Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1990, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Volvo F12 ’85, sturtuvagn 3ja öxla, gámalyfta 20 fet, tanktrailer 18 m:', sturtukerra 2ja öxla, krani EFFER 15 tonnmetrar. S. 91-31575 og 985-32300. Vélaskemman hf., siml 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla, vélar, gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá. Mjög góður vörubilspallur, með föstum skjólborðum, tvöföldum Sankti Páls sturtum og loftvör, til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV'í s. 27022. H-2364. ■ Vinnuvélar Traktorsgrafa, 75 eða ’80 módel, og þökuskurðarvél óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2362. Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Clark lyftari, 2,2 tonn, á stórum dekkj- um, lyftir bátt, bensín, nýuppgerður. Verð 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-33185 eða 641750. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada ^Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bergreisur hf. , bílaleiga, s. 92-27938, _Melbraut 8, 250 Garði. Nýjung á markaðnum! Húsbílar, einnig 5-15 manna bílar, gott verð. Pantið tímanl. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leig;jum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOax óskast Bilasalan Höfðahöllin auglýsir: Höfum kaupanda að góðum Lada Sport ’87, einnig kaupendur að Subaru og Tercel, árg. ’84-’89. Höfum einnig kaupendur að Lada station ’88-89, lít- ið eknum. Sími 91-674840. Ódýr bíll óskast. Bráðvantar bíl á 20-30 þús. stgr. eða á hagstæðum kjörum, allt kemur til greina, helst skoðaður ’Ql. Ef einhver hefur áhuga, vinsaml. hafið samb. í s. 92-13217 e. kl. 17.15. BleHum, réttum, almálum. Þrír verðflokkar: gott, betra best. Til- boð, ábyrgð, ódýrir lánsbílar. Lakk- smiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Bilasalan Höfðahöllin auglýsir: Nú er allt að verða vitlaust, kaupendur í kippum. Bráðvantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Sími 91-674840. Óska eftir að kaupa bíl fyrir 10-50 þús. staðgreitt, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-679051 eða eftir kl. 19 í síma 91-688171. Óska eftir pallbil í skiptum fyrir AMC Eagle ’82 station eða Benz 230 ’80. Uppl. í síma 98-33402 á daginn eða 98-34789 eftir kl. 19. Bíll á bilinu 10-50 þús. staðgr. óskast, má þarfnast lagfæringar, skoðuðum ^’90. Uppl. í síma 654161. Honda Prelude óskast, árg. ’79-’80, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 95-37384 e.kl. 19.____________________ Toyota Celica óskast, árg. ’73-’76, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 95-37384 e.kl. 19. Vil kaupa Fox, Subaru eða Tercel. Greiðsla Subaru '83 + 300 þús stað- greitt. Uppl. í síma 91-71346. Sturla. Óska eftir bil á verðbilinu 120-150 þús., staðgreiðsla í boði fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 91-72530 eftir kl. 18. Óska eftir Toyotu í góðu lagi gegn 70.000 kr. staðgreiðslu. hafið samband við Ólaf í síma 91-45159. Vantar ódýran sendibil eða pickup. Uppl. í-síma 91-674610 eða 91-681228. ■ Bílar til sölu Ath. ódýrir bílar. Til sölu Galant ’80 og ’81 og Fiat ’83. Fást á Visa eða Euro raðgreiðslum, eða með góðum staðgr.afsl. Einnig allar bílaviðgerðir. Kynnið ykkur bónusinn. Bílaverkst. Bilhbónun, sími 91-641105. Litil eða engin útborgun. Bronco + Mazda RX 7. Mjög góður 8 cyl., upp- hækkaður Bronco ’72 og RX 7 ’81 þarfnast lagfæringar. Báðir skoðaðir ’91. Margs konar skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-657322. Subaru - Escort. Subaru 1800 station ’84, ekinn 85 þús., beinskiptur, rafm. í rúðum, toppeintak. Einnig Escort XR3I ’86, ekinn 70 þús., litað gler, topplúga, glæsikerra, skipti koma til greina. Úppl. í síma 98-75838. Toyota 4runner ’86 SR5 turbo EFI, sjálf- skiptur, digital hraðamælir ásamt öðr- um aukabúnaði, 33" dekk, drifhlutföll óbreytt, vel með farinn bíll, litur svartur, ekinn 38 þús. mílur, bein sala. Uppl. í síma 92-13203 eftir kl. 18. Stopp. Til sölu Ford Mercury Topas ’87, ekinn 43 þús. km., sjálfskiptur, dökkblár, reyklaus, dekurbíll, vill skipta niður í 500 þús. kr. bíl. Uppl. í s. 92-68737 til kl. 17 og 92-68458 e.kl. 17. Bitabox, Daihatsu 1000 4x4 Hijet, árgerð ’87, til sölu, ekinn 83 þús. km, þar af 40 þús. á vél. Vel með farinn, gott útlit. S. 91-53351 eða 91-46576 e.kl. 20. BMW 320 '82 til sölu, þarfnast smálag- færinga. Verð 270 þús. eða 220 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 675956 eftir kl. 18. Chevrolet Vega 72, 8 cyl. 302, sjálf- skiptur, breið dekk, kraftmikill töff- aravagn, selst ódýrt. Uppl. í símum 91-21808 og 91-41019. Continental. Þýskir gæðahjólbarðar fást hjá Hjólbarðaverkstæði Jóns Ólafssonar, Ægisíðu 102, Reykjavík, sími 91-23470. Daihatsu Charade turbo '87 til sölu, hvítur, gullfallegur bíll, 5 gíra, útv/segulband, staðgreiðsluverð 400 þús. S. 91-39820, 687947 og 30505. Lada Lux ’87 til sölu, vel með farinn og góður bíll, sumar- og vetrardekk, útv./segulb., fæst á 200 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-651665 e.kl. 17. Lada Samara, árg. '86, til sölu, ekinn 38.000 km, vel með far- inn, verð kr. 200.000. Úppl. í síma 91-44191 eftir kl. 18. M. Benz 190 ’84 til sölu, topplúga, ABS, Central, 15" álfelgur, spoiler, topp eintak. Uppl. í síma 98-33622 eft- ir kl. 17. Nissan Laurel ’85 til sölu, 6 cyl. bensín, ekinn 77 þús., topplúga, allt í raf- magni, sparneytinn og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 9L84074. Seat Ibiza '88, góður og fallegur bíll, ekinn 26 þús., útv./segulb., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-689923 eft- ir kl. 19. Tll sölu Dodge Charger, árg. '72, 383 vél, 727 sjálfskipting. Tilboð óskast. Einnig Toyota Carina ’82, 1800, sjálf- skipt. Uppl. í síma 91-74909. Toyota Camry GLI 2,0 '88 til sölu, sjálf- skiptur og með öllum aukahlutum. Verð 1300 þús. eða 1150 þús stgr. Uppl. í síma 91-44622 eftir kl. 19. Toyota Tercel ’86 til sölu, ekinn 70 þús., verð 650 þús., skipti athugandi á 300-400 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-54036 eftir kl. 17. Audi 80 ’87 til sölu, ekinn 60 þús. km, , álfelgur, low profile dekk, toppeintak. Uppl. í síma 674522 og 985-25503. Chevrolet Concours, árg. 77, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfæring- ar, verð 30 þús. kr. Úppl. í síma 687981. Citroen Axel '86 til sölu, ekinn 66.500 km, lipur og þægilegur bíll, stgr.verð 120 þús. Uppl. í síma 623143 e.kl. 18. Volvo 244 gl, árg. ’80 til sölu, ekinn 105 þús. km., í mjög góðu standi, fæst á góðu stgr. verði. Uppl. í síma 91- 611885.______________________________ Volvo 244 turbo '82 til sölu, nýsprautað- ur, þarfnast lagfæringar á drifi o.fl. