Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990. tJflönd Fangar Sovéskir hermenn beittu skot- vopnum til aö reyna aö brjóta á bak aftur uppreisn fanga í fangelsi í lýð- veldinu Úkraínu í gær. Að minnsta kosti einn fangi lést, aö sögn tals- manns Rukh, alþýðufylkingar lýö- veldisins. Aö sögn talsmannsins gripu her- menn innanríkisráðuneytisins til vopna eftir að fangarnir hófust Sovétríkin: gera uppreisn handa við að brjóta niður veggi í fangelsinu og héldu fylktu liði alhr sem einn í áttina að matsalnum. Hann sagði að ólætin hefðu hafist þegar lögregla beitti gúmmíkylfum á fanga sem höfðu skipulagt afmælis- veislu fyrir samfanga sína. Lögregl- an segir að einn fangi hafi látist en andófsmenn í Úkraínu segja að fjórir hafi týnt lífi. Fangelsið, sem er í um 880 kílómetra suður af Moskvu, er einkum fyrir konur og unghnga. Einn fangavarðanna sagði að upp- reisninni væri ekki lokiö en yíirvöld væru að ná tökum á ástandinu. Talið er að eitt þúsund fangar hafi tekið þátt í uppreisninni í fangelsinu, einu því stærsta í Evrópu. Fregnir eru mjög óljósar en ljóst er að fangarnir hafa ekki gefist upp. Reuter BRESKI OGISLENSKIÖRNINN KYNNA: HÁGÆÐA FJALLAHJÓL FRÁ á einstöku kynningarverdi ALVÖRU FJALLAHJÓL: INFERNO: 21 gírs, smelligírar (þrepskiptir). Shimano 200 GS búnaður: Bio- Pace keðjuhjól, öflugar gaffalbremsur, sérhertar álfelgur, grind úr Reynolds 501 krómolý-stáli (léttara og sterkara en venjulegt hjóla- stál). Stellstærðir: 17", 18" og 20". Litur: Gult/grænt (tvílitt). Verð kr. 35.950 stgr. FIREBALL: 21 girs, smelligírar (þrepskiptir). Shimano 200 búnaður: Bio-Pace keðjuhjól, öflugar gaffalbremsur, sérhertar álfelgur, grind úr Reynolds 500 krómolý. Stellstærðir: 17", 18" og 20". Litur: Hvítt/neonrauð- gult (tvílitt). Verð kr. 32.850 stgr. GÖTUFJALLAHJÓL - Þau bestu á markaðnum VOLCANIC: 18 gíra, smelligírar (þrepskiptir), Shimano Tourney gírskiptar (götu- fjallahjólgírar), öflugar gaffalbremsur, sérhertar álfelgur, grind úr há- þanþolsstáli. Stellstærðir: 18" og 20". Litir: Hvítt, neongrænt. Verð kr. 26.980 stgr. DV Fjórir biðu bana og á fimmta tug slasaðist er bílasprengja sprakk í Medellin í Kólumbíu í gær. Stuttu áður en sprengjan sprakk hafði lögreglan skotið til bana einn af lykilmönnum Medellinhringsins. Simamynd Reuter Ný ógnaralda í Kólumbíu áttu fyrrum forsetans, Virgihos Barco, gegn eiturlyfjasölunum. Síð- ustu vikurnar fyrir kosningarnar létu að minnsta kosti sjötíu manns lífið og hundruð slösuðust í öldu sprengjutilræða. Þau hættu skyndi- lega daginn fyrir kosningamar. Hins vegar hafa morðin á götum Medehin haldið áfram. Stjórnmálasérfræðingar segja að verið geti að eiturlyfjasalar hafi látið af sprengjuthræðunum þar sem lög- reglan hafi náð svo miklu dínamíti frá þeim eða að markmið hermdar- verkamannanna hafi verið að trufla kosningamar. Sumir gefa í skyn að öfgamenn til hægri hafi staðið að baki sprengjutilræðunum. En sprengjuthræðið í gær þykir benda th að eiturlyfjasalar hafi verið að hefna sín. í yfirlýsingu, sem leið- togar þeirra gáfu út á miðvikudag- inn, sagði að þeir myndu svara