Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990.
27
*
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Ódýrt. Sænskir svefnpokar, dúnmjúkir
og hlýir, þola mínus 15 gráður, verð
5.500. Póstsendum. Karen, Kringlunni
4, sími 686814.
Útsala, útsala. Stórkostleg-rýmingar-
sala á vefnaðarvörum laugardaginn
16. júní frá kl. 10-18, að Fosshálsi
17-25.
■ Fyrir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, rúm, kerrur bílstólar og fleira.
Allt notað yfirfarið og þrifið. Kaupum,
seljum og leigjum. Barnaland, Njáls-
götu 65. Sími 21180.
Barnavagn og burðarrúm til sölu, Em-
maljunga, pastelbleikt, mjög vel með
farið, selst saman á kr. 17.000. Uppl.
í síma 689708.
Ljósgrár Silver Cross barnavagn
m/regnkápu á 15 þús. og tveir barna-
bílstólar, kr. 2000 kr. stk. Uppl. í síma
71339 eða 623846.
Til sölu: vel með farinn barnavagn frá
Britax, svalavagn á 1000 kr, og skipti-
baðborð á bað. Uppl. í síma 91-680245
e. kl. 19.
Óska eftir stórri barnaleikgrind (fyrir
tvíbura), á sama stað til sölu 2 Em-
maljunga burðarrúm, sem ný. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-2663.
Simo kerruvagn til sölu, 1 'A árs, verð
kr. 17.000. Uppl. í síma 91-672029 e.
kl. 17.
Til sölu barnavagn, kr. 5.000, burðar-
rúm kr. 2.500 og ungbarnastóll, kr.
1.500. Uppl. í síma 91-54058 eftir kl. 17.
Til sölu fallegur, blár, plussklæddur
Brio barnavagn. Uppl. í síma 46634.
■ Heimilistæki
Kælitækjaviðgerðir, einnig til sölu not-
aðir kæli- og frystiskápar. Kælitækja-
þjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafn-
arfirði, s. 54860.
■ HLjóðfæri
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Til sölu D-10 multi timbrar syntesizer
og Roland S-550 sampler með miklu
diskasafni. Seljast á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 91-18396, Hlynur.
■ HLjómtæki
3ja mán. Technis græjur með öllu. Verð
80 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 669704.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Vantar i sölu. Ef þú þarft að selja not-
uð húsgögn eða heimilistæki þá erum
við með bjartan og rúmgóðan sýning-
arsal sem tryggir meiri sölumögu-
leika. Erum með kaupendur á skrá
yfir flestar gerðir húsgagna, komum á
staðinn og verðmetum yður að kostn-
aðarlausu. Ódýri markaðurinn, hús-
gagnadeild, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, símar 679277 og 686070.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu 2 tveggja sæta ikea sófar, svart-
ir, verð kr. 25-30.000. Einnig til sölu
afruglari. Uppl. í síma 91-689154.
Sófasett á furugrind, 3 + 2, og tvö borð
til sölu. Uppl. í síma 72632.
■ Hjólbarðar
Jeppadekk og felgur. 4 stk. radial
mudder 36x14,5 til sölu og 4 stk. felg-
ur, 15x10, 5 gata. Uppl. í síma 96-26132
á kvöldin.
Benz eigendur ath. 4 stk. Benz álfelgur
á dekkjum til sölu. Uppl. í síma 91-
675492 eftir kl. 20.
Óska eftir 12,5x33" dekkjum á 6 gata
felgum á japanskan jeppa. Uppl. í síma
91-667434.
■ Antík
National peningakassi og stór rulla til
sölu. Uppl. í síma 91-650048.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
■ Tölvur
Til sölu Unisys AT 286 tölva með 40
mb. hörðum diski og EGA litskjá.
Ýmis hugbúnaður fylgir s.s. Windows,
Filight Simulator, Space Quest, skák
og fleira. Uppl. gefur Jakob í síma
91-688277 á skrifstofutíma.
Til sölu Armor prentborðar í Facit,
Epson, IBM og fleiri prentara. Há-
gæða borðar á góðu verði. Eigum
flestar gerðir fyrirliggjandi á lager.
Tölvurekstur hf., sími 678240.
Amiga 1000 til sölu, 512 k, litaskjár,
mús, stýripinni, tölvuborð, 130 leikir,
Delux Paint 2. Verð ca 70 þús. Uppl.
í síma 618995.
At 286 vél Hewlett Pacard Vectra ES
12 til sölu með 40 mb diski og VGA
skjá. Nokkur forrit fylgja með. Uppl.
í síma 91-46136 eða 91-77327.
