Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990.
Kamerún kemur enn á óvart á HM:
„Sá gamli“
skoraði tvö
, fagnar sigrinum og mörkunum sínum
Kamerúnmenn unnu 2-1 sigur í leiknum
Símamynd Reuter
- hinn 38 ára gamli
Afríkuríkiö Kamerún kom enn á
óvart í heimsmeistarakeppninni í
gær með því að vinna Rúmena,
2-1, í Bari. Kamerúnmenn hafa því
fyrstir þjóða tryggt sig áfram í 16
liða úrsÚt en fyrirfram voru þeir
ekki taldir líklegir til mikilla af-
reka. Möguleikar þeirra á sigri í
heimsmeistarakeppninni jukust
samkvæmt veðbönkum í gær-
kvöldi, úr 80-1 í 35-1.
Varamaðurinn Milla
var hetja liðsins
Varamaðurinn Roger Milla, „gamh
maðurinn" í Uði Kamerún, var
hetja sinna manna í Bari í gær en
hann skoraði bæði mörk Afríku-
manna. „Þetta var stórkostlegt,
bæði fyrir mig og Kamerún," sagði
hinn 38 ára gamh Milla eftir leik-
inn. Aðspurður um hvernig hann
færi að því að halda sér í svona
góðri æfingu sagðist hann aldrei
hafa reykt og sphaði oft körfubolta
og tennis.
MiHa hetja Kamerún
„Bað Milla um
að hjálpa okkur“
Sovétmaðurinn Nepomniachy,
þjálfari Kamerún, var í sjöunda
himni eftir leikinn. „Ég bað Milla
aö hjálpa okkur að skora og það
gerði hann svo sannarlega. Næstu
leikir verða erfiðari en enginn leik-
ur er auðveldur í keppni sem þess-
ari,“ sagði þessi hógværi þjálfari
Kamerúnmanna.
Kamerún ekki
auðunnið
Kamerún hefur heldur betur slegið
í gegn í þessari keppni og mönnum
er enn í fersku minni sigurinn á
Argentínu í fyrsta leiknum. Þaö er
ljóst að Kamerúnmenn verða ekki
auðunnir í keppninni.
Rúmenski þjálfarinn Emerich
Jenei sagðist hafa orðið fyrir mikl-
um vonbrigðum með Georges Hagi
sem átti að vera burðarás liðsins.
-RR
“0
123)
) 4
2
. 0
. 0
n á
.2-1
2-1
iiil
: 2
2
0
ína
íkj-
íiéi
2
0
0
nn-
1-0
wm
2
2
0
it í
ind
í.
2
1
1
0
1
1
1
og
Lða
„Sváfum ekki
um nóttina“
- sagði Osim, þjáífari Júgóslava, eftir sigur í gær
Júgóslavar unnu Kólombíumenn,
1-0, í D-riðh HM-keppninnar í gær.
íslenskir knattspyrnuáhugamenn
sáu Davor Jozic gera sigurmark
Júgóslava í beinni útsendingu.
Faruk Hadzibegic misnotaði víta-
spymu fyrir Júgóslava. Rene Higu-
ita, hinn litríki markvörður Kólomb-
íumanna, varði slaka vítaspymu
Júgóslavans.
„Við sváfum ekki mikið eftir tapið
gegn Vestur-Þjóðverjum en leik-
menn mínir voru ekki tilbúnir að
fara heim strax,“ sagði Ivica Osim,
þjálfari Júgóslava, ánægður með
gang mála eftir leikinn.
Osim gerði snjaha breytingu í leik-
hléi og setti þá hinn tvítuga Robert
Jarni inn á vinstri vænginn. Jami
lék sinn fyrsta landsleik og stóð sig
frábærlega í seinni hálfleiknum.
Maturana, þjálfari Kólombíu, var
ekki eins ánægður með gang mála
en hð hans þarf nú alla vega eitt stig
gegn Þjóðverjum til að eiga mögu-
leika á að komast áfram. „Þaö var
svekkjandi að tapa leiknum og fram-
haldið verður eríitt," sagði Maturana
eftir leikinn.
-RR
íslandsmótið-4. deild:
Stokkseyringar
töpuðu stórt
Átta leikir fóru fram í 4. dehd ís-
landsmótsins í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Fjöldi marka leit dagsins ljós
en úrslit leikjanna urðu sem hér seg-
ir.
• Hafnir sigmöu TBR á Suður-
nesjum, 4-0. Guðmundur Franz Jón-
asson skoraði tvö og þeir Hallgrímur
Sigurðsson og Þórir Eiríksson eitt
hvor.
• Snæfell sigraði Reyni frá Sand-
gerði í Stykkishólmi, 2-1. Róbert Ró-
bertsson skoraði bæði mörk Snæfehs
en Gunnar Guðjónsson skoraði fyrir
Reyni.
• Stokkseyringar töpuðu stórt
heima fyrir Leikni, 1-7. Ragnar Bald-
ursson skoraöi þijú af mörkum
Leiknis, Jóhann Viðarsson 2 og Heið-
ar Ómarsson 2. Kjartan Bjömsson
skoraði fyrir Stokkseyringa.
• Njarðvík sigraði Emi, 4-0. Mörk
Njarðvíkinga: Hahdór Berg 2, Páh
Þór Þorkelsson 1 og Ingvar Georgs-
son 1.
• Neisti tapaöi fyrir Hetti, 0-5.
Mörk Hattar: Haraldur Clausen 1,
Haraldur Haraldsson 1, Jóhann Sig-
urðsson 1, Hermann Þórisson 1 og
eitt markið var sjálfsmark.
• Árvakur sigraði Hveragerði, 2-1.