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-19167. VW Golf CL '87 til sölu, hvítur, ekinn 50 þús. km, einn eigandi, lítur út sem nýr. Uppl. í símum 91-625030,985-31182 og hs. 91-689221. Ódýr ferðarbill - vinnubill. Til sölu MMC L300 ’82, með gluggum og inn- réttingum, einnig Toyota Corolla sed- an ’87. Uppl. í síma 91-676077 e. kl. 17. Ódýr toppbill!! Mazda 626 ’81, fallegur, heillegur bíll, mjög góð vél, verð ca 95 þús. stgr. Charmand ’82, sjálfskipt- ur, verð tilb. Uppl. í síma 654161. Ódýr. VW Golf ’83 til sölu, lítið ekinn, góður bíll, fæst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-679051 eða eftir kl. 19 í síma 91-688171. Útsala. Til sölu Mazda 323 station, árg. ’81, sem þarfnast lagfæringar á kúplingu, skoðaður ’90, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 622833. Ford Bronco, árg. 78, til sölu, 351 Cleveland, beinskiptur, 38" dekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 11476. Ford Mustang, árg. '80, til sölu, sjálf- skiptur, með V6 vél. Uppl. í síma 91-71568 eftir kl. 17. Lada Samara '87 til sölu, hvít, ekin 50 þús. km. Upplýsingar í síma 91-38941 eftir kl. 17. Lada Sport, árg. ’87, til sölu, skoðaður ’91, ekinn 35 þús. km, gott verð. Upþl. í síma 43793. Mazda 323 '81 til sölu, ágætur bíll með bilaðri sjálfskiptingu. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 91-671921. Skodi 105 '85, ekinn 46 þús. km, verð 45 þús. Uppl. í síma 91-51479. Suzuki Swift GA '88, keyrður 29 þús. til sölu. Uppl. í síma 91-642079. Volvo 244 DL, árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 72829. Willys, árg. ’53 til sölu, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 97-81556. ■ Húsnæði í boði Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúðinni fjórfaldan þann tíma sem leiga er greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. 2ja herb. ibúð til leigu i Reykjavik, verð 30 þús. á mán., 2 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 96-22554 frá kl. 18-20 næstu 2 kvöld. Ertu reyklaus og frekar reglusöm? Fal- legt herbergi í miðbænum til leigu með aðgangi að öllu, í 2-3 mán., leiga 12 þús. pr. mán. S. 91-29737. Ásta. Fimm herbergja ibúð í vesturbæ til leigu, íbúðin leigist í sjö mánuði frá 1. júni 31. desember nk. Tilb. sendist DV, merkt „V 2360“, fyrir 7. júní. Herbergi til leigu i Árbæ, með eldunar- aðstöðu. Laust strax. Aðeins reyk- laust og reglusamt fólk kemur til greina. Úppl. í síma 77882 og 53178. Lítil 2ja herbergja íbúð til leigu, 26 þús. kr. á mán. Úppl. í síma 666009. 2ja herb. ibúð i vesturbæ til leigu, leig- ist reglusöm pari. Uppl. í síma 91-23312 frá kl. 18 til 20. Til leigu frá 1. júni 4ra herb. ibúð við Baldursgötu, leiga kr. 45 þús. á mán. Uppl. í síma 91-83887. Til leigu rúmgóð, björt 2 herb. íbúð við miðbæinn. Fyrirframgreiðsla 3-4 mánuðir. Uppl. í síma 624721. íbúð með húsgögnum til leigu í 2-3 mán. fyrir traustan aðila. Uppl. í síma 91-651862 eftir kl. 16. ■ Húsnæöi óskast Fardagar leigjanda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánað- ar fyrirfara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðis- stofnun ríkisins. Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúðinni fjórfaldan þann tíma sem leiga er greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Við erum ung hjón með barn og okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúð til leigu strax, margt kemur til greina, t.d. lag- færingar og endurbætur á húsnæði. Erum 100% reglusöm og lofum skilvís- um greiðslum. Uppl. í síma 91-30677. Óska eftir að taka á leigu 30-60 fm bíl- skúr eða iðnaðarhúsnæði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 2374. 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 91-626612. Mig bráðvantar 2 herb. íbúð á góðum stað, algjör reglusemi og góðri um- gengni heitið, er ein, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-39641. S.O.S. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu í 2-3 mánuði frá 1. júní, stærð skiptir ekki máli. Uppl. í síma 92-68570. Gunnþór. Tveir háskólamenntaðir, reglusamir karlmenn óska eftir að taka á leigu góða 3-4ja herb. íbúð frá 1. júní til 1. sept. Uppl. í s. 91-32070 og 91-18523. Ungt reglusamt par í námi óskar eftir 2-3 herb. íbúð helst í Kópavogi, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-42768 eða 91-40220. Ábyrg stúlka óskar eftir húsnæði á ró- legum stað í miðborginni eða Vestur- bænum í 3 mán., húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-688486. Birgir. Óska eftir 3 herb. ibúð á leigu í Hafnar- firði, skiptileiga á íbúð á Isafirði kem- ur til greina. Uppl. í símum 94-4317 og 91-54173. 24 ára stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð, frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 91-72451 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst. Úppl. í vs. 680611 og hs. 620416. Brynd- ís. Herbergi með eldunaraðstööu óskast á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-2369. Knattspyrnudeild Vikings óskar eftir 2 herb. íþúð á leigu, helst í Víkings- hverfinu. Uppl. í síma 83245 og 37390. Ung hjón með tvö börn óska eftir fjögra herbergja íbúð á leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 93-61574 e.kl. 19. ■ Atvirinuhúsnæöi Til leigu ca 100 ferm á rólegum stað miðsvæðis í borginni. Gæti hentað fyrir tannlæknastofu, snyrtistofu, skrifstofu o.fl. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-2365. Til sölu 144 mJ iðnaðarhúsnæði á Kárs- nesbraut. Dyr 308 cm háar, lofthæð 318 cm, hreint pláss með góðri lýs- ingu, kaffistofu og wc. Laust nú þeg- ar. Uppl. í síma 91-620809. A ÍldlíÍMJS^C/ Tissues MÝKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSOLUB. JOHN LINDSAY H.F. Mazda 626 ’80, skoðuð ’91, þarfnast viðgerðar, tilboð. Uppl. í síma 92-15745. Mitsubishi Pajero ’83 dísil til sölu, ný vél, nýtt lakk. Uppl. í síma 652790 á daginn og 50992 eftir kl. 18. Toyota Cressida disil ’84 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-37809 eftir kl. 19. BMW 3181 '82 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 92-14709. Fiat Uno 45 '88 til sölu, ekinn 19 þús., gott verð. Uppl. í síma 91-19154. Loran-C. Til sölu Apelco DXL-6600, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75097. Lítil rúta. Til sölu Benz 409d, árg. ’85, 13 farþega. Uppl. í síma 93-51289. Peugeot 504, árg. ’78, til sölu, fæst fyr- ir lítið. Uppl. í síma 679212. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu strax, helst í austurbæ Rvk. Góð umgengni og ör- uggar gr. Uppl. í s. 656819, Gunna. Fyrirtæki óskar eftir herbergi eða lítilli íhúð í miðborginni í sumar, fyrir ábyrgan starfkraft, húshjálp kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni í 623030. Góð 2 herb. íbúð - Gott ungt par sem heitir þér skilvísum mánaðargreiðsl- um og góðri umgengni. Hafið samband við auglþj, DV í síma 27022, H-2376. Litil íbúð óskast á leigu, helst miðsvæð- is. Oruggar greiðslur og reglusemi heitið. Úppl. í síma 25777 á daginn og 25707 á kvöldin. DV Til leigu við Sund 31 fm geymslupláss í kjallara og 60 fm skrifstofu- og lager- pláss á 1. hæð. Ekki innkeyrsludyr. S. 91-39820, 30505 og 687947. 