Nýkomin sending af stýripinnum fyrir
flestar gerðir tölva.
Almynd hf., sími 52792 frá kl. 13-19.
Til sölu Atari 1040 ST ásamt leikjum.
Einnig Spectrum 128K + 2 með fjölda
leikja. Uppl. í síma 91-82207.
Victor V286 At tölva, 30 mb harður disk-
ur, Ega litaskjár, eitthvað af forritum
getur fylgt. Uppl. í síma 91-652060.
■ Sjónvörp
Loftnetaþjónusta. Allar almennar við-
gerðir og nýlagnir. Einnig almennar
sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg-
arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Canon linsur til sölu, 85 mm F 1,2 L,
200 mm F 2,8. Uppl. í síma 91-673451
í kvöld og næstu kvöld.
■ Dýrahald
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Óska eftir hesthúsi fyrir 8-15 hesta við
Varmárbakka í Mosfellsbæ eða ná-
grenni. Allt kemur til greina. Staðgr.
í boði fyrir rétt hús. Hafið samb.við
auglþj. DV í s. 27022, H-2659.____
Diamond járningatæki. Amerísku járn-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Jörð til sölu. 149 hektara eignarjörð í
Stokkseyrarhreppi til sölu. Hentar
hrossabændum mjög vel. Nánari uppl.
í símum 98-33714,98-33835 og 98-34789.
Kettlingar. Tveir 10 vikna gamlir kettl-
ingar, sem eru þrifaleg og góð dýr,
óska eftir að komast á góð heimili.
Uppl. í síma 671876.
Stór 9 vetra harðviljugur klárhestur,
undan Fáfni frá Fagranesi, ekki fyrir
óvana, skipti á góðum konuhesti
koma til greina. S. 91-46136 eða
91-77327.
Hestur til sölu. Mjög viljugur hrein-
gengur töltari. Uppl. í síma 91-83296
eftir kl. 18.
Til sölu hreinræktaðir bordercollier
hvolpar af góðu fjárhundakyni. Uppl.
í síma 98-75373.
5 vetra foli undan Heði til sölu. Uppl.
í síma 653226.
6 vetra glæsileg, alhliða hryssa til sölu,
með mikinn vilja. Uppl. í síma 667221.
Gullfallegir collie (lassi) hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 98-71312.
Gullfallegir, vel upp aldlr kettlinga fást
gefins. Uppl. í síma 91-13712.
Til sölu sex vetra alhliða hestur. Uppl.
í síma 12672.
■ Hjól
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Kawasakl. Varahlutaþjónusta fyrir
mótorhjól og fjórhjól. -Hraðpantanir
mögulegar. OS-umboðið, Skemmuvegi
22, Kóp., sími 73287.
Til sölu Suzuki TS70X ’88. Uppl. í síma
96-43536.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
Yamaha XT250 árg. '83 til sölu, vel með
farið, nýsprautað, hvítt og svart,
þarfhast smá lagfæringar. Uppl. í síma
687040.
Til sölu Suzuki Dakar '87, lítur mjög
vel út, skipti möguleg á bíl. Uppl. í
síma 91-672332. e. kl. 18.
Óska eftir fjórhjóli, Kawasaki 250
Mojave. Eingöngu gott hjól kemur til
greina. Uppl. í síma 92-68502.
Óska eftir Kawasaki Mojave 250 cc fjór-
hjóli ’87, eingöngu „gott“ fjórhjól
kemur til greina, einnig torfæruhjól.
Staðgreiðsla. Sími 651042.
Kawasaki 300 fjórhjól '87 til sölu. Uppl.
í síma 96-23488 eða 985-20089.
■ Vagnar - kerrur
Til sölu Coleman Columbia fellihýsi ’88.
Lítið notað. Uppl. í síma 91-43171.
Óska eftir að kaupa hjólhýsi. Uppl. í
síma 91-673388.
■ Til bygginga
Arinsteinn, eldfastur.
23x11,4x2,5 'cm, kr. 140.
23x11,4x6 cm, kr. 277.
23x11,5x3 cm, kr. 106
23x11,5x5 cm, kr. 126.
Hvítur kalksteinn.
22,8x5,4x5 cm, kr. 81
22,8x10,8x5 cm, kr. 126.
22,8x5x5x1 cm, kr. 2945 mz m/lími hvít.
22,8x5x5x1 cm kr. 3557 m2 m/lími
rústr. Rauður múrsteinn.
23x11,5x5 cm, kr. 68, maskínusteinn.
23x10,5x5 cm, kr. 82, blautsteinn.
Danskt múrsement, 25 kg., kr. 1033.
Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 686755.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
■ Byssur
Punktamót S.A.S í skeet verður haldið
laugardaginn 23. júní á velli Skot-
félags A-Skaftafellssýslu. Skotnar
verða 100 dúfur. Mæting kl. 8.30.
Skráning í Veiðimanninum (Svavar),
s. 91-16760, og hjá formanni félagsins,
s. 97-81382. Skráningu lýkur 21.6. kl.
- 16. Mótsgjald 1500 kr. S.A.S.
Hansen riffilskot
223.. 450 kr. 50 stk., 308..685 kr. 50 stk.
303.. 685 " " 30-06..660 "
7x57.660 "
Uppl. í síma 622130.
Vinstrihandar byssa, Remington 11-87
Premier til sölu. Uppl. í síma 91-54793
eftir kl. 18.
Óska eftir ódýrum 22 cb. riffli. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2666.
■ Sumarbústaðir
Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns-
lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær,
hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu-
klefar á góðu verði.
Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og
Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415.
TGF sumarhús. Eigum til afgreiðslu
strax_ sumarhús af stærðinni 35 fm-55
fin. Áralöng reynsla í smíði sumar-
húsa. Trésmiðja Guðmundar Friðriks-
sonar, Grundarfirði, sími: 93-86995.
Til sölu sumarbústaðarland í Eyra-
skógi, Svínadal (leiguland). Skógi
vaxið land. Teikningar af samþykkt-
um sumarbústað fylgja. Uppl. í síma
91-32845 á daginn og e. kl. 19 í s. 34543.
Mjög falleg lóð undir sumarbústað í
Svínadal í Borgarfirði til sölu. Búið
að leggja vatn og veg að henni. Uppl.
í síma 93-81299.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Sumarbústaðarland.
Við Apavatn norðanvert, í landi
Austureyjar, 'A ha eingarland við
vatnið. Úppl. í s. 91-33039 kl. 19:30-21.
Sumarhús til leigu. Ef þig langar í sveit
með fjölskylduna hringdu þá í síma
98-71385 og athugaðu málið.
Til leigu sumarhús við Hrútafjörð. Uppl.
í síma 95-11167 á kvöldin.
■ Fyrir veiðimenn
Enn er fáeinum lax- og silungsveiði
leyfum óráðstafað í Hörðudalsá í Döl-
um og í Svínafossá á Skógarströnd.
Góð veiðihús eru við báðar árnar.
Uppl. í símum 98-33950 eða 98-33845 á
kvöldin og um helgar.
Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir
maðkar sem þráum að komast í kynni
við veiðimenn með góða öngla. Sil-
ungur eða lax. Sími 624163 og 612193.
Geymið auglýsinguna.
Til leigu er veiði i Hvítárvatni á Bisk-
upstungnaafrétti ásamt veiðihúsi, um
er að ræða bæði neta- og stangaveiði.
Tilboð óskast fyrir 17. júní. Þorfinnur,
s. 98-68863, Róbert, s. 98-68888.
Veiðmenn, athugið. Airflo flugulinur og
ofnir taumar. Silungaflugur kr. 90.
Laxaflugur kr. 165. Straumflugur kr.
190. Vöðlur frá kr. 4.300. Póstsendum.
Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313.
Byssutöskur á verksmiðjuverði. Hol-
lenskar hágæða byssutöskur verða
seldar á hálfvirði í Kolaportinu á
morgun. Það borgar sig að sækja eina!
Hvitá - síkin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg-
arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt
góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita.
Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka svo og laxahrogn til beitu.
Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og
84085.
Nokkrar stangir lausar á aðalsvæði
Norðurár 18.6. til 21.6. og í Langá á
Mýrum 18.6. til 20.6. Stangaveiðifélag
Reykjavíkur, sími 83425 (eða 32295).
Silungsveiði - silungsveiöi. Silungs-
veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt
aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í
Ausu, Andakílshr., s. 93-70044.
Vesturbæjarmaðkar. Ágætis veiði-
maðkar til sölu næstu vikur. Upplýs-
ingar í síma 626335 á morgnana eða á
kvöldin.
Álagildrur - silunganet. Álagildrur, 2
stærðir, fyrirdráttarnet, silunganet, 4
stærðir, og álatangir. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 622702 og 84085.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í símum 74412 og 679323.
Geymið auglýsinguna.
Veiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í
Gljúfurá í Húnavatnssýslu. Uppl. í
síma 91-667188 eftir kl. 20.
Ánamaðkar til sölu, er í vesturbænum.
Uppl. í síma 29269 e.kl. 18.
Geymið auglýsinguna!
Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu
að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó-
teki). Sími 91-30848.
