Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990. Föstudagur 15. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (9). (Alvin and the Chipmunks.) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (6). (De- grassi Junior High.) Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (8). (The Ghost of Faffner Hall.) Bresk- bandarískur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jinjs Hen- sons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teíknimynd. % 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíö í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Heimstónlist. (Provinssirock: World of Music Art and Dance.) Árlega er haldin stærsta rokkhátíð Finnlands í Seinajoki og á síöasta ári var boðið þangaö í fyrsta sinn tónlistarmönnum frá Afríku og Asíu. (Nordvision - finnska sjón- varpið.) 21.20 Bergerac. Breskir sakamálaþættir með hinum góðkunna, breska rannsóknarlögreglumanni sem býr á eyjunni Jersey. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.15 Litla stúlkan min. (My LittleGirl.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Connie Kaiserman. Aðal- hlutverk Marie Stuart Masterson, James Earl Jones, Geraldine Page og Pamela Payton Wright. Ung stúlka af góðum efnum gerist sjálf- boðaliði í barnaathvarfi eitt sumar. ± Þar kynnist hún nýrri hlið á tilve- runni. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16:45 Nágrannar. 17.30 Emilía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Zorro. Spennandi teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeriu (Adventures on Kythera). Ævintýralegur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn á öll- um aldri. Þriðji hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. Fréttir. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Le- ap). Spennandi framhaldsþáttur í vísindasögulegum stíl. Aðalhlut- verk: Scott Bakula og Dean Stock- well. 1989. 21.20 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures). Ung stúlka ferðast yfir endilöng Bandaríkin til þess að hafa upp á föður sínum sem hún hefur ekki séó lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröppunum hjá karli er ekki laust við að rót komist á líf hans. Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. 23.05 I Ijósaskíptunum (Twilight Zone). Spennumyndaflokkur. 23.30 Al Capone (Capone). Glæpa- hundurinn Al Capone hefur verið mönnum hugleikinn, nú síðast í myndinni Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og tekst á viö uppgangsár þessa illræmda manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Sus- an Blakely. 1.05 Aldrel aó vita (Heaven Knows, Mr. Allison). Bandarískur sjómað- ur nokkur og nunna komast í erfiða aðstöðu þegar þau stranda saman á eyju í Kyrrahafinu í heimsstyrjöld- inni síðari en eyjan er yfirfull af Japönum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Deborah Kerr. 2.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarp- að um kvöldió kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Ný stefna í þjón- ustu aldraðra. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (4) 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. Þriðja bók: Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnars- son. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. >, (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. „ ^ 17.03 Tónllit á siödegi - Grieg og Pag- * anini. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Kórakeppni Bandalags evr- ópskra útvarpsstöóva, Let The Peoples Sing. Sjötti þáttur: Kam- merkórar. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 20.45 Heimsókn á Austfjöröum. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.35 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýð- ingu sína. (10) 22.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoó. Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Frá norrænum djassdögum í Reykjavik - Rölt á milli djasspöbbanna. Útvarpiö hljóðrit- aði leik fjölda íslenskra djasshljóm- sveita á djassdögum í maí. í þess- um þætti leikur Borgarhljómsveit- in, Kvartett Kristjáns Magnússonar, Sveiflusextettinn og Gammar. Kynnirer Vernharöur Linnet. (End- urtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Ur smiðjunni - Áttunda nótan. Fyrsti þáttur af þremur um blús í umsjá Sigurðar Ivarssonar og Árna Matthíassonar. 