Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 134. TBL. - 80. og .16. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 15. JUNÍ 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Um 575 þúsund.á hverja fjögurra manna fjölskyldu igegn -sjábls.25 Garðyrkja og pólitík -sjábls.4 íslenskur hreinsibúnað- uraðsláí gegn vestra -sjábls.6 Edenborgí Keflavik veitingahús vikunnar -sjábls. 18 Myndbönd: Hairy og Sally i fyrsta sæti -sjábls.24 Tíu á toppnum -sjábls.33 Fiskmarkaðir: Hæstaverð allra tíma -sjábls.7 Rúmenía: Námumenn ráða lögum og lofum í mið- borg Búkarest -sjábls.9 ;-sjábls.4 Ungir listunnendur kunnu svo sannarlega að meta frábæra frammistöðu hinna frönsku tóniistarmanna, Les Negresses Vertes, á Hótel Islandi í gær- kvöldi. Hljómsveit og áhorfendur voru sem eitt en það leyndi sér ekki að stemmningin var mikil. Braust gleðin út skömmu eftir að myndin var tekin í taktföstum dansi á dansgólfinu og voru sporin stigin fram eftir kvöldi. DV-mynd GVA Knattspyman ífyrirrúmi um helgina -sjábls.23 Harðlínumenn gagnrýna Gorbatsjov -sjábls. 10 Guðmunds- sonar -sjábls.34 Grænmetismarkaöuriiin: Tómatar snarhækka í verði sjábls.35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.