Laxamaðkar á sanngjörnu verði. Uppl.
í síma 91-39055.
■ Fasteigmir
Þorlákshöfn.Til sölu 110 fm íbúð í tví-
býli ásamt 35 fm bílskúr. Verð 4 4,5
milljónir. Til greina kemur að taka
bíl upp í. Uppl. í síma 98-33617.
Til sölu 3ja herbergja raðhús í Grinda-
vík, mjög góð eign. Uppl. í síma
96-27397 og 96-62329.
■ Fyiirtæki
Gott atvinnutækifæri fyrir tvær fiöl-
skyldur. Til sölu afkastamikil tæki og
vélar til kleinu- og kleinuhringjafram-
leiðslu, ásamt öðrum framleiðslu-
möguleikum. S. 92-13838 e.kl. 18.
Matvöruverslun. Til sölu 500 fm mat-
vöruverslun í fjölmennu íbúðarhverfi
í Rvík. Góð velta. Hentugt fyrir sam-
henta fjölsk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2627.
Viltu vinna sjálfstætt? til sölu er mjög
arðbær rekstur, góðir tekjumöguleik-
ar, verð 400-450.000, möguleiki að
taka bíl sem hluta af greiðslu. At-
vinnuþjónustan, sími 625575.
Bónstöð til sölu á góðum stað í Rvk,
ýmsir greiðslumöguleikar, t.d. allt á
öruggu skuldabréfi. Uppl. í s. 91-82628
og 91-28086. Halldór eða Sigfús.
Snyrtivöruverslun í miðbænum til sölu,
verð 3 millj., þar af lager v. 2,5 millj.,
gæti fengist fyrir skuldabr. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-2653.
Söluturn i austurbæ til sölu, mjög hag-
stætt verð og greislukjör, skipti hugs-
anleg á bíl. Tilboð óskast í síma 670400
á aaginn og 75338 e. kl. 19.
Til sölu er Bilasalan Ásinn á Egilsstöð-
um. Áhugasamir hafi samband í síma
97-11970 á daginn eða 97-12061 á
kvöldin.
Bón- og þvottastöð til sölu. Góð stað-
setning. Góðir möguleikar fyrir réttan
mann. Uppl. í hs. 91-667612 e.kl. 19
■ Bátar
Getum afgreitt af lager eða með stuttum
fyrirvara Mercury utanborðsmótora,
2,2-250 hö., Mermaid bátavélar,
50-400 hö., Mercruiser hældrifsvélar,
dísil/bensín, 120-600 hö., Bukh báta-
vélar, 10-48 hö., Antiphone hljóðein-
angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér-
hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir
greiðsluskilmálar. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, simi 91-621222.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamamesi.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst 4 -
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími '
622554, sölumaður heima 45641.
Tilboð óskast í 28 feta flugfiskskel,
smíðaða ’84. Bátnum fylgir u.þ.b. 85
tonna veiðikvóti. Uppl. í síma 96-23488
eða 985-20089.
Til sölu Fletcher hraðbátur með 115 ha.
Mariner utanborðsvél ásamt vagni.
Uppl. í síma 666945 e.kl. 18.
Vanur maður óskar eftir að taka bát á
leigu til handfæraveiða, er með skip-
stjórnarréttindi. Uppl. í síma 96-71504.
Óska eftir að taka 4ra til 8 tonna bát á
leigu, 4045% af afla. Hafið samband •<*
við auglþj. DV í síma 27022. H-2631.
70 litra fiskkassar óskast. Uppl. í síma
96-71970.
Nýlegur pappírsdýptarmælir til sölu.
Uppl. í síma 96-81207.
Seglskúta til sölu, 18 fet, með fjórum
kojum. Uppl. í síma 91-52905 e. kl. 20.
Óska eftir að kaupa 21/2-4 tonna trillu.
Uppl. í síma 98-12354.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmvndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
COMBI
CAMP
fs^sec.
Það tekur aðeins 15 sek.
að tjalda.
COMBI CAMP er traustur
og góður félagi í ferðalagið.
Léttur í dreetti og auðveld-
ur í notkun.
COMBI CAMP er hlýr og
þaegilegur með fast gólf í
svefn og íverurými.
COMBI CAMP er á sterk-
byggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum
fyrir íslenskar aðstæður, á
fjöðrum, dempurum og
10" hjólbörðum.
COMBI CAMP er einn
mest seldi tjaldvagninn á
íslandi undanfarin ár og á
hann fæst úrval aukahluta.
COMBI CAMP er til sýnis
í sýningarsal okkar.
ff
TITANhf
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SÍMI 84077