Vhhelm Fredriksen og Sæbjöm Guð-
mundsson skoruðu fyrir Árvakur en
Sævar Birgisson fyrir Hvergerðinga.
• KSH frá Breiðdalsvík sigraði
Leikni frá Fáskrúðsfiröi, 3-0, á Breið-
dalsvík. Jónas Ólafsson, Vhberg Jón-
asson og Valgeir Steinarsson skor-
uðu fyrir KSH. Leikurinn þótti harð-
ur og vom sex gul spjöld á lofti. KSH
misnotaði tvær vítaspyrnur.
• Austri og Huginn gerðu marka-
laust jafntefli á Eskifirði.
Tveimur leikjum var frestað, leik
Augnabliks og Víkveija og Sindra og
Vals frá Reyðarfirði. í fyrrakvöld
vann Afturelding hð Víkings frá Ól-
afsvík, 0-2.
-JKS/ÆMK/MJ
• Salvatore Schiílaci, sem bjarg-
aði ítölum fyrir horn gegn Aust-
urríkisinönnum er hann skoraði
sigurmark undir lok leiksins, vai’
ekki í byrjunarliðinu í gærkvöldi
gegn Bandarikjamönnum. Hins
vegar kom Schillaci inn á i síðari
hálfleik en kom ekki viö sögu.
ítölum hefur gengið illa að skora
í keppninni til þessa og hafa
menn af því þungar áhyggjur en
þegar hða tekur á keppnina verða
andstæöingarnir sterkari.
Eiginkonur Svia
á leiðinni til Ítalíu
• Eiginkonur og kærustur
sænsku ieikmannanna em á leið-
inni th ítahu og raunu dvelja í
borghnú Camogh skammt frá
Genoa. „Ég er ekki viss hvenær
viö megum hitta þær en ég hef trú
á að viö læðumst imi th þeirra og
gistum hjá þehn yfir eina nótt,“
sagöi Stefan Petterson, sóknar-
maöur Svía, með bros á vör í sam-
tali við fréttamenn í gær.
Þrjú rauð og 30 gul spjöld
• Menn hafa haft á orði að dóm-
arar heimsmeistarakeppninnar
séu nokkuð spjaldaglaðir. Nú
þegar þriðjungi leikja er lokiö
hafa þrír leikmenn fengið rauða
spjaldið og 30 hafa iitið gula
spjaldið. í keppninni fyrir ftórum
árum höfðu á sama tima 23 feng-
ið gula spjaldið en enginn rautt.
Dómumm hefur verið fyrirskip-
að að taka hart á brotum og verð-
ur ekki annað sagt en þeir fari
eftir þessari skipun.
Meiösli markvarða
Nery Pumpido, markvörður
Argentínumanna, verður frá
keppni í að rainnsta kosti fimm
mánuði vegna fótbrots sem hann
hlaut í leiknum gegn Sovétmönn-
um. Englendingar hafa einnig
misst markmann úr sínum röð-
um. David Seatnan meiddist á
: æfingu og hefur verið kallað á
Dave Beasant frá Chelsea til að
taka stöðu hans.
25 V
íþróttir
• Guiseppe Giannini fagnar eftir að hafa skorað sigurmark ítala i gærkvöldi.
ítalir sluppu
með skrekkinn
- máttu þakka fyrir 1-0 sigur
því að jafna undir lokin en Walter
Zemga í marki ítala náði þá að bjarga
á síðustu stundu frá Peter Vermes.
Bob Gansler, þjálfari Bandaríkja-
manna, var ánægður með sína menn.
„Við lékum skynsamlega en vorum
óheppnir að fá á okkur mark strax í
byjun. Ef við hefðum haldið dáhtið
lengur út er ekki að vita hvemig
hefði farið. Heppnin var líka með *-
þeim þegar Zenga bjargaði með aft-
urendanum," sagði Gansler, eftir
leikinn.
. -RR
ítalir máttu þakka fyrir 1-0 sigur
á Bandaríkjamönnum í Rómaborg í
gærkvöldi. Sigur ítala var ekki mjög
sannfærandi og þeir máttu hafa
nokkuð mikið fyrir sigrinum. ítalir
léku eins og þeir væm á æfmgu og
leikmenn Uðsins tóku ekki mikið á.
Bandaríkjamenn léku mjög skyn-
samlega og varnarleikur þeirra var
geysisterkur. ítalir náðu forystu á 11.
mínútu með marki Guiseppe Giann-
ini og stuttu seinna fékk Gianluca
Vialh tækifæri á að bæta öðru marki
við en hann misnotaði þá vítaspyrnu.
Bandaríkjamenn voru ekki langt frá
3. deild
ÞRÓTTUR-VÖLSUNGUR
í kvöld kl. 20.00
á Þróttarvelli
Mætum öll á völlinn
Fullorðnir kr. 500
Börn kr. 200
Ársmiði kr. 3.000
Þróttur
l '121 w &$$= - / ▼-ekkibaraheppni
Laugardagur kl.18:55
2. HM-Ieikvika 16. júní 1990 II! IX: 2
Leikur 1 Enqland - Holland
Leikur 2 Svíþjóð - Skotland
Leikur 3 írland - Egyptaiand
Leikur 4 Belgía - Uruquay
Leikur 5 Argentína - Rúmenía
Leikur 6 Kamerún - Sovétríkin
Leikur 7 V.Þýskaland - Kólumbía
Leikur 8 Ítalía - Tékkóslóvakía
Leikur 9 Brasilía - Skotland
Leikur 10 Svíþjóð - Costa Rica
LeikurH Belqía - Spánn
Leikur12 S.Kórea - Uruquay
Leikur13 írland - Holland
Tugmilljónapottur - ef þú spilar með !! Breyttur lokunartími!