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Rás 2 kl. 21.00: Rölt á milli djasspöbba Rölt á milli djasspöbba er dagskrárliður þar sem leiknar eru upptökur frá norrænum djassdögum í Reykjavík. Flestar krárnar í bænum buöu upp á djass öll virk kvöld þá viku sem djassdagarnir stóðu yfir og það er víst óhætt að segja að hinir allra bjartsýnustu hafi varla búist viö jaíhgóðri aðsókn aö pöbbunum og raun varð á. Djassfllingurinn lá yfir borginni þessa viku, Þar mátti heyra alit frá tríóum upp í stórsveitir leika af fingrum fram eða eftir nót- um, tónlist sem gerði þessa viku eftirminnílega öiium þeim sem urðu vitni aö veislunni. Hinn kunni djassfrömuð- Gamrnarnir eru meöal hljomsveita sem taka tétta sveiflu f kvöld. og í kvöid fáum við að heyra upptökur frá nokkrum pöbbum Þær hljómsveitir, sem leika, eru Sveiflusext- ur Vernharður Linnet var ettinn, Borgarhijómsveitin, að sjálfsögðu á ferðinni öll Kvartett Kristjáns Magnús- kvöldin ásamt upptökufólki sonarogGammamir. -HK 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum staö og íþróttafréttir klukk- an 16.00. 17.00 Á kviónum meó Kristófer. Upplýs- ingar um hvaðeina sem merkilegt þykir. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón Kristófer Helgason. 19.00 Amar Albertsson. Hringdu og láttu leika óskalagið þitt. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. Darri er í góóu skapi og sér til þess að kveójan þín og lagið þitt heyrist. 3.00 Selnni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Siguröur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katr- ín Baldursdóttir. - Kaffispjali og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykjavík - Rölt á milli djasspöbbanna. Útvarpið hljóðrit- aöi leik fjölda íslenskra djasshljóm- sveita á djassdögum í maí. I þess- um þætti leikur Borgarhljómsveit- in, Kvartett Kristjáns Magnússonar, Sveiflusextettinn og Gammar. Kynnir er Vernharður Linnet. 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranóttmiðvikudagskl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fróttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Blágre8iö blíöa. Þáttur meó bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass og sveitarokki. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri.) 4.00 Fróttir. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni útsendingul Falleg kona kemur í hljóðstofu og velur sér, með aðstoð hlustenda, karlmann á stefnumót. 15.00 Ágúst Héóinsson kynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag. 17.00 Kvöktfréttir. 17.15 Reykjavík síódegis... Sigursteinn Másson. Mál númer eitt tekið fyrir strax aö loknum kvöldfréttum og síóan er hlustendalínan opnuð. 18.30 Kvöldstemnlng í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson. Ungt fólk tek- ið tali og athugað hvaö er að gerst í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveðjum 22.00 Á næturvaktinni... Haraldur Gíslason sendir föstudagsstemn- inguna beint heim í stofu. 3.00 Freymóóur T. Sigurósson leiðir fólk inn í nóttina. FM#957 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfllelkakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sór I ótrúlegustu uppá- taekjum. 14.00 Slguröur Ragnarsson er svo sann- arlega meó á því sem er að gerast. 15.00 Slúóurdálkar stórblaóanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eóa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stööinni. 16.00 Hvaó stendur til? ivar Guömunds- son. I þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fóíki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 18.03 Kvöiddagskrá. ivar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu danslög landsins leikin. Þennan lista velja færustu plötusnúðar landsins ásamt sérfræóingum FM. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Hlustendur geta komið á framfæri kveöjum til „nán- ustu ættingja”. Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. 9.00 Dögun. 12.30 UppróL 15.00 Þrjú til fimm. 17.00 í upphafi helgar. 19.00 Nýttfés. 20.30 Þú og ég. 22.00 Fjólubiá Þokan. 24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar. 03.00 Hinn seinni. 06.00 Grænjaxlar F\lf909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Meó bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatió. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiöa. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mánaöardag í gegnum tíð- ina. Getraunin I dag í kvöld. Hlust- endur geta upp á því hver á rödd- ina. 19.00 Vió kvöldveróarboróió. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir fekii. Umsón Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aöalstöðinni svíkur engan. 02.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar. 11.50 Asthe World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegging- ar. 13.45 Heres4.ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ ★ 13.00 Showjumping. Keppni í Vestur- Þýskalandi. 14.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 15.00 Knattspyrna. Austurríki-Tékkó- slóvakía. Bein útsending. 17.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. Keppni í Bandaríkjunum. 18.00 Lyftingar. Frá heimsmeistara- keppni kvenna í Júgóslavíu. 18.30 World Cup News. Fréttir frá' heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.00 Knattspyrna. Austurríki-Tékkó- slóvakía og Sameinuðu fursta- dæmin-Vestur- Þyskaland. 23.00 Körfubolti. Portland-Detroit. 5 leikur. 01.00 Knattspyrna. Leikir dagsins í heimsmeistarakeppninni endur- sýndir. ■ SCREENSPORT 13.00 Polo.Prince of Wales bikarinn. 14.00 Kappakstur.Formula 3000. 16.00 Motorcross. Keppni í Florida. 15.45 Kappreiöar. 16.15 Kella. British Matchplay. 17.00 Kappreiöar. 17.30 Golf. Opna bandaríska meistara- mótið. 2. dagur. 20.00 Powersports International. 21.00 Hafnarbolti. 23.00 Hnefaleikar. Stöð 2 kl. 23.30: Höfuðvandræða- og gárglæframaöur Chicagoborgar í fiölda ára var hinn víðfrægi A1 Capone. Hann hóf feril sinn sem vandræðagepill á götunni en á þeim tíma sem hann var að alast upp var Chicago borg drykkjumanna og fiárhættuspilara. Eins og kunnugt er reyndist ekki auövelt að hafa hemil á manninum og var hann hataður af mörgum, En að lok- Það er Sylvester Stallone sem leikur hlnn mikla ofstaskismann frá Chicago, Al Capone. uro tókst aö koma honum á bak við lás og slá. Myndin Al Capone (Capone), sem Stöð 2 sýnir í kvöld, fiallar um þennan mikla ofstækismann og þaö er enginn annar en Syivester Stallone sem leikur hann. AI Capone hefur notiö mikilla vinsælda hvarvetna sem hún hefur ver- ið sýnd. Með önnur aöalhlutverk fara John Cassavetes og Susan Blakely. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Walter Matthau leikur föðurinn sem flúið hefur föðurlega ábyrgð 'en verður svo skyndilega að horfast í augu við þá tilfinningu á nýjan leik. Stöð 2 kl. 21.20: f framaleit Framadraumar eru meginumfiöUunarefni samnefndrar myndar sem sýnd veröur á Stöð 2 í kvöld. Myndin Frama- draumar (I Ought to Be in Pictures) er byggð á leikriti Neil Simon og fiallar um nítjan ára stúlku frá Brooklyn sem fer á puttanum til Hollywood í von um frægð og frama. Það er auðvitað hinn glæsilegi kvikmyndaheimur sem heillar. Stúlkan kynnist foður sínum í stórborginni en hann yfirgaf fiölskylduna þegar hún var lítiö barn. Hann er orðinn drykkfelldur og stundar fjárhættuspil stíft. Það reynist honum mjög erfitt að axla föðurlega ábyrgö á nýjan leik, þá sem hann hafði flúið á sínum tíma til að reyna fyrir sér sem handritahöfundur í Hollywood. Sam- band feðginanna sem og vinkonu fóðurins tekur á sig ýms- ar myndir þegar hver og einn í þrenningunni er aö reyna að komast að því hver hann er í raun og veru. Með aðalhlutverk fara Dinah Manoff, Walter Matthau og Ann-Margaret. Sjónvarp kl. 20.40: Heimshoma Rokkunnendur sem og allir áhugamenn um framandi tón- list ættu að kyrrsefia sig fyrir framan skjáinn í kvöld en þá verður sýnd upptaka frá árlegri dreifhýlis-rokkhátíð í Seinajoki í Finnlandi I Bristol á Englandi er starfandi félagsskapur er nefiúr sig World of Music, Art and Dance og hefur að leiðarfiósi að kynna og útbreiða alþýöutónlist frá öllum heimshornum. Popparinn Peter Gabriel hefur veriö í samstarfi meö félags- skapnum en hann hefur á undanfömum árum verið iðinn við að graia upp efhllega tónlistarmenn viðs vegar að úr heiminum og koma þeim á framíæri. Hin árlega dreifbýJis-rokkhátið í Seinajoki í Finnlandi var að þessu sinni haidin í samflotí við þennan félagsskap og komu listamenn frá mörgum löndum heims saman á finnskri grund. Flyfiendur komu frá Tansaníu, Pakistan, Kenýa, Suður-Afríku, Gambíu, Alsír og Kína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.