Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1990.
Utlönd
Gorbatsjov gagnrýndur
- veröhækkun brauðs frestað
Jegor Lígachev, helsti harðlínu-
maður Sovétríkjanna og félagi í
stjórnmálaráði sovéska kommún-
istaflokksins, sakaði Gorbatsjov Sov-
étforseta í gær um að leiða landið
fram á hengibrún upplausnar. Þetta
er fyrsta opinbera gagnrýni hátt-
settra harölínumanna innan Kreml-
armúra á stjórnarstefnu forsetans.
„Hætta steðjar að þjóð okkar og
fiokki," sagði Lígachev í ræðu á fundi
með fulltrúum bænda í gær. „So-
véska ríkjasambandið er smám sam-
an að hrynja. Ef við höldum áfram
að gefa eftir gæti svo farið að við glöt-
uðum öllu.“ Lígachev kvaðst mundu
láta álit sitt á stöðu mála í Sovétríkj-
unum í ljós á komandi flokksþingi í
júlí en margir telja að á því þingi
klofni sovéski kommúnistaflokkur-
inn.
Síöustu mánuði og vikur hefur
mátt sjá merki þess að Lígachev er
lítt hrifinn af áætlunum Gorbatsjovs
um að færa Sovétríkin æ nær vest-
rænum hugmyndum um efnahags-
stjórnun og pólitíska stjórnarstefnu.
En hann hefur, þar til nú, haldið
þessum skoðunum að mestu fyrir
sig. Ummæli hans í gær sýna svo
aftur á móti svo að ekki verður um
villst að harðlínumenn hafa áhyggj-
ur af stjórnarstefnu núverandi for-
ystu landsins sem og sívaxandi upp-
lausnar ríkjasambandsins.
Gorbatsjov hefur reynt að lægja
þjóðernisöldur í mörgum lýðveldum
landsins og á fundi með forsetum
lýðveldanna á þriðjudag lagði hann
til uppstokkun ríkjasambandsins.
Þessi tillaga forsetans þýðir í raun
nýtt bandalag lýðveldanna og stjórn-
valda sem myndi veita lýðveldunum
mun meira sjálfstæði en nú tíðkast.
Sovéska þingið hefur frestað verðhækkun á brauði sem án efa feilur þess-
ari konu vel i geð. Símamynd Reuter'
Fjöldamorðín í Katyn-skógí
í vor eru fimmtiu ár siðan 15.570 yfirmenn í pólska hernum hurfu sporlaust
meðan þeir voru i sovéskum stríðsfangabúðum. Um þriggja ára skeið reyndi
pólska útlagastjórnin í London ásamt óttaslegnum fjölskyldum þessara manna
að hafa uppi á þeim. Tilraunir til þess báru engar árangur.
Hín ógleymanlega Lucílle Ball
Við murium elska Lucy og dá um ókomna tið vegna alls hlátursins sem hún
skildi eftir sig. Við stöndum ennþá á öndínni þegar við sjáum hana á gluggasyll-
unni með íþróttahjálm á höfði og i víðum súpermannbúningí.
Stíng berst fyrír regnskógunum
Islendingar vita að áróður umhverfissinna fer ofl fram meira
af kappi en forsjá og að umfangsmikil samtök þeirra eru sum
hver ekkert annað en áróður sern gengur í auðtrúa fólk.
Eíntómar afsakanír
- sjö farartálmar á veginum tíl Iikamsræktar
Hvernig stendur þá á því að eínungis þriðjungur roskins
fólks æfir sig í 20 mínútur á dag eða lengur? Ástæðurnar
eru margar.
NÁÐU ÞÉR í ÚRVAL NÚNA-Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ
ÚRVAL-ALLTAF BETRAOG BEIM
Tillagan felur í sér nær fullan sjálfsá-
kvörðunarrétt lýðveldanna í mörg-
um málum að undanskildum vam-
ar-, utanríkis- og fjármálum. Við-
brögð við tillögu forsetans hafa ein-
kennst af varkárni.
Sovéska þingið frestaði í gær
hækkunum á brauöverði en áætlað
var að þann 1. júlí næstkomandi yrði
hafist handa við að þrefalda brauð-
verð í áfóngum. Slík hækkun var lið-
ur í efnahagstillögum Ryzhkovs, so-
véska forsætisráðherrans, en þing-
heimur hefur fallist á drög hans að
áætlunum um markaðshagkerfí í
Sovétríkjunum.
í samþykkt þingsins í gær var
ákveðið að brauðverð yrði endur-
skoðað í september. Reuter
Sameining Þýskalands:
Ný skilyrði
Sovétmanna
Sovétríkin kynntu í gær ný skilyrði
fyrir samþykkt þeirra á sameiningu
Þýskalands. Vamarmálaráðherra
Sovétríkjanna, Dimitri Jazov, sagði
að sovésk stjómvöld gætu því aðeins
fallist á sameiningu þýsku ríkjanna
að hernaðarbandalögin - Atlants-
hafsbandalagið og Varsjárbandalag-
ið - yrðu leyst upp og í stað þeirra
komið á samevrópsku öryggiskerfi.
Þýskaland ætti síðan aðild að slíku
öryggisbandalagi í kjölfar samein-
ingar, sagði ráðherrann sem nú situr
fund varnarmálaráðherra Varsjár-
bandalagsins.
