Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Síða 30
54 FÖSTUDAGUR 25. MAl 1990. Föstudagur 25 SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (6). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglíngarnir í hverfinu (3). (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (5). (The Ghost of Faffner Hall). Bresk- ur/bandarískur brúðumyndaflokk- ur í 13 þáttum úr smiðju Jims w Hensons. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pallborðsumræður í Sjónvarps- sal vegna borgarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá umræðum fulltrúa flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík. Umræðum stýrir Gunnar E. Kvaran. 22.00 Vandinn að verða pabbi (4). (Far pá færde). Danskur fram- haldsþáttur j sex þáttum. Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlutverk Kurt Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 22.30 Marlowe einkaspæjari (5). (Philip Marlowe). Kanadískirsaka- málaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Vafamál. (Who Is Julia?) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Walter Grauman. Aðal- hlutverk Mare Winningham og Jameson Parker. Myndin er gerð eftir sögu Barböru S. Harris. Ung kona fær græddan í sig heila ann- arrar konu og á erfitt með að aðlag- ast breytingunni. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. Falleg teikni- mynd fyrir börn. 18.05 Lassý. Leikinn framhaldsmynda- flokkur fyrir fólk á öllum aldri. Aðal- hlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone og Christopher Stone. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjölium um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Feröast um timann. Quantum Le- ap. Bandarískur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 Frumherjar. Winds of Kitty Hawk. Um aldamótin hófu ungir og ómenntaðir reiðhjólasmiðir, Orville og Wilburg Sright, að fikta við vélknúnar svifflugur á sléttunum við Kitty Hawk. Þótt þeim hafi tek- ist að skjóta hámenntuðum verk- fræðingum ref fyrir rass með því að verða fyrstir til að fljúga reynd- ist það einungis vera upphafið á þrautagöngu þeirra. Aðalhluverk. Michael Moriarty og David Huff- man. 22.55 Millljónahark. Carpool. Fjórir þras- gjarnir ferðafélagar finna milljón dollara á förnum vegi. Þeim tekst engan veginn að koma sér saman um hvað gera eigi við féð en aðrir aðilar hafa hins vegar ákveðnar hugmyndir um hvað gera eigi við hvoru tveggja, ferðafélagana fjóra og féð. Aðalhluverk: Harvey Kor- man, Ernest Borgnine og Step- hanie Faracy. 0.30 Gatsby hinn mikli. The Great Gats- by. Mynd sem gerist á uppgangs- tíma jassins þegar Bandaríkjamenn voru gagnteknir af peningum, víni, konum og hraóskreiðum bílum. Aðalhluverk: Robert Redford, Mia Farrow og Bruce Dern. Leikstjóri: Jack Clayton. Handrit: Francis Ford Coppola. 1974. , 2.45 Dagskrárlok. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjarts- dóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - í heimsókn. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. 13.30 Miðdegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (11) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskapur, sannleikur, sió- fræði. Frá málþingi Útvarpsins,' Félags áhugamanna um bók- menntir og Félgas áhugamanna um heimspeki. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Fjórði þáttur endurtek- inn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaða. 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. . maí 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Hanna G. Sig- urðardóttir og Jórunn Th. Sigurð- ardóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Kvöldvaka. Páll ísólfsson stjórnar Þjóðkórnum (Úr þættinum Takið undir frá 1950.) Áramótaskemmti- þáttur. Soffía Karlsdóttir, Alfreð Andrésson og Haraldur Á. Sig- urðsson flytja. (Upptaka frá 1951) Um kosningar í Skaftafellssýslu 1902 eftir Þórberg Þórðarson. Höfundur flytur. (Upptaka frá 1968.) I þokunni, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson Ævar R. Kvaran les. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekínn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Meðal annars veróa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskifan. 21.00 Frá Norrænum djassdögum í Reykjavík. Samnorræna stórsveit- in leikur verk eftir Jukka Linkola. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlög- in. (Endurtekinn frá laugardegi á rás 2.) 4.00 Fréttlr. 4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færó og tlugsam- göngum. 5.01 Blágresið blíða. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir í sparifötun- um í tilefni dagsins. Stefnumót í beinni útsendingu. 15.00 Ágúst Héðinsson kynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis... 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol skoðar sólarlagið og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekið tali og athugað hvað er að gerast í kvöld. 22.00 A Næturvaktinni... Haraldur Gíslason sendir föstudagsstemn- inguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson leiðir fólk inn í nóttina. fm ioa m. 104 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukk- an 16.00. 17.00 Á bakinu með Ðjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlust- endur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Arnar Albertsson. Addi hitar upp fyrir kvöldið. Hringdu og láttu leika óskalagið þitt. 22.00 Darri Olason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. Darri er í góðu skapi og sér til þess að kveðjan þín og lagið þitt heyrist á Stjörnunni. