Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Page 9
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990. 9 Utlönd Búkarest í greipum herskáira námumanna Herskáir námumenn í Rúmeníu gripu Ion Ratíu, leiötoga Bænda- flokksins, í nótt og héldu honum fóngnum skamma hríö, aö því er breska BBC-fréttastofan greindi frá í morgun. Sýndi Ratíu fréttamanni heimih sitt sem námumennirnir höföu umturnað. í frétt BBC sagði að nokkrir aðstoðarmenn Ratius hefðu verið barðir af námumönnum sem lagt hafa undir sig miðborg Búk- arest, höfuðborgar Rúmeniu, til að brjóta á bak aftur mótmæh stjórnar- andstæðinga. „Nú er kominn tími til að hiescu forseti sýni hvort hann er lýðræðis- sinni eða kommúnisti,'1 sagði rúm- enski biskupinn Laszlo Tokes frá Timisoara í tílefni átakanna í Búkar- est. Tokes ræddi við fréttamenn í gær í Kaupmannahöfn þar sem hann flutti ávarp á mannréttindaráðstefnu RÖSE, Ráðstefnunni um öryggi og samvinnu í Evrópu. Tokes sagði að honum, fjölskyldu hans og mörgum prestum bærust stöðugt hótanir. Bestí vinur hans hefði næstum veríð drepinn nýlega er ráðist var á hann. VUdi Tokes ekki útiloka að fyrrum félagar í Secu- ritate, öryggislögreglunni, stæðu á bak við hótanirnar þó svo að öryggis- lögreglan hefði formlega verið lögð' niður. Upphaf desemberbyltingarinnar í Rúmeníu í fyrra var þegar íbúar Timisoara reyndu að koma í veg fyr- ir að Tokes yrði fluttur á brott frá Stjórnarandstæðingar i Búkarest í átökum við lögreglu. Símamynd Reuter Austur-Þýskaland: Fleiri hryðjuverka- menn handteknir Austur-þýsk yfirvöld tílkynntu í morgun að þau hefðu haft hendur í hári fjögurra meintra félaga í hryðju- verkasamtökunum Rauðu herdeild- unum en vestur-þýsk stjómvöld hafa lengi vhjað uppræta þau samtök. í yfirlýsingu frá innanríkisráð- herra Austur-Þýskalands, Peter- Michael Diestel, sagði að samstarf vestur- og austur-þýskrar lögreglu hefði leitt til handtöku fjórmenning- anna. Þetta er í þriðja sinn á nokkr- um dögum sem austur-þýsk stjórn- völd taka í sína vörslu félaga í Rauðu herdeildunum. Þessi samtök stóðu fyrir ýmsum sprengjutilræðum, mannránum og öðmm hryðjuverk- um í Vestur-Þýskalandi á áttunda áratugnum. Reuter Bankarán í Færeyjum Stærsta bankarán í sögu Færeyja var framið aðfaranótt flmmtudags í Nordskala á Austurey. Talið er að bankaræningjamir hafi komist yfir mörg hundruð þúsund danskra króna í reiðufé. Þjófamir komust inn um glugga á Sjovinnubankanum en ekkert þjófa- vamakerfi er í honum. Fyrsta raunverulega bankaránið í Færeyjum var framið fyrir fimm árum þegar þrír menn rændu nær tvö hundruð þúsundum danskra króna í bankaútibúi í Koflafirði. Ritzau heimili sínu. Mörgum þykir nú sem aðgerðir yfirvalda við að bijóta á bak aftur mótmælin í Búkarest minni á aðferöir Ceausescus einræðisherra gegn andstæðingum sínum. Hafa bæði bandarísk og bresk yfirvöld for- dæmt ofbeldið gegn mótmælendum. í gær vöktuðu þúsundir námu- manna hliðhollir forsetanum mið- borg Búkarest þar sem að minnsta kosti fimm manns hafa látíð lífið og yfir hundrað særst í átökum mót- mælenda og lögreglu undanfama daga. Um 'tíu þúsund námumenn, sem þyrptust til höfuðborgarinnar til að aðstoða yfirvöld við að brjóta á bak aftur mótmæli stjómarandstæð- inga, stöðvuðu bíla og fótgangandi vegfarendur. Kröfðust þeir skilríkja og leituðu í töskum. Námumennim- ir, sem vopnaðir voru kylfum og járnstöngum, sögðu blaðaljósmynd- urum að halda sig í burtu og kváðust myndu verða um kyrrt í höfuðborg- inni á meðan þeirra væri þörf. Að sögn sjónarvotta börðu námu- menn á þeim sem þeir töldu að þátt hefðu tekið í mótmælaaðgerðum áð- ur en þeir drógu þá til lögreglu- stöðva. Námsmenn segja að leiðtogi þeirra flggi á gjörgæsludeild. Ion Ratiu, sem bauð sig fram í forseta- Námumenn með andófsmenn á leið til lögreglustöðvar. kosningunum gegn Iliescu, segir að hann hafi verið varaður við að líf hans væri í hættu. Starfsmenn óháða dagblaðsins Romania Liberia, sem oft hefur gagnrýnt yfirvöld, segja að námumenn hafi reynt að hindra blaðamenn í störfum sínum. Snemma í gærmorgun tóku her- menn sér stöðu í helstu byggingum hins opinbera. Stjórnarandstæðing- ar höfðu á miðvikudagskvöldið lagt eld að innanríkisráðuneytinu og Símamynd Reuter helstu lögreglustöð höfuðborgarinn- ar og reynt að ná byggingu ríkissjón- varpsins á sitt vald. Fyrr um daginn hafði lögregla tvístrað mótmælend- um sem hafst höfðu við í miðborg- inni frá því í apríllok. Stjórnin sakaði lögregluna um lin- kind gagnvart mótmælendum og rak í gær innanríkisráðherrann, Mihai Chitac. Herdómari var settur í emb- ættiinnanríkisráðherrans. Reuter Bjóðumtill7.júní 30 - 50% afslátt af öllum vörum í versluninni ÚTBORGUN 50 % EFTIRSTÖÐVAR Á 6 MÁNUÐUM VAXTALAUST Pelsar - loðskinnshúfur og treflar - leðurkápur - leður- og rúskinnsj akkar - pils og dragtir - ullardragtir og fallegar peysur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.