Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv ■ Til sölu Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Húsgagnamiðlun Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Bækur til sölu. Ættarskrá Kjósar- manna eftir Harald Pétursson, gátur, þulur og skemmtanir (frumútgáfa), saga Eyrarbakka 1-3, Niðjatal Þor- valdar Krabbe, íslands Kortlægning, frumútgáfur eftir Halldór Laxness, ljóð eftir Stein Steinarr, 1937, annáll 19 aldar og Birtingur, tímarit 1. 14. árgangur o.m.fl. sniðugt nýkomið. Bókavarðan, Hafnarstræti 4, s. 29720. Kolaportiö á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. • Vinsamlegast ath. að sérstakar reglur gilda um sölu matvæla.# Kolaportið - alltaf á laugardögum. Ikearúm og teiknivél (v-þýsk, ASTAR SZ-7012). Teiknivélin er níu mánaða, verð 15 þús. kr. Rúmið er tveggja ára, lítið notað, með Sultan dýnu, yerð 19 þús. Uppl. í s. 28552, Björgvin, e.kl. 19. Halló. Til sölu lítill lager af perlufest- um og fleiru, fæst fyrir lítið. Tilvalið í Kolaportið. Uppl. á daginn í síma 91- 46337 og á kvöldin 91-28274. Notuð eldhúsinnrétting ásamt vaski og hellusamstæðu til sölu, hentar vel til bráðabirgða, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 16943 eftir kl. 19. Flugfarseðill. Til sölu flugfarseðill til London 4. júní. Upplýsingar í síma 91-685228. Litill trérennibekkur og fleiri verkfæri íyrir tré og járn til sölu. Uppl. í síma 656131 eftir kl. 17.30. Til sölu vegna flutninga. Kommóða, skápur og hillur í barnaherbergi. Símaborð, spegill, afruglari, hljóm- flutningstæki, frystikista og barna- reiðhjól. Uppl. í síma 91-75529. 2 stk. Tréborgar rúm (annað breikkan- legt) og 400 lítra frystikista. Á sama stað eru 3 kettlingar sem óska eftir góðu heimili. Sími 91-54785 e. kl. 19. 3ja sæta sófi til sölu, hægt að nota sem svefnsófa, borð, stóíl og þreföld hillu- samstæða, selst allt saman. Uppl. í síma 91-12578 eftir kl. 17. Bílskúrsopnarar m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- þurðajárn f/opnara frá „Holmes“, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Búslóö til sölu. Stóll + hilla, 3 borð,- skenkur, talstöð, græjur, barnarúm, blóm, matar- og kaffistell, video með 40 spólum og margt fl. S. 91-26428. Eldhúsinnrétting til sölu og niðurrifs ásamt eldavél, bökunarofni, upp- þvottavél, eldhúsvaski og blöndunar- tækjum, gott verð. Sími 91-35968. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Notuð túnskurðarvél með þverskera til sölu. Uppl. í síma 98-34388 og 985- 20388. Til sölu Ubix-100 Ijósritunarvél í góðu standi. Uppl. í síma 622833. Ónotaður nýlegur djúpsteikingarpottur, 5 lítra. Uppl. í síma 91-618383. ■ Oskast keypt Tökum i sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif- stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug. Kæliborð. Vil kaupa vel útlítandi kæli- borð, stærð 2'/2-3 m. Uppl. í síma 96-27211 á daginn. ísskápur óskast keyptur, á sama stað er videotæki til sölu. Uppl. í síma 95-37384. Málmar - málmar. Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu, tökum einnig á móti öllu brotajárni og bílflökum. Hringrás hf., endurvinnsla, Kletta- garðar 9, sími 91-84757. Glerkæliskápur á borð, áleggshnífur og djúpsteikingarpottur fyrir atvinnu- eldhús óskast. Uppl. í síma 681661 e.kl. 18. Góður, tvibreiður svefnsófi óskast. Einnig til sölu svefnherb.húsgögn úr tekki, dívan, drapplituð handlaug og nýjar sumargardínur. Sími 91-30823. ísskápur, gamalt borðstofuborð + stól- ar, barnakerra, og lítll fataskápur ósk- ast keypt. Uppl. í símum 91-20936 og 91-11661. Óska eftir grillplötu fyrir hamborgara ca 60x60cin, djúpsteikingarpotti og loftræstibúnaði. Uppl. í síma 642249 e.kl. 17. Kæli- og frystitæki fyrir flutningabíla óskast. Uppl. í síma 91-83700 og 96-22624. ■ Verslun Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr- val. Barnaefni, jogging, apaskinn, dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Alnabúð- in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu, vel með farinn v. 12.000, Silver Cross kerra v. 3.000, matarbarnastóll v. 2.000, ný kúrekastígvél nr. 37 v. 3.000, einnig óskast keypt nýleg góð kerra. S. 91-14458. Gullfalleg, ný, Ijósblá Marmet kerra til sölu, öll fóðruð, fyrir 3ja mánaða til 3ja ára, einnig tveir kerrupokar, ann- ar gæru og hinn úr taui, burðarrúm og ónotaður magapoki. Sími 91-39817. Til sölu mjög vel með farinn Brio Combinett barnakerra, með skermi og svuntu, hægt að leggja niður bakið, stór hjól, Turkys lituð, verð 16 þús. S. 91-675080 og 91-641839 e. k. 17.30. Barnavagn sem hægt er að breyta í kerru og burðarrúm, Maxi Cosy ung- barnastóll og göngugrind til sölu. Uppl. í síma 91-78213. Emmaljunga