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. FM#957 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.3.0 Spilun eða bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögö. 18.00 Forsiður heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu danslög landsins leikin. Þennan lista velja færustu plötusnúðar landsins ásamt sérfræðingum FM. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Hlustendur geta komið á framfæri kveðjum til „nán- ustu ættingja". Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. ---FM9T.7--- 18.00 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. 14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 i upphafi helgar... meö Guölaugi Júlíussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Danstónlist 24.00 Næturvakt. AÐALSTOÐIN 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina. 19.00 Við kvöldveröarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Undir feldi. Umsón Kristján Frí- mann. „Kom undan feldinum því faldir tónar hafa fundist." Kristján Frímann flytur öðruvísi tónlist. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 02.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegging- ar. 13.45 Heres^_ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Adams Family. Teiknimynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPÓRT ★ . ★ 11.00 Fótbolti. Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 12.00 Squash. The Welsh Open. 13.00 Tennis. The Lufthansa Cup. 14.00 Golf. Bein lýsing frá Volvo PGA mótinu í Englandi. 16.00 Fimleikar. Evrópumeistarakeppni kvenna sem haldin var í Aþenu. 17.00 Frjálsar íþróttir. Grand Prix mót í Brasilíu. 18.00 Wrestling. 19.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 21.30 Tennis. The Dutch World Tourna- ment. SCREENSPORT 12.15 Indy Time Trials. 14.15 Powersports International. 15.15 Powersports Special. 16.15 Keila. British Matchplay. 17.00 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir. 17.30 Kappakstur. Formula 3000. 18.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 21.00 Kappreiöar.Keppni í Frakklandi. 21.30 Rugby. Franska deildin. 23.00 Kappakstur. Keppni í Svíþjóð. Sjónvarp kl. 22.30: Marlowe Philip Marlowe er. ein- hver frægasta sögupersóna sakamálabökmenntanna. Allt frá því að rithöfundur- inn Raymond Chandler skapaði hann snemma á öldinni hefur leikið dýrðar- ljómi um nafh þessa harö- soðna spæjara. Ekki minnk- aði Ijóminn um nafn hans þegar Humphrey Bogart túlkaði hann eftirminnilega í The Big Sleep og setti öðr- um leikurum staðal um hvernig Philip Marlowe skyldi leikinn. Fleiri þekktir leikarar hafa reynt sig við Marlowe, má þar nefha Ro- bert Mitchum, James Garn- er og Elliot Gould. Chandler samdi ekkí margar langar sögur um Philip Marlowe, en hann samdi því fleiri smásögur, Powers Boothe i hlutverki Philip Marlowe. og það er á þeim sem þátta- röðin um Philip Marlowe sem sjónvarpið sýnir byggir á. Powers Boothe sem leikur Marlowe er ekki mjög þekktur hér á landi, en hann á þó að baki stór hlutverk í kvikmyndum og sjónvarps- myndaflokkum. -HK DV Jukka Linkola stjórnar norrænu stórsveitinni. Rás 2 kl. 21.00: Frá norrænum djassdögum Það var heitt í kolunum í Reykjavík á Djassdögum Ríkisútvarpsins og þeim lauk með glæsibrag í Borg- arleikhúsinu þar sem Jukka Linkola stjórnaði Samnorr- ænu stórsveitinni í verkum sínum, Ole Koch Hansens og Stefáns S. Stefánssonar. Gugge Hedrenius stjórnaði eigin svítu. Verkum Gugge, Ole og Stefáns var útvarpað strax að tónleikunum loknum. í kvöld verða verk Jukka á dagskrá. í hljómsveitinni er úrvalsmaður í hveiju sæti og margir af bestu djassleik- urum á Norðurlöndum í dag. Milljónahark (Carpool) er gamanmynd um Qórar ólík- ar persónur sem hafa valist af tölvu til að ferðast saman til og frá vinnu daglega. Þær eiga ekkert sameiginlegt nema að hafa mistekist flest í lífinu. Það er því ekki mik- ið um samræður þeirra mflli. Breyting verður þó á þessu ástandi þegar fólkið óvænt uppgötvar að mOljón dollarar eru í bílnum. Allt í eínu er eins og losni um stíflu. Hvert í kapp við ann- að fer aö tjá sig um milljón- ina, hvað eigi að gera við peningana og eftir þvi sem tíminn líður þeim úr greip- um nálgast lögreglan og glæpamenn þau. Á endan- um skapar mflljónin meiri vandræði en ánægju, þótt ótrúlegt sé. Aðalhlutverkin leika Ernest Borgnine, sem er hér framar á myndinni, leik- ur lögregluforingja sem leitar að milljón dollurum Harvey Korman, Ernest Borgníne, T.C. Carter og Stephanie Farcey. Þeir tveir fyrstnefndu eru þekktir skapgerðarleikarar. Mare Winningham og Jameson Parker í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vafamál. Sjónvarp kl. 23.30: Vafamál Vafamál (Who is Julia) er kvikmynd um framtíðarsýn sem sjálfsagt einhvern tím- ann á eftir að verða raun- veruleiki. Hjartaflutningur þótti langsóttur möguleiki fyrr á öldinni en er samt orðinn raunveruleiki í dag. Heilaflutningur er langsótt- ur möguleiki í dag en hver veit hvenær hann verður að raunveruleika? Vafamál fjallar einmitt um slíkt dæmi. Ung og faOeg kona slasast mikið í umferðarslysi. Á sama tíma fær önnur ung kona heilablóðfall. Báðar lenda á sama spítala. í stað þess að missa báðar kon- urnar flytja læknarnir þann heilann, sem heill er, í lík- amann sem heill er. „Nýja“ konan lifir en læknisfræði- legt kraftaverk breytist í til- fmningalega martröð fyrir konuna. Aöalhlutverkið leikur Mare Winningham. Leik- stjóri er Walter Grauman, þekktur leikstjóri sjón- varpsmynda og mynda- flokka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.