Þá sagði Jazov að annað skilyrði
fyrir samþykkt Sovétríkjanna fyrir
sameiningu þýsku ríkjanna væri
friðarsáttmáli til að binda formlega
enda á síðari heimsstyijöldina.
Vesturlönd hafa krafist þess að
sameinað Þýskaland eigi aðild að
Nato en Sovétríkin eru því mótfallin.
Sovésk stjórnvöld hafa komið með
ýmsar tillögur til aö leysa þennan
ágreining, m.a. lagt til aö Þýskaland
framtíðarinnar verði hlutlaus þjóð.
Reuter
Úrval
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á efb'rtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Auðarstræti 9, 1/2 kjallari, þingl. eig.
Brynhildur Jensdóttir, mánud. 18. júní
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Austurstræti 2, hluti, talinn eig. ís-
höllin sf., mánud. 18. júní ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bíldshöfði 16, hluti 04-04, þingl. eig.
Dalverk sf, mánud. 18. júní ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðmund-
ur Pétursson hdl.
Bugðulækur 7, kjallari, þingl. eig.
Hlynur Dagnýsson, mánud. 18. júní
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sig-
urmar Albertsson hrl.
Dúínahólar 4, 4. hæð E, þingl. eig.
Guðmann Ingjaldsson, mánud. 18.
júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Engjasel 81, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Ólafía Rut Friðriksdóttir, mánud. 18.
júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Atli Gíslason hrl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands, Tryggingastofnun ríkisins,
Gísh Gíslason hdl, Sveinn Skúlason
hdl. og Gjaldskil sf.
Eyjabakki 14, hluti, þingl. eig. Sigríð-
ur Ámadóttir, mánud. 18. júní ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaíui-
Sigurgeirsson hdl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka
íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Ólaíur Gústafsson hrl.
Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó-
hannesdóttir, mánud. 18. júní ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Grundarstígur 2, 1. hæð, talinn eig.
Ingimar Árnason, mánud. 18. júní ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Gyðufell 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. Est-
er Anna Aradóttir, mánud. 18. júní ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru ís-
landsbanki og Fjárheimtan hf.
Haðaland 6, þingl. eig. Ásgeir Hjör-
leiísson, mánud. 18. júní ’90 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands, Ólafur Sigurgeirsson hdl. og
Fjárheimtan hf.
Hagamelur 33, kjallari, þingl. eig.
Lára Hanna Einarsdóttir, mánud. 18.
júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Ólaíur Gústaísson hrl.
Hlaðbær 20, þingl. eig. Ámi Vigfús-
son, mánud. 18. júní ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hraínhólar 8, 3. hæð D, þingl. eig.
Svanfríður Magnúsd. og Sigurjón
Þorlákss., mánud. 18. júní ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Tollstjórinn í
Reykjavík, Eggert B. Ólaísson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hringbraut 87, hluti, þingl. eig. Jakob
Þorsteinsson, mánud. 18. júní ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hrísateigur 1,1. hæð, þingl. eig. Lára
Fjeldsted Hákonardóttir, mánud. 18.
júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Sigurður G. Guðjónsson hrl.,
Sveinn Skúlason hdl., Landsbanki ís-
lands og íslandsbanki.
Jöldugróf 12, hluti, þingl. eig. Fanney
Jónsdóttir, mánud. 18. júní ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugamesvegur 82, verslunarhús-
næði, þingl. eig. Kristján Kristjáns-
son, mánud. 18. júní ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Logafold 23, þingl. eig. Unnur Ingólfs-
dóttir, -mánud. 18. júní ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki.
Lynghagi 1, hluti, þingl. eig. Ólafur
Bjömsson og Halldóra Erlendsd.,
mánud. 18. júní’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Ámi Einarsson hdl. og
Fjárheimtan hf.
Mávahlíð 1, hluti, þingl. eig. Ásdís
ísleifsdóttir, mánud. 18. júní ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands og Jón Þóroddsson hdl.
Miklabraut 76, hluti, þingl. eig. Sól-
veig Ingibjörg Sveinsdóttir, mánud.
18. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mýrargata 10, þingl. eig. Slippfélagið
í Reykjavík hf., mánud. 18. júní ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Möðrufell 3, íb. 02-03, þingl. eig. Aðal-
heiður Frailsdóttir, mánud. 18. júní ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Möðrufell 11, hluti, þingl. eig. Guðný
Óladóttir, mánud. 18. júní ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Nönnufell 3, hluti, þingl. eig. Dag-
bjartur Guðmundsson, mánud. 18. júní
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Skólavörðustígur 38, hluti, talinn eig.
EggertÓlafui’Jóhannsson, mánud, 18.
júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Iðnlánasjóður.
Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Skúli
Einarsson, mánud. 18. júní ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfs-
son hdl.
Teigasel 7, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Inga
Stefánsdóttir, mánud. 18. júní ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Guð-
mundur Kristjánsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Völvufell 50, íb. 02-01, þingl. eig. Hulda
Dóra Friðjónsdóttir, mánud. 18. júní
’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIB í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtalinni fasteign:
Langholtsvegur 89, hluti, þingl. eig.
Ólafur Gíslason, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 18. júní ’90 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTffi í REYKJAVÍK