barnavagn til sölu, einnig Emmaljunga kerra og BMX telpna- reiðhjól, 20". Uppl. í síma 91-43701 eft- ir kl. 17. Til sölu Mister Baby baðborð, með tveim skúffum, Britax bílstóll fyrir 0-9 mán. og Emmaljunga burðarrúm. Allt mjög vel með farið. S. 626169. Ný Silver Cross kerra með skermi til sölu, lítið sem ekkert notuð. Verð 17 þús. Uppl. í síma 91-33438 eftir kl. 18. Simo kerruvagn til sölu. Einnig óskast á sama stað vinstra aðalframljós á Mözdu 929 ’82. Uppl. í síma 91-73361. Til sölu er vel með farinn barnavagn, barnakerra, baðborð, Maxi Cosi stóll og göngugrind. Uppl. í síma 91-78312. Vel með farin barnakerra til sölu, Simo. Uppl. í síma 91-35183 eftir kl. 19. ■ Heimilistæki Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri við í heimahúsum. Ársábyrgð á vélar- skiptum. Föst verðtilboð. Isskápa- þjónusta Hauks, s. 76832 og 985-31500. isskápur og frystir. Vel með farinn Philco ísskápur til sölu, stærð 155x60 cm, verð 15.000 kr. Uppl. í síma 91-71352. Þvottavél til sölu, tegund Bára, 3ja ára gömul. Uppl. í síma 641979 eftir kl. 19. ■ Hljóöfæri Casio FZ-1 sampler til sölu á mjög góðu verði. 24 sound diskar fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2346. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú er rétti tíminn til að kaupa kassagít- ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali. Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu. Námskeið í hljóðupptökutækni hefjast á næstunni. Byrjenda og framhalds- námskeið. Nánari uppl. og innritun í síma 28630, Stúdíó Hljóðaklettur. Örfá pianó eftir úr síðustu sendingu. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 91-688611. Roland Delay SDE3000 óskast keypt. Uppl. í síma 91-17176. Piano. Gamalt Crasselt & Raechse til sölu. Framleiðslunr. 444, sérstæður gripur, stillt og í lagi. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 656131 eftir kl. 17.30. Yamaha. Yamaha orgel/skemmtari og Yamaha 12 strengja gítar til sölu, vel með farin hljóðfæri. Uppl. í síma 91- 612426 frá kl. 17-22. Óskum eftir góðum hátalaraboxum fyr- ir hljómsveit, lágmark 200 w., á sama stað er til sölu úrvals 16 rása mixer m/snák. S. 92-68377 e.kl. 19, Kalli. Hljómsveit sem spilar dansmúsik vant- ar söngvara, aldur 15-18 ára. Uppl. í síma 91-74322 og 74092. Til sölu EMAX HD-SE sampler + diskar. Uppl. í síma 51892 eftir kl. 20, Hrafn. Til sölu Morris bassi og 100 W Fender bassamagnari og box, verð 25 þús. Uppl. í síma 621348 e. kl. 19. ■ Teppaþjónusta Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Ömmusófar i rósóttum efnum, 2 sæta, verkstæðisverð, einnig leðurhorn og sófasett. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 91-39595 og 91-39060. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 91-52019. ■ Antik Húsgögn, lampar, málverk, speglar, klukkur, postulín, silfur, skartgripir, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. Opið frá kl 13-18.________ Nýkomnar antik vörur frá Bretlandi. Fornsala Fornleifs, Hverfisgata 84, sími 19130, opið 13-18 alla virka daga. Þjónustuauglýsingar STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN _ , MÚRBROT * FLISASÖGUN (fTJ) BOIWM * * Sími 46899 - 46980 Hs. 15414 Steinsteypusögun ^ - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 mmmx og 985-29666. mim NÝJUNG A ISLANDI! ÞVOTTUR A RIMLA- 0G STRIMLAGLUGGATJÖLDUM Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp. Afgreiðum samdægurs. Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum. Þáttakandí I Gulu línunni. STJÖRNUÞVOTTUR Sími 985-24380 - 641947 VERKTAKAR - SVEITAFÉLÖG Úrvals fyllingarefni og harpaður sandur, góður fyrir hellulagnir o.fl. Ámokað í Lambafelli við þrengslavegamót. Uppl. í símum 98-22166, farsími 985-24169. ARVELAR SF. Selfossi. Ahöld s/f. Síöumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum slátluvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JE Opið um helgar. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir i símum: cohooo starfsstöð, 681228 Stórhöföa 9 C7/icm skrifstofa - verslun 674610 Bi|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832, sími fax 12727. Snæfeld hf., verktaki. Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn jarövinna. Mold-fyllingarefni. Karel, sími 46960, 985-27673, Arnar, sími 46419, 985-27674. VÉLALEIGA ARNARS. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og rafiagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- , næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Simi 626645. ________ Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? 1 i Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir I WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.