með vopnum því sem þeir kölluðu mis- þyrmingu og morð á félögum þeirra. Yfirvöld sendu yfir fimm hundruö hermenn th Medelhn í þessari viku th aðstoðar lögreglunni þar. Um hundrað manns voru skotnir til bana á götum úti í Medellin um síðustu helgi. Gaviria forseti hefur úthokað við- ræður við eiturlyfjabarónana. Hann hefur hins vegar heitið umfangs- miklum lagabreytingum sem miða eiga að því að auðvelda baráttuna gegn ofbeldinu. Reuter Búlgaría: Sósíalistar öruggir með þingmeirihluta aríu, sem stofnaður var á rústum kommúnistaflokks landsins síðla árs 1989, ahs 47,15 prósent atkvæða en Bandalag lýðræðissinna, bandalag sextán flokka og hópa, 36,2 prósent. Þessar niðurstöður þýða að Búlgaría er eina Varsjárbandalagsríkið sem, í frjálsum og lýðræðislegum kosning- um, kýs kommúnista áfram í stjórn. Með þessu hafa sósíahstar tryggt sér 172 sæti á hinu fjögur hundruö sæta þingi. í síðari umferð kosning- anna, á sunnudag, þurfa þeir því aðeins að vinna þijátíu sæti th við- bótar th að hafa þingmeirihluta. Flokkurinn hefur hvatt th þess að samsteypustjórn á sem breiðustum grundvehi verði sett á laggirnar í kjölfar kosninganna en flestir stjóm- arandstöðuflokkamir hafa neitað að taka þátt í stjórnarmyndun með fyrr- um kommúnistum. Bandalaginu gekk best í stórum borgum og bæjum þar sem kosninga- loforð þeirra um markaðshagkerfi ' og fiölflokkakerfi féll í góðan jarðveg meðal yngri kynslóðarinnar og flokks Búlgaríu. Símamynd Reuter menntamanna. Reuter Búlgarskir sósíalistar, eða fyrram kommúnistar, hafa fengið umboð frá þjóöinni th að stjórna landinu, sam- kvæmt úrshtum fyrri umferðar ný- afstaðinna þingkosninga. Opinberar niðurstöður kosninganna liggja nú fyrir og hlaut Sósíahstaflokkur Búlg- Alexander Lilov, leiðtogi Sósíalista- Nokkrum klukkustundum eftir að sérsveit fíkniefnalögreglunnar í Kól- umbíu gerði atlögu í gær að heimhi eins af lykilmönnum Medellin- hringsins og skaut hann th bana sprakk öflug bflasprengja í borginni Medellin. Tveir tilræðismenn, lög- reglumaður og óbreyttur borgari létu lífið við sprenginguna og fiömtíu og þrír slösuðust. Lögreglan segir að Arias Tascon, sem skotinn var th bana í gær, hafi átt þátt í morðum á þekktum mönn- um, eins og th dæmis á Bonilla dóms- málaráðherra árið 1984. Kveöast lög- reglumennimir hafa skotið hann til bana eftir að hann hafði gripið til byssu sinnar og reynt að komast undan. Að sögn lögreglunnar er lát Tascons mikið áfall fyrir Medellin- hringinn, stærstu samtök kólumb- fsku eiturlyfiabarónanna. Stuttu eftir að tilkynnt var um að hann hefði verið skotinn til bana sprakk 80 kflóa sprengja þegar lög- reglan stöðvaði bfl rétt hjá lögreglu- stöð í einu af finni hverfum Medellin, því sama og atlagan gegn Tascon var gerð í. Þijár byggingar og yfir þijátíu bílar eyðhögðust við sprenginguna. Einnig urðu miklar skemmdir í tug- um verslana. Tiltölulega rólegt hefur verið í Kól- umbíu frá því að forsetakosningam- ar fóru fram þann 27. maí síðastlið- inn. Hinn nýkjömi forseti, Cesar Gaviria, hét því að halda áfram bar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.