
Óskum eftir litilli íbúð, 1-2 herb., sem
fyrst. Góðri umgengni heitið og hús-
hjálp ef óskað er. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2239.
3 herb. ibúð óskast á leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 39792.
Maöur um þrítugt óskar eftir lítilli ein-
staklingsíbúð í Kópavogi. Uppl. í síma
43075 og 641561.
Ungur reglusamur maður óskar eftir 2
herb. íbúð til leigu, helst við Fossvogs-
dal. Uppl. í síma 91-45596.
Óska eftir 2ja herb. ibúð á lelgu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-21018.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu sem
fyrst, reglusemi og öruggar greiðslur.
Úppl. í sima 91-617487.
Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Úppl. í síma 91-27674 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæði
Til sölu eöa leigu húsnæöi á 2. hæð,
samtals 170 fm, möguleki að skipta í
smærri einingar, einnig 450 fm hús-
næði með mikilli lofthæð og stórum
innkeyrsludyrum. Góð kjör. Uppl. í
síma 91-20790 á skrifstofutíma.
Atvinnuhúsnæði óskast til leigu eða
kaups, frá 100 m2 300 m2, má þarfnast
viðgerðar, allt kemur til greina. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2286.
Ármúli. Lítið skrifstofuherbergi, ný-
standsett, til leigu nú þegar. Úppl. í
síma 91-76630.
■ Atvinna í boði
Garðabær, bakarí. Óskum eftir að ráða
starfskraft til afgreiðslustarfa í bak-
arí. Unnið er frá kl. 10-14 daglega og
önnur hver helgi. Ath. ekki um sumar-
starf að ræða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2274.
Óskum að ráða starfsfólk í uppvask á
veitingastað í miðbæ, fjögur kvöld í
viku, einnig eftir starfsfólki í ræsting-
ar um helgar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2257.
Við á Foldaborg óskum eftir starfsmanni
til léttra eldhússtarfa eftir hádegi, frá
1. júní. Uppl. gefa forstöðumenn í síma
673138.________________________'
Óska eftir að ráða fólk í bygginga
vinnu. Uppl. í síma 670020 eða 985-
31084.
Trésmiðir óskast í tímabundið verk-
efni. Uppl. í síma 91-672413 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Framabraut. Fyrirtæki! Höfum gott
fólk á skrá, sparaðu þér óþarfa tíma
í leit að rétta aðilanum. Láttu okkur
leita. Framabraut ráðningarþj. og
markaðsráðgjöf. Laugav. 22Á, s.
620022. Opið frá kl. 9-16.
21 árs reglusamur og duglegur strákur
með stúdentspróf og lyftararéttindi
óskar eftir vinnu í sumar. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 73971 e.kl. 16.
24 ára rafeindavirki í framhaldsnámi
óskar eftir sumarvinnu, flest kemur
til greina, getur byrjað strax. Uppl. í
síma 91-674046.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið
störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði
hvað varðar menntun og reynslu.
Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081.
36 ára kona óskar eftir atvinnu, vön
matreiðslu. Vinna úti á landi kemur
til greina. Uppl. í síma 91-77662.
■ Bamagæsla
11-13 ára barnapia óskast til að passa
2 börn einstaka kvöld og um helgar.
Uppl. í síma 77281 eftir kl. 18 næstu
daga.
12 ára telpa vill passa börn í sumar,
bæði stuttan eða langan tíma, er í
smáíbúðahverfi. Upplýsingar í síma
91-31233.
Barnapössun - vesturbær. Vantar
pössun hluta úr degi fyrir systkini í
vesturbæ, 4ra og 7 ára. Sími 91-14622
eftir kl. 17.
Stúlka óskast í Suðurhliðar í Rvk. 12-13
ára stúlka óskast til að gæta 3 ára
drengs e.h. í júní og ágúst. Uppl. í síma
686347._______________________
Ég er 11 ára og bý i vesturbæ. Hef
áhuga á að passa bam, nú þegar og
út júnímánuð. Uppl. í síma 91-12385
eftir kl. 18.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón,
alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur.
Leigjum út teppahreinsunarvélar,
gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176.
Eru fjármálin i ólagi?
Gerum uppgjör, íjárhagsáætlun og til-
lögur til úrbóta á fjárhagsvanda þín-
um. Fyrirgreiðslan, sími 91-653251.
■ Einkamál
Maður á besta aldri óskar eftir að kom-
ast í náin kynni við hressa og
skemmtilega konu á aldrinum 25 til
55 ára. Mætti gjaman eiga heima í
höfuðstað Norðurlands. Svör sendist
DV, merkt „Vinur2292“, f. 7. júní nk.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Tréskurðarnámskeið. Aukanámskeið í
júní. Tilvalið til kynningar. Innritun
fyrir haustönn er hafin.
Hannes Flosason, sími 91-40123.
■ Skemmtanir
Disk- O-Dollý! Simi 91-46666.
Ferðadiskótek sem er orðið hluti af
skemmtanamenningu og stemmingu
landsmanna. Bjóðum aðeins það besta
í tónlist og tækjum ásamt leikjum og
sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf-
um og spilum lögin frá gömlu góðu
árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími
91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!!
DV
Diskótekið Dísa, simi 50513 á kvöldin
og um helgar. Þjónustuliprir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftárhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, gluggaþvottur og kísil-
hreinsun. Margra ára starfsreynsla
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595
og 28997.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Tökum að okkur teppa- og húsgagna-
hreinsun, erum með fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ódýr og örugg þjónusta, margra ára
reynsla. S. 91-74929.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 72130.
Hreingerningaþjónusta.
íbúðir, stigagangar, teppi, gluggar,
fyrirtæki. Tilboð eða timavinna.
Gunnar Björnsson, s. 666965 og 14695.
■ Þjónusta
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu-
stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Heildsalar, athugið. Sölumann, sem fer
út á land í sumar, vantar góðar vörur
til að selja í verslanir. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022. H-2295.
Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og
sprunguviðgerðir, skipti um glugga
og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar
á böðum og flísal. S. 622843/613963.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Húsasmiður óskar eftir verkefnum.
Tilboð - tímavinna. Upplýsingar í síma
91-82981.
Málarar geta bætt við sig málun á hús-
um og gluggum. Uppl. í símum 622369
og 624693. •
Trésmiður, eldri maður, óskar eftir
verkefnum eða föstu staríi. Uppl. í
síma 40379.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj, S. 74923/985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
R-860. Siguröur Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.