Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1990, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1990. 39 SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (6). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (6). Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (108). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Gönguleiöir. Framhald þáttaraðar frá síðasta ári. Árni Björnsson þjóð- háttafræöingur leiðir sjónvarpsá- horfendur í allan sannleik um Breiðafjarðareyjar. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 20.55 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heimin- um. Kynning á liðum sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu á Ítalíu. 22-05 Verölaunakvikmyndir Listahá- tíöar i Reykjavik 1988.1. „Símon Pétur fullu nafni” eftir handriti Erl- ings Gíslasonar. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Aðalhlutverk Freyr Ólafsson, Erlingur Gíslason og Helga Jónsdóttir. 2. „Kona ein" eftir handriti og í leikstjórn Lárusar Ýmis Óskarssonar. Aðalhlutverk Guðrún Gísladóttir. 3. „Ferðalag Fríðu" eftir handriti Steinunnar Jóhannesdóttur og í leikstjórn Ara Kristinssonar. Aöalhlutverk Sigríð- ur Hagalín. Myndirnar voru áður á dagskrá í nóvember 1988. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 „1814“. Þriðji þáttur. Leikin norsk heimildarmynd í fjórum þáttum um sjálfstæðisbaráttu Norðmanna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örn- höj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 00.05 Dagskrárlok. 16:45 Santa Barbara. 17:30 Morgun- stund. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Sport íþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21:25 Aftur til Eden. Return to Eden. Áströlsk framhaldsmynd í 22 þátt- um. Þetta er sjálfstætt framhald hinna vinsælu þátta sem sýndir voru fyrir nokkrum árum. Þættir þessir verða á dagskránni á hverju fimmtudagskvöldi. Aðalhlutverk: Rebecca Gylfing og James Smilie. 22:15 Kysstu mig bless. Kiss Me Good- bye. Rómantísk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er að undirbúa brúð- kaup sitt. Aðalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. 23:55 Hinir vammlausu. The Untouc- hables. Meiriháttar spennumynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Se- an Connery, Kevin Costner, Char- les Martin Smith og Andy Garcia. Leikstjóri: Brian De Palma. Strang- lega bönnuð börnum. 01:50 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lítli barnatiminn: Dagfinnur dýralæknir eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les. (4) 9.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráó til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Blindrafélagið. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les. (2) 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson . (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Vesalings skáld- ið eftir Franz Xaver Kroetz. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Haróardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Prófin eru búin. Umsjón: Vernharóur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Graun og Bach. - 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 4.03.) . 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Hljómborðstónlist. Fantasía op. 49 eftir Robert Schumann. Aleck Karis leikur á píanó. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar islands i Háskólabíói 3. þ.m. - Fyrri hluti. Einleikari: Matti Raekallio. Stjórnandi: Jorma Panula. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóöaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skuggabækur. Fyrsti þáttur: Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Jónleikar Sinfóníuhljómsveítar islands i Háskólabiói 3. þ.m. - Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meó hlustendum. Morgun- fréttir kl. 8.00. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman meö Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 9T-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríóur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Chic- ken Skin Music meó Ray Cooder. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Landið og miöin. - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi á rás 1.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á rás 2) 3.00 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færó og flugsam- göngum. 5.01 Frá Norrænum djassdögum i Reykjavík. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. Útvarp Norðurland kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteins- son og Hulda Gunnarsdóttir. Alltaf hress á morgnanna, með tilheyr- andi tónlist í bland við fróðleiks- mola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þaagilegri tónlist við vinnuna og létt_/ómantískt hjal. íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson. Spilar óskalögin þín ásamt smá kántrí blöndu. 15.00 Haraldur Gislason og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Í8.30 Listapopp með Ólafi Má Björns- syni. Óli Már lítur yfir fullorðna vin- sældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vik- una. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurinn. Fréttir, blóðin. Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9 og fólk á línunni. Ferðast í huganum með þeim sem kemur til með að vinna ferðaleikinn.' 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin pg fróðleikur um flytjendur. íþróttafréttir kl. 11.11. 13.00 Hörður Arnarsson Góð, ný og fersk tónlist. Milli 13 og 14 er spurning í ferðaleik Stjörnunnar og Ferðaskrifstofu Stúdenta. Ekki missa af þvíl! 17.00 Á kviönum með Kristófer. Upplýs- ingar um hvað er að gerast í bæn- um, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Ferðaleikurinn og fleira tengt hon- um rætt. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins Umsjón: Kristófer Helgason. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við góða danstónlist. Það jafnast fátt á við gott kvöld með Stjörn- unni. * 1.00 Bjöm Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. Þetta er maðurinn sem Þekk- ir alla nátthrafna á landinu. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunÞáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt þaó helsta sem skiptir máli i fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustum uppátækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann- arlega með á þvi sem er aó gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eða bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmunds- son. i þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áóur í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsiöur heimsblaðanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur i útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Klemens fylgist með þvi sem er að gerast í bænum. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Pepsi-kipp- an; glæný tónlist leikin án kynn- inga. AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- * ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Púlsmn tekinn á mannlifinu með skemmti- legum viótolum og fróðleik um viðburöi líðandi stundar meó nær- ' andi morguntónum á fastandi maga. Séra Cecil Haraldsson flytur morgunandakt kl. 7.30. 10.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrim- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtölin og fréttirnar á sinum staó, getraunir og speki meö tón- list. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aóardag i gegn um tiðina? 19.00 Við kvöldveröarborðið. Rólegu lögin fara vel i maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suórænum hætti með fróölegu spjalli til skemmtunar. 22.00 Dagana 10.05. og 24.05 1990. Ný- oldin. Umsjón Þórdis Backman. Þáttur fyrir þenkjandi fólk á nýrri öld. Kraftaverkanámskeiðið og hugleióingar i anda nýrra tíma. 22.00 Dagana 17.05 og 31.05 1 990. Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um mann- eskjuna og það sem hún stendur fyrir. Jóna Rúna verður með gesti á nótum vináttunnar i hljóóstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Ö*e' 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe World Turns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price ís Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Trapper John, MD. Framhalds- myndaflokkur. ★***★ EUROSPÓRT ★ ★ 7.30 Fótbolti. 8.00 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur. 9.00 Tennis. Bein útsending frá Opna franska meistaramótinu. 18.00 The Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.30 Trax. Fjölbreyttar íþróttamyndir. 19.00 Fimleikar. Helstu atriði Evrópu- meistaramóts karla i Lausenne i Swiss. 20.00 Fótbolti. Kynning á liðunum i heimsmeistarakeppninni á Ítalíu. Körfubolti. Úrslitakeppnin í NBA-deildinni. 23.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. Helstu atburðir dagsins. SCREENSPORT 6.00 Powersports International. 7.00 Rugby.Urslitaleikur í frönsku deildinni. 8.30 Kappreiöar. 9.30 Golf. South Atlanta Classic. 11.00 Rallycross. Keppni í Svíþjóð. 12.00 íshokki. Leikurúr NHLdeildinni. 14.30 Kappakstur. The Winston Spec- ial. 16.00 íþróttir á Spáni. 16.15 Keila.British Matchplay. 17.00 Horse Showjumping.Eindhoven Nations Cup. 18.30 jndy cart. 19.30 íshokki. Leikurúr NHLdeildinni. 22.00 Körfubolti.Úrslitakeppni NBA- deildarinnar. Fimmtudagur 31. maí Sjónvarp kl. 22.05: Verðlaunakvikmyndir Listahátíðar 1988 A Listahátíðinni sem haldin var áriö 1988 var efnt til verðlaunasamkeppni um handrit að stuttum kvik- myndum og voru úrslitin kynnt við setningu kvik- myndahátíðar sama haust. Verölaunin hlutu Erlingur Gíslason, Lárus Ýmir Óskarsson og Steinunn Jó- hannesdóttir. Verðlaunin voru peningaijárhæðir til að gera myndir eftir handrit- unum. Myndirnar voru svo sýndar í fyrra, fyrst i kvik- myndahúsi, síðan í sjón- varpi. Nú endursýnir Sjónvarpið þessar þrjár stuttmyndir, allar i einu en í fyrra voru þær sýndar hver í sínu lagi. Myndirnar eru: Símon Pét- ur Fullu nafni. Handrit er eftir Erling Gislason, en leikstjórn í höndum Brynju Benediktsdóttur. Myndin gerist í Reykjavik í byrjun seinni heimsstyrjaldar og íjallar um vináttu lítils drengs og tjárhættuspilara. Helstu hlutverk leika Erl- ingur Gíslason, Freyr Ólafs- son, Helga Jónsdóttir, Björn Karlsson, Aöalsteinn Berg- dal, Hákon Waage, Arnór Benónýsson og Valdimar Helgason. Ferðalag Fríðu er gerð eft- ir handriti Steinunnar Jó- hannesdóttur. Leikstjóri er Ari Kristjánsson. Myndin lýsir ferðalagi gamallar konu og fjallar um óttann við hið ókunna. Síðasta myndin er Kona ein sem var af dómnefnd valin besta myndin. Leik- stjóri og handritshöfundur er Lárus Ýmir Óskarsson. Fjallar myndin um konu sem er að koma heim til sín aö nóttu til - og trúlega oftar en einu sinni. Rás 1 kl. 20.30: Stöð 2 ld. 21.25: Aftur til Eden Aftur til Eden (Return To Eden, The Story Continues) er framhald þáttaraðar sem hét sama nafni og var fyrir fáum árum á Stöð 2 og fjall- aði um milljónaerfingjann Stephanie Harper og bar- áttu hennar gegn ættingjum og öðrum sem ágirntust auðæfi hennar. Allt fór þó vel að lokum þó ekki hafi allt verið sem sýndist eins og væntanlegir áhorfendur að þeim tuttugu og tveimur þáttum sem prýða þessa seríu eiga eftir að komast aö. Stephanie Harper er nú orðin ríkasta og valdamesta konan í Ástralíu, en fortíðin herjar á hana og aftur verð- ur hún að taka á öllu sínu til að sigrast á þeim illu öfl- um sem vilja hana feiga. Aftur til Eden gerist að mestu leyti í Sidney og eru það sömu leikararnir, Rebecca Gilhng og James Smillie sem leika aðalhlut- verkin. Atriði úr Símon Pétur fullu nafni. Á myndinni eru þrir slú- bertar sem leiknir eru af Aðalsteini Bergdal, Hákoni Wa- age og Arnóri Benónýssyni. James Smillie og Rebecca Gilling i hlutverkum sínum í Aftur til Eden. Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í kvöld verður útvarpað frá tónleikum sem haldnir voru 3. maí síðastliðinn en þar voru flutt þrjú verk: En saga op 9, eftir Jean Sibel- ius, konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 5 i G-dúr op. 55 eftir Sergei Prokofieff, einleikari í þessu verki er ungur Finni, Matti Rae- kallio, og Sinfónía nr. 4 í f- moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaj- kovskfj. Stjórnandi tónleik- anna er Finninn Jorma Panula (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.