70 ferm húspláss til leigu, hentar vel sem geymsla eða lagerpláss, laust strax. Uppl. í síma 91-671011. Bjart og gott 20 fm skrifstofuherb. í mið- borginni til leigu. Uppl. í síma 91-23850 og 91-23873. Vinnustofa til leigu framm á haust, er í miðbænum. Leirbrennsluofn getur fylgt. Uppl. í síma 91-29401. ■ Atvirma í boöi Hlutastarf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn á kassa o.fl. á föstudögum og laugardögum í verslunum Hag- kaups, Skeifunni 15 og við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Sölumenn óskast til að selja mjög auð- seljanlegar vörur í gegnum síma, reynsla ekki nauðsynleg. Um er að ræða kvöld og helgasölu, gæti haft það sem aukastarf. Uppl. í síma 622833 milli kl. 9 og 12. Snyrtivörur. Sölufólk óskast til að selja vel þekktar snyrtivörur á kynningum í heimahúsum, prósentur. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2371. Harðduglegur og hress sölumaður, karlkyns eða kvenkyns, óskast strax til að markaðssetja góða og nauðsyn- lega vöru í Rvík og um land allt, mikl- ir tekjumöguleikar. S. 674016. Þórður. Múrarar. Óska eftir að ráða múrara eða menn vana múrverki í gifspúss- ingu. Gifspússing er framtíðin. Múrarameistari, sími 985-32429 eða 98-34357. Viljum ráða röskan og áreiðanlegan starfskraft til vinnu í fiskmóttöku og vélasal. Meðmæla óskað. Isfiskur sf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2370. Óska eftir starfskrafti vönum bílamál- un, í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2367. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Borgarís, Laugalæk 6. Húsasmiðir. Smiðir óskast til starfa í Hafnarfirði, aðeins vanir menn koma til greina. Úppl. gefur Úlfar í s. 985- 28234 á daginn, eða 91-651015 e.kl. 18. Leikfangaverslun óskar eftir starfskrafti hálfan daginn, en allan daginn í júní. Uppl. í síma 91-611840 milli kl. 19 og 20. Maður með vinnuvélaréttindi og meira- próf óskast til starfa hjá verktakafyr- irtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2372. Ráðskona óskast i sumar á fámennt sveitaheimili sunnanlands. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2378. Saumakona óskast. til starfa við frem- ur léttan saum, heils- eða hálfsdags- vinna. Uppl. í síma 91-685588 frá kl. 9-16, Snæland, Skeifunni 8. Starfsfólk i sal óskast. Punktur og pasta óskar eftir starfsfólki með reynslu í sal. Uppl. á staðnum og í síma 91-13303. Múrverk. Óska eftir múrurum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2381. Pipulagningarmenn óskast í vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2375. Rækjumatsmann vantar á 170 brutto lesta rækjuveiðiskip sem frystir afl- ann um borð. Uppl. í síma 94-1200. Smiöir eða laghentir menn óskast til starfa. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2373. Vantar hárskeranema sem búinn er með fyrsta árið í skóla. Uppl. í síma 91-26850. Vanan starfskraft vantar á skyndibita- stað. Uppl. í síma 46085. ■ Atvinna óskast 35 ára karlmaður, sem er vélfræðing- ur, iðnrekstrarfræðingur og nú í iðn- aðartæknifræðings námi, óskar eftir atvinnu í sumar. Ýmis stjórnunar- reynsla fyrir hendi. Sími 680132. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu frá miðj- um júní, helst við uppeldisstörf, er með stúdentspróf af uppeldisbraut. Uppl. gefur Auður í s. 672084 frá kl. 18 21. 20 ára karlmaður óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, er vanur útkeyrslu- og sendilsstörfum o.fl. Uppl. í síma 641329. Ath. 23 ára maður óskar eftir framtíð- arvinnu. Getur byrjað strax. Er vanur sölumennsku og útkeyrslu í Rvík. Góð meðmæli. Uppl. í síma 92-68570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.